Morgunblaðið - 03.03.1955, Page 12
12
MORC V JSBLAÐIÐ
Fimmtudagur 3. marz 1955
Enska knaftspyrnan
Staðan er nú þannig:
L U J T Mörk St.
Wolves 30 15 8 7 71:52 38
Sunderland 30 11 15 4 49:38 37
Chelsea 30 13 9 8 60:47 35
Charlton 29 15 4 10 61:46 34
Manch. C. 30 14 6 10 57:51 34
Portsmouth 29 13 8 8 56:39 34
Everton 29 13 7 9 46:42 33
Manch. Utd 30 14 5 11 61:58 33
Burnley 31 12 8 11 40:41 32
Huddersfld 29 10 9 10 50:51 29
Sheff. Utd 29 13 3 13 48:60 29
Preston 29 12 5 12 63:43 29
Cardiff 28 11 6 11 50:55 28
Newcastle 29 12 4 13 64:62 28
Tottenham 29 11 6 12 54:54 28
Aston Villa 29 11 6 12 45:58 28
WBA 28 10 7 11 55:63 27
Arsenal 30 10 7 13 50:52 27
Bolton 27 8 9 10 43:45 25
Blackpool 31 8 7 16 41:56 23
Leicester 29 6 9 14 51:67 21
Sheff. W. 31 4 6 21 45:81 14
L U J T Mörk St.
Blackburn 31 19 3 9 98:60 41
Luton 28 17 4 7 64:36 38
Leeds 30 16 5 9 48:42 37
Rotherham 29 16 3 10 65:51 35
Stoke City 28 13 8 7 43:30 34
Notts C. 28 15 4 9 53:46 34
Swansea 29 12 7 10 61:55 31
West Ham 29 12 7 10 57:55 31
Birmingh. 26 12 6 8 52:29 30
Fulham 28 12 6 10 59:57 30
Middlesbro 30 13 4 13 51:58 30
— Ingrid Bergman
Framh. af bls. 1
sína yfir framkomu landa sinna,
í samkvæmi, sem haldið var í góð-
gerðarskyni á sunnudagskvöldið.
Hún átti að draga númer í happ-
drætti.
Þegar hún kom fram á sviðið
var henni tekið með dynjandi fagn
aðarlátum. Hún sagði:
„Ég gladdist yfir að koma heim
til míns eigin lands, þar sem mín
eigin tunga er töluð. Mér var tek-
ið innilega með ósviknum fögnuði
fyrsta kvöldið er „Jean d’Arc“
var sýnd. Þegar tjaldið var fallið,
sagði ég við eiginmann minn: „Nú
get ég lagst niður og dáið og tal-
ið mig vera hamingjusama".
„Er ég hafði lesið gágnrýnina,
daginn eftir, óskaði ég þess, að ég
hefði dáið“.
„Svíar geta ekki þolað að nokk-
ur maður sé öðruvísi en allur fjöld
inn“.
„Þau fjölmörgu nafnlausu bréf,
sem mér hafa borizt frá Svíum,
frá því að ég kom hingað, hafa
gert mig næstum örvinglaða. Ég
get ekki sofið vegna andlegra
þjáninga, sem landar mínir valda
mér“.
Einstæð söngskemmtun
Óperuariur, dúettar og kvartett.
Guðrún Á. Símonar, Guðrún Þorsteins-
dóttir, Þuríður Pálsdóttir.
Einar Sturluson, Guðmundur Jónsson,
Jón Sigurbjörnsson, Kristinn Hallssson,
Magnús Jónsson og Þorsteinn Hanesson
syngja í Gamla bíói föstud. 4. marz kl. 7 síðd.
Við hljóðfærið Fritz Weisshapnel.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar og Bókabúð Lárusar Blöndal.
Get selt
30 nýja hjalla
til fiskþurrkunar
Karvel Ögmundsson,
Njarðvík — símar 201, 202, 444.
wm
Tómstundakvöld I
kvenna
verður í kvöld kl. 8,30 í sam
komusal Laugameskirkju
(kjallara). Skemmtiatriði:
Upplestur, kvikmvndasýn-
ing. o. fl. Allar konur vel-
komnar. —
Samtök kvenna.
LÍLLU
kryddvörur
eru ekta og
þess vegna
líka þær bezt,
Við ábyrgj-
umst gæði.
Þegar þér gerið innkaupi
Biðjið um LILLU-KHYDD
Verzlunaratvinna !
: Ungur maður, helzt vanur afgreiðslu, óskast í kjöt-
■
! verzlun, sem allra fyrst. — Umsóknir leggist inn á afgr.
\ Mbl., merkt: „212 — 422“.
■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«B0
■ «'■'■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*•«■■ tt*
! MJÓLKUREFTIRLIT !
RÍKISINS
: :
hefur flutt skrifstofu sína í Gimli, Lækjargötu 3. ;
■ Sími 80484.
: :
; Reykjavík, 2. marz 1955.
: :
Mjólkureftirlitsmaður ríkisins, :
: ;
; Kári Guðmundsson
Borg
Almennur dnnsleiknr
í kvöld til klukkan 1.
— Ókeypis aðgangur —
Rhumba-sveit Plasidos.
Hljómsveit Þorv. Steingrímssonar leikur.
Boðsmiða rafhentir við aðaldyr klukkan 8,30.
Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti.
Unglinga
■
m
vantar til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar ■
um bæinn, sökum veikinda.
Talið strax við afgreiðsluna. — Sími: 1600. • :
■
* ■
Bifreiðar
Höfum ávallt til sölu bifreiðar af flestum tegundum
og gerðum,
Lítið til okkar, ef yður vantar bíl.
Við gefum yður réttar upplýsingar um bifreiðina.
Bílasalan
Klapparstíg 37 — sími 82032.
í einu og
sarna ritinu:
15 SMÁSÖGUR
Nr. 1
1955
Skrifstofuhúsnœði
Glæsilegt skrifstofuhúsnæði í nýju húsi í Miðbæn-
um til sölu. — Tilboð merkt: „Miðbær — 452“,
sendist afgreiðslu Morgunblaðsins.
ASTARSÖGUR:
Þú óttast lífið
Hvorí á að fá íbúðina?
Hið gullna frelsi
Svona á að veiða menn
Afbrýðisemi
SA K AMÁ LA S Ö G UR :
Dauðinn á ferð . . .
Óhapp í happinu
Arfurinn
Hans eigin peningar
Guli sloppurinn
GAMANSÖGUR:
Happdrætti
Fullorðnir eru svo vitiausir
Tveir menn og Elvira
Taugastyrkur
Fríða
Mynd með hverri sögu. Smælki.
■ Fæst hjá öllum bóksölum og veitingastöðum. Verð 10,00.
MABKtlS Kftir F.d
1) — Hvað er á seyði hjá holu |
' eikinni.
Sjáðu bara hvað er að*
gerast þarna.
Þegar Markús og Bjarni I komu út á auða svæðið sáu þeir
| bardaga upp á líf og dauða. j
'JL «