Morgunblaðið - 08.12.1954, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 08.12.1954, Qupperneq 7
Miðvikudagur 8. des. 1954 MORGUNBLAÐIÐ 7 Mjullhvitar-hveitið fæst i öllum búðum SnowWHítn^ire WlSSANtN 50 kg. 25 kg. 10 pund 5 pund 5 punda bréfpoki 10 punda léreftspokj. Biðjið ávallt um „SNOW WHITE" hveiti ( Mj allhvítar-hveiti) Wessanen tryggir yður vörugœðin Þýzkar bækur Tökum upp í dag gott úrval af þýzkum bókum Hafnarstræti 9 — Sími 1936 Ævintýrahafið Villi er í hættu staddur og ákveður að „hverfa" af sjónarsviðinu um stundarsakir. Hann fer ásamt börnunum til afskekktra eyja, Qg þar rata þau beint í hin æsilegustu ævintýri. Villi fellur í óvinahendur og börnin eru nú ein sins liðs á Lundey, geta ekki þaðan komizt og eiga auk þess von á meira en lítið óvelkominni heimsókn. Ævintýraeyjan Hin dularfulla Myrkey laðaði börnin að sér með ómótstæðilegu afli. Og það kom á daginn, að hún bjó yfir leyndardómum og ævintýrum, sem engan hefði getað órað fyrir, enda rötuðu börnin þarna í einhver sín eftir- minnilegustu ævintvri. Æ vintýrahö! I in Auð og yfirgefin höll, skuggaleg og þungbúin — en þó gaf einhver það- an ljósmerki á næt'irþeli, og þar var vandlega falið leyniherbergi. Hvað var þarna á seyði? Börnin leystu sjálf þessa gátu, enda þótt mjóu munaði, að það yrði þeim tíýrkeypt. Ævintýra-bækur Enid Blyton eru vinsælustu barna- og unglingabækur, sem hér hafa komið út um langt árabil. ÖIl börn og ungHngar þrá að eign- ast þessar bækur. En það er hyggilegra í-1 festa káup á þeim fyrr en síðar, því að þær hefur jafnan þrotið nokkrum dögum fyrir jól, af því að bók- bandsstofan hefur ekki haft undan að binda þær inn. nisútgátai SkóEavörðustÉg 17 — Semi 2923 Nýjasta ævintýrabókin er komin út. Hún heítir Æ vintýrafjalli ð Börnin íjögur og páfagaukurinn Kíki haía farið í sumarleyfi til afskekktrar fjallabyggðar ásamt vini sínum, Villa. Og það fer eins og jafnan fyrr, að ævintýrin ella þau á röndum. Eitthvað kynlegt og óskiljanlegt er á seyði í iðrum fjallsins. Hvað er það? Börnin verða auðvitað aðalhetjurnar í þeirri sögu, sem út af þessu spinnst. Og það eru ósvikin ævintýri, sem þau rata í. Ævintýrafjallið er bráðspennandi og skcmmtileg bók eins og allar hinar Ævintýra-bækurnar. Það er stórt skarð í jólagleði þeirra barna, sem fara á mis við fiýjustu Ævintýra-bókina á jólunum. FLUOBESCENT-LAMPAB Ýmsar gerðir fyrir verzlanir, skrifstofur, : ^ vinnusali, skóla, samkomusali o. fl. i fyrirliggjandi. : i) tá íu mlú(fir L.j Vesturgötu 3 Sími 8-2095 VEF^IAOARSTOFA KaroÍHauu Guðmundsdóttur Ásvallagötu 10A, hefur ávallt á boðstólum eftirfarandi vefnaðarvöru: Al-ullar húsgagnaáklæði, fjölbreytt úrvdl. — Borð- refla, mismunandi gerðir og stærðir. — Hálstrefla karla og kvenna, ýmsar stærðir. — Slæður. — Barnapils með reimuðu vesti. — Púða. — Vegg- teppi o. fl. til ísaums, mikið úrval Sendið vinum yðar erlendis handunna íslenzka muni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.