Morgunblaðið - 30.11.1954, Síða 11
Þriðjudagur 30. nóvember 1954
MORGVNBLAÐIÐ
11
Leigið yður bíí
og aki(N sjálfir.
Höfum tii leigu í lengri og
skemmri tíma:
FólksbifreiSar, 4ra og 6
imanna.
„Station“-bifrei3ar.
JeppabifreiSar.
„Cariol“-bifreiSar með drifi
á öllum hjólum.
SendiferSabifreiSar.
BlLALEIGAN
Brautarholti 20.
Símar 6460 og 6660.
Afvirana
Ungur maður, vanur margs
konar vinnu, óskar ■ eftir
starfi í vetur, aðeins fyrir
hádegi. Tilboð ásamt upp-
lýsingum sendist afgr. Mbl.
fyrir 3. des., merkt „Stund-
vís — 119“.
.BACHO
Bifreiðaeigendur — Bifreiðakaupendur
Bílasalinn veitir ykkur þá þjónustu sem þið þarfnist. — Komið með bíl til sölu i dag,
hann er seldur á morgun. — Komið og skoðið bíl í dag, kaupin gerast strax.
BÍLASRLINN
Vitastig 10 Simi 80059
„Baeho“- skiftilyklar
og rörtengur.
Skrúfstykki, margar stærð
ir. — Nýkomið.
Verzl. Vald. Poölsonh/i
Klapparstig 29 — Sími 3024
Þrýstimœlesr
Margar stærðir af Þrýsti-
mælum.
2 kg. til 400 kg.
15 Ibs—4001bs.
Snúningsteljarar
Miekrometrar, utan og inn-
anmál. -—
Verzl. Vald. Poulsen h/f
Klapparstig 29 — Sími 3024
Boltar og skrúfur
Rær. Maskinu og borða
Stoppskrúfur
Lyklar fyrir stoppskrúfur
Verzl. Vald. Poulsenh
Klapparstíg 29 — Simi 3024
M RHMBIIR STATIOfU WACOIU
Nash Rambler Station Wagon er hentugasta fjölskyldu-
bifreiðin sem völ er á. — Engar aðrar bifreiðir í sama
verðflokki, hafa náð meiri vinsældum og útbreiðslu. en
NASH RAMBLER bifreiðir, vegna fegurðar, þæginda,
styrkleika og öryggis í akstri.
Sýningarbíll á staðnum.
Allar upplýsingar hjá umboðsmönnum
JÓN LOFTSSOINI H.F.
Hringbraut 121 — Sími 80600
Allir verða ánægðir, ef
OXYDOL
er notað við þvottinn —
því þá verður tauið ljómandi hreint.
Séðar húsmæður nota þvl f
\ a ávallt OXYDOL t
■i | það gerir þvottinn tandur
IÉÉj|| hreinan og hlífir höndum
og hörundi.
Reynið því
OXYDOL
FÆST ALLSSTAÐAR t
Nýkomnir amerískir
síðdegiskjólar
Vatteraðir kvensloppar, amerískir morgunkjólar. Frotté
efni í morgunsloppa. Handklæði, margar gerðir. Khaki-
efni fjölbreytt úrval, baðmottur, margir litir, nælon-
sokkar ódýrir, kvenkápur úr hollenzkum alullarefnum,
verð kr. 975,00 stk. Gardínuefni þykk, breidd 130 cm.,
ódýr.
Sendum í póstkröfu — sími 2335.
Vefnaðarvöruverzlunin, Týsgötu 1.
Á vexti r
niðursoðnir
frá Spáni:
Pemr 1/1 og Vi dósir
Aprikósur 1/1 og vi dósir
frá Tékkóslóvakíu:
Perur 1/1 dósir
Plémur 1/1 dósír
Ferskjur Vi dósir
Jarðarber Vi désir
Kirsuber Vi désir
Sig. Þ. Skjoldberg H.L
URieiRRIHMIMIUIIMIIIIIIII ■■■»*»,ll>CeBI B r tlMll
kakbækur
Gott úrval af skákbókum
tekið upp í dag.
$ntebjörnIíótisscm&Cb.li|
Hafnarstræti 9 — sími 1936.
T I L
Jólahreingerningaitna
R I N S Ó þvottaduft
V I M ræstiduft
BONALIN sjálfvirkt fljótandi gólfbón
I N O sápuspænir
A N G L O—S C O T sápulögur
BURSTAVÖRUR
VÍRSVAMPUR
S í m i :
12 3 4
Mamwii&OLSiEMivr
tttJU nu
ip Mi*ie «ji