Morgunblaðið - 24.12.1954, Side 14
14
MORGUN BLAttlÐ
Föstudagur 24. des. 1954 1
l
l
í
c
I
c
GLEÐILEGRA JOLA
sc
3
og nýárs óskum við öllum viðskiptavinum okkar. ijj
Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að enda.
Bólsturgerðin, Ingimar Jónsson J
GLEÐILEG JOL!
og farsælt komandi ár!
STEFAN GUNNARSSON H.F.,
Skóverzlun — Austurstræti 12
| GLEÐILEG JÓL!
í
S
Flóra
'J
IC
C
3
£
r
3
GLEÐILEG JÓL!
Electric h.f.
GLEÐILEG JOL!
(C og farsælt komandi ár! Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu.
3
Fatapressan Uðafoss,
Grettisgötu 46
l
3
l*
'X
l
t
í
■3
c
3
£
|
3-
&
3
C
3
3
GLEÐILEG JOL!
H.f. Raftækjaverksmiðjan
Hafnarfirði
GLEÐILEG JOL!
Drífandi,
Kaplaskjólsvegi 1. — Samtúni 12.
GLEÐILEG JÓL!
Prentmyndir h.f.
GLEÐILEG JOL!
Ljósmyndastofan Asis
'3
C
3
c
3
l
l
X
3
|
3
l
GLEÐILEG JÓL!
KJOT & RENGI
l
3
l
3
l
3
l
3=
l
3
c
3
l
GLEÐILEG JÓL!
Niðursuðuverksmiðjan ORA
GLEÐILEG JÓL!
Farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu.
A. Jóhannsson & Smith h.f.,
Bergstaðastræti 52
3-
:^CP^Q^(/^Q^Cr^Q=5^CP*Q^(7^Q==^(7^Q^CP^Q^CP^Q^Cr::í>?Q=5<(/:=5'?Q===2Cr:a‘?Q^C/;
Lausn
fréltagetraunar
I
f
J
f
J
|
I
l
f
|
t
í
í
í
f
#
1
f
I
t
C\
3
f
f
í
f
f
blaði II.
Erlendur
vettvangur
1_3
2. -3
3. -2
4. -4
5—1
6. -3
7. -2
8—2
9—1
10—2
11— 3
12— 3
13— 2
14.—4
15— 3
16— 3
17— 3
18— 3
19— 3
20— 1
21—1
22— 3
23— 3
24.-4
25— 3
26— 2
27— 1
28— 3
29— 3
30— 2
Innlendur
vettvangnr
31— 4
32.-4
33—2
34. -4
35. -4
36— 2
37— 3
38— 3
39.-4
40— 2
41— 3
42— 2
43— 2
44— 3
45— 1
46— 2
47— 3
48— 2
49— 3
f
^ ^CP^Q^CP^Qr^cP^Q^p^Q^CP^Q^CP^Q^CP'Q^CP'Q^CP^Q^CP^Q^CPSQ^Cr^
3
í
í
J
f
I
k
J
f
1
t
J
f
f
1
í
J
£
1
50.
1.
2.
3.
4
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
12.
13.
14.
15.
16.
17.
18.
19.
20.
21.
22.
23.
24.
25.
26.
Akropolis
Rjúkan
Indland
Steingrímur
Tómas
Osló
Tobinhöfði
Egilssaga
Landi
Elliði
Saltfiskur
Scelba
Óðinn
Keflavík
Reynivallakir k j a
ÁVR
TASSt
Eyrarbakki
SÍS
Oskar Torp
Najdorf
Austin
Skeiðf oss virk j un
Símon Bolivar
ísafold & Vörður
Stefán Islandi
3 GLEÐILEG JOL! 1
L f
i H
í t
S FÖT H.F. ‘j;
i £
ti^Q=^(P^Q==^(P'Q=^(P*Q^CP^Q^CP'Q==^CP^Cb^(P^Q==<(P'Q=^(P*Q==='íCP^Q^<CP'Q^Cr
Þegar lesið er niður, fyrsti staf-
ur hvers orðs, kemur nafnið
Aristoteles Sokrates Onassis, hinn
kunni skipaeigandi og auðjöfur.
51— 4
52— 2
M YNDIRNAR:
1. Von Neurath
2. Oppenheimer
3. S. Maugham
4. Zsa Zsa Gabor
5. De Gaulle
6. Kristján (Castrise)
hershöfðingi
Jóla«§kákdálkar
★
eftir Friðrik Ólafsson
E’
NN sem fyrri daginn er
Ólympíuskákmótið í Hollandi
efst á baugi og verður þessi skák-
dálkur helgaður því móti.
Eins og við munum, þá vann
rússneska sveitin þar verðskuld-
aðan sigur, hún var 7 vinningum
fyrir ofan skæðasta keppinaut
sinn Argentínu, og er það all
glæsilegur árangur. í innbyrðis
keppni þessara landa sigruðu
Rússar með 3% vinning gegn V2
og má af því sjá, að þeir Rúss-
arnir fóru ekki í neitt mann-
greinarálit við öflun vinninga
sínna. Á 1. borði í keppni þess-
ari tefldu þeir heimsmeistarinn
Botvinnik og Najdorf. Sú skák
var hörku vel tefld af Botvinniks
hálfu og sigraði hann á mjög
sannfærandi hátt. Á 2. borði
sömdu þeir Smyslov og Bolbo-
chan fljótlega um jafntefli, enda
var skákin fremur viðburða-
snauð. 3. borð varð aftur á móti
vettvangur skemmtilegra við-
skipta, þar sem Bronstein tókst
með sinni alkunnu lipurð og
kunnáttu að snúa niður hinn unga
andstæðing sinn, unglingaheims-
meistarann Panno. Þá skák ætla
ég að birta hér. Á 4. og síðasta
borði tefldu svo þeir Keres og
Pilnik. Skákin virtist all jöfn
lengi framan af, en eftir smá-
skyssu frá hendi Pilniks, tók
Keres frumkvæðið í sínar hend-
ur, og þrátt fyrir all harða mót-
spyrnu Pilniks, vann hann að lok-
um, eftir Ijómandi fallega kom-
bination.
Skák þeirra Bronsteins og
Pannos gefur okkur ljóslifandi
mynd af stíl Bronsteins: snilli
hans við að lokka fram veikleika
í stöðu andstæðingsins, þrýsta á
þá veiku punkta á réttum augna-
blikum, og gera svo að lokum út
af við andstæðinginn með nokkr-
um snjöllum beinskeytum send-
ingum, sem hitta beint í mark.
Hvítt:
D. Bronstein. Rússlandi.
Svart:
O. Panno. Argentínu.
Indversk vörn.
1. d2—d4 Rg8—f6
2. c2—c4 d7—d6
3. Rbl—c3 e7—e5
4. d4xc5 ------------
Þessi leikur er álitinn gefa svört-
um þægilegt og jafnt tafl, en
Bronstein hefur sína meiningu.
Við skulum nú fylgjast vel með
og sjá hvað hann hefur í poka-
horninu!
4. ------------ d6xe5
5. Ddlxd8f Ke8xd8
6. Rgl—f3 Rb8—d7
7. g2—g3 c7—c6
8. Bfl—li3-----------
Fyrsti liður í hernaðaráætlun.
Við sjáum að svarta kóngs-
staðan er ekki eins örugg og ætla
mætti.
8. ------ Bf8—d6
9. Bcl—e3. h7—h6
Til þess að hindra síðar meir
R—g5. En leikurinn skapar veilu,
sem Bronstein er fljótur að hag-
nýta sér.
10. 0—0 Hh8—e8
11. Rf3—h4!
Riddarinn stefnir á f5-reitinn og
bindur þannig svarta biskupinn
við að valda g7-peðið. Gallinn er
nefnilega sá, að svartur getur
ekki rekið riddarann burt með
g7-—g6, því þá stendur h6-peðið í
uppnámi! Smávægileg yfirsjón,
slæmar afleiðingar!
11. ------ Bd6—f8
12. b2—b3
Bronstein teflir rólega en ákveð-
ið og styrkir stöðugt aðstöðu
sína. Hann bíður einungis eftir
því, að andstæðingur hans geri
upp við sjálfan sig hvernig snúast
skuli til varnar. Hann þarf ekki
lengi að bíða....
12--------- g7—g5?
Þessi leikur er undirrót alls ills
■eins og síðar kemur í ljós. .—
12. — g6 virðist öllu sterkara,
því nú valdar svarti biskupinn
peðið á I16.
13. Rh4—f5 Rd7—c5
14. f2—f3
(Kemur í veg fyrir g5—g4>'
14. ------Kd8—c7
15. Hal—cl! a7—a5
16. Kgl—g2 Bc8—e6
17. Rf5—g7!
(Mannakaupin, sem orsakast af
þessum fallega og taktiska leik,
eru hvítum í hag).
17. -----------Bf8xg7
18. Be3xc5 Rf6—d7 I
19. Bh3xe6 He8xe6
Það verður brátt ljóst að Bron-
stein sækist eftir hróksendatafli,
sem veitir honum betri aðstöðu
til að þjarma að svörtum. Við
skulum því ekki láta næstu leiki
koma okkur á óvart.
20. ------Gg7—f8
21. Rc5—d5t Kc7—d8 1
22. Rd5—b6 Rd7xb6 1
23. Bf2xb6f Kd8—e8 1
24. c4—e5 -----------
Staðan er ekki glæsileg og svart-
ur verður að leyfa uppskipti á
biskupunum. Geri hann það ekki,
tvöfaldar hvítur hróka sína á d-
línunni og leikur síðan H-d7.
24. Bf8—e7
25. Hcl—dl f7—f6
26. e2—e4 Be7—d8
27. Bb6xd8 Ha8xd8
28. Hdlxd8f Ke8xd8
29. Hfl—dlf Kd8—e8
30. h2—h4 He6—e7
31. Hdl—d6 32. h4—h5! Ke8—f7
Hvítur hótar nú með Kh3—g4
—f5. Ef t. d. 32. — Hd7. 33. HxH
— KxH. 34. Kh3 — Ke7. 35. Kg4
Ke6. 36. a3 — Ke7 — 37. Kf5 —
Kf7. 38. a4 og vinnur. Svartur er
því beinlínis nauðbeygður til að
leika._
32. ------
33. f3xg4
34. Hd6—d8
33. Hd8—d2
Hrókakaup mundu aðeins leiða
til jafnteflis!
35. ------
36. Kg2—f3
Svarutr reynir í lengstu lög að
hindra g4—g5, sem mundi hleypa
hvíta kógngnum óhindrað til f5,
37. Hd2—dl Hg8—g7
38. Hdl—bl
Svartur fær nú ekki varizt á báð-
um vængjum í einu.
38. ------Hg7—g8
39. b3—b4 a5xb4
40. Hblxb4 Hg8—b8 I
41. a2—a4 Ke7—e6 I
42. g4—g5
Rothöggið! i
42.-------
g5—g4!
He7—e6
He6—e8
Kf7—e7
He8—g8
43. a4—a5
44. Kf3—g4
45. Iíc4—c6
46. a5—a6
47. Hb6xa6
48. Ha6—a8
og svartur gafst upp,
Hvítur hótar fyrst og fremst með
Hd8 eða g8 og við því er engin
vörn.
f6xg5
Hb8—f8ý
Hf8—f7
Hf7—c7
b7xa6
Ke6—f6
J Við óskum öllum viðskipta-
vinum okkar
. Gleöileg jól
D gott og farsælt komandi ár.
/ Þökkum viðskiptin.
Málmsmiðjan Hella h.f.
gleðilegra jóla
og nýárs. Þökkum viðskipt- V
in á gamla árinu. K
Verzlunin HLÍÐ, Hofsós M