Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1955næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.05.1955, Blaðsíða 14
30 MORGUNBLA0IÐ Fimmtudagur 12. maí 1955 9? MIL2LI SKÚRA ti Happdrætti SÍBS MILLI SKIJRA Ljóðmæli. 244 bls. VI. Prentsm. Hafnarfj., Hf. 1954. Á kostnað höfundar. FYRRI hluta vetrar kom út ljóðabók eftir Finnboga J. Arndal. Hafði hann sjálfur kost- að útgáfu hennar. Finnbogi er nú orðinn aldraður maður, fædd- ur 1877 að Laxárdal í Árnessýslu. Voru foreldrar hans ættaðir úr Landssveit og Fljótshlíð, enda sýnir bók hans, að hann hefur ekki gleymt ættstöðvunum aust- anfjalls. Fyrir Finnboga átti að' liggja að ala mestan hluta æfi' sinnar í Hafnarfirði, að sleppt-1 um nokkrum árum, er hann var við kennslu og verzlunarstörf vestur í Arnarfirði. Mörg eru þau trúnaðarstörf, er Finnbogi hefur gegnt um æfina. Lengst af var hann þó lögregluþjónn og fulltrúi bæjarfógeta um langt árabil, en síðan forstjóri Sjúkra- samlags Hafnarfjarðar, þangað til hann lét af því starfi á árinu, sem leið. Það fer því ekki hjá því, að Finnbogi hefur haft hin margvíslegustu tækifæri til að kynnast margvíslegum aðstæðum manna. Sjálfur hefur hann ekki farið varhluta af sorgum lífsins. Það er því ekki að ófyrirsynju, að hann skuli nefna bók sína Milli skúra. En bókin ber þess líka vitni, að andstreymið fær ekki bugað hann og kemur hon- um ekki til þess að missa trúna á sigur hins góða. í honum býr lika sú víkingslund, sem harkar af sér í andstreyminu. Um það ber ljóðið Milli skúra vitni, ljóð- íð, er gefið hefur bókinni nafn. Þótt andstreymið og sorgin beri oft að höndum, þá má ekki gleyma gleðinni: Milli skúra eg skemmti mér og skunda götuna sólar megin. Að meta gleðina mannlegt er, hún mýkir hrjóstugan æviveginn. Að sækja á brekkuna æfir afl, og oft er fagurt á bak við tindinn. Eg kaía öruggur kaldan skafl, unz kólgan dvínar og lægir vindinn. Finnbogi yrkir oft látlaust og blátt áfram, og eru mjög falleg kvæði í bók hans. Mönnum skal t. d. bent á kvæðið: Brot úr gamalli ævisögu. Þar yrkir hann um fátækan dreng, sem hrepps- nefndin varð að setja niður. En sú saga fór vel að lokum: Svo fór hann út í heimifrn með sigursöng í hjarta. Og sólskinið að heiman það fylgir honum enn. Hann fetar sínar götur við geislaskinið bjarta og Guði sínum treystir, þótt stundum bregðist menn. Má vera, að hér sé lýst reynslu Finnboga sjálfs. En það er sami undirómurinn í þessum línum: Ó, drottinn, láttu ljós þitt skína, er leiðin virðist skuggaleg, og breið þú jafnan blessun þína á barna minna og eigin veg. Og styð þú vora veiku fætur á vegferð lífsins sérhvern dag. Þín hönd oss verndi í húmi nætur þá hrellir ekkert sóiarlag, Svona mætti lengi upp telja erindi, er lýsa hinni einföldu og sterku lífsskoðun Finnboga. Hún er afsprengi gamla tímans. Og mætti orða hana einfaldlega á þessa leið: Guð sér vel fyrir öllu, en maðurinn verður að inna skyldu sína af-hendi; ætíð kem- ur skin eftir skúr. . Það fer ekki hjá því, að menn gætu deilt um það, hvort átt hefði að birta öll þau kvæði, sem liér liggja fyrir prentuð. Slíkt er auðvitað að nokkru smekksatriði, enda erfitt að gera skynsamlegt úrval úr kvæðum eins höfundar. Það fer ekki illa á því, að höf- undur birti sjálfur kvæði sín að mestu í heild, er honum gefst íækifæri til, og mergð kvæðanna er ekki með öllu óviðráðanleg. Slíkt veitir þeim, er eftir koma, innsýn í hug höfundar og að- stæður. Þetta er þó ekki ritað sem gagnrýni á kvæðaval höf- undarins, sem hér er til umræðu. Kvæði hans eru furðanlega jöfn og slétt í heild og spenna yfir vítt svið, eins og sést af efnis- skiptingu bókarinnar: Ættjarðar- og héraðaljóð, Vetur, sumar, vor og haust, Gaman og alvara, og Tækifæris- og minningaljóð. Það er nokkurs virði, að til skuli vera á prenti ljóðmæli Finnboga. Hann er fulltrúi þeirra tíma, er nú eru óðum að líða. Og í kvæðum hans finnum vér hina einföldu og sterku lífsskoðun þeirra manna, er trúðu á framfarir og að lífið, þrátt fyrir allt, væri gott. Finnbogi J. Arndal. Finnbogi getur slegið hörpu sina fast og af stillingu. En hafa menn athugað, hversu mikið skáldin verða að yrkja til þess, að hin fullkomna perla finnist? Hin viðurkenndu góðskáld þjóð- arinnar hafa fengið sína kvæða- gnótt birta í stórum viðhafnar- útgáfum. En sé vandlega leitað í hugum fólksins sjálfs, þá eru þau ekki mörg kvæði þeirra, sem eru það þróttmikil og lífi því gædd, að þau varðveitist frá gleymsk- unni. ísland hefur ætíð verið skáldaland og mun sennilega verða það áfram. Menningin, sem hér hefur þróazt er að mörgu grundvölluð í lögmálum stíls og hrynjandi. Það er eigi ófyrir- synju, að íslenzkir listamenn vekja á sér eftirtekt erlendis. Formið er þeim gefið í vöggu- gjöf, en það hefur þróazt og varð- veitzt í því efni, sem vandasam- ast og ábyrgðarmest er að nota, — í binu mælta orði. Listaverk- ið, sem búið er til í litum, steini eða málmi, má ætíð ónýta, reyn- ist það lélegt. Hið mælta orð líð- ur af vörunum og verður aldrei handsamað aftur. Slíkt gæti skapað ábyrgðartilfinningu, enda hefur það gert svo. Alþýðukveð- skapurinn hefur verið almenn- ingseign. Þar hefur þjóðin í sinni fátækt getað unað sér við að búa til listaverk á ódýran hátt, en með mikilii ábyrgð. Arftaki og fulltrúi þeirra manna mun Finn- bogi vera. Sjálfur gerir hann eng- ar kröfur til viðurkenningar, þó má bendö á ljóðið Gömlu bréfin, sem sá, er ritar, telur bezta ljóð- ið í bók hans, — það ljóð eitt, ef eigi væru fleiri, veitir Finn- boga réttinn til að bera skáld- heiti. Það er rétt að benda mönnum á ljóðabók þessa. í henni er falið tómstundaverk höfundar, sem á fullan rétt á að njóta viðurkenn- ingar. Ytri frágangur bókarinnar er góður og prentsmiðju og bók- bindara til sóma. Magnús Már Lárusson. WEGOUN ÞVOTTAEFNIB Hörður Ólafsson ! HálflutningsBkrifttofa. angrAvegi 10. - Símar 80332. 7*7> í vinning hvert: 169 206 237 338 559 648 800 873 984 1524 1563 1684 1750 1994 2454 2484 2603 2639 2658 2680 2910 2995 3100 3121 3159 3184 3365 3431 3584 3619 3639 3884 4010 4057 4095 4939 5283 5553 5571 5815 5930 6085 6171 6187 6311 6343 6739 6941 7110 7135 7188 7207 7288 7463 7640 7739 7776 7801 7854 7871 8032 8164 8866 8989 9006 9016 9137 9431 9450 9514 9626 9716 9730 9742 9932 9981 10275 10299 10313 10361 10567 10815 10848 10872 10909 10955 10985 11046 11073 11110 11258 11287 11300 11614 11753 11784 11786 12384 12439 12730 13024 13179 13191 13222 13384 13392 13501 13582 13617 13666 13739 13829 13929 14092 14215 14226 14393 14866 15076 15104 15274 15321 15445 15479 15639 15761 16019 16034 16099 16104 16125 16389 16504 16618 16644 16769 16901 17058 17123 17131 17162 17231 17274 17339 17363 17510 17511 17634 17843 17865 17929 17946 17960 18047 18102 18143 18206 18427 18453 18576 18699 18742 18995 19148 19215 19260 19741 19370 19405 19480 19544 20093 20138 20197 20225 20250 20417 20536 20542 20554 20597 20663 20961 21118 21399 21498 21524 22013 22071 22106 22265 22276 22286 22428 22508 22881 |22893 22953 23083 23263 23459 123550 23568 23598 23791 23914 24248 24256 24585 24637 24817 24861 25107 25289 25295 25374 25405 25617 25734 25759 26010 126068 26161 26192 26347 26382 26446 26468 26659 26900 26981 ,27293 27488 27605 27650 27790 27827 27834 27900 27992 28421 28760 28796 28878 28885 28968 29263 29289 29454 29520 29711 29771 29839 30000 30091 30264 30429 30601 30798 30943 30981 31340 31516 31522 31734 31736 31995 32129 32257 32258 32433 32735 33002 33094 33207 33226 33702 33832 33915 34035 34139 34232 34295 34350 34528 34535 34697 34856 34903 35026 35234 35364 35533 35782 35812 35814 j 36129 36231 36293 36336 36362 1 36479 36492 36498 36584 36688 36693 36791 36901 37072 37159 137214 37314 37392 37672 37676 | 37753 37767 37784 37856 37900 38049 38156 38176 38201 38217 j 38322 38357 38622 38700 38915 !39045 39089 39461 39528 39634 ’ 39635 39650 39725 39736 39782 : 39789 39810 39816 40188 40260 : 40505 40643 40694 40729 40880 41660 41916 42018 42353 42392 42680 42770 42855 42878 43411 43424 43459 43535 43548 43558 i 43623 43627 44391 44433 44450 1 44804 44912 45024 45094 45106 ! 45134 45388 45625 45766 45996 45999 46071 46083 46377 46378 46406 46407 46536 46635 46761 46827 46997 47324 47506 47579 47593 47634 47639 47699 47841 47889 47941 47944 48089 48097 48104 48286 48300 48732 48749 48857 48952 49064 49186 49297 49340 49797 49884 49938 Símon Guðmundsson - kveðjuorð FIMMTUDAGINN 14. apríl, var jarðsunginn frá Fossvogs- kapellu, vinur minn Símon Guð- mundsson frá Eyri í Vestmanna- eyjum, að viðstöddum miklum fjölda vina og ættingja. Símon lézt af völdum heilablæðingar 2. apríl á sjúkrahúsinu Sólvangi í Hafnarfirði, eftir erfiða sjúk- dómslegu, sem hann þreyði með sínum hetjuskap til hinstu stund- ar. sem haldist hafa æ síðan. Gat enginn sem leit Símon gengið þess dulinn að þar var enginn meðalmaður á ferð sem hann var, hef ég heyrt þess getið af sam- tíðarmönnum hans að það rúm hafi þótt vel skipað þar sem hann var og sé ég Símon I huga mér þar sem hann ungur æsku- maður kleif reiða seglskipanna fimur og hraustur og bauð öllum hættum byrgin, sem að steðjuðu á litlum skipum í vályndum veðr- um, og góður fulltrúi íslenzkra sjómanna hefur hann verið á þýzku togurunum sem hann var á um alllangt skeið. Svo þakka ég þessum vini mín- um hans órofatryggð og blessuð sé minning hans. Nú siglir þú fannhvítu flevi friáls um vonanna höf fyrir brosmildum bjartskvggnig þeyi bak við dauða og gröf. Vinur. Stóraukiíi mjólk- urframleiðsla FRAMLEIÐSLA mjólkurafurða í Frakklandi var meiri á ár- inu 1954 en nokkru sinni áður. Nam hún alls 200 milljónum hektólítra. Bæði er, að drukkið mun nokkru meira af mjólk í landinu nú en fyrir síðustu heims styrjöld en aðalaukningin, sem nemur 65 milljónum hektólítra, miðað við árið 1938, er fólgin í hinni auknu neyzlu allskonar mjólkurafurða. Hin aukna tækni og um leið stóraukin afköst franska land- búnaðarins hafa gert nauðsyn- legt annars vegar að auka mjólk- urneyzlu Frakka sjálfra og hins- vegar örva útflutning mjólkur- afurða til annarra landa. Símon fæddist 21. maí 1881 að Borgareyrum, Austur-Landeyj- um í Rangárvallasýslu. Foreldrar | hans voru Vilborg Vigfúsdóttir og Guðmundur Símonarson. Eigi dvaldi hann lengi með móðir sinni en fluttist með föður sínum og stjúpu til Seyðisfjarðar. Eftir 9 ár missti hann föður sinn og , brast þá sterkasti strengur gleð- | innar í vonahörpu hins unga sveins, sem unni föður sínum - mjög. Eftir þessi ömurlegu tíma- | Dvergasteini, og dvaldist þar til 1 séra Björns Þorlákssonar að Dvergasteini, og dvaldi þar . til I 16 ára aldurs. 17 ára gamall flutt i ist hann til Reykjavíkur og fór þá að stunda sjómennsku á kútterum og síðar á fyrstu tog- urunum um margra ára skeið, einnig tók hann þátt í að sigla með fisk út til Spánar á seglskip- um, sem voru miklar svaðilfarir. Árið 1914 giftist Símon eftirlif- andi konu sinni, Pálínu Páls- dóttur frá Eyri í Reykjafjarðar- hreppi í V.-ísafjarðarsýslu, mann kostakonu af sterkmótuðum vest- firskum ættum, sem staðið hefur við hlið hans í hinni hörðu lífs- baráttu við að koma upp stórum barnahóp, 14 börn eignuðust þau I Símon og Pálína, 4 þeirra dóu í æsku, 10 eru uppkomin og er það gerfilegur og hraustur hóp- ur. 16 barnabörn þeirra eru á lífi. Árið 1919 fluttist Símon bú- ferlum til Vestmannaeyja þar sem hann vann að ýmsum störf- um til sjós og lands. Þar byggði hann hús sitt, Eyri, sem hann var æ síðan kenndur við. Um nokkurra ára skeið rak hann vél- bátaútgerð, sem voru hin erfið- ustu í sögu evjanna og gerði hann öreiga ásamt fjölda annara sem I útgerð stunduðu. Á þessu tíma- I bili reyndi mikið á konu hans sem annaðist þeirra stóra barna- : hóp og hefur það ekki verið á j færi allra kvenna að láta slikt ' fara vel úr hendi. og einnig varð hún að annast fjölda sjómanna sem á vertíðinni var á heimili þeirra. Til Reykjavikur fluttu þau ásamt mörgum börnunum árið 1942 og stundaði S>'mon þá aðallega sm;ðar, sem honum fóru vel úr hendi, því hann var af- burða snyrtimenni. Heimili þeirra var lengst að Borgargerði 39. Fyrir um það bil 8 árum varð Símon fvrir slysi og náði hann sér aldrei eftir það. Fyrir skömmu fluttu þau hjónin til Hafnarfjarðar, til dóttur sinn- ar og tengdasonar, að Hvaleyrar- braut 5. Eg, sem þessar línur rita, kvnnt ist Símoni fyrir 13 árum og tók- ust þá með okkur allnáin kvnni, Brautarhnftskirkja Á ANNAN dag páska um kvöld- ið kl. 8,30 var guðsþjónustugjörð í Brautarholtskirkju, haldin af sóknarprestinum síra Bjarna Sig- urðssyni. Var kirkjan nær full- setin af safnaðarfólki og nokkr- um gestum. Tilefni þessarar guðsþjónustu svo síðla kvelds, var að veita móttöku lýsandi krossi með neon Ijósum, á turni kirkjunnar, sem frú Guðrún Danielsdóttir, Lauga- veg 76, Reykjavík, hafði gefið. Kirkjuathöfnin var öll hátíðleg. Við kirkjuathöfnina var frú Guðrún Daníelsdóttir stödd og nokkur börn hennar. Presturinn síra Bjarni Sigurðs- son þakkaði gefandanum frú Guðrúnu Daníelsdóttir fyrir hinn lýsandi kross, sem er dásamlega falleg gjöf og er gefin til minn- ingar um látna ættingja hennar, sem ég vil hér nafngreina: 1. Þórarinn Kjartansson, kaup- maður, Laugavegi 76, Reykjavík, eiginmaður frú Guðrúnar Daní- elsdóttir. Hann andaðist á heim- ili þeirra hjóna á annan dag jóla 1952. Höfðu þau hión verið gift í 36 ár og eignazt 12 mannvæn- leg börn. Þórarinn sál. var fædd- ur 25. nóv. 1893 í Núpskoti, Álftanesi og var hirm bezti mað- ur, starfssamur, prúður og góður eiginmaður og faðir. 2. Kristveig dóttir þeirra hjóna var fædd 24. fehr. 1936, var næst yngsta barn beirra og and- aðist 4. okt. síðastl. Hún var góð ung stúlka, hugljúf og vann hylli allra þeirra sem kvnntust henni. 3. Daníel Daníelsson, faðir Guðrúnar var síðustu ár æfi sinnar dyravörður í Stjórnarráð- inu frá 1923 til dánardægurs 6. des. 1937. Hann var Jandskunn- ur athafnamaður, fjölhæfur og drongur góður. Daníel var giftur Nielsu Ólafs- dóttur, hinni ágætustu konu og er nú 84 ára. Biuegu þau hjónin í Brautarholti á árunum 1909—■ 1914 og undu þar vel hag sín- um. Þá síra Bjarni hafði þakkað giöfina, sem áður er sagt, var lesið ávarp frá frú Guðrúnu, þar sem hún með fallegum orðum lýsti tilefni þessarar gjafar, sem er eefin til minningar um látna ástvini. Guðrún var fermd í Brautar- holtskirkju og dvaldi í Brautar- holti sín beztu ungdómsár, sem eru henni ætíð ánægjulegar stundir. Frú Guðrún árnaði söfnuðinum allra heilla og bvggðáflaginu. Formaður sóknarnefndar þakk- aði Guðrúnu Danielsdóttir með nokkrum orðum fvrir þessa fall- eeu dásamlegu gjöf Brautarholts- kirkju til handa. ____________________Ó;.B. KHÖFN, 8. maí — Dýragarður- inn í Kaunmannahöfn hefur ver- ið opnaður almenningi fyrir nokkru. f gær heimsóttu hann á ellefta þúsund gesta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 106. tölublað (12.05.1955)
https://timarit.is/issue/109693

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

106. tölublað (12.05.1955)

Aðgerðir: