Morgunblaðið - 03.03.1955, Side 3
Fimmtudagur 3. marz 1955
MORGVNBLAÐIÐ
B
i
Amerisk
straubretti
l
Mjög falleg
vönduð og ódýr
Nýkomin
„GEYSIR" H.f.
Veiðarfæradeildin.
önnumst kaup og sölu
fasteigna.
ALM. FASTEIGNASALAN
Austurstræti 12. - Sími 7324.
Ameríkana, sem vinnur á
Keflavíkurflugvelli, vantar
2—3 herbergja
ÍBÍJÐ
f Keflavík eða Njarðvík. —
' Uppl. í síma 363 eða Hring-
braut 91, Keflavík.
íbúð óskast
tll kaisps
Góð íbúð, 4ra—6 herb., á
góðum stað í bænum, óskast.
Mikil útborgun. Tilb. merkt
„Ibúð — 469“, sendist afgr.
Mbl., fyrir föstudagskvöld.
IMýtt
Sarong nœlonteygju-
niagabelti.
Laugavegi 26.
Málflutningsskrifstofa
Einar B. GuSmundsson
GuSIaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Austurstr. 7. Símar 3202, 2002
Skrifstofutími kl. 10-12 og 1-5.
SSLICOTE
Household Glaze
(húsgagnagljái)
Óla fur Gíslason & Co. H/F.
Sími 81370.
Herranœrföt
Stuttar buxur og bolir
Verð kr. 19,50.
Síðar buxur kr. 24,50.
Hálferma bolir kr. 24,00.
Fischersundi.
Einbýlishús
4 herbergi, eldhús og bað,
til sölu. Eignaskipti koma
til greina. —
Haraldur GutSmundsson,
lögg. fasteignasali, Hafn. 15.
Símar 5U15 og 5U1U, heima.
Matar- og kaffistell
bollapör, stakur leir, vatns-
glös, vínglös, vínsett, kryst-
allsvörur, keramik og ís-
lenzkur leir.
GLERVÖRUDEII.D
RAMMAGERÐARINNAR
Hafnarstræti 17.
VERÐBRÉFAKAUP OG S.4LA
+ Peningalán ^
Eignaumsýsla.
Ráðgefandi um fjármál.
Kaupi góð vörupartí.
Uppl. kl. 6—7 e. h. {
JÓN MAGNÍISSON
Stýrimannastíg 9. - Sími 5385.
HANSA H/F.
Laugavcgi 105.
Sími 81525.
tlamask
í gardínur og rúmteppi.
Laugavegi 26.
Til leigu herbergi
með húsgögnum og aðgangi
að baði, skammt frá Mennta
skólanum. — Maður, lítið
heima, gengur fyrir. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Rólegur — 451“, fyrir
mánudag.
Bafnarfjörður
Stúlka óskast til heimilis-
starfa.
Hulda Sigurjónsdóttir.
Sími 9301 og 9501.
EASY
ÞVOTTAVÉL4R
fyrirliggjandi.
6 Þ0R8HIW880N 8J0HH80II*
- ■ iimiiim ■nii m i n-----
Grjótagötu 7.
Símar 3573 — 5296.
Fokheldur
kjallari
um 100 ferrn., 3 herb., eld-
hús og bað með sérinngangi
og verður sér hitalögn, í
Hlíðarhverfi, til sölu.
5 herb. íbúðarhæð ásamt ris
hæð, sem innrétta mætti
í 2—3 herbergi, við Lang-
holtsveg, til sölu. Góð lán
áhvílandi. Utborgun kr.
150 þús.
Góð 3ja herbergja íbúðar-
liæð við Hjaliaveg, til
sölu. —
3ja herb. ibúðarhæð með
sér hitaveitu, við Miðbæ-
inn, til sölu.
Bankastræti 7, sími 1518 og
kl. 7,30—8,30 e.h. 81546.
í grein, sem birtist t Morg-
unblaðinu 25. febr. með
fyrirsögninni
Söl til manneldis
segir:
„Fáðu þér einn pakka af
sölum, þau fást nú í mörg-
um matvöruverzlunum í
Reykjavík. Fáðu þér svo
góðan harðfisk og íslenzkt
smjör. Veldu mjúkt og voð-
fellt sölblað, og drekktu .
mjólk með.“
Heildsölubirgðir:
Magnús Tli. S. Blöndahl h.f.
Svörtu
krepnœlon-
sokkarnir
komnir aftur.
TÍZKUSKEMMAN
Laugavegi 34.
EASY
ÞVOTTAVÉLAR
MEÐ
ÞEYTIVINDU
fyrirliggjandi.
A BEZT ^
útsölunrai
Mikið af ódýrum kvöld- og
siðdegiskjólum, undirfatn-
aði, telpubuxum, bútum og
fleira. —
Vesturgötu 3
Nýkomið:
HERÐASJÖL
hvít og svört.
Einlitir höfuðklútar,
kven-fingravettlingar.
TÍZKUSKEMMAN
Laugavegi 34.
Fallegar
kvenullarpeysur
GOLFTREYJUR
TÍZKUSKEMMAN
Laugavegi 34.
KÆRUSTUPAR
óskar eftir
HERBERGI
Upplýsingar í síma 5899.
Eivenkápur
Peysufatafrakkar.
Verð frá kr. 465,00.
KÁPUVERZLUNIN
Laugavegi 12.
Ódýrar
harnakápur
ýmsir litir.
Rauðarárstíg 22.
Jónína Þorvaldsdóttir.
Fullorðinn maður
óskar eftir að kynnast fé-
lagslyndri konu (40—50
ára). — Tilboð sendist afgr.
Mbl. fyrir laugardag, merkt
„Alvara — 453“,
Norsk stúlka
óskar eftir vinnu frá kl. 6
e. h. Eldhússtörf eða annað.
Margt kemur til greina. ■—
Tilboð sendist afgr. Mbl.,
merkt: „Norsk — 454“.
Fullorðin stúlka óskar eftir
einhvers konar
VINNU
í einn til tvo mánuði. Er vön
afgreiðslu. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir Laugar-
dagskvöld, merkt: „Reglu-
söm — 456“.
Bifreiðar til sölu
Wauxhall ‘47
Austin 8 ’46
Dodge ’46
Cbevrolet ’54
Station ’47
Pontiac ’40
Mercury ’40
Dodge Ví eapon '52
Jeppar, árgangur ‘44 og ’47.
BIFREIHASALAN
Ingólfsstræti 7. Sími 80062.
Seljum í dag ódýr
köflótt
skyrtuefni.
Lækjargötu 4.
5JTSALAN -
á'
heldur áfram.
Mjög fallegt
FLIJNEL
með burnamyndum,
í mörgum lituni.
Hafblik tilkynnir
Hið margeftirspurða kjóla-
tveedefni, nælon-poplin, —
loðkragaefni og vattfóður.
HAFBLIK
Skólavörðustíg 17.
Skíðahuxur
fyrir karlmenn og kvenfólk.
Skíðablússur. Ullarslæður og
klútar. Sporthúfur, 3 gerðir.
SÓLBORG
Velour
rauður og grænn.
Flauel, rautt, brúnt, blátt.
Nýkomnir bútar í fjöl-
breyttu úrvali.
HÖFN
Vesturgötu 12.
Fullorðin
STÚLKA
óskast á gott heimili úti á
landi. Engin börn. Rólegt
heimili. Uppl. í síma 82592.
Lítil íbúð
óskast til kaups. Má vera
ófullgerð. Tilboð, merkt:
„Fljótt — 457“, sendist af-
greiðslu Mbl. fyrir hádegi á
laugardag.
Brjósfahöld
Og buxur
í yfirstærðum.
MEYJASKEMMAN
ÍJrval af
undirkjólum
no. 34—44.
MEYJASKEMMAN
Laugavcgi 12.
Metsöluplatan:
SKOKÍAN
er enn til.