Morgunblaðið - 08.12.1954, Síða 1

Morgunblaðið - 08.12.1954, Síða 1
16 síðnr 40. árgangur 281. tbl. — Miðvikudagur 8. desember 1954 Prentsmiðja Morgunblaðsins Sendiherra Sg * • Mc rceöir vio M olofof PARÍS 7. des. — Tilkynnt hefur verið í utanríkisráðuneytinu franska um heimsókn franska sendiherrans í Moskvu til Molo- tofs. Var sagt, að tílgangurinn með heimsókninni hefði verið sá, að reyna að ryðja úr vegi þeim hindrunum er á vegi friðarsamn- inga við Austu 'ríki hafa til þessa reynzt óyfirstíganlegar. Hefur Bretum og Bandaríkjamönnum verið tilkynnt um árangurinn þegar. Ræddu sendiherrann franski oít Molotcf aðallega um þann frst sem veita beri fjórveld- unum til að flytja liðssveitir sinar brott frá Austurríki. í ER TiEIDUBÚiNS /: Þáfttaka Þjóðverja í Á-bandalaiinu rædd á Aiþingi Leið til að hindra árása o@ útþensluslefnu »,Öryggis(!!)málaráðstefna“ Rússa og leppríkja þeirra var lialdin nýlega í Moskvu. Aðalefnið var að hóta vestrænum þjóðum með stofnun sameiginlegs árásarhers kommúnistarikjanna. Ætli liðs- könnun í hinu mnýja kommúnistaher sé eins og teiknari blaðsins Stockholms Tidningen ímyndar sér hér. Parísarsamningunum er fundin leið til þess að tryggja það, að endurhervæðing Þjóðverja leiði ekki af sér uppvakningu hernaðaranda Þjóðverja með árásarhyggju og útþenslustefnu. Þann- ig mælti dr. Kristinn Guðmunndsson utanríkisráðherra á þingi i gær er hann hafði framsögu fyrir tillögu stjórnarinnar um að Al- þingi staðfesti aðild Þjóðverja að Atlantshafsbandalaginu. Voff Voff Rússneskir skurðlæknar gera merka uppgötvun Tveggjahöfðahundur UTVARPIÐ í Moskvu skýrði frá því að rússneskum vísindamönnum hefði tekizt með uppskurði að búa til mjög merkilega skepnu. Það er tveggjahausahundur. Bætir útvarpið því við, að það hafi verið furðuleg sjón að sjá skepnuna lepja mjólk af tveim ur undirskálum í einu. Rússneska útvarpið sagði m. a. frá á þessa leið: — Merkileg skurðaðgerð hefur nýlega verið gerð á kírúrgísku rannsóknarstofunni í Moskvu. Höfuð af hvolpi var grætt á hálsinn á öðrum hundi. Skurðaðgerðin tókst vel. Hvolpshöfuðið sýndi öll merki þess að vera vel lifandi, hegðaði sér nákvæmlega eins og höfuð á lifandi hvolpi j gerir. | Þessi skurðaðgerð var einn liður í miklu víðtækari skurð-1 aðgerðum, þar sem gerðar eru tilraunir með græðingu lík- amshluta. Fara þær fram und- irstjórn skurðlæknisins Valen- tins Demikhov, sem m. a. hef- Framh. á bls. 12 Snjókoma á Englandi LUNDÚNUM 7. des. — Snjókomu er spáð um allt hálendi Bretlands og víða á láglendi. Telja veður- fræðingar að slíkt veður muni haldast þar næstu daga og snjó- koma verði talsvert mikil. SALISBURY — Systur 5 ára og tveggja ára létu lífið í eldsvoða s.l. föstudag. Hafði móðirin skilið þær eftir heima er hún skrapp frá, en er hún kom aftur var húsið alelda og björgun tókst ekki. Er ég eins veikur og blöSin segjai spyr páfinn ★ VATÍKANINU, 6. des.: — i Þrátt fyrir fyrirmæli lækna sinna ' um algjöra hvíld tók páfinn að líta yfir skjöl sín í gær þótt rúm- liggjandi væri. Hann las einnig blöðin og lét í ljósi undrun sína ; yfir því, hve menn virtust óttast um heilsu hans. ★ „Er ég raunverulega eins veikur og blöðin segja?“ spurði hann. Þegar enginn svaraði öðru vísi en að hvetja hann til að hlífa sér eftir föngum, sagði hann: „Páfinn er aldrei þreyttur og páf- inn hvílir sig aldrei. Páfinn verð- ur að vinna fram í dauðann, og þá gefur hann vinnu sína páf- anum, sem tekur við, er einnig verður að vinna fram í dauðann." Framh. á bls. 12 Löndunarbannið heiur voldið Grimsby 23 milljén króna tjéni AShyglisverðar upplýsingar Thnes. Fyrir nokkru skýrði brezka stórblaðið „The Times“ frá því að Bretar biðu nú stórtjón af SkoraÖ á Hammar- skjöSd að beita sér í máSs iantjanna eSSefu 16 þjóðir standa að áskoruninni ★ NEW YORK, 7. des. — frá Reuter-NTB FULLTRÚAR þeirra sextán þjóða er her sendu til Kóreu, hafa afhent Dag Hammarskjöld aðalritara S.Þ., ályktun, þar sem þau skora á hann að beita sér eftir fremsta megni fyrir því, að bandarísku hermönnunum, sem hlotið hafa fengelsisdóm í Kína, yerði þegar í stað sleppt úr haldi. Það var Cabot Lodge, fulltrúr Bandaríkjanna, sem afhenti ályktunina fyrir hönd fulltrúanna 16. FYRIR ÁRSLOK f áskoruninni er fram á það farið, að Dag Hammarskjöld láti einskis ófreistað til þess að ekki einungis þessir 11 bandarísku hermenn, sem hlotið hafa fangelsisdóm í Kína „fyrir njósnir“, heldur og allir hermenn er börðust undir fána S. Þ., en voru handteknir af kommúnistum. en sem enn ekki hefur verið skilað, verði þegar í stað látn- I í Hill llill lllIMMIHI ir lausir samkvæmt ákvæðum vopnahléssamningsins. Er þess vænzt að hermenn allir verði lausir fyrir lok þessa árs. * MÁLIÐ kemur fyrir I Allsherjarþingið kemur saman til fundar á morgun, miðvikudag og ræðir þá ákæru Bandaríkj- anna á hendur Kínverjum fyrir að dæma einkennisklædda her- 1 menn fyrir njósnir. því á hverju ári, að íslending- ar hafa verið lokaðir úti af brezkum fiskmarkaði með löndunarbanninu. Þessi vand- ræði verður að leysa, segir blaðið, en bætir síðan við, að eina úrræðið sé að færa ís- lenzku landhelgina horfið !!!! og hefur það valdið Grimby einni tjóni, sem þingmaður borgarinn- ar hefur áætlað hálfa milljón sterlingspunda (23 milljón kr.). Tekur blaðið sérstaklega fram að það sé ekkert tæknilegt atriði við tóma fiskkassa kaupmanna og stöðugt tjón beggja aðilja. — Það er bláköld staðreynd. -¥■ -^HINDRAR NÝJA STYRJÖLD í framsöguræðu sinni rakti Kristinn nokkuð starfsemi At- lantshafsbandalagsins til þessa. Taldi hann það sýnt sem og hef- ur oft verið bent á, að stofnun bandalagsins hefði með eflingu varna vestrænna þjóða komið í veg fyrir árás og nýja heims- styrjöld. ENDURVÍGBÚNAÐUR ÞJÓÐVERJA Þá kom hann að því að margir hefðu látið í ljósi ótta um að prússneski hernaðarandinn kynni að lifna aftur úr glæðum meðal Þjóðverja. En varnarsamtök Vestur Evrópuþjóðanna og þátt- taka Þjóðverja í þeim miðar ein- mitt að því að hindra slíkt. Það er ekki hægt að búast við því, sagði Kristinn, að svo stórt og voldugt ríki sem Vestur Þýzkaland verði um alla tíð vopn laust, allra sízt þegar Austur Þjóðverjar hafa vígbúizt. Við verðum því að horfast í augu við endurvígbúnað Þjóðverja. Vand- inn hefur aðeins verið að finna leið til þess að tryggja að hon- um fylgi ekki árásarhyggja eða útþenslustefna. Stjómmálamenn telja að með þátttöku Þjóðverja í Briissel-bandalaginu og At- lantshafs-bandalaginu hafi einmitt verið sleginn varnagli við því, enda er þar gert ráð fyrir að herbúnaður Þjóðverja verði undir ströngu eftirliti. SKOPUN NÁGRANNA- ÞJÓDANNA Ráðherrann gat þess að lokum, að Noregur hefði þegar samþykkt Framh á bla. 12 lýst En þegar blaðið hefur í gamla þessum alvarlegu staðreyndum, tekur það að ræða leiðir til úr- —o— bóta. Og virðist sú rökfærsla Það er mjög athyglisvert að heldur furðuleg. lesa lýsingu blaðsins á fiskskort- Ástæðan til þessa segir það, er inum í Bretlandi um þessar nefnilega ekkert annað en mis- mundir. Um hann segir blaðið munandi skoðanir deiluaðila. — Hver geíar útvegað andlits myndir oi Marz-búum? m. a.: — Löndunarbannið vegna deil- unnar við ísland, hefur nú stað- ið í meir en tvö ár. Lítið heyrist um hana á sumrin, þegar vel afl- Síðan er röksemdafærslan í stuttu máli þessi: — íslendingar víkkuðu landhelgi sína og hleypti það illu blóði í brezka togaraeigendur, svo að þeir settu ast og brezkir togarar geta full-' á löndunarbannið nægt eftirspurninni. En þegar haustar og aflinn minnkar, gegnir öðru máli, og koma þá fréttir um vaxandi truflun á fiskmarkaðnum í Grims by. Á þessum árstíma verðum við að treysta á fisk frá öðrum þjóð- um og stcðug fjarvera íslenzkra togara veldur stórkostlegu fjár- hagsiegu tjóni, fyrir kaupmenn- ina, þar eð fiskurinn verður stöð- ugt minni og fábreyttari. ★ Samdrátturinn í fiskverzlun- inni, hefur staðið að mestu ó- breytt frá því í september 1952 Þess vegna er hægt að leysa öll þessi vandræði brezkra fisk- kaupmanna með því, að færa landhelgislínu íslendinga í sitt gamla horf. — Hafa menn nokk- urn tíma heyrt annan eins Saló- monsdóm!! Turpin sektaður LONDON — Hnefaleikameistar- inn Randolph Turpin var á dög- unum látinn sæta 5 punda sekt fyrir of hraðan akstur á vegar- kafla einum. Ökuleyfi hans var stimplað. i t 111 f UNDARLEGT bréf hefur bor- izt Morgunblaðinu frá amer- ískum félagsskap, sem nefnir sig „International Flying Saucer Association”, — eða Alþjóða Fljúgandi Diska Fé- lagið!!! Forseti þessa félagsskapar, — John J. Cilluzzi — segist hafa geysimikinn áhuga á fljúgandi diskum. Vill hann fá ailar upp lýsingar um ferðir Marzmanna liér á landi. Sérstaklega virð- ist hann þakklátur, ef einhver ætti myndir af fljúgandi disk- um, að ekki sé nú talað um það, ef einhver gæti útvegað protrait-mynd af Marz-búum. Biður hann menn um að senda allar upplýsingar í Ifsa í East Orange, New Jersey í Banda- ríkjunum. i 44 i I i I f 11«i 111! 111 í í t ? í ?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.