Morgunblaðið - 27.03.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.03.1955, Blaðsíða 11
Sunnudagur 27. marz 1955 MORGUNBLAÐIÐ 11 FRAMTlflARATVIIMNA Ungur, reglusamur og áhugasamur maður með reynsíu ■ í verzlunar- og bókhaldsstörfum óskast til starfa, hjá stóru, vaxandi fyrirtæki, helzt nú þegar eða 1. júlí n. k. Umsóknir með upplýsingum og menntun og reynslu, á- samt mynd, sem verður endursend, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 31. þ. m. merkt: „Framtíð — 677“. >?>• í>*í>£>s>í!>5>í£>5>3 Glaggatjolda-stengnr Járn & Gler h.f. LAUGAVEGI 70 Úrval af Gluggatjaldaefnum Storesefnum Eldhúsgardínum Gardín ubúðin Laugaveg 18 (Inngangur um verzl. Ahöld) KAUPMENN - KAUPFÉLÖG Herra og drengja irúfttföt margir litir, allar stærðir fyrirliggjandi. ÞÓRÐUR H. TEITSSOM GRETTISGÖTU 3 — SÍMI 80360. Hárgreiðslustúlkur athugið! Ný hárgreiðslustofa, sem tekur til starfa innan skamms í stóru og glæsilegu húsnæði, óskar eftir tveimur útlærð- um hárgreiðslustúlkum. Önnur eða báðar geta fengið herbergi á vinnustað. — Upplýsingar veittar í síma 81462 frá kl. 11—13 til þriðjudags. Barnið er framtíð landsins barnapúðnr ! er framtið barnsins j m m m Elzta og bezta barnapúður ■ heimsins. • ■ ■ ■ Fæst í öllum lyf jabúðum ■ i tsýn — til annarra landa London-Paris-Kaupmannahöfii Hvers óskið þér í sumarleyfinu? Tilbreytingar, hvíldar, skemmtunar. Ferðir Útsýnar eru byggðar á reynslu og hagsýni. Draumur yðar um sumarleyfisferð, sem þér hafið efni á að veita yður, getur nú rætzt, en tryggið þá-jútöku yðar, áður en það er of seint. Upplýsingar í síma 2990 kl. 1—5 í dag og næstu daga klukkan 5—7 síðdegis. Ferðafélagið Útsýn. i.■•■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■ Fyrsta flokks væntanlegur bráðlega. Leitið upplýsinga Pragotxport Praha II — Czechoslovakia Krep-nœlon karlmannasokkar framleiddir af Sokkaverksmiðiunni h.f. Sokkarnir eru framleiddir úr I. flokks hráefnum og stnndast algjörlega samanburð við hlið- stæða erlenda framleiðslu Útsöluverð aðeins kr. 25 75. Fyrsta íslenzka framleiðslan af þessum eftirsóttu sokkum. Sýnishorn fyrirliggjandi. Tekið á móti pöntunum. Sameinada^mmidjiik^reiðslan BRÆÐRABORGARSTÍG 7 - REYKJAVÍK Símar: 5667 — 81099 — 81105 — 81106. 5<S<S*íS<S<S<S>S<»<Z>5>S>5>S>B>C'5>*>5>S>5>05>S>5>S>5>e>8>«>S>S>5>S>5>£>5>C"5>£>5>£>5>«>S>*>5>S>5 Bezl að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.