Morgunblaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 1
16 síður 42. árgangur 49. tbl. — Þriðjudagur 1. marz 1955 Prentsmiðja Morgunblaðsinj Naiisfn ai M sékn fl¥®£t ilr |wl skoríð með hlutlausri rann- skiiyrði sé fyrir kauphækkunum ---------—-—® HörirMíigar aukast IðEisgt að verktilýð urinn lái sinn hlufa al ankfluœ arði atvinnuveganna SIDNEY, 28. febr. — I dag leil svo úl sem að flóðin í Astralíu, sein lagt hafa í rústir heimili 40 þús. munna og eyði- lagt nieð öllu 30 ferkílómctra iandsveeði, myndu ná tii nýrra sva ða. Rigning hefur verið mik il og ficoin hafa aukizt. Tala látinna hefitr nú náð 50 svo vit að sé, en margra er saknað. — Tjónið er lauslega áæiluð talið nema 300 milljónnni ísl. kr. Ársþingi iinrekenda lokið Á ÁRSÞINGI iðnrekenda, sem haldið var vikuna 19 —26. þ. m., voru samþvkktar ýmsar tillögur varðandi tcllamál, innflutnings- mál, útflutning iðnaðarvara, lög- gjafarmál iðnaðarins, skattamál, tryggingarmál o.fl. Verður þeirra • getið síðar I Á föstudaginn hafði Ingólfur Jónsson iðnaðarmálaráðherra boð inni fyrir þingfulltrúa, en síðasti fundur þingsins var á laugardaginn. Er formaður fé- lagsins, Kvistján Jóh. Kristjáns- son, hafði flutt nokkur ávarps- orð cg fundarstjóri, Eggert Krist jánsson sagt þinginu slitið, óku þingfulltrúar til Bessastaða í boði forseta íslands, hr. Ásgeirs Ásgeirssonar. Ræða Bjarna Benedikfssonar dónwmála- ráðherra á Alþingi (gær. VIÐ UMEÆÐUR, sem fram fóru á Alþingi í gær um skýrslu f jármálaráðherra um afkomu ríkisins á s. I. ári, flutti Bjarni Benediktsson. dóms- og menntamálaráðherra, mjög athyglis- verða ræðu, þar sem hann gerði m. a. að umtalsefni mögu- leika tii þess að hækka kaupgjald í landinu. Komst ráðherr- ann þannig að orði, að hann teldi nauðsynlegt að reynt verði að skera úr því á hlutlausan hátt, hvort skilyrði væru fyrir kauphækkunum. Ef það kæmi í ljós, að atvinnulífið stæði undir þeim, þá væri sjálfsagt að hækka kaupið. En ef það væri ekki þannig á vegi statt eftir ítarlegri rannsókn, að slíkt væri mögulegt, þá væru það svik við allan almenning að gera honum það ekki ljóst. Ráðherrann kvað eðiilegt að verkalýðurinn fengi sinn hluta af öllum auknum arði í þjóð- félaginu og léti ekki ganga á sinn hlut í skiptingu þjóðar- teknanna. En þegar jafn stórfelldar kröfur væru gerðar í þessum cfnum og nú, þá bæri nauðsyn til þess að ítarleg rannsókn færi fram á möguleikum þess að verða við þeim. Bjarni Benediktsson svaraði í þessari ræðu einnig mörg- um staðhæfingum, sem fram hefðu komið í ræðiun stjórn- arandstæðinga. Fer ræða hans hér á eftir í heild. Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra. Einn frægasti togari Breta strandar á Meðallandsfjörum Frækiíegt bprgunarafrek Meðallend- inga sem björguðu 20 manna áhöfn hans EINN frægasti togarinn í brezka flotanum, strand- aði i fyrrinótt í aftaka brimi austur á MeSallandsfjörvt. Var þetta Grimsby-togarinn King Sol, sem tveir íslenzkir menn liafa haft skipstjórn á. MeS- allendingum, sem á strandstað fóru í ofsaveðri, tókst að bjarga allri áhöfn togarans, 20 mönnum, ómeiddum, og gistu þeir í nótt á þrem bæj- um i Meðallandi. FYRSTA NEYÐARSKEYTIÐ Fregnin um strand togarans barst Slysavarnafélaginu klukkan um eitt í fyrrinótt, en þá hafði Vestmannaeyja radió heyrt neyðar kall frá togaranum, sem taldi sig vera strandaðan í námunda við Dyrhólaey. Slysavarnadeildin í Vík í Mýrdal fór á vettvang, en fann togarann hvergi. Um líkt leyti barst . svo fregn austan úr hafði verið að koma af slcemmtun, hefði sóð ljós frá skipi, sem ber-1 sýnilega væri strandað. | Fréttaritari Mbl. að Kirkjubæj- arklaustri, séra Gísli Brynjólfs- son, símaði blaðinu í gærkveldi eft irfarandi frásögn af björgun skip brotsmannanna af togaranum King Sol. Ég átti í gær tal við þá Eyjólf Eyjólfsson, hreppstjóra á I-Inaus- um í Meðallandi og Magnús Sig- urðsson bónda í Kotey, formann björgunarsveitarinnar í Meðal- landi. Þeir komu báðir á strand- staðinn, ásamt 14 mönnum öðrum úr sveitinni klukkan að ganga tvö. Var skipið þá strandað aust- arlega á svonefndri Skálarfjöru. ÆGIEEGT HAFRÓT Ekkert var þá hægt að aðhafast vegna náttmyrkurs, suðvestan ofsa roks og hins ægilega brims við I sem í janúarmánuði baðst mjög ó- vænt lausnar frá embætti innan- ríkisverzlunarmálaráðherrans í rússnesku stjórninni, var í dag skipaður sem „fyrsti varaforsætis- ráðherra" í sovétstjórninni. Sam- tímis var formaður skipulags- nefndar kommúnistaflokksins, — Saburov ásamt Pervukhin skipað- ir sem „fyrstu varaforsætisráð- herrar“. Eru þá nú samtals fimm menn í embætti „fyrsta varafor- sætisráðherra“ í ráðstjórnarríkj- unum. Hinir tveir eru Molotov og Kaganovitsj. —• Eeuter—NTB. Vann sigur TOKÍÓ, 28. febr. — Demokrata- flokkurinn í Japan, undir forustu forsætisráðherrans Hatoyama, — j vann mikinn sigur I ný afstöðnum jkosningum, en samt vantar örlítið I á að flokkurinn hafi hreinan meiri hluta á þingi. Sosialistar juku og I nokkuð þingfylgi sitt og orsakar Vegna þess að ekkert var hægt þag ag Hatoyama getur ekki kom- að hafast að til bjargar togara- ,5 á stjórnarskrárbreytingum, mónnum að svo stöddu, var sent | sem honum eru nauðsynlegar, vilji Framh. á bls. 7 hann hervæða iandið. Herra forseti. j Það kom fram hjá hæstv. j fjármh., að hann taldi, að sum- ar stofnanir ríkisins áætluðu hvað j eftir annað gjöld sín svo lágt, j að reynslan sýndi að þau færu ætíð fram úr áætlun, og var ekki MOSKVU, 28. febr.: Mikojan, hægt að skilja það á annan veg Fesilxiir iá streymt við Meðallandsfjöru, gengu sjóai’nir upp yfir háfjöru- kambinn og langt upp á leirur. Segja þeir Eyjólfur og Magnús þetta hafa vei'ið eitthvert hið mesta hafrót, sem þeir hafi séð á Meðallandsf jörum. ÓFÆRT AF SJö Meðallandi þess efnis að fólk, semströndina. Þótt nú sé ekki stór- Togarinn Kingsol frá Grimsby. en þann, að hann teldi að um- bótaþörf væri á í þessum efnum. Ég vil aðeins geta þess, án þess að vilja taka upp nokkrar ill- deilur við hæstv. fjármrh., að ég hygg það vera algera undantekn- ingu ef fjármálaráðuneytið lækk- ar ekki þær áætlanir, sem a. m. k. koma úr mínum ráðuneytum, og ég hefi ár eftir ár tekið fram að þessar lækkanir væru gersam- lega út í bláinn og væri ómögu- legt að fylgja þeim tölum, sem fjármálaráðuneytið tæki upp. Qg hef ég á seinni árum, a. m. k. nú, — og ég hygg raunar stund- um áður, — skrifað fjárveitinga- nefnd sérstaklega út af þessu, til að benda á, að áætlun, ekki minna ráðuneyta, heldur hæstv. fjárm., í þessu efni, væri óraun- hæf, og það gleður mig, ef hann ætlar nú að taka upp í þessu raunhæfari störf heldur en hann hefur haft að undanförnu. RÍKISSTJÓRNINNI KENNT UM ALLT Þá get ég ekki látið vera áð lýsa undrun minni yfir þeim að- finningum, sem hér hafa komið fram gegn ríkisstjórninni og fjár- málastjórn hennar og áhriíum fjármálastjórnarinnar á þær vinnudeilur, sem nú virðast vera í uppsiglingu. Það undrar mig að vísu ekki svo mjög, þótt ríkis- stjórninni sé kennt um þetta allt saman. Við vitum, að það er venjan að allt hið illa á að vera ríkisstjórninni að kenna en hið góða er einhverjum öðrum að þakka. Því er að taka að þessu sinni eins og ella. MUNUR Á RÖKSEMDUM En það, sem er sérstaklega eft- Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.