Morgunblaðið - 27.03.1955, Blaðsíða 7
Sunnudagur 27. marz 1955
MORGUNBLAÐIÐ
7
Sitthvað söguiegf frá langri œvi
Péturs Þ. J. Cunn arssonar stórkaupmanns
PÉTUR Þ. J. GUNNARSSON
á sjötíu ára afmæli á morg-
un, mánudag. Hann er búsettur
í Drápuhlíð 20. Gekk ég á fund
hans í gær og fór fram á það við
hann, að hann segði mér sitt-
hvað af því, sem á daga hans hef-
ur drifið. Var hann fús til þess.
Pétur hefur legið rúmfastur í 7
mánuði af gigtveiki en er nú á
batavegi. Var frásögn hans á
þessa leið:
Upphaflega sá ég dagsins ljós
við Bræðraborgarstíginn hér í
bæ í virðulegu steinhúsi, er kall-
að er Hábær. Ég veit nú ógjörla
hvort þetta hús er enn uppi-
Btandandi.
‘ Faðir minn var skósmiður,
Gunnar Björnsson af nafni, en
móðir mín, Þorbjörg Pétursdótt-
jr frá Gufuskálum í Leiru.
FYRIRHUGUÐ AMERÍKUFERÐ
Þegar ég var kominn á þriðja
ár, bar það við, að ég var ferð-
búinn til Ameríku. Var í blússu
með matrosakraga með gyllta
hnappa, því ég var sem sagt til-
búinn til Ameríkuferðar. — Það
varð til hindrunar Ameríkuférð-
inni að faðir minn veiktist
skyndilega svo ég var klæddur
úr „Ameríkudýrðinni" mér til
mikils angurs, því það átti fyrir
mér að liggja að vaxa upp hér
í hinum íslenzka höfuðstað og fá
náin kynni af vexti hans og
þroska er árin liðu.
Foreldrar mínir sendu mig til
afa míns og ömmu austur undir
Eyjafjöllum. Þar ólst ég upp til
tíu ára aldurs. Þetta vildi mér
til happs því vegna þessara við-
skipta kynntist ég sveitalífinu ná-
ið. Urðu þau kynni mín mér til
mikils gagns er ég eltist.
Faðir minn lærði skósmíði hjá
höfuðkempu reykvískra skó-
smíða, Lárusi G. Lúðvíkssyni.
Voru þeir samtíða við námið
Björn Kristjánsson, siðar banka-
stjóri, og Gunnar faðir minn.
Samtímis var þar líka við skó-
smíðanám föðurbróðir minn
Björn, er seinna fór til Hafnar,
og var þar búsettur í 45 ár og
þar dó hann. Svo byrjar það
sögulega í lífi mínu, hvernig ég
undi hag mínum, þegar ég var
reykvískur verzlunarmaður á 19.
öldinni. Fyrir síðustu aldamót
voru verzlunarmenn hér eins
konar yfirstéttarmenn, þó þeir
að sjálfsögðu bæru það ekki allir
utan á sér. Þessi vfirstéttarbrag-
ur á verzlunarmönnunum, mun
hafa átt rót sína að rekja til
þeirra tima er verzlunarfólkið
var hér alls ráðandi í landinu.
Ég sté dálítið aukaspor upp í
verzlunar-„tignina“. Vildi mér
það til láns, að ég gerðist 13 ára
gamall, nýkominn úr sveitinni,
til þess að gerast hestastrákur
bæiarmanna og hafði ofan af
fyrir mér á þann hátt, í 3 sum-
ur.
HESTASTRÁKUR
; Þó Reykjavík væri ekki stór í
þá daga, voru hér furðu margir
hestar, allt upp í 300 að tölu, þvi
ihargir höfðu yndi af reiðhest-
um, að eeta „sprett úr spori“.
Voru hestarnir í hagagöngu
austur við Klepp og í Soga-
hiýri. — Svo gott var skipu-
lag é hestasókninni þangað, að
hestaeigendur gátu fengið mie til
að sækja hesta sína á 2 klukku-
stunda fresti. Þeir, sem vildu fá
reiðskjóta sína sótta, þurftu ekki
annað en koma miða í kassa. sem
geymdur var við hestaportið hjá
Verzl. Ben. S. Þór., Laugaveg 7.
Voru bá hestarnir sóttir í næstu
hestasóknarferð. Gjaldið, sem
mér var greitt fyrir hvern hest,
voru 25 aurar fram og aftur. —
Safnast þegar saman kemur,
hugsaði ég og það var orð að
sönhu. Ekki auðhlaupið að því í
þá daga fyrir 13 ára strák að
vinna íyrir peningaborgun út í
hönd.
Eitt sinn kom það í minn hlut
að sækja hestana fyrir utreiðar-
túr „Skautafélagsins“, 52 að tölu,
svo alls fékk ég fyrir daginn 13
krónur. En þá gengu liKa lög-
regluþjónar bæjarins, er voru 2
að tölu, í broddi fylkingar fyrir
hrossarekstrinum til að koma í
veg fyrir að hestarnir tefðu fyrir
umferð á götunum.
FYRSTU
VERZLUNARSTÖRFIN
Fyrsta timabiiið i verzlunar-
starfi mínu var ég við afgreiðslu
í Sturlubúð við Aðalstræti 14. Þá
búð áttu þeir bræðurnir Sturla
og Friðrik Jónssynir. Var þetta
ein stærsta verzlun í bænum. Var
hún á þeim árum rekin i einu af
gömlu húsunum, sem byggð voru
fyrir „Innréttingar" Skúla fó-
geta. Var húsið byggt með sama
lagi og sniði eins og hús það, er
Silli og Valdi eiga nú við Aðal-
stræti. Var það norðan við fyrr-
verandi húseign Andersen og
Sön, þar sem nú er óbyggð lóð,
vestan við strætið.
í Sturlubúð vann ég á þeim
árum frá klukkan 8 á morgnana
til kl. 10 á kvöldin daglega, eða
samanlagt 14 klukkustundir. —
Kaupið var 10 krónur á mánuði
og hækkaði á tveim árum í 25
krónur. Ég var ánægður með það.
En verstur var kuldinn í búðinni
því þar var enginn ofn. Dyr voru
á báðum stöfnum, svo að súgur-
inn stóð að jafnaði í gegnum
bygginguna. Búðinni var skipt í
tvennt. Var „dömubúð“ og skrif-
stofa í norðurendanum og skúr
byggður bak við. Vegna kuldans
hafði ég kuldapolla á öllum hnú-
um unz ég fékk mér vettlinga
við afgreiðsluna, klippti framan
af fingravettlingunum svo að
gómarnir stóðu fram úr og varð
ég glaður við þá umbót. Vætlaði
úr kuldapollunum á hnúum mér,
og var ég látinn fá blásteinsvatn
til þess að verja hendurnar
slæmsku af sóttkveikjum.
ERILSAMT STARF
Sturlubræður höfðu mikla
verzlun í þá daga. Þar verzluðu
bæði sveitamenn og bæjarmenn.
Þeir bræður höfðu á skútuöld-
inni mikla útgerð, einar 10 skút-
ur í gangi, svo mikil viðskipti
voru í sambandi við útgerðina.
Sveitamenn höfðu aðallega
bækistöð sína við hestaport, sem
í þá daga var á bak við Lands-
prentsmiðjuna hinu megin við
Aðalstræti.
Bændur er voru hér á ferð reistu
jafnvel tjöld sín þar og hreiðr-
uðu um sig ásamt samferða-
mönnum sínum í heyi til nætur-
gistingar. Þá var ekkert gistihús
fyrir innlenda ferðamenn. Hall-
berg hóteleigandi í gamla litla
gistihúsi sínu Hótel ísland hafði
þar nokkur herbergi fyrir skip-
stjóra og aðra fyrirmenn.
Erilsamt starf var í Sturlubúð.
Þegar ég gekk til prestsins, það
var sr. Jóhann Þorkelsson, varð
ég eitt sinn að láta mig vanta til
spurninga. Þegar ég kom næst
sagði sr. Jóhann við mig: „Það
var gott að þú komst í þetta sinn,
því hefðir þú ekki kornið nú, hefð
irðu ekki verið fermdur í ár“.
Á NORÐFIRÐI
Er ég hvarf úr þjónustu þeirra
bræðra eftir 4 ára vist, brá ég
mér austur á Norðfjörð og gekk
þar í þjónustu verzlunar Sveins
Sigfússonar, er sonur hans Sig-
fús stjórnaði. Sigfús var snyrti-
menni hið mesta, en Sveinn var
í raun og veru upphafsmaður að
heita má að öllum meiriháttar
framförum í því plássi. Þar var
ég ráðinn við verzlunarstörf i 4
sumur. En ég vildi ekki vera þar
á vetrum. Á haustín réði ég mig
haldin árleg fagnaðarhátíð þeg- ’ sér til munns götuauglýsingaE,
| ar fiskiskúturnar komu heim á sem límdar voru upp um veggi
' haustin, því oft urðu þessi fiski- 1 og þil, því þau gerðu sér mat úr
skip fyrir þungum áföllum og hveitilíminu, sem notað var sem
eðlilegt var að þeim væri vel íesting á bakhlið auglýsinganpaj.
fagnað sérstaklega þegar Frakk- | Frk. Kristrún Hallgrímsson lék
ar áttu því láni að fagna að með honum á slaghörpu við ial-
heimta fiskimenn sína alla heim menna hrifningu gestanna. Hfeðf
heila á húfi. Eitt skipti var ég an fór Johansen til Metropolitan-
staddur í Frakklandi á þeim árs- . hljómsveitarinnar vestra, og s|ó$
tíma sem þessi fagnaðarhátíð var sig þar vel.
haldin, og tók ég þátt í henni. | Ég hirði ekki um að rifja úpþ
Hún var með sérstökum helgi- öll þau mörgu fyrirtæki, semíég
blæ. Stofnað var til skrúðgöngu hef verið riðinn við um dagana,
milli þriggja fiskiþorpa og voru en þó get ég ekki látið hjá liðþ
hátíðahöldin með sérstaklega að minnast á félagið .rHeyrpar-
innilegum fagnaðarsvip. j hjálp“, sem hefur það marknuð
Það vildi mér til hamingju að og verkefni að hjálpa þvi fólki;
snemma kynntist ég frönsku og! sem verður fyrir því óláni; að
franskri menningu, og gekk þess- J heyrn þess bilar verulega. Féjlag
1 vegna frá upphafi í „Alliance j þetta var stofnað árið 1937. Voi-
francaise", er sá félagsskapur j um við forgöngumenn þess m. cf .
var stofnaður árið 1911. Ég hef Steingrímur heitinn Arason o£
Pétur Þ. J. Gunnarsson.
til sr. Friðriks. Þá var ég orðinn
of mikill Reykvíkingur til þess
að vera þar eystra árlangt. I
Norðfjarðarkauptúni vandist ég
á að vanda mig við öll störf, án
tillits til þess hve mikið ég bæri
úr býtum fyrir sjálfan mig.
Þegar ég kom frá Norðfirði var
sr. Friðrik Friðriksson nýbúinn
að kaupa Melstedshúsið til að
hafa þar bækistöð fyrir félags-
skap sinn K.F.U.M. Þá réði ég
mig til sr. Friðriks.
Kenndi ég jafnvel í viðlögum ' um hér í bæ, þegar ég hafði
við unglingaskólann hans. reikn- stjórn Hótel íslands á hendi. Við
ing og fleira. j Sigvaldi Kaldalóns tókum okkur
Síðan sýslaði ég í ýmsu, stjórn-j upp 0g fórum til Kaupmanna-
aði t. d. Hótel ísland í 7 ár eftir hafnar til að leita þar uppi hent-
að Góðtemplarar keyptu eign- ugan og færan hljóðfæraleikara.
ina. En þá var það fyrirtæki rek-: Eftir langa mæðu fundum við
ið sem algert bindindisfyrirtæki ^ Oscar Johansen, Svía til að leika
að sjálfsögðu, svo að mikil breyt- I á fiðlu fyrir kaffigestina . í
ing varð á öllum rekstri þar, frá sölum Hótel íslands. Hann var
því vínveitingar voru leyfðar þar hér í nokkur ár og skrifaði lýs-
en kaffiframreiðslan kom þar í ingar á Reykjavíkurlífinu í
ég, en eftir andlát Steingrims hef
ég verið formaður þess. 'í \
LITIÐ YFIR FARINN VEG
Er ég sjötugur lít yfir farjnn.
staðinn.
STJÓRNANDI VIÐ
H.F. HÓTEL ÍSLAND
Á neðstu hæð hússins voru
lengi verið í stjórn þessa félags-
skapar og formaður þess síðustu
18 ár.
í KFUM hef ég verið í stjórn
í 23 ár og hefur sá góði og nyt-
sami félagsskapur orðið mér sem' veg verða árin upp úr aldaniót;-
mörgum öðrum ómetanleg stoð unum mér sérstaklega hugléikin
í lífi mínu og starfi. vegna þess, að þá báru Reylívík-
ingar greinilega með sér að þeim
MARGS ER AÐ MINNAST leið vel og þeir fögnuðu frajntíð
Margs er að sjálfsögðu að sinni. Að vísu voru þeir ekki
minnast af langri æfi. Eitt var stórtækir hvorki í athöfnum né
það að ég átti þátt í að hafinn áformum, en á þeim árum var
var hljóðfæraleikur á kaffihús- íslandsbanki nýstofnaður, en við
það lifnaði framtak og viðskipti
þjóðarinnar, með aukinni pen-
ingaveltu. Upp úr því komu tog-
veiðarnar til sögunnar. Fjöldi
bæjarbúa reisti sér ný húsakynni
nokkru rýmri en áður tíðkuðust
hér. Þó hér risi engin nýrík stétt
eins og um það leyti sem styrjí
aldartíminn skall yfir á árunurá
1914—1918, er menn urðu mill-
jónaeigendur annað árið en ör-
eigar árið eftir. Þarna á fyrstu
árum aldarinnar urðu engin stór-
felld tilbrigði í efnahagslegu til-
liti. Allt fór skaplega fram í ör-
uggri þróun. — Nú finnst mér
ánægjulegast að hugsa til þessara
ára.
V. St.
sænsk blöð. Man ég t. d. eftir
einni mynd úr lífinu hér er hann
lýsti útigangshestunum er vöfr-
uðu hér um göturnar, dögum oft-
... * , i ar. Hann var sjónarvottur að því
matsalir og veitmgar meðan vin- j eftir því sem hann skrifaði að
veitingar voru þar leyfðar. En hin sQltnu úti hross lögðu
nu þurfti að gera gagngerðar
breytingar á húsinu þegar kaffi-
veitingarnar urðu í fyrirrúmi.
Kaffibollinn kostaði 25 aura með
brauði, svo ekki varð auðvelt
fyrir veitingamanninn að koma
inn gróða af þeirri veitingasölu.
Eitt sinn man ég eftir því að
Schou bankastjóri íslandsbanka
gerði það að umbótatillögu sinni
fyrir rekstur gistihússins að
verðlagið á kaffibollanum hækk- i
aði úr 25 aurum í 30 aura. Sú varð hör® rimma i Efri deild Alþingis í fyrradag, milli Gisl#
tillaga var felld af hlutafélags- * Jónssonar og Eysteins Jónssonar, þegar frumvarp til lækna-
stjórn H. í. Á þeim árum sáu skipunarlaga var þar til umræðu nýkomið endursent frá Neðri
menn í „aurinn“ hér í Reykjavík J deild. Gísli Jónsson sakaði Eystein Jónsson fjármálaráðherra um
og þurftu þess að sjálfsögðu. að hann vildi ekki láta sömu reglur gilda sjálfan sig og kjördæmi
A Þeim arum var ég framgjarn siu eing agra þingmenn.
og framsækinn unglingur enda
Skýrði Gísli þannig frá gangi
málsins, að snemma í vetur hafi
Einn þins^naður sker sig
út úr þegnskapars
• a
vr
f h L.£ 1
C
fjölgaði ört verkefnunum. Ég var
viðriðinn fleiri og fleiri fyrir-
tæki bæjarins, varð t. d. í félagi þetta frumvarp til læknaskipun-
er kallaður var Surtur og gróf arlaga verið lagt fram á Alþingi.
kol vestur a Skarðsstrond. Vtð f Var það meginregla j frumVarp-
inu, að takmörk læknishéraða
höfðum á tímabili skip í förum
þangað, frá Reykjavík vestur
þangað í kolaflutningum. Þetta
var í kolaleysinu á stríðsárun-
um fyrri. Ég var líka þátttakandi
í félagi sem sá um flóabátinn
Ingólf og var einn af stofnend-
um Nýja Bíó, Félagsprentsmiðj-
una var ég viðriðinn á 40 ára
timabili og ávallt stjórnarfor-
lægju eftir lireppamörkum. —
Ástæðan til þess að haldið var
mjög fast á þessari reglu var sú
að Hagstofan lagði á þetta megin-
áherzlu, til þess að auðvelda
samningu og útgáfu heilbrigðis-
skýrslna.
En nú hagar svo til víða á land
maður, keypti dagblaðið Vísi af inu, að miklu hagkvæmara er og
Gunnari frá Selalæk árið 1915.! væri eðlilegra, að íbúar úr hrepps
Um ein áramót man ég að ég j hlutum sæktu lækni annað en
gerði yfirlit yfir félög þau, sern áskipað er skv. hreppamarka-
ég var viðriðinn, í stjórn þeirra j reglunni. Komu því fljótt fram
eða endurskoðandi þeirra og voru tillögur um að breyta frumvarp-
þau alls um 40 það árið.
FRAKKLANDSVIÐSKIPTIN
Ég tók að mér það verkefni
að annast umboð fyrir frönsk
vátrygingarfélög frönsku skút-
anna er hér voru að fiskveiðum
við ísland. Á þeim árum var það
mikill floti fiskiskipa þessara er
árlega heimsótti Islandsstrendur.
í byggðarlögum þeim á Bretagne
í Frakklandi, sem sóttu fiski-
veiðar hingað var á þeim árum
inu þannig, að fólk ætti héraðs-
læknir þar sem því væri auð-
veldast að ná til hans En svo
mikla áherzlu lagði Hagstofan á
að framfylgt væri hreppamarka-
reglunni, að þingmenn sættu sig
flestir við hana, þó eftir langar
og harðar umræður.
Náðist nú fullkomið samkomu-
lag um þetta með þeim hætti, að
hreppamarkaregla Hagstofunnar
skyldi algerlega fylgt, en að íbú-
ar á 18 stöðum á landinu skyldii
þó fá heimild til að sækja hér-
aðslækni þar sem þeim er hag-
kvæmast. Sýndu þingmenn mik-
inn þegnskaparvilja með þessu
og það því aðeins vegna þess, hve
Hagstofan lagði mikla áherzlu á
það, að hreppamörkum væri
fyigt.
En í Neðri deild gerðuát
þau tíðindi, að Eysteinn Jónsj-
son, fjármúlaráðherra og þar
með yíirmaður Hagstofuimar,
bar fram tillögu, sem fór algár
lega í bága við tilmæli Ilag-
stofunnar, er aðrir þingmenn
liöfðu orðið að beygja sig fyr-
ir. Lagði hann til að norðunr*
hluti Fáskrúðsfjarðarhrcpþk
tilheyrði Eskifjarðarhéraði,
suðurhluti hreppsins tilbeyvði
Búðahéraði. Fékk hann þessn
tillös-u samþykkta í Neðfi
deild.
Fyrir þnð að skera sig þannig
út úr því samkomulagi. s^rn
bingmenn hafa gert, sendi Gis-li
harða gagnrýni til fiármálaráð-
herra, sem svaraði því ’að Hag-
stofuna munaði ekkert um það
þótt þessi eina undantekning
væri gerð á öllu landinu. w