Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 2
18 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 12. maí 1955 Rœða ÓSafs Thors forsœtisráöherra Frh. af bls. 17. Er þetta innifalið í greindum upphæðum. Þessar tillögur ríkisstjórnar- innar verða endanlega sam- þykktar á Aiþingi á morgun. MIKILVÆG ÚRRÆÐI Við sem að þessari löggjöf stöndum, væntum þess að hún íeíi í sér mikilvæg úrræði til varanlegrar lausnar á húsnæðis- vándamálunum. En eins og allir vitá hefur þörf almennings, og þá 'ekki sízt hinna efnaminni, lengi kallað hárri röddu til hins opinbera um hjálp til þess að þjóðífélagsþegnarnir fái leyst úr eihhi frumstæðustu og brýnustu lífsþörfinni, þeirri, að geta eign- azt þak yfir höfuð sitt og ást- viná1 sinna. Er það stjórnarlið- um Vissulega jafnt til gleði sem sómá, að hafa nú heyrt þessar xaddir og hlýtt þeim. Við þykj- umst með því einnig hafa heyrt rödd okkar eigin samvizku og hlýtt henni. í sambandi við afgreiðslu þessa máls skeðu þau undur að ýmsir stjómarandstæðingar, þó ekki Þjóðvarnarmenn, ýmist sátu hjá við atkvæðagreiðslu, eða greiddu atkvæði móti frumvarpinu. ATHAFNASÖM OG DUGMIKIL STJÓRN Það, sem ég nú hefi greint sýfiir, að á stuttum valdatíma hefir stjórnin efnt flest sín fyr- irheit og með því sannað, að hún er athafnasöm, dugmikil, víðsýn en raunsæ framfarastjórn, sem skilur þarfir þjóðarinnar, leitar að úrræðum til að full- nægja þeim og finnur þau. En samfara efndunum, hefur stjórn- in áð sjálfsögðu glímt við marg- an óg margvíslegan vanda. Nefni ég þar til síldarleysi fyrir Norð- uriándi, veiðibrest haustvertíðar- innar í Faxaflóa, mæðiveikina og sem voru einn og átta, og koma því hausinn er veikur og mag- margt annað svipaðs eðlis. Þá af fjöllum ofan, alveg eins og hefir stjórnin og borið fram til hugaróraxnir um vinstri stjórn. sigurs mörg þörf og merk um- bótamál, svo sem bókasafnsírum- jjyað GÆTI SLÍK varpið, frumvarp um fjármál gxJÓRN GERT? skólanna, iðnskóla, læknaskipan, gn segjUIn nUj að vinstri stjórn fiskveiðasjóð, aðstoð togurunum til handa, framlengingu á merk- ustu landbúnaðárlöggjöf og breyt ingar á jarðræktarlögum o. fl. — Ennfremur þokað áleiðis bygg- ingu sementsverksmiðjunnar og leitar nú lána til aukinna land- búnaðarframkvæmda, til hafnar in fæðist. Hvað myndi hún gera? Hver yrði stefnan? Myndi hún afgreiða fjárlögin án greiðslu- halia, eins og Framsóknarflokk- urinn vili, eða með t.d. 100 millj. halla, eins og hinir væntanlegu samstarfsflokkar hafa verið að >? bóta, frystihúsa, skipakaupa, svo myndast við að reyna? Myndi nokkuð sé nefnt af öllu því, sem söluskattur haldast, eins og sigrazt hefur verið á og vonir Framsóknarfiokkurinn vill eða standa til að ráðið verði fram afnuminn, eins og hinir heimta? úr. __ . Á verzlunin að vera sem frjáls- | ust, eins og Framsóknarflokkur- inn segist viija, eða ríkiseinokun eins og nýju bandamennirnir vilja, sumir hverjir a.m.k. Svona mætti lengi spyrja. Og hver yrði svo stefnan í ut- HORJARMUP. STJÓRNARANDSTÖÐUNNAR Viðbrögð stjórnarandstöðunnar eru ólík. Þegar stjórnin í önd- verðu gaf fyrirheitin, treystist annkismálum? engin til að véfengja að um mix- , ag afram samstarfi við il þjóðþrifamál væri að ræða. Gallinn væri aðeins sá, að lof- frelsisunnandi þjóðir, eins og „ . , Framsóknarflokkurinn vill, eða or m yr u svi ín. n riu’ Þe6nr taka upp náið samstarf við þá, stjórnarliðar hafa snúið svika- brigzlum andstæðinganna í á- þreiíanlegar efndir, virðist helzt, sem stjórnarandstæðingar vildu fegnir skifta á svikunum, sem þeir spáðu og efndunum, sem sem austan járntjalds búa, eins og hinir vilja? Á að halla sér til vesturs eða austurs? Ætli að slík stjórn yi'ði ekki eitthvað undar- leg í kollinum, svona eins og mað „Heim er ég kominn og halla undir flatt þeir fengu. Þjóðin er á öðru urinn sem sagði: máli. Það er vandi að vera í stjórn landsins, a. m.k. mikill vandi að vera góð stjórn. En eymd, vesöld og horjarmur stjórnarandstöð- unnar bendir til þess, að það sé nærri enn örðugra að vera sæmi- leg stjórnarandstaða þegar vel- viijuð og vitiborin stjórn situr að völdum. Ég kveð svo stjórnarandstæð- ingana með enn meiri velvild en virðingu. Hngarórar um vinstri st;órn Vinstri stjórn yrði stefnulaus og ráðalaus, sjálfri sér sundur- þykk og því dáðlaus og mátt- laus, hreint stjórnmálaviðundur, — svona einskonar, ja, svona einskonar pólitískur hænu-hani. Þetta vita allir, sem til þekkja, og enginn betur en formaður Framsóknarflokksins, sá séði og æfði stjórnmálamaður. ÝTT UNDIR VERKFALL Vinstri stjórnar hjalið hefir því aldrei átt við nein rök að stvðjast, og engin alvara fylgt því. Ég ann Hermanni Jónassyni , þessa sannmælis. Einhvern skaða 1 kann það þó að hafa gert, t.d. að ýta undir kommúnista til verk- falls. Einnig kann að vera að for- maður Framsóknarflokksins hafi skaðað sinn flokk, með því að löggilda Þjóðvörn sem ákjósan- legan flokk til stjórnarsamstarfs, sem þá auðvitað enginn glæpur er að veita brautargengi við Al- þingiskosningar. Og enn kann að vera, að bændur treysti því meir á Sjálfstæðisflokkinn, sem vinstra bros formanns Framsókn- arflokksins verður blíðara, og leiti því í enn ríkari mæli trausts og halds hjá Sjálfstæðismönnum en nokkru sinni fyrr. Er það vel farið og vel þegið. þeirra. Varð aldrei ágreiningur okkar í milli um neitt, sem máli skipti. Við bárum þannig t. d. allir ábyrgð á því, sem nú eftir á, sætir nokkurri gagnrýni, að lög- reglan hafði ekki haft sig nægi- lega í frammi, enda þótt tillagaa um þá hlédrægni kæmi frá hæst- virtum dómsmálaráðherra. — Ég tel mér heiður að því að hafa samþykkt þá tillögu Bjarna Bena diktssonar, og sé enn betur nú, en þegar hann bar hana fram, a<5 það var viturlega ráðið. Öll var stjórnin líka á einu máli um stoínun atvinnuleysistrygginga og öll fylgdist hún með málinu á lokastigunum, til þess að kveða upp úr um, hvort hún vildi standa við framlög ríkissjóðs við aðstæð- urnar frá degi til dags. Meiðingar verkiallsins: Kjarahætar eða þvenandi baupmdttnr Ionnanna Þá ætla ég að víkja örfáum oi'ðum að talinu um vinstri stjórn. Geri ég það m.a. vegna margra fyrijrspurna, sem mér hafa borizt frá flokksbræðrum mínum víðs- vegar af landinu, og bið þá um leið velvirðingar á, að mér hefir ekki unnizt tími til að svara bréf- um þeirra. Það er með vinstri stjórnar kvillann líkt og mæðiveikina. Hafín leynist alltaf með einstaka manni eins og mæðiveikin í kind og kind, en mæðiveikinni mæta menn með niðurskurði og fjár- skiptum og hættan líður hjá. Að þessu sinni hófst vinstri st.jófnar faraldurinn með út- varpsræðu, sem formaður Fram- sóknarflokksins flutti á síðast- liðnú hausti. Hann reyndi þá að teljá kjósendum sínum og þjóð- inni trú um, að allt væri betra en samstarf núverandi stjórnar- flokka, sem hann þó hafði tekið þátt í sem ráðherra frá því í marz 1950 þar til í september 1953. Hv. 5. þingm. Reykvíkinga Jó- hann Hafstein talaði næstur, og sagði eitthvað á þá leið, að for- maður Framsóknarflokksins hefði nú gefið bændum í Framsóknar- fiokknum umhugsunarefni. Bænd urnir myndu ef til vill hugsa meir um þetta en formaðurinn kærði sig um. Var nú kyrrt um málið um skeið. En brátt tók Tíminn að skýra og verja þessi ummæli for- xnannsins. Ástæðan var án efa sú, að óánægju hafði orðið vart utan af landgbyggðinni, enda vítað að bændur í Framsóknar- ilokknum telja sínum hag bezt borgið með samstarfi við hinn bændaflokk landsins, Sjálfstæðis- flokkinn, en nær allir bændur landsins eru sem kunnugt er í þessum tveim flokkum. VÍTI TIL AÐ VARAST Formaður Framsóknarflokks- ins er enginn veifiskati. Hann harðnaði við andstöðu flokks- manna sinna og rak á rembihnút- inn með langri áramótagrein, Eg held sem sagt, að menn þurfi hvoi'ki að óttast stórubólu né rauða hunda eða vinstri stjórn. Áhyggjueínin eru önnur. í mínum huga er hið síðasta verst. Ég óttast afieiðingar verkfallsins. Um áramótin virtist allt horfa sæmilega. Atvinna var meiri og þrunginni ádeilu á Sjálfstæðis- j öruggari en dæmi eru til. Af- flokkinn. I koma betri en nokkru sinni fyrr. Ég öreg í efa að formaður I Visitaian haíði að heita má liald- Framsóknarflokksins hafi nokkru izt óbreytt í 2Vz ár. Verzlunar- og sinni haft trú á því, að auðið athafnairelsi fór vaxandi. Reikn- yxði að koma á laggirnar vinstri ingar gegn útlöndum stóðu vel sijórn, hvað þá að til farsældar j og fiestar loftvogir efnahagslífs- yröi. Hann veit vel, að flestir ‘ höfuðieiðtogar Framsóknar- rnanna, innan og utan þings, líta sömu augum á máliö sem bænd- ur í Framsóknarflokknum. Þeir telja þesskonar vinstri stjórn víti, sem varast beri, líka af því, að hún yrði öruggasta ráðið til þess að tryggja Sjálfstæðisflokknum meirihluta á Alþingi, en það vilja Framsóknarmenn að sjálfsögðu forðast, þótt sambúðin sé sæmi- leg. Þar við bætist, að sumir rauðu flokkarnir, sem til var biðl að, eru alls ekki í tilhugalífi. — Þjóðvörn skoðaði samstarfstil- boðið sem veiðibrellu. Með stjórn arsamstarfi ætli Framsókn fyrst og fremst að ná kjósendunum aitur frá Þjóðvörn. í Alþýðu- flokknum er ein fróm sál, sem heitþráir þetta samband Aðrir eru ýmist hikandi eða andvígir því. Kommúnistar vilja í stjórn, jafnt þessa stjórn sem aðra, að- eins í stjórn. En þá langar að komast þangað lifandi. Formað- ur Framsóknarflokksins hefir hinsvegar kraíizt þess, að þeir skeri sig í tvennt: Möskva-komm- únista, sem hann neitar að með- ganga, og Framsóknar-kommún- ista, sem hann segist þekkja ætt- armótið á vegna frjálsmannlegs svipmóts og vinstri lyktar. —- Kommúnistar munu því rann- saka, hvort þeir eru rnaðkur eða rnaður. Úrslitin eru óviss og þar með vinstri stjómin, þótt ekki væri aðrir meinbugir á. Af þessu sést, að þingmenn vinstri stjórnar myndu varla verða fleiri en jólasveinarnir, íns spáðu kyrrð og batnandi af- komu. I áramótahugleiðingum, sem ég flutti í útvarp á gamlárskvöld, bað ég þjóðina að meta réttilega sitt íarsæla hlutskipti, rasa nú exvki um ráð fram, en una glöð við sitt. Eg lýsti þeim ótta, að hækkað grunnkaup í landinu myndi að öðru óbreyttu geta teflt krónunni í voða. Ég sýndi fram á, að fall krónunnar væri þjóðarböl og skoraði á menn að slá skjaldborg um verðgildi henn- ar. Stjórnarandstæðingar guldu við illkvæðum einum. — Þeir reyndu að telja almenningi trú um, að aðvörunarorð mín væru grimuklæddar hótanir, sem lýstu iliviija í garð launastéítanna. FRÁLEITAR KRÖFUR Skömmu síðar hófst mikil kaup deila. Kröfui'nar sem fram voru bornar voru svo æðis gengnar, að sérhver sæmilega fróður maður sá, að samþykkt þeirra hlaut að leiða til gengisfalls. Ekki höfðu atvinnurekendum borizt kröfur þessar, margbrotnar, flóknar og þjóðhættulegar, fyrr en yfirvofði verkfall. Nokkur frestur var þó veittur til að athuga þær, enda vinna lítil í höfninni með því, að skip voru ekki að landi komin eftir matsveinaverkfallið. Fyrr en varði skall óveðrið á. Undir forystu kommúnista var stofnað til víðtækra verkfalla, sem skyndilega og geigvænlega lömuðu atvinnulíf þjóðarinnar. Ríkisstjórnin skarst nú í málið og beiddist þess, að aðilar féllust á að fresta deilunni þar til nefnd skipuð umboðsmönnum ríkis- valdsins og aðila gæfist kostur á að rannsaka gjaldgetu atvinnu- rekstursins, svo auðið yrði að gera sér grein fyrir, hvort hann þyldi þessar kauphækkanir. Atvinnurekendur féllust á þessa ósk, en umboðsmenn verka lýðsins höfnuðu henni, þar eð hún væri of seint fram komin. Átti sú viðbára cldci við rök að stvðjast, því vart höfðu höfuð- kröfurnar verið fram bornar fyrr en hæstvii'tur dómsmálaráðherra bar fram uppástungu um þessa nefndarskipun. En auðvitað var ekki hægt að dæma um kröfurn- ar fyrr en menn þekktu þær. MIKID ÓHAPP Það var mikið óhapp að þessum tilmælum ríkisstjórnarinnar var hafnað, og gegnir raunar furðu, því allir vita, að kauphækkanir, sem ekki byggjast á batnandi verzlunarárferði, eða aukinni framleiðslu, leiða ekki til kjara- bóta heldur til krónufellingar. Þegar hér var komið gat stjórn- in við ekkert ráðið og hafðist ekki að um skeið, en aðilar átt- ust við. Hinn ágæti og mikilhæfi sáttasemjari, Torfi Hjartarson, sem allir telja manna hæfastan til að gegna hinu vandamikla embætti sáttasemjara, reyndi stöðugt að miðla málum, þótt lít- ið þokaðist áleiðis. Sáttasemjari óskaði síðar að stjórnin skipaði honum menn til aðstoðar. Var það tafai'laust gert og vel til vandað um val manna. Gekk nú enn um skeið án í- hlutunar stjórnarinnar. En þar kom að ríkisstjórnin tók upp frekari afskipti af málinu og átti að iokum allmikinn óbeinan þátt í lausn þess. Vil ég að gefnu til- efni íaka skýrt fram, að enda þótt ég kæmi mest fram á loka- stigi málsins, og þá fyrst og fremst vegna óvenjulegra anna félagsmálaráðherra, þá tók ég að sjálfsögðu engar meiriháttar á- kvarðanir án samráðs við sam- starfsmenn mína og samþykkis TILGANGURINN 'AÐ ) STEYPA STJORNINNI Ég veit að öll sáttanefndin und- ir forystu Torfa Hjartarsonar vann sleitulaust að sáttum. En máiið var óvenju vandmeðfarið. Gjaldgeta undirstöðu atvinnuveg anna þoldi að mínu viti ekki kaup hækkanir. Kröfurnar, sem fram voru bornar voru hóflausar, og til smekkbætis var svo látið fylgja, að tiigangurinn væri að steypa ríkisstjórn, sem styðst við fylgi 37 þingmanna af 52, — rík- isstjórn, sem frá öndverðu þó var ætlað að leysa verkfallið. — Til skjalfestingar þessum byltingar- hug, gerði Alþýðusambandið sig að því veraldarviðundri, að bjóð- ast til að hafa forgöngu um mynd un nýrrar ríkisstjórnar og hafði þó til þess ekkert þingfylgi, utan forseta sinn, Hannibal Valdemars son: Út réri einn á báti -xigjinduí í skinnfeldi. r I Ingjaldur kom aldrei aftur. — Hannibal heldur ekki. Hann fórst á stjórnarskaki. í AÐRIR SIGLA í KJÖLFARIÐ Eftir 6 vikur leystist deilan, Flestir fögnuðu. Ég er meðal þeirra. En þó finn ég þörf á að gefa skýringar. Ég er enn sömu skoðunar og ég var um nýárið. Ég harma því, að aðvörunarorð mín voru að engu höfð. Ég óttast, að verka- menn hafi ekki fengið kjarabæt- ur vegna þcss, að nú sigla aðrar stéttir í kjölfarið, sumar sam- kvæmt lögum, aðrar vegna for- dæmis. Þannig hefir alltaf farið og þannig fer nú. Jafnframt hækka skattar og álögur svo að hið opinbera fái staðið undir af- leiðingum kauphækkananna. Þeg ar komið er á leiðarenda, hafa allir fengið fleiri krónur. En þær verða smærri, þótt auðvitað verði reynt að forðast að viðurkenna verðfellingu krónunnar með þv| að breyta skráðu gengi hennar. Þetta ætti fólk nú að vera farið að skilja. ‘í IIVERNIG BJARGAST [ ÚTVEGURINN? \ Hitt er svo óráðin gáta, hvernig t.d. útvegurinn fær risið undisi þessum kauphækkunum. En þæfl verða um eða yfir 20% þegar með er talin sú hækkun vísitölunnar, sem af þeim leiðir vegna hækk- aðs verðlags Jandbúnaðarafurða og fleira. [ Það, sem skeð hefir eftir sejj vikna baráttu, sem kostar þjóð-. ina offjár, er því það, að krónarj hefir rýrnað í gildi, en litlar lík- ur eru til að vei'kamenn hafi feng ið aðrar kjarabætur en þá þær, sem felast í atvinnuleysistrygg-. ingunum. f Samfara þessu er vofeifleg hætta færð yfir atvinnu- og fjár- málalíf þjóðarinnar. Þetta er því hörmuleg saga. \ Frh. á bls. 1%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.