Morgunblaðið - 03.03.1955, Side 5

Morgunblaðið - 03.03.1955, Side 5
MGRGV H BL 4 t * Fimmtudagur 3. marz 1955 Í I KEFLAVÍK Gott herbergi til leigu fyrir einhleypan reglusaman mann. Upplýsingar í síma 562 frá kl. 4—9 e. h. Drengjaskyrtur ódýrar. — VERZLUNIN Garðastræti 6. Drengjabuxur vandaðar. Verð frá kr. 104,00. VERZLUNIN Garðastræti 6. Vinnuskyrtur sterkar. — Verð kr. 54,00. VERZLUNIN Garðastræti 6. Hver er svo efnum búinn að geta leigt þremur gamal- dags piparmeyjum húsnœði helzt saman, fyrir sann- gjarnt verð? Tilboð, merkt: „Rólegt - 459“, sendist afgr. Mbl. Hálfsaumaður, hvítur hördúkur fannst neðst á Laugavegi 8. f. m. — Upplýsingar í síma 1268. ÍJTSALA Kjólasilki, gerviullarefni, 30—40 kr. í kjólinn. MANCHESTER Skólavörðustíg 4. AI)STil\!“ varahlutir Skrár Handföng Platínur Kveikjulok Kveikjuhamrar Háspennukefli Boltar og rær Rafgeymar HjólharSar 500X16 525X16 SUÐUBÆTUR Suðuklemmur. Garðar Císlason hf. 3>i f rciðaverzlun Sínii 1506. STtJLKA vön saumaskap, óskast. Verksmiðjan LADY Barmahlíð 56. ÍBIJÐ 1 eða 2 herbergi og eldhús, óskast strax eða síðar. — Upplýsingar í síma 6159. Stúlka óskar eftir VIIMNIJ helzt við afgreiðslustarf eða við léttan iðnað. — Upplýs- ingar í síma 5243 frá kl. 2 til 5 i dag og á morgun. TIL SÖLU: Sófasett Verð kr. 7000,00, gegn mánaðarafborgunum. Langagerði 72. TIL SÖLU eldhúsinnrétting og útvarps- borð, einnig varahlutir í Morris 10, model ’46. — Ódýrt. — Sími 6943. Ráðskona óskast til að sjá um heimili fyrir tvo menn. Upplýsing- ar á vinnustofu Jóns Þor- steinssonar, Laugavegi 48. Lítil kjallaraíbúð 2 herbergi og eldhús, á hita- veitusvæði, til leigu frá 1. maí fyrir reglusöm miðaldra hjón. Tilboð, merkt: „Ró- legt — 461“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. Ef jólbarðar 1050X20 1000X20 900X20 825X20 750X20 700X20 1000X18 1050X16 900X16 750X16 650X16 1050X13 900X13 Framkvæmum allar við- gerðir á hjólbörðum. BARÐINN H/F Skúlagötu 40 (við hliðina á Hörpu). Sími 4131. Dömur! Sem ný klæðskerasaumuð dragt til sölu ódýrt. Upp- lýsingar í síma 1042 eftir kl. 6 næstu kvöld. Skíðapeysur í fallegu úrvali. PRJÓNASTOF.AN HLÍN H/F Skólavörðustíg 18. Packard 1947 í góðu standi, til sölu með hagkvæmu verði. — Tilboð, i merkt: „Pockard ’47 - 465“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Ung, barnlaus hjón óska eftir tveggja herbergja ÍBÚÐ — Fyrirframgreiðsla getur komið til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laug- ardagskvöld, merkt: „Sjó- maður — 464“. KEFLAVÍK Stofa með aðgangi að eld- húsi og baði til leigu fyrir barnlaust fólk. Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl. í Kefla- vík fyrir 5. þ. m., merkt: „290 — strax“. KEFLAVÍK Hjón með 5 ára dreng óska eftir 1—3 herbergjum og eldhúsi nú þegar. Tilboð sendist afgr. Mbl. í Keflavik fyrir föstudagskvöld, merkt- um: „S.J.S. — 291“. Ráðskona Stúlka með barn á fjórða ári óskar eftir ráðskonu- stöðu. Tilboð sendist afgr. Mbl. strax, merkt: „S — 460“. Hðnaðarmenn Okkur vantar nú þegar: 1 húsgagnabólstrara, 1 húsgagnasmið, 1 járn- smið og 2 iðnverkamenn. STÁLHÚSGÖGN Skúlagötu 61. Stúlka óskar eftir HERBERGE helzt í miðbænum. Upplýs- ingar á milli kl. 1—3 í síma 7012. DANSKT PÍANÓ nýkomið frá Danmörku, til sölu. — Verzlunin R í N Njálsgötu 23. Sími 7692. Hfinjagripír Vil komast í samband við rennismið sem útbýr ísl. minjagripi. Eg brenni og handmála. Til viðtals á Hraunteigi 11, kjallara, frá kl. 3—6. Mjög vandaður SVEFNSÓFI Aðeins kr. 1800,00 Fallegt SÓFASETT Aðeins kr. 4200,00 Grellisgötii 69, kjnllaran- uni, kl. 2—6. TIL SÖLU TIL SÖLIT 300 bifreiðar Nýir verðlistar koma fram í dag Það erum við, sem höfum mestan hraða í m bifreiðasölunni. . Kjör oft ótrúlega hagstæð. — Bifreiðar við allra hæfi — — Bifreiðar með afborgunum — - Biírei ðasalan Bókhlöðustíg 7 — Sími 82168 TIL SÖLU TIL SÖLU Byggingaverkfræðingar óskast til starfa í skrifstofu bæjarverkfræðings. — Nánari uppl. gefur undirritaður í skrifstofunni, Ingólfsstræti 5. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. (JNGLIISIGA vantar til að bera blaSitt til kaupenda við KRINGLUMÝRI HÁALEITISVEGUR * HJALLAVEGUR Tali'ð strax vitf afgreiðsluna! — Sími 1600. NYTT Grape fruit Vínber Epli Sítrónur Rauðrófur Rauðkál Litii ibúð óskast Óska eftir 2—3 herbergja íbúð strax. Vinn úti og hef barn mitt á dagheimili. Góð leiga í hoði og góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla. Tilb. merkt: „Skilvis — 468“, skilist til blaðsins fyr ir sunnudag. Hagkvæm viðskipti Hjón með barn óska eftir 1—2 herb. ásamt eldunar- plássi, gegn fullkominni starfsstúlku. Uppl. í síma 7671. Konan, sem 1. þ. m. leitaði eftir viðskiptum þess- um, góðfúslega hringi aftur. Rólynd barngóð kona, - á aldrinum 35—45 ára, óskast til að taka að sér lítið heimili um óákveðinn tima. Tilboð á- samt kaupkröfu, sendist af- greiðslu Mbl. fyrir laugar- dagskvöld, merkt: „Hita- veita — 458“. Alltaf eitthvað nýtt Brvínar baunir Hvítar baunir Lima baunir Nýrna baunir t Semule grjón (Greis) M * (í lausri vigt) Salad dressing, 6 teg. Te í grisjupokum Appelsínusafi, 2,50 ds.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.