Morgunblaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 1. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 THOMPSW WATER SEAL Með Thompsons Wí-ter Seal, getið þér vatnsþétt hvaða efni sem er, svo sem: ytri facnað, segl, tjöld, steinveggi og hvers- kyns tréverk. — Er sér- staklega heppilegt sem fúavarnarefni, undir eða yfir málningu. Thompsons Water Seal er litlaust og skilur ekki eftir neina húð á ytra borði. Reynið Thompsons Water Seal. MÁLNSNG & JÁRNVÖRUK, Laugaveg 23 Sími 2876 TILKYNN Samkvæmt samningi vorum við Vinnuveitendasamband íslands, atvinnurekendur í Hafnarfirði, Arnessýslu. Akranesi, Kefiavík og í Rangárvallasýslu, verða kauptaxtar fyrir vörubifreiðir frá og með deginum í dag og þar til öðru vísi verður ákveðið, tem þér segir: Læknar segja að hin milda PALMOLIVE sápa fegrí hörund vðar á 14 dögum GERID ABEINS ÞETTA 1. Þvoið andlit yðar með Palmolive sápu 2. Núið froðunni um andlit yðar í 1 mín. 3. Skolið andlitið. Gerið þetta reglu- lega í þrjá daga. Palmolive inniheldur enga dýrafeiti Framleidd í Englandi • Hreinust, endingarbezt • Gerir hörund yðar yngra og mýkra Aðeins bezta iurtafeiti er í PALMOLIVE sápu /» Aðalumboð: O. Johnson & Kaaber h.f. Werzlunarstarf Ungur reglusamur maður óskast til afgreiðslustarfa í ¦ sérverzlun. — Tilboð ásamt uppl. um aldur og fyrri : störf, sendist Mbl. fyrir 4. marz, merkt: „Verzlun—419". I Skrifst@iuhúsEiæði óskast 2 herbergi, sem næst Miðbænum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „Skrifstofa". Tímavinna: Fyrir 2Vz tonns bifreiðar — 2V2 til 3 tonna hlassþunga — 3 — 3V2 -------- — 4 4V2 Dagv. Eftirv. Nætur og helgid.v. 48.28 58.20 P4.ll 53.87 61.79 69.70 59.43 67,35 75.26 65.01 72.93 80.84 70.57 78.49 86.40 Aðrir taxtar verða óbreyttir að þessu sinni. Reykjavík, 1. marz 1955. Vörubílastöðin Þróttur Reykjavík. Vörubílstjórafélagið Mjölnir, Arnessýslu. Vörubílastöð Keflavíkur, Keflavík. Vörubílastöð Hafnarfjarðar, Hafnarfirði. Bifreiðastöð Akraness, Akranesi. Bílstjórafélag Rangæinga, Hellu. Czechoslovak Ceramics Ltd. Prag framleioa m. a.:.. Háspennu einangrara Lágspennu einangrara Einangrara fyrir símalínur UM B OÐ : MARS TRADING G0MPANY KLAPPARSTÍG 26 — SÍMI: 7373. "Ý^ Czechoslovak Ceramics Ud., \_y Prag II, Tékkóstóvakíu Bezf úts 1 TÍuESkjólar vcB*ð frá 300—900 kr. SíðdegiskjóBar frá 200 kr. Piis, Oiússusr, Buxur, Hanzkar og mikið af aKSskonar vefnaðarvöru með miklum afsiætli B E Z T Vesfurgötu 3 I :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.