Morgunblaðið - 23.04.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.04.1955, Blaðsíða 4
f i í dag er 23. dagur ársins. 23. apríl. ÁrdegisflæSi kl. 6,34. Síðdegisflæði kl. 18,58. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ennfremur eru Holts-apótek og Apótek Austur- teejar opin daglega til kl. 8 nema a laugardögum til kl. 4. Holts- apótek er opið á sunnudögum milli j W. 1 og 4. Hafnarf jarðar- og Keflavíkur- apótek eru opiri alla virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. J9—16 og helga daga milli kl. 13,00 og 16,00. Læknir er í læknavarðstofunni, RÍmi 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl. ■8 árdegis. Helgidagslæknir verður Hulda Sveinsdóttir, Nýlendugötu 22, sími 5336. Helgidagsvaktin er frá kl. 8 f.h. til kl. 6 e.h. | O MÍMIR 59554256 — Inns. • . Stm . • . — 1 • Messur • Á MORGUN: Dómkirkjan: — Fermingar- messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Dorláksson. — Fermingarmessa kl. 2. Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: — Messa kl. ll f.h. (Ferming). Séra Sigurjón Þ. Árnason. — Messa kl. 2 e.h. (!F(rming). Séra Jakob Jónsson. Nesprestakall: — Ferming í Frí kirkjunni kl. 11 árdegis. — Séra Jón Thorarensen. Frikirkjan: — Messa kl. 2 e. h. (Ferming). Séra Þorsteinn Björns feon. Háteigsprestakall: — Messa í Íiátíðasal Sjómannaskólans kl. 11 f ,h. (Ath. breyttan messutíma ýegna útvarps). — Barnasam- jcoma fellur niður. — Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. (ferming). Séra Garðar Svavarsson. —- Barnaguðsþjónust an fellur niður. Frú Gunda Liland irúboði FRÚ GUNDA LILAND, trúboði í Afríku, er stödd í Reykjavík í stuttri heimsókn á vegum Fíla- delfíusafnaðarins. Frú Liland er norsk að upp- runa, en hefur starfað sem trú- boði í Afríku yfir 20 ár. Á því tímabili hefur hún aðeins einu sinni komið heim til Noregs, þar til nú, að hún kom heim fyrir nokkrum mánuðum, í annað sinn. Um mörg ár hefur Fíladelfíu- söfnuðurinn í Reykjavík stvrkt trúboð hennar að nokkru. Þegar' hún nú var komin heim til ætt- lands síns, skrifaði hún til vina sinna í Reykjavík og lét í ljós ósk um það að geta heimsótt þá að þessu sinni. Þetta hefur því ráðizt þannig, og er hún nú kom- in, til þess að tengjast persónu- legri kynningu víð vini sína hér, sem — eftir því sem hún segir sjálf — hafa í mörgum kringum- stæðum komið henni persónulega til hjálpar, og trúboðsstarfi henn- ar með peningasendingum þegar þarfirnar voru sem brýnastar. Gunda Liland talar í Fíla- delfíu í kvöld og annað kvöld, jkl. 8,30. Einnig þriðjudagskvöld á sama tíma. MORGVNBLAtílB Laugardagur 23. apríl 1955 D ag bóh Langholtsprestakall; — Messa i í Laugarneskirkju kl. 10,30 f.h. (Ferming). Séra Árelíus Níelsson. | Óháði fríkirUjusöfmiðurinn: — I Fermingarguðsþjónusta í Kap- ellu Háskólans kl. 2 e. h. — Séra Emil Björnsson. j Kaþólska kirkjan: — Hámessa j og prédikun kl. 10 árd. Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Fríkirkjan í Hafnarfirði: —1 Messa á morgun kl. 2. (Altaris- ganga). Séra Kristinn Stefánsson. Útskálaprestakall: — Messað að Hvalsnesi kl. 2 e.h. Séra Guðmund ur Guðmundsson. Bústaðaprestakall: — Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Barnasam- koma kl. 10,30, á sama stað. — Séra Gunnar Árnason. Grindavíkurkirkja: — Barna- guðsþjónusta kl. 2 e.h. — Sóknar- prestur. j Reynivallaprestakall: — Messað að Reynivöllum kl. 2 e. h. Sóknar- prestur. i Keflavík: — Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f. h. — Messa kl. 1,30 e. h. (Ath. breyttan messutíma). Sérá Björn Jónsson. I Elliheimilið: — Guðsþ.iónusta kl. 10 árdegis. — Heimilisprestur. • Bmðkaup • í gær gaf séra Sveinn Víkingur saman í hjónaband Jónas Jónsson framkvæmáastjóra á Kletti og ung frú Kristínu Ingvarsdóttur (Sig- urðssonar), Laugavegi 20. Heim- ili þeirra verður á Grenimel 13. — Fara í brúðkaupsferð í dag suður á meginland. | í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Ólína Jónsdóttir, hár- greiðsludama, Hólmgarði 10 og stud. med. Magnús óttar Magn- ússon, Miklubraut 24. — Heimili brúðhjónanna verður að Langa- gerði 18. Gefin verða saman í hjónaband í dag Kristín Linnet, Linnetsstíg 3, Hafnarfirði og Þórður Einars- son, Bergstaðastræti 24. Reykja- vík. Heimili þeirra verður á Linn- etsstíg 3, Hafnarfirði. Gefin voru saman í hjónaband í gær af séra Jóni Auðuns, dóm- prófasti, ungfrú Guðrún Þorbergs dóttir og Þórarinn Ólafsson (Geirs sonar læknis) stud. med. Heimili þeirra verður að Vífilsstöðum. • Hjónaefni • Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þorbjörg Sigtryggs- dóttir, Barmahlíð 50 og Hörður Óskarsson, prentari, Framnesv. 26 Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Erla Ragna Hróbjarts dóttir, Hamri, Hegranesi, Skaga- fjarðarsýslu og Þórhallur Þórar- insson, rafvirki, Hvanneyri, Borg arfjarðarsýslu. i Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Þóra Kristinsdóttir, kennari, Tómasarhaga 49 og Gunn ar Jónsson, bólstrari, Hverfis- götu 32. — • Skipafréttir • Eimskipafékrg íslands h.f.: Brúarfoss, Dettifoss, Fjallfoss, Goðafoss, Reykjafoss, Tröllafoss, Tungufoss og Katla eru í Reykja- vík. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag til Leith.og Reykjavík- ur. Lagarfoss kom til Reykjavík- ur 21. þ.m. frá Hamborg. Selfoss fór frá Wismar 18. þ.m. til ís- lands. Drangajökull fór frá New York 19. þ.m. til Isafjarðar. SkipaútgerS ríkisinns: Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land til ísafjarð ar. Esja fer frá Reykjavík kl. 13 austur um land til Vopnafjarðar. Skipadeihl S. í. S.: Hvassafell er í Rotterdam. Arn arfell er í Reykjavík. Jökulfell fer frá Boulogne í dag til Hamborgar. Dísarfell er á Akureyri. Helgafell „Fædd í gær" í 20. sinn Veðurfregnir. 12,00 Hádegisút- varp. 12,50 Óskalög sjúklinga (Ingibjörg Þorbergs). 15,30 Mið- degisútvarp. 16,30 Veðurfregnir. 18,00 Útvarpssaga barnanna: —• „Ennþá gerast ævintýr" eftir Ósk ar Aðalstein IV. (Róbert Arn- finnsson leikari les). 18,30 Tóm- stundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18,50 Úr hljóm- leikasalnum (plötur). 19,25 Veð- urfregnir. 19,40 Auglýsingar. — 20,00 Fréttir. 20,30 Tónleikar (plötur). 21,00 „Já eða nei“. — Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar þættinum. Jeikfélog HflFNflRFJflRORR I kvöld sýnir Þjóðleikhúsið gamanleikinn „Fædd í gær“ í 20. sinn. Hafa nú 10 þús. manns séð leikinn og enn er ekkert lát á hinni góðu aðsókn. Myndin að ofan sýnir þá Val Gíslason, Klemenz Jóns- son og Rúrik Haraldsson í hlutverkum sínum. er í Hafnarfirði. Smeralda er í Hvalfirði. Granita er á Borðeyri. Sunnudagaskóli Óháða fríkirk j usaf naðarins verður í fyrramálið kl. 10,30 til kl. 12. — Séra Emil Björnsson. Til konunnar, sem brann hjá í Selby-camp Afh. Mbl.: N. N. kr. 200,00; E. B. 100,00; Ó. A. 100,00; ómerkt 100,00; N. N. 50,00; H. K. 90,00; J. J. 100,00; N. N. 300,00; S. S. 50,00; Hrund og systkini 100,00. Verzlunarskóla- nemendur 1945 Skemmtifundur í Tjarnarkaffi, uppi, í kvöld kl. 9. Séra L. Murdoch flytur erindi í Aðventkirkjunni í dag kl. 5 og nefndist erindið: „Markverðasti viðburður vorra daga“. — Allir velkomnir. Útvarp Laiigardngur 23. apríl: 8,00—9,00 Morgunútvarp. 10,10 Eftir Willy Kruger, í þýð- ( ingu Halldórs G. Ólafsson- S ar. Leikstj.: Ævar Kvaran. i Sýning sunnudag kl. 2,30. S Aðgöngumiðasala í Bæjar- ^ bíói frá kl. 1 í dag. — Sími s j 9184. Vdjið þennan fagra Siúlupenna fyrir yður o@ til gjafa P.ARKER Hinn nýi Fkrker húfi iinemu LOKSINS er hér kúlupenninn sem þér munuð bera með stolti, og sá sem þér getið gefið með þeirri vissu að hann muni ekki bregðast. Fullkomlega viðurkenndur af bankastjórum. Veljið um fjórar oddstærðir Þér veljið þann odd sem hæfir skrift yðar. Endist fimns sinnum lengur Jafnast á við fimm venjulegar fyll- ingar kúlupenna! Sparar kaup á fyll- ingum. Veljið t’ra blek. Svarblátt, ' blátt, rautt og gvamt. giurvjt' Gerður fyrir áralanga endingu! Gljáfægðir málm- hlutar, sem ekki breyta um útlit. Gagnsætt nælon- skapt í rauðum, grænum, gráum eða svörtum lit. Verð: Parker kúlupennar: Frá kr. 61,G0 til kr. 215,00 Fyllingar kr. 17,50 Viðgerðir annast: Gleraugnaverzlun Ingólfs Gíslasonar, Skólavörð ustíg 5, Rvík Einkaumboðsmaður: Sigurður H. Egilsson, P O. Box 283, Reykjavík 6043-E

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.