Morgunblaðið - 12.03.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.03.1955, Blaðsíða 7
» Laugardagur 12. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ i /)jó Si/1 — ^JJeimiíié r .,Manni dettur alltaf eitthvað í hu*“ | Um viðhald á píanóum u* TM JÓLALEYTEÐ í vetur kom heim frá námi í Kaupmanna- höfn ungur Reykvíkingur, 21 árs gömul stúlka að nafni Anna Georgsdóttir. Það út af fyrir sig, að ungur íslendingur komi heim að loknu lengra eða skemmra jnámi í útlöndum sætir ekki mikl- um tíðindum. Okkur er útþrá- íp í blóðið borin og höfum orðið Bð leita út fyrir landsteinana til að afla okkur ýmiskonar mennt- Unar, sem ekki er völ á hér. FYRSTA ÍSLENZKA STÚLKAN I SINNI GREIN En með þessa ungu stúlku, Önnu Georgsdóttur, gegnir dálít- ið sérstöku máli. Hún lagði fyrir feig nokkuð, sem engin önnur ís- lenzk stúlka hefir gert áður: —■ gluggaútstillingar. í 7 mánuði Btundaði hún námí þessari grein á „Bergenholz Dekorations Fag- Bkole“ í Kaupmannahöfn og lauk þaðan prófi með hæsta vitms- burði eftir mun skemmri tíma en venjulega gerist. — Ég hefi frá upphafi haft mik- inn áhuga á að teikna og öllu, Bem að slíku lýtur, sagði ungfrú Anna við mig er ég hitti hana Bnöggvast að máli um daginn, — og þarna fannst mér ég sjá út nokkuð, sem fullnægja myndi þeim áhuga mínum og veita mér arðbæra atvinnu um leið. NÁMIÐ — í hverju var námið aðallega fólgið? — Á sex mánaða námskeiði lærðum við gluggaútstillingar í kvöldskóla og á daginn vorum við á teikniskóla, aðallega við auglýsingateikningar og einnig almennar teikningar. Síðan vora gluggaútstillingarnar kenndar í einn mánuð á dagskóla. Þá læðri ég teikningu í öðrum skóla. í út- 'stillingum byrjuðum við á að læra að búa til skilti og verðmiða, síðan að raða saman litum, sjá út fallegar litasamsetningar og ým- iskonar hlutföll í því sambandi •— mjög mikilvægt atriði. Við þetta kom líka teikning mikið til greina. MARGT KEMUR TIL GREINA Eitt af byrjunaratriðunum var einnig að kynna sér byggingu sjálfs sýningargluggans., þar kemur ýmislegt til greina. Hann þarf að vera úr mjúkum viði að innan, sem auðvelt er að reka inn í nagla og annað til festing- ar. Ljósaútbúnaðurinn þarf að vera þannig að birtan verði hæfi- leg og smekkleg. Þá höfðum við líka fyrirlestra einu sinni í viku, sem áttu að glæða hjá okkur tilfinningu og smekk fyrir samræmi í línum og litum. Á skólanum höfðum við stóran sal með mörgum og marg- víslegum sýningargluggum fyr- ir nemendurna að æfa sig á — og svo birgðir af alls konar vör- um til að nota við útstillinguna. VEFNAÐARVÖRUR SKEMMTILEGASTAR — Var útstillingarkennslan miðuð við allar vörutegundir jafnt? — Já, svo má segja, þar sem útstilling annars kemur til greina. Við höfðum með höndum ýmist vefnaðarvörur, klæðavörur, snyrtivörur og allskonar stykkja- vöru. Einna skemmtilegast þykir mér að stilla út vefnaðarvörum. Þar má koma við óendanlegri fjölbreytni bæði með tilliti t.il lita og lína. Nauðsynlegt er í upphafi út- stillingarinnar að ákveða ein- hvern vissan miðpunkt, sem síð- an er miðað við og byggt upp út frá, þannig að augað hafi ein- hverjar ákveðnar línur að fara eftir. Samtal við ungírú Önnu Georgsdóttur sem fyrst islenzkra stúlkna hefir lært gluggaútstillingar Anna Georgsdóttir. SOKKAGLUGGI MEÐ FERÐABLÆ Á lokaprófinu fengum við hvert okkar ákveðið verkefni. í minn hlut kom sokkagluggi sem sérstakur ferðablær átti að vera yfir. Eitt skílti var í glugganum, sem ég átti að skrifa á 10 stóra stafi og 25 litla, alveg eftir mín- um geðþótta, eitthvað sem drægi að sér athygli og hefði um leið auglýsingagildi. Ég baxaði saman einhverju, sem átti að heita ferðataska og byggði svo upp út frá þeim mið- punkti. — Fundust yður Danirnir snjallir í þessari grein? — Já, mér fannst það. Annars munu gluggaútstillingar, sem námsgrein tiltöluiega ný hjá þeim. En þeir leggja síaukna rækt við þessa hlið verzlunarinn- ar, svo að nú er áreiðanlega eng- in stórverzlun í Kaupmannahöfn, sem ekki hefir sérstakan faglærð- an yfirmann við skreytingar og gluggaútstiiiingar og fleiri og færi i menn sér til aðstoðar. Ann- PÍANÓSMIÐUR einn hér í bæn- um, Otto Ryel, gefur eftirfanandi hollráð um meðferð og viðhald á píanóum: Vönduð og sterk píanó og flygl- ar geta haldizt sem ný mörg ár, sé þeim rétt við haldið. Þau ættu ætíð að standa í þurri vel ræstri stofu með jafn hitastig. Þau :nega ekki standa nær glugga, ofni eða útvegg. Það verður að verja þau gegn raka og hitaþreytingum og forðast, eftir því, sem við verð- ur komið, að ryk setjist innan í þau. Þau þola verr of mikinn hita en kuTda. Meðan leikið er á píanóið, ætti lokið ofan á því ætíð að standa opið. Með því fæst frjálsari og kröftugri tónn, án þess, að sá sem leikur, reyni of mikið á sig og slíti þannig hljóðfærinu meira en nauðsyn- legt er. Píanóið þarf að stilla reglulega af faglærðum stillara, svo að það standi ætíð í réttri tónhæð. Hæfilegt er að láta stilla píanó, sem ekki er því meira notað, einu sinni á ári, en oftar, sé um mikla notkun að ræða. Þar sem verkið ars eru Þjcðverjar taldir standa smám saman fer úr réttum skorð einna fremstir meðal Evrópu-1 um og filtið eðlilega slitnar við þjóða á þessu sviði og Danir notkunina, verður ásiátturinn ó- Frh. á bls. 12. jafn og er því nau.ðsynlegt að Vortízkan 1955 fá lærðan hljóðfærasmið til að yfirfara hljóðfærið á fárra ára millibili. Þannig er hægt að spara stærri viðgerðir. ★ Hvítu nóturnar má hreinsa með mjúku skinni, ofurlítið röku af vatni, en á eftir verður að þurrka vel af þeirn með þurru skinni eða klút. Beinið gulnar aðalleg^ vegna skorts á dagsljósi, vegna ryks, af heitum höndum, íituefn- um, svo sem handáburði o. fL Lokið yfir nótunum ætti ætíð aðj vera opið á daginn, en lokað áj nóttunni, og meðan gcrt er hreint í stofunni. Daglega ætti að þurrka píanóið lausiega að utan með mjúku. skinni eða klút. Fitu má venjulega ná af með benzíni* eða steinolíu, en á eftir verður • að þurrka vandlega með þurrum klút. ★ Raki getur eyðilagt mikið. -— Strengir, stilliásar og aðrir stál- og járnhlutir ryðga viðurinri þrútnar og filtið missix þanþolið, tónninn verður harður og ljótur. Miklar hitabreytingar valda því, að hljóðfærið hættir að halda stillingu. Vatn, feiti, olía eða önnur fljótandi efni mega alls ekki komast í innri hluta pían- ósins. Forðist því að láta glös. eða önnur iiát með vökva í standa ofan á píanóinu. Látið enga laus^ hluti standa ofan á því, nemá að hafa þykkan dúk eða filt undir. r með kreiiiil GOBAR SMAKOKUR ME5> KREMI ■">■ HÉR fer á eftir uppskrift af góð-‘ ó um smákökum, sem fijótlegt Off‘‘;l gott er að baka og s°m ‘ÍV geymst í nokkra daea í kökv- 7 kassanum og síðan má lekqja b- ; saman tvær og tvæ" m°ð tri*1 kremi sem einnig er mjög einfa.lt '0 í tilbúningi. Kökurnar: 250 gr. hveiti 100 gr. smjörlíki 2 matsk. sykur 1 eggjarauða 2 matsk. rjómi j , Smjörlíkið er mulið saman við hvpitið og síðan er sykrinum, eggjarauðunum og rjómanum , , , .. , . , bætt í og síðan er deigið hnoðað: arlaus og frjalsleg. Hun er ur dokkblarri ull djarflega lögð hvítum böndum. — I miðiö cr A-lina j vel {latt jnlnnt og ^únar til Diors ljóslifandi: mjóaxla síður jakki yfir ermalausum kjól með felltu pilsi. Ermarnar eru ísettar. I kringlóttar kökur sem eru stungn1 Þrjár einkennandi myndir úr vortízkunni í ár. Lengst til vinstri er „peysu“-dragt Cnanels, tiigerð- Xf’19 Él ÍÍB u𠧧 Búningurinn í grágulum iit. — Til hægri kemur Jacques Fath með rauða ullarpeysu, fóðraða að ofan, svo að hún beri sig beíur, með hvítum kraga og „sjóiiða“ slaufu. Pilsið er fellt, úr dökkbláu ullarefni. ir H í Einfaldar og mildari linur A ar með gaffli að oían. Kökurnar eru því næst látnar á smurða plötu og bakast-í ca 5 mín. við 225 gráðu hita. — Þessar kökur | konar framhalds afbrigði af H- má síðan geyma í nokkra daga i línunni, sem mikill stoi'mur varð j 1 kökukassanum — og þegar þær um á sinum tima. A-linan á að j eru framreiddar eru þær, eins og j vera kvenlegri en hin og kemur j fyrr segir, lagðar saman með j fram í mildari afliðandi vídd á j triffli-kremi, tvær og tvær. ! kjólum og pjlsum. En H-línu j S einkennin halda sér iafnframt: j Triffli-krem: VORTÍZKAN er að korna íram á ans Dior nú upp á síðkastið en mjóar herðar, síð og slétt blússa : sjónarsviðið og — eins og áður j hátt ber nöfn ýmissa annarra: og mitíislínan gjarnan um mjaðm mæna allra augu til Parísar. Þar j Balenciaga, Fath, Balmain, irnar. verða jafnen flestar hugmyndirn | Chanel, Patou, Desses — svo að ar til og íramk' æmdar af mestri I nokkrir séu nefndir. j djörfung og frumleik, svo að j j HVÍTT — LITIIR VORSINS sumum þykir jaínvel nóg um eða A-LÍNA DíORS | Einföld og kragalaus hálsmál láta sér fátt um íinnagt, Hinir j Engar stóríelldar nýjungar eru áberandi í vorútgáfu Diors snjöllu tízkumeistarar — og þeir hafa komið fram i tízkuneimin- og Balmain vekur athygli með eru býsna margir urn hituna — um nú siðestu mánuðina. Einna' ,,tvöföldu“ beltunum, sem eiga keppast við að ná sem mestri mesta athygli vekur hin svokall- að leggja áhqpziu á mjaðmaiin- frægð og viðurkenningu. Einna j aða nýja A-lína Diors, sem er una. — Hvítt verður tízkulitur mest heíir borið á nafni Christi-1 reyndar ekki annað en nokkurs vorsins í ár. 50 gr. smjörlíki 30 gr. smjör 2 matsk. kókó 1 stór tsk. kanel 2—3 matsk. líkiör Þessu er öllu lrrært vel samati þar.gað ti) kremið er orðið mjúkt, — þá má smyrja því á kökurnar. — Ef. vill og tími er íyrir hendr, má búa til mislitan glerung og láta ofan á kökurnar —- eða ein- ungis strá oíurlitlum flórsykri á þær.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.