Morgunblaðið - 03.03.1955, Side 11

Morgunblaðið - 03.03.1955, Side 11
Fimmtudagur 3. marz 1955 MORGVNBLAÐÍÐ 11 riNN 28. fcbrúar fór fram út- för Péturs Sigurðssonar, er' andaðist 24. sama mánaðar að heimili sínu, Úthlí?^13, hér í fcæn- nm. Er með honum horfinn einn ^eirra manna, sem á morgni þess- arar aldar áttu krafta sína óeydda og hófu ævistarf sitt með einlægri itrú á land sitt og framtíð þess. .— Það voru vormenn íslends. Pétur var fæddur að Hjartar- stöðum í Fljótsdalshéraði 8. jan. 1888, sonur Sigurðar Magnússon- ar bónda þar og konu hans Ragn- hildar Einarsdóttur frá Hafursá. Ólst hann upp hjá foreldrum sín- um í stórum hópi systkyna. Heim- Ili foreldra hans var merkisheim- ili, og mun rausn þess og myndar- skapur enn í minni Héraðsmanna, þeirra er nú eru farnir að reskj- ast. Um tvítugsaldur hleypti Pétur íieimdraganum. Stóð hugur hans til mennta og má segja, að þeim systkinum væii menntaþrá í fclóð borin. En til siíkt voru leiðirnar ekki greiðar þá. Haustið 1908 hóf Pétur nám við búnaðarskólann á Hvanneyri og lauk þar námi 1910. Sigldi hann síðan til Danmerkur og stundaði nám við lýðháskólann í Friðriksberg í tvo vetur. Sótti hann enn fromur fyrirlestra í bú- fræði við lýðháskólann í Askov. Námsgáfur hafði Pétur góðar, en auk þei)ra var hann gæddur óvenjumikilli dómvísi og sjálfstæði í hugsun. Hann var opinn fyrir nýjungum, án þess að vera nýj- ungagjarn í venjulegri merkingu þess orðs. Mun honum því hafa orðið vel úr dvöl sinni ytra. Þegar heim kom, gerðist Pétur starfsmaður hjá Búnaðarsambandi Austurlands. Annaðist hann plæg- ingar fyrir brendur á Héraði. Sýndi hann frábæra atorku í því starfi, enda mun það hafa átt j drjúgan þátt í að glæða áhuga bænda á jarðabótum, sem í þá daga voru harla skammt á veg komnar. Auk þessa hélt Pétur all- mörg námskeið á vegum búnaðar- sambandsins og flutti fyrirlestra. Hefur honum þá eflaust komið í góðar þarfir að hafa kynnzt hinu frjálsa fræðsluformi lýðháskól- anna dönsku. Ennfremur stund- aði hann barnakennslu í Hróars- tungu um nokkurt árabil. Árið 1917 kvæntist Pétur eftir- lifandi eiginkonu sinni, Guðlaugu Sigmundsdóttur frá Gunnhildar- gerði í Hróarstungu. Hófu þau búskap á Hallfreðarstöðum þar í sveit, en fluttu þaðan litlu síðar og bjuggu lengst af á Hjaltastað og Vattarnesi við Reyðarfjörð. Árið 1933 brugðu þau búi og flutt- ust til Reykjavíkur. Gerðist Pétur þá verkstjóri hjá Vegagerð ríkis- , ins og gegndi því starfi til ársins 1940. Síðan starfaði hann um 10 ára skeið hjá Flugfélagi íslands, unz hann varð að hætta störfum sakir vanheilsu. Hafði hann þá verið heilsuveill áj'um saman. Þótt þau Pétur og Guðlaug hafi oft átt við erfiðleika að etja, hef- ur heimili þeirra ávallt borið svip af lífsþrótti og fjöri, samfara einlægni og hlýju. Þau áttu barna- láni að fagna, eignuðust átta börn, og eru þau öll á lífi. Gestkvæmt var oft á heimili þeirra hjóna, einkum eftir að þau fluttust til Reykjavíkur, enda var gestrisni þeirra frábær. Hefur sá, er þetta ritar, hvergi mætt einlægari vel- vild. Munu margir hafa svipaða sögu að segja. Pétur bjó yfir góðri kímnigáfu, sem hann beitti af smekkvísi og græskuleysi. Hlédrægur var hann og dulur í skapi og sagði fáum hug sinn allan. Þótt hann væri vinum sínum hlýr og einlægur, flíkaði hann lítt tilfinningum sín- um. en tilfinningalíf hans var auðugt og samúð hans rík, og hver, sem kynntist Pétri, hlaut að treysta honum. Það er atorkumönnum mikil raun að finna starfsþrek sitt fjara út. Slíka raun varð Pétur að þola, en þar við bættust þjáningar, sem voru bæði sárar og langvinnar, þar til yfir lauk. En í baráttunni við þær var það sem endranær gæfa hans að njóta umönnunar sinnar góðu konu og ástríku barna. Og nú leikur um minningu hans mikil heiðríkja, enda er það trú mín, að Pétur hafi kosið, — líkt og Klettafjallaskáldið, — að „rétta heimi að síðstu sáttarhendi um sólarlag". Vinur. Magnús Kelilbjamar — kveSja Frá Búnaðarþingi FJÁRMAGN TIL LAND- BÚNAÐARFRAMKVÆMDA BÚNAÐARÞING lítur svo á, að eitt af því, sem mest varðar íslenzka bændastétt, eins og sak- ir standa, sé að unnt verði að útvega nægilegt fjármagn til þeirra framkvæmda í sveitunum, sem nauðsynlegar eru, svo sem bygginga, ræktunarframkvæmda og kaupa á jörðum og bústofni fyrir frumbýlinga. Telur því Búnaðarþing brýna nauðsyn bera til, að Búnaðarbankanum verði séð fyrir nægilegu fjár- magni, svo að deildir hans geti haldið uppi eðlilegri lánastarf- semi í þarfir bænda og ályktar því: Að skora á ríkisstjórnina, að hún sjái um, að Veðdeild Bún- aðarbankans verði séð fyrir kr. 5.000.000.00 — fimm milljónum 17. Þ.M. lést að Landsspítalanum króna _ á áriinæstu 10 árin svo f , • deildm geti fullnægt þvi hlut- Magnus Ketilbjarnar tresmiður, ^ gr skylt að til heimilis í Kopavogi. I g-nna samkvæmt lögum. í því Magnus atti við rmkla van- sambandi krefst þingið þess> að heilsu að stnða hin siðan ar o® ríkisstjórnin notfæri sér heimild andaðist eftir langa og erfiða ^ siðasta Alþingis um að skylda legri. þar til greindar stofnanir til að Magnús var fæddur 3. apríl kaupa vaxtabréf Veðdeildarinnar. 1889 að Tjaldanesi í Dölum vest- ( Að ríkisstjórnin gangi eftir þvi, ur, sonur hjónanna Margrétar að seðladeild Landsbanka íslands Snorradóttur og Ketilbjarnar j^ni Ræktunarsjóði nú þegar þær Magnússonar bónda vestur þar. | io milljónir kr., sem henni ber Snemma missti Magnús móður ag greiða samkvæmt 8. gr. laga sína, og ólst hann því upp hjá um Ræktunarsjóð íslands frá 31. afa sínum — heiðursmanninum maí 1947. Að ríkisstjórnin tryggi bæði Ræktunarsjóði og Byggingasjóði, á þessu ári, nægilegt fé úr Mót- virðissjóði og á annan hátt, eftir því sem þörf krefur. Ennfremur vill Búnaðarþing minna á það atriði í stjórnar- samningum frá 1953, að bændum skuli tryggð rekstrarlán. Magnúsi Jónssyni hreppstjóra að Tjaldanesi. Magnús nam ungur trésmiða- iðn og stundaði hana á meðan líf og heilsa entist. Kvæntur var Magnús ágætis- konunni Aðalheiði Stefánsdóttur ættaðri úr Dalasýslu og áttu þau 3 börn saman, sem öll eru í æsku. Magnús heitinn var hinn bezti drengur og merkur maður í hví- vetna, hann stundaði iðn sína af NAMSKEIÐ í BÚFJÁRSJÚKDÓMUM Búnaðarþing lítur svo á, að þar , . . , - sem ætla verður, að dýralæknum kostgæfni og atti smn þatt i þvi, j verði fjöigag verulega í landinu ásamt stétt sinni, að setja svip d næstu árum, sé ekki ástæða á bæinn og gera Reykjavik að tii> að þefja frekari aðgerðir gegh þeirri fyrirmyndarborg sem hún búfjársjúkdómum, með nám- nú er. | skeiðum fyrir almenning nema Frú Aðalheiður og hin 3 ungu sérstakar umsóknir um það komi börn þeirra eiga nú um sárt að fram, binda, vegna fráfalls ástríks föð- I Hins vegar telur Búnaðarþing urs og eiginmanns, þau kveðja nauðsynlegt, að þekking á dýra- nú Magnús með trega í hjarta j lækningum aukist og felur því og biðja góðan guð að fciessa stjórn Búnaðarfélags íslands að M ófa-krossviður Ca. 90 plötur af % tommu 4x8 feta eru til sölu, um 40 af plötunum hafa verið notaðar einu sinni og reynst vel. — Tilboð sendist blaðinu ekki síðar en á föstudagskvöld, merkt: „Móta-krossviður — 450“. CKEVROLET fólksbifreið model 1949, sérlega falleg og vel með farin, keyrð 33 þús. km., til sölu nú þegar. — Uppl. í síma 1940. Takið efíir: Óska eftir að komast í samband við veizl- un á góðum stað í bænum, sem vill taka upp nýbreytni við verzlunina, hcr alveg óþekkt og aukið getur mikið viðskipti við verzlunina. —Skilyrði er, að vistlegt her- bergi inn af afgreiðslusal sé mér heimilt til afnota um- samda tíma í viku. — Tilboð, er greini stað verzlunar- innai og nafn eiganda sé skilað fyrir 9. marz mrkt: 463. til afgreiðslu Morgunblaðsins. minningu hans. Systkini hans, frændur, nánustu vinir og aðrir samferðamenn, kveðja nú Magn- ús í hinnsta sinn, þakka honum ánægjulegar samverustundir og biðja guð að blessa hann. Frú Aðalheiði Stefánsdóttur, ekkju Magnúsar ásamt hinum ungu börnum þeirra votta ég dýpstu samúð mína í raunum þeirra og bið góðan Guð að hugga blessa og varðveita þau. Árni Ketilbjarnar Geymslupláss til leigu, 25 fermetrar. Upp hitað, rakalaust, nálægt Mið bænum. Tilb. óskast fyrir 5. þ. m., merkt: „Ódýrt — 467“, sendist afgr. blaðsins. vinna að því við ríkisstjórn og Alþingi, að við framhaldskennslu í búfræði hér á landi, verði eigi kennt minna um heilbrigðismál búfjár og dýralækningar, bók- lega og verklega, en í búnaðar- háskólum erlendis. UM DÝRAVERNDUN Búnaðarþing treystir því, að Dýraverndunarfél. íslands verði vel á verði um að lögum og regl- um um dýraverndun, sem nú gilda, sé framfyigt eftir því sem frekast er unnt og andi og bók- stafur laganna ætlast til, en sér ekki ástæðu til þess að endur- skoða lögin, eins og sakir standa. BÓKASAFN BÚNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS Fjárhagsnefnd hefur rætt er- indi Ólafs Jónssonar og borið sig saman við búnaðarmálastjóra og formann Búnaðarfélags ís- lands um málið. Nefndin viðurkennir, að mikil nauðsyn er á að koma bóka og skjalasafni félagsins í rétt horf. Eins og nú standa sakir, þyrfti Búnaðarfélag íslands, til þess að kippa þessu í lag, að leigja all- dýrt húsnæði fyrir safnið og láta smíða í það nauðsynlegar hillur og skápa. Ennfremur ráða starfs- mann að safninu, að líkindum með allháum launum. Samanlagt mundi þetta kosta meiri útgjöld en fjárhagur Búnaðarfélags ís- lands leyfir að þessu sinni. Fjárhagsnefnd leggur því til, að Búnaðarþing samþ. svofellda ályktun: Búnaðarþing sér sér ekki fært að leggja til, að tekin séu á fjár- hagsáætlun Búnaðarfélags ís- lands að þessu sinni stóraukin fjárveiting til bókasafns félags- ins, en leggur áherzlu á, að hraða beri húsbyggingu félagsins svo sem unnt er og tryggja bóka- safninu þar með framtíðar hús- næði. Ennfremur beinir Búnaðarþing því til stjórnar Búnaðarfélags ís- lands, að hún leiti eftir sam- vinnu við Atvinnudeild háskól- ans, rannsóknarstöðina á Keld- um, og ef til vill fleiri stofnanir um athugun á, hvernig bóka- safnsmálum þessara stofnana verði bezt fyrirkomið og kostn- aðarminnst fyrir þessa aðila, án þess að draga úr daglegu nota- gildi bókasafnanna fyrir þessar stofnanir. Hús óskasl Hús óskast keypt á góðum stað við Laugaveg, Skóla- vörðustíg eða nágrenni. Má vera lítið, ef hægt er að byggia stærra hús á lóðinni. Tilboð, merkt: „Nágrenni I.augavegar — 462“, sendist afgr. Mbl. ÍBLÐ Bandaríkjamaður, giftur ís- lenzkri stúlku, cskar eftir íbúð sem allra fyrst. Uppl. í sima 3011, í dag og næstu daga, milli 3 og 5. Bifreiðar til sölu FORDSON, sendiferðabifreið í 1. flokks standi. PLYMOUTH ’42, í góðu lagi. Óskum eftir nýlegum 6 manra bifreiðum í um- boðssölu. Bifreiðasala Hreiðars Jónssonar Miðstræti 3 A — sínii 5187. Starf farstöðumanns Báðningarstofu Reykjavíkurbæjar er laust til umsóknar. — Umsóknir sendist Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. — Um- sóknarfrestur er til 12. þ. m. Reykjavík, 2. marz 1955. Stjórn Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar Nýkomið fjölbreytt úrval af kvenhöttuiii i: Enn fremur nokkrir módel — fjaðrahattar. Verzl Jenný, Laugaveg 76. llliIMimilllll.ilB.M *.M* ■ ■■ • »AM *i MMJi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.