Morgunblaðið - 13.05.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.05.1955, Blaðsíða 5
í Föstudagur 13. maí 1955 MORGVNBLAÐIÐ Róleg vlnna óskast fyrir ungan mann, helzt bílkeyrsla. Upplýsing- ar í sima 81264 frá kl. 1—5. BARNAVAGN til sölu. — Barmahlíð 5, — uppi í risi. Tveir menn óska eftir HERBERGI sem næst Miðbænum. Tilboð um sé skilað til afgr. Mbl. fyrir sunnudag, merkt: — 195 — 556“. Hvítu dömupeysurnar komnar aftur. A.nna Þórðardóttir h.f. Skólavörðustíg 3. Óska eftir STOF5J helzt í Miðbænum, eða sem næst Miðbænum. Upplýsing ar í síma 2814. Reglusöm STÚLKA Óskast til starfa við kvik- myndahús hér í bænum. — Tilboð ásamt mynd, er verð ur endursend, sendist afgr. Mbl., merkt: „Bíó — 554“, fyrir þriðjudagskvöld. Ný sending kvenblússur GLUGGINN Laugavegi 30. TIL SÖLU Neechi-saumavél, í hnotu- skáp og Raflia-eldavél, mjög hagstætt verð. Uppl. á Skóla braut 11 (niðri), Seltjarnar nesi. — Amerikani og íslenzk kona óska eftir 1—2 herbergium og eldhúsi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Fljótt — 116“. — Vikurplöfur ca. 50 ferm., 7 cm., til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar í Kaupfél. Kópavogs. — Sími 82645. IBIIÐ Miðhæðin í húsinu Urðar- stíg 8 er til sölu. Ibúðin er 3 herb. og eldhús. Sér hita- veita. Ibúðin verður laus 14. maí. Tilboð óskast. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öll um. íbúðin verður til sýnis í kvöld eftir kl. 7,30. Hjálpið blindum Kaupið burstavörur frá Blindraiðn, Ingólfsstræti 16 Plægi garða í Kringlumýri og Seljalands túni. Pantanir í síma 7357 milli 6 og 7, næstu kvöld. Stúlka óskar eftir HERBERGI Má vera í kjallara. Tilboð merkt: „Austurbær — 559“, sendist blaðinu. Pedigree- BARNAVAGIM og saumavél, rafknúin í skáp, til sölu. Njálsg. 53. Nýtt, alstoppað Sófasett Kr. 4500 Einstakt tækifærisverð. Grettisgata 69, kjallara kl. 2—7. Yil kaupa vel með farinn JEPRA Mætti vera óyfirbyggður. — Tilboð sendist Mbl., fyrir hád. á laugardag, merkt: „Afborgun — 549“. Miðstöðvarketill Til sölu notaður miðstöðvar ketill. — Kristján Siggeirsson h.f. Laugavegi 13. Strákar! í Hafnarstræti 14, IV. hæð, er til sölu sem nýtt Herku- les-reiðhjól með lugt, hraða mæli o. fl. Upplýsingar í síma 2689, milli kl. 7 og 8 í kvöld. Stór, nútíma 2ja herbergja ÍBÚÐ ásamt innanstokksmunum, til leigu, viku af júní til á- gústloka. Tilboð merkt „1500 — 548“, sendist Mbl. fyrir maílok. 2ja tonna frillubátur til sölu. Báturinn er til sýn is á bátaplaninu við Ægis- garð, í kvöld og næstu kvöld. Skipti á bíl möguleg. Báfur — Bíll Nýlegur 17 feta bátur, vél- arlaus, til sölu eða í skipt- um fyrir bíl, þarf ekki að vera gangfær. Tilb. sendist afgr. Mbl., fyrir mánudag, merkt: „Bátur—Bíll — 557“. — Eikarbóka- skápur til sölu á Eiríksgötu 35. Til sýnis milli 7 og 9. PÍAISiÓ til sýnis og sölu milli 2 og 4, laugardag, á Freyju- götu 25B. Herbergi óskast Sjómaður í millilandasigl- ingum, óskar eftir góðu her bergi, strax. Uppiýsingar í dag í síma 3698. Hlávastell til sölu, 12 manna kaffistell (mávastell), til sölu. Sömu- leiðis lítil þvottavél (Hoo- ver) og ódýrt barnaþrihjól. Upplýsingar á Vatnsstíg 16, uppi. — Garðskúr ca. 7 ferm., vandaður að efni og smíði, járnvarinn, þiljaður að innan með tré- texi, vel málaður. Áfast eld húsborð með skápum og einnig verkfæraskápur, er til sölu. Tækifærisverð. Til sýnis Langholtsvegi 170, milli 6 og 7 í kvöld og ann- að kvöld. Uppl. í síma 82999 milli 4 og 6 í dag. Verð fjarverandi næstu þrjár vikur. Ragn- heiður Guðmundsdóttir ljós- móðir, sími 5408, gegnir störfum fyrir mig. Þórdís Ólafsdóttir ijósmóðir. TIL SOLU svört dragt, meðalstærð. — Upplýsingar Rauðarárstíg 28, III. hæð, til hægri. Op/ð / kvöld Sjálfstæðishúsið W. C.-setur hvítar, svartar og mislitar. 1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir ein- ! hleypa konu. Upplýsingar í I síma 5094. :^tar 1—3 herbergi og eldhús. — Upplýsingar í símum 82760 og 2314. — Nýkomið Blússur Peysur Barna-sundbolir TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. IVijaðmabelti Slankbelti brjóstahöld TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. lívenmillipils yfirstærðir. TÍZKUSKEMMAN Laugavegi 34. N Ý T T karlmannsreiðhjól mjög vandað, til sölu og sýnis. — Reiðhjólaverkstæðinu Baldur, Vesturgötu 3. Hafnarfjörður Herbergi óskast fyrir ein- hleypan mann, helzt í Suð- urbænum. Upplýsingar í sima 9733. SKUR Múrhúðaður skúr í Bústaða hverfi, til sölu eða leigu. — Sérstaklega hentugur fyrir smáiðnað. Uppl. í síma 6531. — Ráðskona Kona, sem er vön matreiðslu óskar eftir að komast sem ráðskona hjá vinnuflokki eða í veiðimannabústað. — Upplýsingar í síma 7831. — Bílasala - Bílaleiga Leigið yður bíl til lengri og skemmri ferða, og akið sjálf ir. Aðeins traustir og góðir bílar. — Bílamiðstöðin s.f. Hallveigarstíg 9. Bílasala - Bílaleiga Bíiar með afborgunum. — Sendibílar með stöðvar- plássum. — Bílamiðstöðin s.f. Hallveigarstíg 9, Orengur ca. 14 ára, óskast á heimili í Borgarfirði, í sumar. Upp- lýsingar í síma 1816 kl. 7— 8 í kvöld og næstu kvöld. HERBERGI Stúlka óskar eftir stóru for- stofuherbergi eða stofu með húsgögnum, síma, aðgang að baði, sem næst Miðbæn- um. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m., merkt: „Reglusöm — 601“. ICefSvikingar Múrara og nokkra vérka- menn vantar í sumar við húsbyggingu i Keflavík. — 3ja til 4ra mánaðar stöðug vinna. Uppl. gefur Sveinn Jónsson, á föstudag, stadd- ur á mótum Faxabrautar og Hringbrautar, Keflavík, í bil nr. R-4334. Allar metsölu- plöturnar fást hjá okkur Maður og kona Ég veit ei hvað skal segja Sigurður Ólafsson og Soffía Karlsdóttir. Rósin mín Nú ertu þriggja ára Ingibjörg Þorbergs. J Sh-Boom Crazy ahout you baby The Crew Cuts. Let me go lover Hoeu Pocus Patti Page. Make yourself comfortable Idle Gossip *•« Sarah Vaughn. I need you now The things I didn’t d» Les Paul og Mary Ford. If I give my heart to you Hold my hand Nat King Cole. Far dansar Mambo Heckelbryckel Ossenfeffer Charles Normann One more time Try again Dean Martin. Mr. Sandmann That’s what I like Les Paul og Mary Ford. Fjellenes sang So Long Foss og Böe Blómabæn Listamannakrá í Flórens Jakob Hafstein. Fallandi lauf j Ástin mín ein Jóhann Möller. f dansi með þér Litli skósmiðurinn Ingibjörg Þorbergs og Marz-bræður. Ennfremur nýjar jazzplötur Kenton Mulligan Earl Bostic Goodman o. fl. DRANGEY Laugavegi 58. TÓNAR Kolasundi. Málflutningsskrifstofa Einar B. Gnðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Péttirsson Austurstr. 7. Símar 3202, 2002 8-krifstofutími kl. 10-12 og 1-5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.