Morgunblaðið - 08.12.1954, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 08.12.1954, Qupperneq 16
Yeðurúllii í dag: NA kaldi léttskýjað. Frost 5—8 st. dagar til jóla Verður verkfall á kaup- skipaflotanum á fösfud. ? 1 Deilan lijá sáttasemjara ríkisins SAMNIN G AUMLEIT ANIR við stýrimenn, vélstjóra og loft- skeytamenn á verzlunarflota landsmannna, hafa ekki borið neinn árangur. Hafa stéttarfélög þessara manna nú boðað verk-1 fall á miðnætti á föstudaginn | kemur, hafi samningar ekki tekizt. í sumar er leið var nýr samn- . ingur gerður eftir ítarlegar um- ræður. Nú er þessi kjaradeila I komin í hendirr sattasemjara rík- isins í vinnudtáíma, Torfa Hjart- arsonar toIte8jé.ra. Var hann á fundi með deálúiaðllum í allan gærdag og stóð iiaiidur enn yfir seint í gaerfevöMi Yfirmeim þessir á kaupskipa- flotanum amæmai feafa i árslaun frá 50—80JSW3 kxúnwr, auk mik- illa fríðindæ, seem erfitt er að meta til fjáir. Stórþjófnaður úr íbúð vestur á Suðureyri I reiðu 10—20 þús. kr. — Bankabókum með 60—70 þús. kr. tlr Listasafni Einars Jónssonar. SUÐUREYRI, Súgandafirði, 7. des. flKIL leynd hvílir yfir rannsókn stórþjófnaðar, er framinn hefur verið hér í kauptúninu. — Stolið var þrem sparisjóðs- bókum með tug þúsunda króna bankainnstæðu og miklu fé í reið- um peningum. M 70.000—90.000 KRÓNUR Þetta mun hafa gerzt fyrir viku eða svo. — Guðmundur Guðmundsson - útgerðarmaður hér varð þess þá var, að stolið hafði verið frá honum þrem bankabókum og milli 10—20,000 krónum í peningum. Hafði hann bankabækurnar heima hjá sér, svo og peningana. Mun ekki vit- að hvort heldur þeim var stolið að nóttu til eða degi. Bankabók- arinnstæðunum hafði ekki verið hreyft við, að því er bezt er vitað, og voru þær þegar í stað „kyrr- settar“. Þær munu alls nema 60—-70.000 krónur. DAGSVERK Á miðvikudaginn kom svo hingað fulltrúi sýslumannsins á ísafirði til að rannsaka málið. Hver niðurstaða þess var, hafa engar fregnir borizt um, en hann hvarf heim aftur næsta dag, og •er mér ekki kunnugt um áfram- hald þeirrar rannsóknar. Eng- inn maður hér í kauptúninu hef- ir verið handtekinn í sambandi við rannsókn þessa mikla þjófn- aðarmáls, og er ákaflega lítið um atburð þennan talað hér nú orð- ið. — B. H. f --------------------- Prestskosningamar á Siglufirði 12. des. TÆPL 94000 ÍBIÍAR * '• I SIGLUFIRÐI, 7. des. Prests- HAGTÍÐINDI segja frá því, að hinn 1. desember 1953 hafi lands- menn alls verið 152,506 og eru karlar í meirihluta 76,693 en kosningar eiga að fara fram hér konur eru 75,813. í Siglufjarðarkirkju þann 12. des. og var umsóknarfrestur útrunn- inn 1. desember. Hafa 6 umsókn- ir borizt frá eftirtöldum aðilum: Séra Ragnari Fjalar Lárussyni, presti á Hofsósi, Rögnvaldi Jóns- syni cand theol. Reykjavík, Árna Pálssyni cand. theol., Reykjavík, Sigurði Hauki Guðjónssyni cand. theol., Reykjavík, séra Árna Sig- Hér í Reykjavík var tala karia 28,299 á móti 30,642 konum. I kaupstöðum landsins, utan Reykjavíkur, búa alls 33672. Þannig verður heildartala kaup- staðabúa landsins alls 93,696. Til sveita og í kauptúnum búa alls 58,638 manns. Hér fer á eftir yfirlit um íbúa- urðssyni, áður settum presti að tölu kaupstaða landsins: Hvanneyri og séra Ingimar Ingi- marssyni presti á Raufarhöfn. Allir umsækjendurnir eru bún- ir að prédika í Siglufjarðarkirkja og mun verða messað á hverju kvöldi þessa viku, en á sunnu- daginn fara kosningarnar fram. v^Tmannaeýj Stefan. Ljósmyndir af verkum Einars Jónssonar V'önc/uð og stórmerk útgáfa KOMIN er út bók með ljósmyndum af verkum Einars heitina Jónssonar myndhöggvara. Bókin er gefin út að tilhlutan bóka- útgáfunnar Norðra og rennur allur ágóði, sem kann að verða af útgáfunni, til Listasafns Einars og þá sérstaklega til að gera varan- lega afsteypu af verkum hans. Samkvæmt óskum Einars sjálfs meginþorra myndanna, enda þótt Reykjavík 60024, Hafnarfjörð- ur 5464, Keflavík 2952, Akranes 2915, ísafjörður 2725, Sauðárkrók ur 1054, Siglufjörður 2870, Ólafs- fjörður 932, Akureyri 7387. Húsa- vík 1330, Seyðisfjörður 748, Nes- er bókin fuJlkomið yfirlit um verk hans, og réð hann sjálfur vali verkanna, niðurröðun þeirra og öðru því, er hann taldi máli skipta um bókina. Var aðeins eftir prentun litmynda, er Einar lézt. i einstakar myndk: séu eftir aðra. Bókin er 210 síður og eru í henni á þriðja hundrað myndir af höggmyndum Einars, myndir úr safni hans, af húsagerð og loks litmyndir af málverkum hans. Meginhluti bókarinnar er ! ar 3980. Bcnzín- afgreiðslumcim hóta verkfalli I NÓTT er leið voru strætis- vagnastjórar á fundi og var rætt um nýtt samningstilboð á; grundvelli þess að vagnstjórarn- ir verði fastir starfsmenn bæjar- ins. ðymng a liimma- o limm féll niður Ánægjulegt spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna JÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Reykjavík efndu til spilakvölds i Sjálfstæðishúsinu í gærkvöldi. Samkomur þessar eru með allra vinsælustu skemmtunum í skammdeginu og var húsfyllir sem endranær. hin Eftír að félagsvist hafði verið Var þetta I GÆR er tjaldið skyldi fara STARFSMENN a benzin- frá leiksviði Þjóðleikhússins og spiluð og verðlaunum úthlutað, skemmtun. afgreiðslustöðvum olíufélaganna hefja átti balletsýninguna flutti Jóhann Hafstein alþm., j — hér í Reykjavík, hafa boðað verk- (Dimmalimm o. f 1.), var fullskip- ágæta ræðu. Ræddi hann um hve _... fall frá og með miðnætti á föstu- uðum áhorfendasal, þar af mikl- starfsemi Sjálfstæðisfélaganna í — dagskvöldið, hafi ekki tekizt nýir um fjölda barna tilkynnt, að borginni væri sérlega öflug nú: kaup og kjarasamningar, en ekkert myndi verða úr sýning- um þessar mundir. Benti hann á I starfsmenn þessir gera kröfur til unni. Ástæðan var sú, að fjórir mikiivægi þess hlutverks, sem ailverulegra kauphækkana. Ekki hljómsveitarmenn komu ekki. | flokksfélögin hefðu að vinna til hafa samningaumleitanir þær, Á því var engin nánari skýring framgangs og eflingar Sjálfstæð- sem staðið hafa yfir undanfarið, 8e*-*n> en Mbl. frétti, að þessi isflokknum. Vék ræðumaður síð- borið árangur. ’jfjarvist hljómsveitarmannanna an að þeim miklu framfaramálum Bílstjórar á olíuflutningabílum hafa stafað af því, að þessi sýn-'sem ríkisstjórnin vinnur nú að og verkamenn, sem vinna í olíu- var ákveðin með mjög un(jir forustu Sjálfstæðisflokks- stöðvunum, hafa boðað samúðar- skommum fyrifyara mun þess-• ins. verkfall með benzínafgreiðslu- 1 Um monnum ekkl hafa verlð Serf mönnunum þegar á föstudags- kvöldið. Skal það þó eigi, ef til kemur’ná. fil strætisvagnanna, I barna/Miðana mun Þjóð! | °S stefnu- slokkvihðsins, mjolkursamsol-j leikhlisið endurgreiða eða láta! siðan var kvikmyndasýning, unnar eða áætlunarbílanna, sem gRda á þær sýningar, sem eftir Þar sem m. a. var sýnd kvikmynd aka milli Revkiavíkur oe Hafn- erUj var blaðinu tjá'ð í gær-1 úr hinni f jölmennu för Varðar Ritstjórn bókarinnar annaðist prentaður með prentaðferð, sem Benedikt Gröndal ritstjóri, en út- djúpprentun nefnist, og ekki er lit teiknaði ásamt honum Charles til hér á landi, en þykir henta Gl. Behrens við KF:s Bokforlag höggmyndabókum mjög vel. Lit- í Stokkhólmi, en Behrens er einn myndir eru prentaðir í venju- færasti bókfræðingur Svía. Vig- , legri bókprentun en á sérstakan fús Sigurgeirsson ljósmyndari tók pappír. Var verkið unnið í einu fremsta prentverki Norðurlanda, Nordisk Rotogravyr í Stokk- hólmi. Textaarkir voru prentað- ar hér heima af Prentsmiðjunni Eddu. Pappír var sérstaklega gerður fyrir bókina í I.essebo Bru verksmiðjunum. Textar í bókinni eru á fjórum tungumálum auk íslenzku, ensku frönsku, þýzku og dönsku. Er stuttur formáli á íslenzku um Einar Jónsson og verk hans, en útdráttur á hinum málunum. Bókin verður seld með af- borgunarkjörum. ánægjulegasta m :ar viðvart. Þetta olli eðlilega mikilli óá- nægju og vonbrigðum mikils Að lokum hvatti Jóhann Haf- stein Sjálfstæðismenn til áfram- haldandi starfa í þágu flokks síns arfjarðar. kvöldi. á s.l. sumri. og rauðir hundar EKKI virðast mislingar vera i rénum hér í bænum. I síðustu skýrslu frá skrifstofu borgar- læknis um farsóttir í bænum vik- una 21.—27. nóv., er blaðinu barst í gær, segir að ný mislingatilfelli hafi verið skráð 160, á móti 145 í vikunni á undan Einnig er all- mikið um kvef í bænum, kvef- sóttartilfelli skráð 163. Hettusótt hefur tekið 30 manns, en níu vik- una á undan og ný tilfelli af rauðum hundum eru skráð 111 á móti 84 í vikunni á undan. Þrjátíu læknar gáfu skýrslu. ACUWEYRI ABCD X F G I BEYKÍAVÍK 30. leikur Reykvíkinga: Dc2xdb 1 30. leikur Akureyringa: Hdlxdbl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.