Morgunblaðið - 08.12.1954, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 08.12.1954, Qupperneq 15
Miðvikudagur 8. des. 1954 MOR’GVN BLAÐIÐ 15 Samkðmur KristniboðshúsiS Betanía, Laufásvegi 13. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Séra Sigurjón Þ. Árnason talar. Fórn til hússins. Allir velkomnir. Fíladelfía. Almehn samkoma á Her.jólfs- götu 8, Hafnarfirði, kl. 8,30. — Allir velkomnir. Samkoma í kvöld á Bræðraborg- arstíg 34, kl. 8,30. Sæmundur G. Jóhannesson talar. — Allir vel- komnir. Féiagslíí K.R., frjálsíþróttamenn Innanféiagsmót verður haldið föstudaginn 10. þ.m., kl. 9 e.h., í þessum greinum: — Þrístökk án atr., hástökk með atr., og kúlu- varp með atr. — Mætið allir stund víslega. — Stjórn F.K.R. K.R. — Handknattléiksdeild: Áríðandi æfingar eru í kvöld: Kl. 7—7,50 III. fl. karla; kl. 7,50 —8,40 meistara- og II. fl. kvenna; kl. 8,40—9,30 meistara-, I. og II. fl. karla. Ármenningar! III. fl, karla í handknattleik: Æfing í kvöld kl. 7—8 í iþrótta- húsinu við Lindargötu. Körfuknattlciksdeild: Æfingar í kvöld kl. 8—9 karlafl. kl. 9—10 kvennafl. — Mætið öll! — Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. BEZT AÐ AVGLÝSA 1 MORGVmLAÐlNV bnowŒem í 50 kg., 25 kg. og 12 */2 kg. dúnkum. N ý k o m i ð iJenedihtsson Cdo. L.j. Hafnarhvoll — sími 1228. BEZT AÐ AVGLÝSA t MORGVNBLAÐim E.0.G.T. Stúkan Mínerva nr. 172. Fundur í kvöld kl. 8,30 á Frí- kirk juvegi 11. Bindindisfréttir: Margrét Jónsdóttir rithöfundur segir ferðasögu frá Norðurlönd- um. Fjölmennið og mætið stund- víslega. — Æ.T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld kl. 8 (uppi). 5. skemmtikvöldið hefst kl. 9: 1. Félagsvist (verðlaun). 2. Já og nei (verðlaun). 3. „Vekjaraklukkan“, gamanleik- ur, fluttur af félögum úr Leikfélagi Templara. Öllum, jafnt innan stúku sem ut- an, heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Nefndin. BARNAVAGIN Vil kaupa góðan barnavagn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld) merkt: „Barnavagn - 246“ , srftwvowusm t — ***** Vinna Útvegum allt. Fljót afgreiðsla. Sími 80945. Báraðar aluminium plötur — eru ofar öllu. Hvort sem það er til notkunar á hús eða byggingu til sveita eða sjávar, eru báraðar aluminium þakplötur hið ákjósanlega efni. Plöturnar eru léttar, endingargóðar, og standast vel hverskonar veðurfar. Þær fúna ekki né ryðga, verpast ekki né klofna, og þarfnast ekki málningar, en þó má mála þær ef vill. Báraðar aluminium plötur hafa verið í notkun um langt árabil — dæmi eru um plötur, sem í notkun hafa verið í 50 ár og gefur það til kynna hina miklu endingu á plötum þessum. 26 tommur með átta 3 tommu bárum 32 — átta 3 — — 26 — níu 2%” — 31 — ellefu 2%” — Lengdir: 6, 7, 8, 9, 10, 11 og 12 fet. Þykktir: 20, 22, 23, 24, 26 (nr. I.S.W.G.) Ofangreindar plötur fást einnig bognar (á bragga) í öllum þykktum nema 26. ALUMINIUM UNION LIMITED THE ADELPHI, STRAND LONDON W. C. 2 Umboðsmenn: ciirticm; REYKJAVIK Hjartans þakklæti færi ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á 60 ára afmælisdaginn, með gjöfum, skeytum, heim- sóknum og hlýju handtaki. Jón Halldórsson, Holtsgötu 9. Beztu þakkir votta ég öllum þeim, er minntust mín á sjötugsafmæli mínu hinn 10. október s.l. Sendi ég þeim öllum beztu kveðjur með ósk um gleðileg jól og farsælt nýtt ár og þökk fyrir hin liðnu. Högni Guðnason, Laxárdal — Gnúpverjahreppi. Tilkynning Jólabarnaskór, lakk o. fl. — Ódýrir, góðir og fall- egir koma þann 16. þ. m. í verzlunina Kvenbomsurnar ensku, með kvarthæl koma því miður ekki fyrst um sinn. mmm kristján mmm LAUGAVEGI 38 Eiginmaður minn og faðir ÞORKELL KRISTJÁNSSON Baugsvegi 1, andaðist hinn 7. þ. m. María Finnbjörnsdóttir, Kristján Þorkelsson. Móðir mín RAGNHILDUR BRYNJÓLFSDÓTTIR ÓLAFS andaðist í gær að heimili sínu, Nýjabæ. Bryndís Guðmundsdóttir. Hjartkær sonur minn og bróðir okkar, AXEL JÓNSSON, Hverfisgötu 83, andaðist á Landakotsspítala þarm 6. desember. Guðný Egilsdóttir og vandamenn. Jarðarför FRIÐGEIRS SKÚLASONAR, kaupmanns, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 9. desember klukkan 11 árdegis. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þóra Þórðardóttir. Jarðarför HALLDÓRU JÓHÖNNU ÓLAFSDÓTTUR sem andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund, þann 30. nóv. s.l., fer fram frá Dómkirkjunni 10. desember klukkan 1,30 e. h. Vandamenn. Útför föður okkar og tengdaföður JÓNS EINARSSONAR fyrrum bónda í Leynimýri, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. desember klukkan 1.30 e. h. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. Við þökkum hjartanlega hinum mörgu, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför EYJÓLFS Ó. ÁSBERG kaupmanns, Keflavík, og sérstaklega þökkum við Rotary klúbb Keflavíkur, sem heiðraði minningu hans. Guðný Ásber, Elísabet Ásberg, Gunnar Sigurjónsson, Björn G. Snæbjörnsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.