Morgunblaðið - 30.11.1954, Síða 12

Morgunblaðið - 30.11.1954, Síða 12
12 MORGUTSBLAÐ19 Þriðjudagur 30. nóvember 1954 fSSjémmála- nármkeiðið FUNDUR fellur niður í kvöld. Næsti fundur verður á fimmtu- dagskvöld kl. 8,30. Ný Ijóðabók effir Baldur Ólafsson UM s.l. helgi kom á bókamark- aðinn ný ljóðabók, — er nefnist Hið töfraða land. Höfundur er Baldur Ólafsson frá Akranesi. í bókinni eru 63 kvæði, og kostar hún 68 kr. inn- bundin og 48 kr. óinnbundin. — Ljóðabókin fæst í öllum bóka- Verzlunum. — Svar íslenzku stjórnarinnar Framh. af bls. 1 að lausn á vandamálum álfunnar og muni þeir síður en svo tor- velda öryggismál Evrópu, heldur stefna í friðarátt. Ríkisstjórnirnar telja varnar- samtök hinna vestrænu ríkja vera rökrétta afleiðingu af end- urhervæðingu landanna á áhrifa- svæði Ráðstjórnarríkjanna, þeirra á meðal Austur-Þýzka- lands. Á hinn bóginn sé með Parísarsamningunum gert ráð fyrir takmörkun valdbeitingar og vígbúnaðar. Þá telia þær samtök hinna vestrænu ríkja vera annað og meira en hernaðarsamtök, enda stefni þau að náinni sam- vinnu landanna á öllum sviðum, og muni slík samvinna efla frið meðal landa, sem áður áttu oft í ófriði. Rikisstjórnirnar telja, að til einskis sé að efna til ráðstefnu slíkrar, sem Ráðstjórnarríkin hafa stungið upp á, með svo stutt- um fyrirvara og meðan ástæða sé til að óttast, að hún beri engan árangur. Að lokum er þess óskað, að þær ríkisstjórnir, sem hlut eiga að máli hefji samningaviðræður til undirbúnings samningi, er telja má líklegt að náð geti sam- þykki á slíkri ráðstefnu og telur íslenzka ríkisstjórnin sig reiðu- búna að taka þátt í ráðstefnu um sameiginlegt öryggi Evrópu, þeg- ar er slíkum skilmálum verður fullnægt. — Minning Framh. af bls. 9 Árið 1928 var Tannlæknafélag íslands stofnað að frumkvæði Brynjúlfs Björnssonar og var hann að sjálfsögðu kosinn for- maður og var það óslitið þangað til hann varð að hætta vegna Vanheilsu. Meðan Brynjúlfs naut við sem formanns tannlæknafélagsins var líann lífið og sálin í félagsskapn- Um; alltaf ljúfur og glaður, ræð- inn og skemmitlegur, fræðandi qg leiðbeinandi okkur, sem yngri ýórum; hélt hann oft fyrirlestra á fundum félagsins bæði um fé- lagsmál og fagleg efni. Tannlæknafélag íslands vottaði Brynjúlfi Björnssyni virðingu sína og þakklæti með því að út- nefna hann heiðursfélaga eftir að hann var hættur störfum í félag- inu. íslenzkir tannlæknar í dag hugsa til Brynjúlfs Björnssonar með þakklæti og söknuði og þá sérstaklega þeir, seni unnu með honum í félagsstarfinu og kynnt- ust honum bezt. Hallur L. Hallsson. FylBveldisfagnaður Háskólastúdenta verður að Hótel Borg miðvikudaginn 1. desember 1954 og hefst með borðhaldi kl. 18,30. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: 1. Formaður stúdentaráðs setur hófið. 2. Prófessor Jón Steffensen flytur ræðu. 3. Gluntasöngur: Árni Björnsson stud mag. og Erlingur Gísli Gíslason stud. mag. 4. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. 5. Dans. Aðgöngumiðar seldir í herbergi stúdentaráðs í dag frá kl. 10—12 og 5—7. — Sími 5959. STÚDENTARÁÐ Lítið gallaðir náttkjólar og undirkjólar verða seldir í dag frá kl. 1—6. Hátúni 33 DIS-PEL Hinn ódýri og góði lykteyðari fæst nú í mörgum vcrzlunum. DIS-PEL heldur hreinsunar- mætti sínum frá fyrsta dropa til síðustu stundar. .HW’' DIS-PEL flöskunni með kveikn um á ekki að fleygja heldur fylla aftur, þessvegna kaupið þér ennþá ódýrari flösku til áfyllingar. DIS-PEL hefir engin heilsu- spillandi áhrif. DIS-PEL er viðurkennt af „Good Housekeeping“ stofnuninni. Gömlu dausaraiir í kvöld kl. 8,30 Góð verðlaun. — Gömlu dansarnir kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. íiuimiiiiiniiimiiiniiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiiiiihmniiimiimmiiiiiinii Hótel Borg ABðir salirnir opnir i kvöld LESKMÆRIN SYBIL SUMMERS Dansað til kl. 11,30 Þriðjudagur F.I.H. Þriðjudagur DANSLEIKUR í ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9. • K. K. sextettinn leikur kl. 9—11. • Jam Session leikur kl. 11—11,30 • Hljómsvcit: Guðm. Nordahl leikur kl. 11,30—1 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og eftir kl. 8. Þriðjudagur F.Í.H. Þriðjudagur DANSÆFING verður haldin í skátaheimilinu 1. desember klukkan 9. Gömlu dansarnir. — Hljómsveit Jenna Jóns leikur. Æskilegt að flestar mæti í íslenzkum búningum. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. ■ 4 Fnllveldisfapaðar Heimdallor HEIMDALLUR, félag ungra Sjálfstæðismanna, efnir til fullveldisfagnaðar í Sjálfstæðishúsinu 1. descmber n. k. klukkan 8,30 e. h. D a g s k r á : 1. Ræða: Gísli Jónsson, forseti efri deildar Alþingis 2. Einsöngur: Kristinn Hallsson, 3. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson, leikari. 4. Gamanþáttur: Haraldur Á. Sigurðsson leikari, sér um þáttinn, sem er saminn fyrir þetta tæki- færi. 5. Dans. Aðgöngumiðar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu í dag og á morgun kl. 4—6 síðdegis. Verð aðgöngumiða kr. 15.00. M A E K Ú S Eftir Ed Dodd DONT SHOOT VEX JOHNNV. ...WHV DOWT WE T WAIT MA JÍTHATS RIGHT...BUT TfíV TO TAKE \ FREN...WE \ IF WE COULD < THIS HERD OF ) CAN'T TAKE ) MOVB THIS HERD MUSK OXEN y MOOCH MEAT/ ON THE HOOI= IT . • 70 THEM ? ) ON LEETLE WOULD FEED THE L J SLED...VÍOt/. ) WHOLE CAMP Hlniifr^a t know dat!J all wiwter/ / * YOU GONE SNOW CBAZV, MY FREN... VOU CAN'T 1 DRIVE DEM 1 ON FOOT LAK COW/ IF THE ESKIMOS ARE AFRAID TO COME INTO THIS COUNTRy . TO HUNT... * .. Mark AND JOHNNV HAVE FOUND NO CARIBOU, BUT HAVE SUDDENLV COME UPON A HECD OF MUSK OXEN 1) Markús og Jonni hafa engin hreindýr fundið, en þeir rekast á stóra hjörð sauðnauta. 2) — Þú skalt ekki skjóta, Jonni. Fyrst eskimóarnir eru j hræddir við að veiða á þessu landsvæði.... 3) .... hví skyldum við þá ekki flytja sauðnautahjörðina til þeirra. — Nei, Markús, það er ekki hægt, sleðinn okkar tekur svo lítið. 4) — Já, veit ég það, en ef við rækjum hjörðina niður að þorp- inu, þá hefðu þeir nóg kjöt til vetrarins. — Nú ertu orðinn ruglaður, heldurðu að við getum rekið sauð naut eins og kýr?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.