Morgunblaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.03.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 1. marz 1955 MORGVNBLAÐIB Rekstrarfekjur á s.l. éri 537 r j* Oráðstafaður greiðsiuaf- gangur er nú 19 millj. kr. Eysfeitin Jónsson fjármálaráSlierra gefur bráðabirgðayflrlit um afkomu ríkissjóðs íirðu illján krémir ¦^- Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra ga£ Alþingi, í gær, yfirlit til bráðabirgða um afkomu ríkissjóðs árið 1951. -^- Samkvæmt þessu yfirliti urðu rekstrartekjur ríkisins á s. 1. ári 537 millj. kr. og fóru 94 millj. kr. fram úr á- ætlun á fjárlögum og urðu því 42 millj. kr. hærri en fjái- lög gerðu ráð fyrir. -^- Tekjuafgangur á rekstrarreikningi varð því 89 millj. kr. ¦^- Um greiðsluafgang ríkissjóðs er það hins vegar að segja að hann er um 35 millj. kr. Af því fé hefur þcgar verið ráðstafað 16 millj. kr. til Ræktunarsjóðs og fisk- veiðasjóðs, svo að eftir verða 19 millj. Taldi fjármálaráð- herra. þessa fjárhæð hafa þurft að vera hærri, til þess að vega á móti ofþenslu í fjárhagskerfi landsins, hvað þá ef ríkissjóður ætti að vera þess megnugur að hjálpa til að leysa þau fjáröflunarvandamál, sem fastast knýja á. -^- Annars var afkoma ríkissjóðs á s. 1. ári dágóð, en þó ekki nógu góð þegar íitið er á þá miklu þenslu, sem nú er í þjóðarbúskapnum, sagði fjármálaráðherra. I HVAÐ FARA UMFRAMTEKJUR Fjármálðráðh. rakti það í hvað umframtekiurnar fara. Þær urðu eins og fyn segir 94 milij. kr. og á 20. gr. fjárl. um 3,7 millj. kr. eða samtals rúmar 97 millj. kr. — Greiðsluafgangur er um 35 millj. kr. Hefur 62 millj. kr. því verið ráðstafað í stórum dráttum sem hér segir: 1) Greitt samkvæmt sérstökum ákvörðunum og heimildum Al- þingis í lögum, þingsályktunum og á 22. gr. fjárlaga. 24,5 MILLJ. KRÓNA. í þessu er fólgið m. a.: 1 millj. kr. til Sementsverk- smiðju, 810 þús. kr. til Flug- málaframkvæmda, 3,8 millj. kr. lán til atvinnuaukningar, 300 þús. kr. lán til sölufélags garðyrkjumanna, 600 þús. kr. aukið hlutafé í Skallagrími h. f. Þá er einnig falið í þessu launauppbætur og uppbætur á lífeyri opinberra starfsmanna sem Alþingi samþykkti fyrir jól, einnig 2 millj. kr., sem lagðar voru til hliðar vegna byggingu nýs stjórnarráðshúss og 700 þús. kr. lagðar til hlið- ar til vitabygginga. 2) Vegna ríkisábyrgða umfram fjárlög 4,5 millj. kr. Hér er um að ræða m. a. greiðslur lána fyrir Áburðar- verksmiðjuna 949 þús. kr. og vegna vanskila á togaralánum 2,5 millj kr. varð því að gripa til þess ráos að bæta nokkuð úr með ríkis- fé. — 19 MILLJ. ÓRÁÐSTAFAÐ Eftiv verða því að lokum sem óráðstafaður greiðsluafgang- ur 19 millj. kr. Sagði fjár- málaráðherra að þetta væri því miður smávægileg fjár- hæð. Hefði hún sannarlega þurft að vera meiri til þess nð vega á móti þeirri ofþenslu í fjárhagskerfi landsins, sem mjög verður vart. Fjárhæðin þyrfti að geta gengið til þess að grynna lítið eitt á lausa- skuldum og til framkvæmda- sjóðs, sem geymzt gæti þang- að til mikil þörf væri fyrir hana. Slíkt myndi styrkja pen ingakerfið, vinna móti verð- hækkunum og verða drjúgt til atvinnujöfnunar og aukinna framkvæmda þegar til lengdar lætur. HREKKUR SKAMMT Ennþá ljósara, sagði fjármála- ráðherra, að það yrði að fyrning- arnar væru of litlar eftir þetta góða ár, þegar athuguð væru óll þau fjáröflunar- og greiðsln- vandamál, sem verið er að glíma við. Nefndi hann nokkur dæmi. Sparifjárbæturnar sem þarf að greiða lögum samkvæmt, fyrirsjá anlegt er að meira fé þarf í raf- orkuáætlunina, Ræktunarsjóður 3) Umframgreiðslur vegna og Fiskveiðasjóður eru févana, niðurborgana á verðlagi, sem hef fjárþörf er brýn til íbúðalána í ur aukizt aðallega vegna fram-1 sveitum, kauptúnum og kaupstöð leiðsluauknmgar á mjólkur afurð um ógreitt er mikið fé til skóla- um 5,4 millj. kr. 4) Umframgreiðslur vegna vegaviðhalds 4 millj. kr. 5) Aðrar umframgreiðslur bæði á lögboðnum útgjöldum og rekstrarliðum 18 millj. kr. 6) Aukið rekstrarfé ríkisstofn- ana 4,3 millj. kr. Er þar aðallega um að ræða rekstursfé fyrir A- fengisverzlunina, vegna þess að gæzluvistarsjóður var tekinn úr höndum hennar og þurfti hún þá annað rekstursfé í staðinn. 7) Greidd gömul skuld vegna viðgerðar á strandferðaskipinu Heklu 1,3 millj. kr. Þetta yfirlit, sagði f jármála- ráðherra, sýnir að Alþingi hef- ur sjálft fyrirfram ráðstafað 24,5 millj. kr. af umframtekj- unuiii. 38 millj. kr. hafa farið í ríkisábyrgð, vegaviðhald, niðurgreiðslur, aukið rekstrar fé o. s. frv. 16 MILLJ. TIL RÆKTUNAR OG FISKVEIÐASJÓÐS Eftir er greiðsluafgangurinn sem nemur rétt um 35 millj. kr. Af því fé hefur nú þegar verið varið 16 millj. kr., til Ræktunar- sjóðs og Fiskveiðasjóðs, eða 8 millj. kr. til hvors. Var þessum tveimur sjóðum, sem eru meðal hinna þýðingarmestu lánsstofn- ana, mjög fjárvant í haust og bygginga. Fjár er þörf til að endurbyggja brýr og reisa sjúkra hús. Þetta eru aðeins nokkur dæmi, en ekki tæmandi upptaln- ing og verður ekki mikið úr 19 milljónum andspænis þessum verkefnum. Benti fjármálaráðherra sérstak lega á það, að greiðsluafgangur hefði getað orðið ailmiklu meiri en raun er á, ef Alþingi hefði ekki með löggjöf og með því að samþykkja heimildir, ráðstafað fyrirfram samtals 24,5 millj. kr. ST JÓRN AR AND STÆÐING AR HYGG.IA LÍTT AÐ FRAMTÍÐINNI Að lokum minntist Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra á þá undarlegu afstöðu stjórnarand- stæðinga, að telja það til ódáða, ef greiðsluafgangur verður. Taldi hann það furðulega afstöðu, þeg- ar litið væri á öll hin óleystu verkefni. VERÖUR STARF RÍKIS- STJÓRNARINNAR EYBILAGT? Það eru til öfl í þessu þjóð félagi, sagði hann, sem telja sig geta sett verðbólguhjólið -. -.' :• •¦: r-\ : ¦ — Kuigsol'sfrgndid Framh. af bls. 1 til bæja, til að látj* vita, hve björg unarhorfur væru slæmar, ef ske kynni að skip gætu nálgast og hægt væri að bjarga af sjó. Til þess kom þó -ekki, enda mun það hafa verið ófært með öllu, sást það glögglega þegar birta tók. Björgun skipbrotsmannanna brezku gat hafizt klukkan hálf sjö í morgun. — Var þá mikið fallið út, en veðrið og brimið hið sama og gekk stöðugt yfir togarann, sem sneri framstefni að landi. — Það voru skipverjar, sem skutu björgunarlínu í land og tókst björg unarsveitarmönnum strax að ná henni. Gekk björgunin slysalaust. nú eru sex ár.liðin frá því seinast strandaði skip á þessum slóðunit Það var þegar togarinn Barmejfl strandaði á útmánuðum 1944. ÍSLENDINGAR VIO SKIPSTJÓRN Togarinn King Sol var stærstS togarinn sem Bretar áttu í stríðsgj byrjun, lo-r> feta langi. — Þegal* Rinoviafélagið lét byggja skipi^f 1936, hafði Þórarinn Olgeirsaofi ræðismaður í Grimsby, sem þá var togaraskipstjóri, yfirumsjón mej smíði þess, og réði hann mjög uni alla gerð og fyrirkomulag. Hann. varð svo skipstjóri á togaranum. allt fram til þess er heimstyijötd Eysteinn Jónsson. þótt hún væri bæði erfið og hættu ! in hófst. Var togarinn jafnan afla leg, sökum stórbrims. Skipverjar \ hæstur Grimsbytogara eða^ me& virtust ekki hafa fest strengnum, þeim hæstu. Er stríðið skall á, var togarínn tekinn í þjónu«t& flotans. Að stríðslokum tók Islen^ ingur á ný við stjórn á togaran- um og var það Páll Aðalsteint'.son (Pálssonar skipstjóra), sem nú or með brezka nýsköp.unartogarann Andanes. — Loks má geta þess aS það var dóttir Þórarins, sem gaj togaranum nafn er hann rann a3T stokkunum. sem björgunarstóllinn var dreginn : á, í skipið, heldur slökuðu þeir á ! honum í hvert sinn, sem maður f ór 'frá borði í stólnum. Gerði þetta ;alla björgun stórum vandameiri. Veltust skipbrotsmennirnir um í brimgarðmum og voru lengst af í sjó milli skips og lands, en það voru um 100 metrar. HBESSTIR í BfLLMllM Jafn óðum og búið var að. ná mönnunum í land, voru þeir sett- ir upp í bíla, sem björgunarleið- angurinn hafði komio með, og þar var einnig til taks héraðslæknirinn hér að Kirkjubæjarklaustri, Úlfuv af stað aftur, þrátt fyrir greiðsluhallalausan ríkishú- skap og eyðilagt allt það sem áunnizt hefur síðustu árin í þá átt að auka fjármálakevfi landsins, grafið undan vertf- j gildi peninganna og trú manna á því að leggja fyrir _ , fé. Geta stöðvað þá aukningu Ragnarsson. Voru sk^brotsmenn innlenda fjármagnsins, sem I h™«tir-W* sjoðhe^tu kaffu var að verða traust undirstaða I Skipsbrotsmenn, 17 talsms voru áframhaldandi framfara og fluttlr l strandmannaskyl, Slysa- v-lmegunai. Þetta telja kom. i varnafelags Islands sem er i um Euntísíar sig geta nú og máske bað bl1 5-6 km- «f ^ f'a gcía þeir það. Þá er að taka strandstað a svonefndn Skarðs- því, en þung er ábyrgð þeirra, f l'öru- ~ Var ^iðfært vel um sem fela þeim forsjá mála, sandinn, bar eð ,,örð er frosm. sinna með þvílíkum hætti, King Sol er þriðji brezki toga^- inn, sem ferst hér við land á rúni- um mánuði. Togarinn mun hafa verið á leið til veiða, er hann. strandaði. — sagði Eysteinn að lokum. — Frá Áíþingj Framh. af bls. 2 ÞÁTTTAKA VERKALÝÐSINS í ARÐI ÞJÓDFÉLAGSINS Ég skal ekki rekja ræðu hv. 2. þm. Reykv. frekar. Ég viður- kenni, sem sagt, að það er eðli- legt að hann sem talsmaður þess, að nú sé gerð allsherjar kaup- hækkun í landinu bendi á stað- ina, sem hfsgt sé að finna féð á. Það er mjög eðlilegt og mjög nauðsynlegt að þetta sé gert. Ég er ekki í nokkrum vafa um það,' að ef nýsköpunin, sem hófst á tímum nýsköpunarstjórnarinnar og hefur staðið ætíð síðan, hefði náð tilgangi sinum, þ. e. a. s. ef síldarskorturinn og hin óteljandi vandamál, sem af honum hafa VILDU EKKI FARA STRAX I LAND Nokkurl hlé varS nú « ltjörKim þeirra þriggja manna, sem enn voru um borS í togai-anuin. Var sUipsljórinn þar, fyrsii slýrimaður ojí loftskeytamaðnr. Vildi skipstjór inn ekki yfirgefa skipið að svo stöddu o.í hélt kyrru fyrir uni borð. Ronui menniruir ekki í land fyrr en klukkan 1,30 í dag og fór skip- stjórinn síSastur frá borSi. Voru þá menn farnar af strandstaSnum nema Magnús í Kotey ásamt nokkr nm mönnum öðrum, sem þar héldu vörS. Kom Magnús beim ti! sín ásamt þessum þrem yfirmönn- um skipsins klukkan að ganga 4 í dag. 17 Á TVEIMUR BÆJUM Aðrir skipverjar voru komnir að bæjunum Bakkakoti og Langholti. Liður þeim öllum vel eftir atvik- leitt, hefði ekki komið til, þá er'um, þrátt fyrir vosbúðina, sem enginn vafi á því að lífskjörin | þeir hlutu við björgunina, eins og gætu almennt verið betri í land- J fyrr er sagt. inu heldur en þau nú eru. j Meðallendingar hafa nú, sem Ég viðurkenni að það er eðli fyrr, lagt sig alla fram um það að legt, að verkalýðurinn fái sinn hlúa að strandmönnum og láta hluta af öllum auknum arði í fara sem bezt um þá, enda eru þeir þjóðfélaginu og að hann láti vanir að taka á móti köldum, ekki ganga á sinn hlut um hröktum og fatalitlum skipbrots- skiptingu þjóðarteknanna. Ég mönnum af ströndviðum skipum. viðurkenni það, en ég tel að j ik ^ ~k það sé SVO mikið í hufi, ekki Eflir aS skipstjórinn kom að síst þegar jafnstórfelldar kröf Kotey, átti Eyjólfur hreppstjóri ur eru gerðar í þessum efnum tal við hann. Lét skipstjóri óspart- eins Og nú, að það mál verði í Ijós hrifningu sína og innilegt allt að rannsakast miklu ýtar- pakklæti yfir þessari frækilegu legar og fyrir að liggja miklu hjörgun. rækilcgri gögn i þeim efnum Vr ? "Ar heldur en enn liggja fyrir. ÓVÍST UM BJÖRGUN í ráði mun vera að strandmenn- : irnir verði fiuttir til Víkur á morg un(þriðjudag). Þegar Magnús í Kotey fór af strandstaðnum, Tveir togarar leggja upp á Pafraksf*rðf PATREKSFIRÐI, 26. febrúar. Tónleikar Siiifénio- hljómsveifarinnar | SÍÐUSTU tónleikar Sinfóníií- hljómsveiíarinnar voru meira við alþýðu hæfi en venja hefir verið. Tel ég þetta á margan hátt vel til fallið og ætti ef til vill að fjölga þeim tónieíkum, þar sem leikin eru verk, sem ná til almenn ings, sem lítil kynni hefir haft af sinfónískri tónlist. _ Sinfónía espagnole eftir íransk- spánska kompónistann, Lalo, er ákaflega þakklátt verk, samið fyrir einleiksfiðlu og hljóm- sveit. Hér er þó ekki um v'enju- legan fiðiukonsert að ræða, samt er hlutverk fiðlarans geysierfitt, og þarf feikna átak til þess, aS skila því með þeim glans, sem. höfundurinn ætlast til. Hinn heimsfrægi fiðiari Hubermann, lék það með stálboga og notaði stálstrengi til þess að ná mehri ábrifum. Þorvaldur Steingrímá- son er einn af okkar dugmest^i fiðlurum, músikalskur með af- brigðum og vel menntaður, i og er það í fyrsta sinn, sem hann leikur einleikshlutverk mef? sveitinni. Leikur hans var geð}- feldur og sannur , ef til viJl of látlaus. Það þarf að láta neis^- ana fljúga. Primo Montanari, hinn ítals^i söngkennari við Tónlistarskól- ann, söng fjórar aríur af ;nikilíi kunnáttu og myndugleik. Sr næstum ótrúlegt að sextuguX maður, seni unnið hefur iafrí- mikið um dagana og Montanali hefir gert, skuli enn eiga nlíkan. kraft og leiftrandi temperá- ment. Síðssta verkið var „Læri- sveinn galdrameistarans", eítir Dukas. Hljómsveitin hefur íiutt þetta verk áður. Það minnir oít á Richard Strauss og er skemmti- legt þó það haí'i ckki 'þann lifanði ilm, sem fram kemur í beztu. verkum Stiauss. — Hljómsveit- arstjórinn, Róbert Ottósson, náði sneri skipið stefni nokkurn veg- Sóðum tökjm á sveitinni og naut inn beint til lands og virtist lítill verkið sín eml betur on áður- sjór kominn í það.Botninn er fín- on Það er vafasamt að leita cftir Togararnir Gylfi og Ólafur Jó- gerður, sikvikur sandur. Um;skoöunum f61ks um Þ.að- hvort hannesson hafa að undanförnu björgun togarans King Sol er vit- ' '.iós* eíS\ "ð vera ' r.ainum oða lagt afla sinn uop hér, bæði til anlega ekkcrt hægt að fullyrða.; ekki- L3°s a ekki að vera ;lterk- frystingar og herzlu. Enn þá er sama ofsaveðrið og stór [ara en Það, að ekl trufh aheyr Eini dekkbáturinn, sem gerður brim, svo að litlar líkur eru til er út héðan, hefur aflað vel að þess að skipið haldist í þessu undanförnu, en hann þarf að horfi á næsta flóði. sækja langt eða suður á mið Ólafs víkurbáta. Góð vinna hefur því SÍÐAST FYIRIR 6 ÁRUM verið. ! Áður fyrr voru skipströnd mjög Hér hefur snjóað að undan- tíð í Meðallandi. Kom sjaldan sá förnu og eru snjóþyngsli orðin vetur, að ekki strönduðu skip, eitt enclur; hinsvegar er myrkur á sama hátt truflandi og sterkt ljós. MeðalhófiS er bezt i þess- um efnurn. Fögnuður áheyrenda var nnkill og voru oinleikari, einsöngvaifi og stjórnandi, margkallaðk- fram. Einnig hljómsveitin v& töluverð. — K.S. eða fleiri á Meðallandssöndum, en hyllt að verðleikum. P. í, u ai

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.