Morgunblaðið - 08.12.1954, Side 6
1
6
MORGllNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 8. des. 1954
FRÁ ÍSLENZKUM TÓNUM — HLJÓMPLÖTU „DEBUT“
Fyrsta hljómplatan meo
HALLSSTNI komin ú moikaSinn
KRISTINN HALLSSON, bassi
Fritz Weisshappel, aðstoðar.
í dag skein sól (Páll Ísólísson)
Nótt (Árni Thorsteinsson)
Dr. Páll ísólfsson segir 1 Morgunblaðinu 12. ágúst um
söngskemmtun Kristins Hallssonar: „Kristinn er nú orð-
inn fullmótaður óperusöngvari . . . Meðferð hans á aríu
Mozarts var með þeim hætti, að hinir ströngustu gagnrýn-
endur heimspressunnar myndu hafa fallið í stafi......
Framburður hans á ljóðum og texta er mjög fágaður“.
Þetta er plata fyrir alla vandláta tónlistarunnendur.
ÍSLENZKIR TÓNAR fyrstir með það, sem bezt er.
DRANGEY
LAUGAVEGI 58
lHNAgl
AUSTURSTRÆTI 17
Tilvalin jólagjöf
Sloppar
þunuir og þykkir
í mörgum litum
og stærðum.
Austurstræti 17
Turnar við torg
heitir nýútkomin Ijóðabók eftir
KRISTINN PÉTURSSON
Ljóðaunnendur, og einkum þó þeir, sem fylgst hafa með
fyrri ljóðagerð Kristins, ættu að tryggja sér eintak af
þessari nýju bók hans.
IbóLauerzlum Jsaj'öldar
Handa þeim9 sem faka
Ejósmyndir um jóBin
höfum við fengið hina þekktu og handhægu ELWES-
ljósalampa með 11 þúsund L.m. ljósstyrk.
Bezta jólagjöfin handa áhugaljósmyndurum.
Höfum einnig FLASH-PERUR
Vesturgötu 2 — Sími 80946
FYRIRLICCJANDI
í Vz og 1 Ibs. dósum
SÍMI 82790
„SILICOTE" HousehoSd GBaze
Notkunarreglui.
Hristið glasið vel. Berið svo á
með mjúkum klút og látið standa
og þorna í nokkrar mínútur. —
Þurrkið svo af með öðrum klút
þurrnm og eftir verður varanlegur
gljái.
„Silicote“ Household Glaze gerir
hlutina gljáandi án erfiðis: Hús-
gögn, Húðaðar steinflísar, t.d. í bað
herbergi, Gler, Chrom, Silfur-
muni, Plasticáhöld, Kæliskápa,
Eldavélar og slíka he’milismuni.
Gerir bifreið, með sömu aðferð,
gljáandi og myndar varanlega húð.
Fingraför sjást ekki, þótt komið sé
við hlutina eftir notkun „Silicote“
Household Glaze.
„Silicote“ Household Glaze fæst í
flestum verzlunum í Reykjavík og
kaupstöðum út um land.
>■■■!
- E
Við undirritaðir rekum hér eftir í sameiningu bókhalds- :
■
og endurskoðunarskrifstofu. — Við tökum að okkur alls- ■
konar endurskoðun, bókhaldsrannsóknir, skattaframtöl £
■
og skattakærur. — Einnig færum við bókhald fyrir minni I
og stærri fyrirtæki, auk þess skipulagningu á bókhalds- ■
og skrifstofukerfum. ■
ÓLAFUR PÉTURSSON S
KRISTJÁN FRIÐSTEINSSON
endurskoðendur :
Freyjugötu 3 — Sími 3218
■JfMEMiJ «■■■■■»■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■