Morgunblaðið - 03.03.1955, Page 4
MORGUNBLAÐ19
Fimmtudagur 3. marz 1955
Amerísku
nýkomin
Pantanir óskast
sóttar strax
! JUa
c^L V V (a^naóóon
■& Co.
Hafnarstræti 19 — Sími 3184
Wauxhall, model 1955
til sölu.
ÍJilaóafinn \Jitaótía 10
SIMI 80059.
Höfum til sölu
3|n hefb. íbúðir
sem seljast óinnréttaðar.
Mannviiki h.f.
Þingholtsstræti 18 — Sími 81192
Röskur
sendisveinn
óskast strax
J). iiijó(jLson Cíl _J\vat
uajran
Enski skurðlæknirinn
dr. Arnold S. Aldis
m
; talar á samkomu KFUM og K við Amtmannsstíg kl. 8,30
■
I í kvöld. — Séra Jdhann Hannesson túlkar.
■
m
m
Ollum heimill aðgangur.
m
Z Kristilegt stúdentafélag.
«
■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■»■•■ a«-aaii ■•••■■■■■■•■■••■■■■»■■■■■•«■*••• •■••••••••
Tið leigu — TiB Beigu
■
■ Til leigu er 14. maí, gott svefnherbergi og stofa, gæti
a
Z eins verið þrjú herbergi og mætti þá elda í einu. For-
• stofuinngangur. Leigist til eins árs. Fyrirframgreiðsla eða
■ lán nauðsynlegt. — Sá, sem getur lánað síma kemur
: aðeins til greina. — Tilboð sendist Mbl. fyrir kl. 12 á
: laugardag, merkt: „Sanngjörn leiga — 455“.
Miðstöðvardælur
%’’ og iy4” nýkomnar. Pantanir óskast sóttar sem fvrst.
Pípur sv. Vz"—4-’.
Byggingavöruverzlun Isleifs Jónssonar
Höfðatúni 2 — Sími 4280
a§
hók
1. þ.m. Fer þaðan til Cork, Sout-
hampton, Rotterdam og Hamborg-
ar. Goðafoss fór frá Keflavík í
gærkveldi til New York. Gullfoss
er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss
kom til Antwerpen 28. f.m. Fer
þaðan til Rotterdam og Reykjavík-
ur. Reykjafoss fór frá Norðfirði
26. f.m. til Rotterdam og Wismar.
Selfoss fór frá Bremen í gærdag
til Rotterdam og íslands. Tungu-
foss fór frá Siglufirði 24. f.m. til
Gdynia og Ábo. Katla fór frá
Akureyri 26. f.m. til Leith, Hirts-
hals, Lysekil, Gautaborgar og
Kaupmannahafnar. Tröllafoss kom
til New York 27. f.m. frá Rvxk.
SkipaútgerS ríkisins:
Hekla er á Austf iörðum á norð-
urleið. Esja var á ísafii-ði í gær-
kveldi á norðurleið. Herðubi-eið er
á Austfjörðum á norðurleið. —
Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið
til Akureyrar. Þyrill verður vænt-
anlega í Manchester á morgun.
Helgi Helgason fór frá Reykjavík
'í gærkveldi til Vestmannaeyja.
Skipadeild S.f.S.:
I Hvassafell fór frá Austfjörðum
24. f. m. áleiðis til Finnlands. Arn-
arfell fór frá Rio de Janeiro 22.
f. m. áleiðis til islands. Jökulfell
fór frá Hamboi-g í gær áleiðis til
íslands. Dísai-fell kemur til Rotter-
dam í dag. Litlafell er í olíuflutn-
ingum. í Faxaflóa. Helgafell fór
ifrá New York í gær áleiðis til
Reykjavíkur. Bes er á isafirði.
Ostsee fór frá Torrevieja 23. f. m.
áleiðis til íslands. Lise fór frá
Gdynia 22. f. m. áleiðis til Akur-
eyrar. Custis Woods er í Hval-
firði. Smeralda fór frá Odessa 22.
f. m. áleiðis til Reykjavíkur. El-
frida lestar í Torrevieja. Troja
lestar í Gdynia.
• Flugferðir •
Flugfélag fslands h.f.:
Millilandaflug: Sólfaxi fer til
Kaupmannahafnar á laugardags-
morgun. Innanlandsflug: — 1 dag
er áætlað að fljúga til Akureyrar,
Egilsstaða, Kópaskers, Sands og
Seyðisfjarðar. Á orgun eru ráð-
gerðar flugferðir til Akureyrar,
Fagurhólsmýrai*, Hólmavíkur, —
Hornafjaiðai’, fsafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir h.f.:
„Hekla“ er væntanleg til Rvíkur
kl. 19,00 í dag frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Stafangri. -—
Flugvélin fer áleiðis til New York
kl. 21,00. —
70 ára er í dag Svanhvít Sigríð-
ur Þórarinsdóttir, Tungu, Sand- Hestalnanna-eL Faklir
gerði.__ [ heldur árshátíð í Tjarnar-café,
, n. k. föstudagskvöld, 4. max-z, sem
hefst með borðhaldi kl. 7.
1 dag er 62. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 00,12.
Síðdegisflæði kl. 13,02.
Læknir er í læknavarðstofunni,
sími 5030, frá kl. 6 síðdegis til kl.
8 árdegis.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru
Holts-apótek og Apótek Austurbæj
ar opin daglega til kl. 8, nema á
laugardögum til kl. 4. Holts-apó-
tek er opið á sunnudögum milli
kl. 1 og 4.
Hafnarf jarðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin virka daga kl. 9
til 19,00, laugardaga kl. 9—16,00
og helga daga kl. 13,00—16,00.
E 5955347 — IV. V. — 2.
I. O . O . F . 5 = 136338% = 9. I.
RMR — Föstud. 4. 3. 20. — VS
— Mt. — Htb.
• Brúðkaup •
1 dag veiða gefin saman í
hjónaband í ráðhúsi Kaupmanna-
hafnar Bergþóra Elva Zebitz
(Hólmgarði 43) og stud. mag.
Guðmundur Eggertsson, Bjargi
Borgarnesi. Brúðhjónin eru vænt-
anleg heim á næstunni.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Elsa Fried-
laender og Sverrir Karlsson, gull-
smíðanemi. — Heimili þeii-ra er
að Giundargerði 9.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband ungfrú Hafþói'a Berg-
steinsdóttir, Brávallagötu 50 og
Stefán Valdimarsson, Holtsgötu
39. -— Heimili þeirra er að Ásvalla
götu 19.
Af mæli
Kvenfélag
Háteigssóknar
j heldur skemmtifund í Tjarnai--
café, kl. 8,30 í kvöld. — Mörg
skemmtiatriði. —
ferðum sínum milli Kaupmanna-
hafnar og Reykjavíkur. — Sú
prentvilla var í auglýsingu um á-
ætlunina hér í blaðinu í gær, að
skipið færi frá Kaupmannahöfn
18./7. til Grænlands og þaðan til
Reykjavíkur, Færeyja og Kaup-
mannahafnar. Það rétta er, að
1 skipið fer 18. júní í nefnda ferð.
Sólheimadrengtmnn
Afh. Mbl.: F. G. kr. 100,00; G.
Þ. 100,00; S. Þ. 30,00; Þ. B. 20,00.
H. S. 50,00; Bogga og börnin kr.
100,00. —
Stúdentar 1930
frá Menntaskólanum í Reykja-
vík eru beðnir að hittast að Hótel
Borg í dag kl. 4 e. h.
Tómstundakvöld kvenna
verður í kvöld í samkomusal
I Laugarneskirkju kl. 8,30.
íþróttamaðurinn
Afh. Mbl.: 1. S. kr. 20,00; LI.
G. 50,00.
Til aðstandcnda þeirra er
fórust með „Agli rauða“
j Afh. Mbl.: H. G. kr. 100,00;
, STELLA, Einar kr. 20,00.
Gjafir og áheit í orgelsjóð
þjóðkirkjunnar í Hafnarf.
j Þorgeir Þórðarson 25,00. Anna
Magnúsdóttir 25,00. Stefán Helga-
son 50,00. Sveinsína Narfadóttir
50,00. Sigríður Hannesdóttir 100
ki-. Kristján Guðmundsson og fjöl-
skylda, Áust., 100,00. Brynjólfur
Brynjólfsson 50,00. Steingr. Stein-
gi-ímsson 50,00. Hallgerður And-
; résdóttir 50,00. Helga Steingríms-
j dóttir 50,00. Sigr. Magnúsdóttir
20,00. Guðný Jósefsdóttir 20,00.
Guðni Eyjólfsson 25,00. Ósk
Sveinbjarnardóttir 25,00. Árni
Helgasijn 50,00. Thorfhildur Níels-
dóttir 100,00. Vilborg Þorvalds-
dóttir 50,00. Kristrún Einarsdóttir
100,00. Guðjón Gunnarsson 100,00.
Áslaug Guðjónsdóttir 20,00.
Hrafnhildur Guðiónsdóttir 20,00.
Guðrún Ág. Jónsdóttir 50,00. Jón-
ína G. Jónsdóttir 50,00. Jóh. N.
Hallgrímsson 25,00. Þórh. Hóseas-
róttir 25.00. Sigurveig Steingríms-
dóttir 100,00. Guðbl. Þorsteins-
dóttir 50,00. Þorst. Jónsson 25,00.
Þói'unn Ingólfsdóttir 25,00. Guðjón
Guðjónsson 25,00. Ragnh. Jóns-
dóttir 25,00. Ásm. Bjömsson 50,00.
Guðbj. Oliversdóttir 50,00. Jón G.
j Sigui-ðsson 50,00. Sesselja Sigur-
| jónsdóttir 50,00. Sigrún K. Jóns-
j dóttir 50.00. Kristensa G. A. Arn-
grímsdóttir 50,00. Sína Arndal
50.00. Guðrún Benediktsdóttir
50,00. Þorst. Arndal 50,00. Guðrún
Arndal 50,00. Einar H. Hallgríms-
son 100,00. Málmfríður Valentín-
usdóttir 100,00. Friðrik Jóelsson
og frú 140,00. Vald. Long og frú
100,00. Einar Long 50,00. Sig.
Guðjónsson, Reykjavík, 200,00.
60 ára verður í dag Pétur
Á. Björnsson, Álfaskeiði 45, Hafn
arfiiði. —
• Skipafréttir •
Eimskipafélag Daird? h.f.:
Brúarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum 1. þ.m. til New-Castle,
Grimsby og Hamboigar. Dettifoss
fór frá Keflavík 24. f. m. til New
York. Fjallfoss kom til Liverpool
Reykjavíkurdeild R.K.Í.
hefur ákveðið að gangast fyrir
námskeiði í hjálp í viðlögum. —
ICennslan er ókeypis, og stendur
öllum opin, sem áhuga hafa á að
kynna sér, hvex-nig bregðast beri
við, er slys eða snögg veikindi ber
að höndum, og ekki næst í lækni
strax. — Kennslan fer fx-am und-
ir yfirstjói-n Elíasar Eyvindsson-
ar læknis. Hún stendur yfrr í sex
kvöld, 2 klst. í einu. — Væntanlegir
þátttakendur gefi sig fram við
skrifstofu Rauða krossins í Thor-
valdsensstræti 6, sími 4658, fyrir
12. þ. m. —
I
Sameinaða
I Áætlun yfir ferðir m/s Dron-
ning Alexandrine, fyrir tímabilið
marz—sept. 1955 er ný komin út
og vei-ður næsta ferð skipsins frá
Kaupmannahöfn 25. marz. Skipið
kemur að venju við í Færeyjum í
Útvarp
i
i
Fimmtudagur 3. marz:
18,00 Dönskukennsla; I. fl. 18,30
Enskukennsla; II. fl. 18,55 Fram-
buiðarkennsla í dönsku og espe-
ranto. 19,15 Þingfréttix-. — Tón-
leikar. 19,30 Lesin dagskrá næstu
viku. 20,30 Daglegt mál (Árnx
Böðvarsson cand. mag.). 20,35
Kvöldvaka: a) Jónas Árnason
flytur frásöguþátt: Togarasigling
(fyri-i hluti). b) Broddi Jóhannes-
son les ferskeytlur eftir Jóhannes
Öx-n Jónsson á Steðja. c) Islenzk
tónlist: Lög eftir Sigfús Einars-
son (plötur). d) Hallgrímur Jón-
asson kennarf flytur feiðaþátt:
Noxður yfir Spi-engisand. 22,10
Passíusálmur (18). 22,20 Symfón-
iskir tónleikar (plötur): Symfónía
nr. 4 í e-moll eftir Bi-ahms (NBC-
symfóníuhljómsveitin í New York
leikur; Toscanini stjórnar). 23,00
Dagskrárlok.