Morgunblaðið - 24.12.1954, Page 7
Föstudagur 24. des. 1954
MORGUNBLAÐIÐ
Heimsókn í Hjúkrunarkvenna
EG LAGÐI leið mína um dag.
inn upp að Landsspítala, og
eítir að hafa kjagað upp á þriðju
hæð þeirrar voldugu byggingar
og orðið þar áttavillt, kom ég
loks að hurð, sem á var letrað
orðið skrifstofa. Ég varð alls hug-
ar fegin, því þangað var för
minni heitið. Þar fyrir innan von
aðist ég til að hitta skólastjóra
Hjúkrunarkvennaskólans, fröken
Þorbjörgu Jónsdóttur. Það brást
heldur ekki, skólastjórinn var
við. Ég hafði aldrei séð frk. Þor-
björgu, og var eiginlega búin að
gera mér í hugarlund, að kona,
sem væri valin í svo ábyrgðar-
mikla stöðu sem skólastjóri þessa
merka skóla, hlyti minnst að
vera miðaldra. Mér brá þessvegna
í brún, er ég fyrirhitti þarna unga
og laglega konu sem bauð mig
velkomna með hlýju handtaki og
fallegu brosi, og kvaðst vera sú er
ég væri að leita að. Þetta var frk.
Þorbjörg, þriðji og núvefandi
skólastjóri Hjúkrunarkvenna-
skólans.
VEL MENNTUÐ
HJÚKRUNARKONA
Frk. Þorbjörg er ættuð frá
Sauðárkróki. Dóttir Jóns Þ.
Björnssonar fyrrverandi skóla-
stjóra þar og fyrri konu hans frú
Geirlaugu Jóhannesdóttur. Hún
hóf hjúkrunarnám hér í Reykja-
vík í Hjúkrunarkvennaskóla Is-
lands í Landsspítalanum og lauk
þaðan burtfararprófi. Eftir það
stundaði hún framhaldsnám í
hjúkrun í 2V2 ár í Bandaríkjunum
og síðan sérmenntun fyrir hjúkr-
unarkénnara í London. Hún hefur
starfað við Hjúkrunarkvenna-
skólann síðan í sept. 1948 og var
skipuð skólastjóri hans 1. apríl
s.l. Hún er eins og fyrr segir
þriðji skólastjóri skólahs, en fyr-
irrennarar hennar í því starfi
hafa verið frk. Kristín Thorodd-
sen fyrrverandi forstöðukona
Landsspítalans og frk. Sigríður
Backmann núverandi forstöðu-
kona Landsspítalans.
I>Á ÚTSKRIFUBUST 13
— Hvenær tók skólinn fyrst
til starfa? spurði ég Þorbjörgu.
■—- Hann mun hafa tekið til
starfa þegar Landsspítalinn var
opnaður. Fyrstu hjúkrunarkon-
urnar útskrifuðust 1933. Þær
voru 13 talsins. Það voru fyrstu
hjúkrunarkonurnar sem hlutu
menntun sína hér á íslandi
— Hvað ljúka margar stúlkur
lokaprófi í hjúkrun árlega nú
orðið?
— Það er ekki hægt að gefa
neinar nákvæmar tölur um það,
það er breytilegt frá ári til árs.
Síðastliðið ár luku 25 stúlkur
lokaprófi, cg það mun vera svip-
að hin árin.
— Hvað eru margir kennarar
við skólann?
— Það þurfa að vera mirmst
tvær fastráðnar kennsluhjúkrun-
arkonur auk skólastjóra. Nú sem
sténdur er aðeins ein. En svo
eru auðvitað margir tímakennar-
ar, flest iæknar, sem kenna við
skólann.
— Annist þér mikla kennslu
við skólann sjálfar?
— Ég kenni tvö til þrjú fög á
hverju námskeiði, ég veit ekki
hvort það kallast mikið.
■— Hvað eru margjr nemar í
skólanum?
— Þéir eru um 80.
— Við höfum haft þanr. sið, að
taka nemendur inn í skólann
tvisvar á ári, 16 nemendur í hvert
skipti, en sú tala er miðuð við
húsrúm í heimavist og kennslu-
stofu.
— Eru ekki einhver aldurstak-
mörk sett um inntöku?
— Jú, það eru venjulega ekki
teknar yngri stúlkur en 19 ára
og ekki eldri en 30 ára.
HJÚKRUNARNÁMIÐ
STENDUR YFIR í RÚM 3 ÁR
— Viljið þér ekki segja mér
o r
Funarkonur verða a& vinna
í fálum eins og aðra éaga
,,Það er sfundum erfit? — ei? ánesgguÍQsf'
Frk. Þorbjörg Jónsdóttir,
skólastjóri.
eitthvað um starfshætti skólans?
— Hlutverk skólans er auð-
vitað það að ala upp hæíar hjúkr-
unarkonur og mennta þær sem
bezt til þess að vinna hjúkrunar-
störf hér á landi. Skólinn tekur
þrjú ár með tveggja mánaða for-
skóla. Náminu hefur ver>ð hagað
þannig, að eftir að stúlkurnar
hafa lokið forskólanum, fara þær
í verklegt nám á hinum ýmsu
deildum Landsspítalans og eru í
þvi eitt ár; Þegar því er lokið
koma þær aftur á námskeið, hið
svo nefnda „annars árs námskeið“
sem stendur í 8 vikur. Eftir þann
tíma dreifist hópurinn aftur.
Stúlkurnar fara nú til verklegs
náms að Kleppi, Vífilsstöðum og
svo á sjúkrahús úti á landi. Þetta
er einri liðurinn í nárii’i þeirra.
Uti á landi eru þrjú sjúkra-
hús fyrir utan Klepp og Vífils-
staði, sem stulkurnar eru sendar
á og eru það Fjórðungssjúkrahús-
ið á Akureyri, Sjúkrahus ísa-
fj árðar og; Vestmannaéyj a.
En þar sem ekki er hægt að
koma öllum stúlkunum fyrir í
einu á þessum stöðum er skipst
á með þær þannig, að þær sem
ekki fara út á land fara á skurð-
stofur og aðrar deildir hér. Þessi
liður hjúkrunarnámsins tekur um
11 mánuði. Að þessu loknu tekur
við „þrioja árs náfnskeið", aftur
í shólanum. Það stendur yfir í
4—5 vikur og er aðallega upp-
lestrarnámskeið. Fljótlega að
þessu námskeiði loknu eru stúlk-
urnar útskrifaðar úr skólarium.
— Eru þá öil próíin tekin í
einu?
— Nei, þao væri ógjörningur.
Hjúkrunarnemarnir hafa lokið
nokkrum hluta lokaprófanna
þegar síðasta námskeiðið hefst.
— Hvaða skilyrði eru gerð til
menntunar við inntöku í skólann?
— Umsækjendur eiga að hafa
lokið miðskólaprófi, eða öðru
hiiðstæðu prófi. En stúlkur sem
hlotið hafa meiri menntUr, svo
seni lokið stúdentsprófi til dæmis,
eru að öllum jafnaði látnar ganga
fyrir um inntöku.
NEMENDUM AB FJÖLGA
— Virðist yður áhugi ungra
kvenna fyrir þessu námi vcra að
aukast?
— Það er erfitt að svara þeirri
spurningu, sagði frk. Þorbjörg,
það virðast ákaflega margar ung-
ar stúlkur hafa áhuga á hjúkr-
unarstörfum, að minnsta kosti eru
umsækjendur á biðlista svo tug-
um skiptir. Við geturn aldrei tek-
ið allar þær stúlkur í einu sem
sækja um skólann, og er slæmt til
þess að vita, þar sem hér á landi
vantar svo tilfinHanlega hjukrun-
arkonur. Neriíendum fjölgar að
vísu með hverju ári, en samt er
ekki hægt að veita eins mörgum
og þ'yrfti kennslu og ber margt
til, til dæmis ónóg skilvrði til
kennslunar, og á ég þar sérstak-
lega við húsnæði. Okkur þótti
sem við hefðum himin höndum
tekið, er við fengum þetta aukna
húsnæði fyrir skólann, sem við nú
höfum, en það er gamla fæðingar-
deildin. En sannleikurinn er sá,
að húsnæðið er alltof lítið.
NÝ.TI !!.1ÚKKUNARKVKNNA-
SKÓLINN
— En núer nýr Hjúkrunar-
kvennaskóli að rísa af grunni?
— Það er nú hann sem við
bindum allar okkar vonir við, en
hann er nú ekki tekinn til starfa.
Það er að vísu búið að reisa
meginhiuta hans, þann hluta,
sem ætlaður er fyrir heimavist,
og tekur hann 100 nemendur. Við
gerum okkur vonir um að geta
fiutt í heimavistina eftir um það
bil ár. En það er ekki nóg. Sá
hluti skólans, sem á að rúma
kennslustofur, dagstofur og
eldhús, verður þá ekki kominn
upp svo kennsluskilyrði verða
varla betri, þótt rýmra verði um
nemendurha í heimavistinni.
Vegna þess verður ekki hægt að
fjölga nemendum að neinu veru-
iegu leyti fyrst í stað, og er það
mjög bagalegt, því þörfin er mikil
og aðkailándi* 1 fýrir fleiri hjúkr-
unarkcnur.
FRAM HALD SMENNTUN
NAUÐSVNLEG
— Finnst yður æskilcgt að
hjúkruriarkonur' sem lokið hafa
námi í hjúkiun hér: á landi fari
til frámhaltísnáms í öðrum lönd-
um?
.— Ég tel það nauðsynlegt að
hjúkrunarkonúi afli sér sem
mestrar menntunar í starfi
sínu. En ég er mótfaliin því
að stúlkurnar fari beint
héðan úr skólarium til annarra
landá til þess að taka framhalds-
nám. Ég álít, að þær hafi
bezt not af náminu með því
að vinna hér á landi við hjúkvui
í tvö ár, ekki riúnna, því m -ð því
móti öðlast þær þekkingu, ná
fótfestu ög læra að vinná sjálf-
heíur látið í Ijós áhuga sinn. En
þessa menntun skcíTtir mjog hér á
iandi, jafnvel svo að til vandræða
horfir.
Mér vicðist mjög erfitt að fá
stúlkiir til þess að taka sérnám
í lijúkrun ti! bess að taka
svo aS scr að náminu loknu
ábyrgðarstöður. Iíjúkrunarstarf-
ið er mjög fjölforéýtt, það er ekki
eingöngu að siniia rúmliggjandi
fólki á sjúkrahúsum, það er
níargt fléira seiri kemur til
greina. Og þörfin hér á landi fer
sívaxandi fyrir sérmenntaðar
hiúkrunarkcnur með auknum
býggirigum sjúkrahúsa víðsveg'ar
um landið, heiisuverndarstöð,
barnaspitala og fleira rhætti
ncftta senf úíheimtir sérmenntun.
Á Nórðuriöndum og Eriglandi
I geíast góð tækifæri til slíkrar
1 menntunai' þótt ckk'i sé lengra
leitað.
ÞAÖ ER ERFITT A
STUNDTJM, EN ÞAÐ ER
ÁNÆGJÚLEGT
— Kemuí aldi-ei fyrir ao hjúkr-
unarnemarnir hætta á mið’jum
námst’ma?
Nýi Hjúkrunarkveririaskóllrin.
stætt. Síðan vil ég að þær fari til
annarra landa og fulivumi sig i
hjúkrunarfræði, og taki helzt
einhverja sé'rmenntun á því sviði.
I þessu sambáncii langar mig að
minnast á kennsiuhjúkrun, sem
sára fáar hjúkrúnaritonur hafa
lært, og eru- jafnvel trogar tii
þesS, þótt ég ætiist ekki til þess
að alíir iæri hana, bættí frk. Þor-
björg við brosandi, þá má þó
merkilégt heita hvað fáar stúikur
virðast vilja léggja þá greiri fv-ir
sig. Ég get neírií seni dæmi, að
á þessu áii var fram boðinn styrk
ur til íslenzkiar hjúkrunarkonu,
sern gefínn var cf særiskum
hjúkrunarkcnum til þessa náms.
Aðeins ein stúlka á öllu landir.u
— Það kemur mjög sjaldan
fyrir. Að öilum jáúiaði veljast
ekki sfáikur tii þekka nám's nema
þær séu ákveðnar í því að halda
pað út til enda. í þuu skiþti, sefn
stúlkur haía hætt við námið hef-
ur það ekki vexio vegna þess að
þeirii háíi lciðst, eða talið aðstæð-
ur óneppiregar, heldúr vegria þe'ss
að þær hafa giit sig og rriargar
hafa jainv'ei býrjað aftUr að
nokkrum tima liðrium og lokið
skóianum. Tiltðlulega fáar stúlk-
ur sem byrjað hafa skólann, hafa
verið dæmdar óhæfar' til hjúkr-
unarnáms. Þær hafa flestar gert
sér grtiri fyrir því frá upphafí að
hjúkrun er enginn leikur, það
er erfitt, en á.nægjulegt starf.
Hjúkrunarnemarnir vinna 8
stunda vinnudag og þeir fá frí
1 dag í viku. Það er ekki
alitaf um helgar. eins og hjá
flestu öðru vinnandi fólki, eti ég
hefí ekki orðið vör við óánægju
ut af því. En nemarnir fá suriiár-
frí, tvær vikur íyrsta árið og
þrjár vikur tvö síðustu árin.
Nemendur Hjúkrunarkvennaskólans í kennslustund.
Á JÓLUNUM ÍÍJÁLPAST
j ALLin A»
— Nú eru jólin að korna, er þá
| ekki mikið að ge'ra á sjúkrahús-
unum?
1 — Þá hjálpast allir oð, svo það
I verður ekld svo erfitt. Auðvitað
er þá unnið eins og aðra daga.
Hjúkrunarnemarnir koma þá« af
. námskeiðúnum og vinna á deild-
unum. Náttúrlega mæðir þá mést
| á deildarhjúkrunarkonunum. Það
| er revrit að gera al!t serii hægt er
til þess að gleðjá þá sjúkl-
| inga sem fá ekkí að fara hqim
i yfir jóhn. Það eru látin jólatré
inn í ailar barnastofurnar- iog
j margar aðrar. Gangarnir og dag-
i stofur sjúklinga og nemenda &u
; einnig prýddar með jólatrjáfn.
I Það fara fram guðsþjónustur á
—■ Ljósm. Ól. K. M. | « Framh. á bls. 15