Morgunblaðið - 04.06.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.06.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. júní 1955 MORGVNBLAÐIB 7 Orðasennur Krufschevs Framh. af bls. 1 Krutschevs um gagnrýni Banda- ríkjamanna hlytu að vera rang- ar. Engin pólitík lægi á bak við þessa gagnrýni, heldur hefðu Bandaríkjamenn aflað sér mik- illar reynslu um ræktun korns í þurrum jarðvegi og mat þeirra á tilraunum Rússa væri aðeins á fræðilegum grundvelli. í ræðu sinni vél sendiherrann á einum stað nokkuð að hinum góðu lífs- kjörum verkamanna í Bandaríkj- unum. Krutschev svaraði stuttaralega og sagði, að sendiherrann vissi ekkert um verkamenn eða hvað verkalýðsstétt væri og hefði eng- in tengsl við hana. Riddleberger svaraði og sagði að hann hefði staðið í nánari tengslum við hana heldur en sovétleiðtoginn. Sendi- herrann kvaðst hafa verið sveita- strákur, múrari og húsamálari, auk annars, á ýmsum skeiðum lífs síns. Krutschev réðst næst á Banda- ríkin fyrir að umbera McCarthy. Ameríski sendiherrann svaraði hægt: „Mér sýnist að þið hafið átt mann sem hét Bería.“ Þessu næst snerist talið um sósíalisma og kapitalisma. Eftir að þeir höfðu rætt sam- an nokkra stund, kvaðst Riddle- berger geta fullvissað Kruts- chev um það, að hann hefði ekki snúið sér til sósíalisma. Og Krutschev lýsti jafn ákveðið yf- ir því, að sendiherrann hefði ekki snúið sér til kapitalisma. HINN STFRKI Krutschev sakaði Bandaríkin um að keppa að því með utan- ríkismálastefnu sinni, að skapa sér samningsaðstöðu hins sterk- ara. Og nú tók að hitna í báð- um. Riddleberger minnti Kruts- chev á ýms atvik, þá er Rússar hefðu neytt aðstöðu hins sterk- ara. M. a. kvaðst sendiherrann hafa verið starfandi í Berlín þegar flutningabanninu var skellt á borgina og þar hefðu Rússar sýnt greinilegast, hvernig þeir notuðu valdið í utanríkismálum sínum. Sendiherrann kvaðst einn- ig hafa lesið með athygli ræð- una, sem Krutsehev flutti við komu sína til Belgrad, en þar hefði sovétleiðtoginn ekki dregið fjöður yfir þann vilja sinn að fá Júgóslava að nýju í samfélag kommúnistaríkjanna. Krutschev svaraði með því að benda á, að hann hefði í ræðu sinni einnig lýst yfir því, að Rússum félli vel samband Júgóslava við vest- urveldin. FULL DRUKKIN Er leið á kvöldið, fór að gæta minna hinnar ströngu diplomat- ! isku siðfágunar hjá Krutschev og þegar tyrkneski sendiherrann var . leiddur fyrir hann til kynningar, spurði hann sendiherrann fyrir hverju þeir ættu að skála. „Fyrir , friði“, svaraði sendiherrann. I Krutschev svaraði: „Það er of mikið út í hött. Við þurfum að skála fyrir einhverju sérstöku.“ Sendiherrann stakk þá upp á því, að skálað væri fyrir komu sovézku sendinefndarinnar til Belgrad. „Það er líka út í hött. En nú skal ég hjálpa yður. Við skulum skála fyrir Titó, en hon- um er það að þakka, að för þessi var farin.“ , Þeir sem viðstaddir voru í borðsalnum, hafa orð á því, að bæði Krutschev og Bulganin hafi * yfirleitt talað eins og þeim bjó í brjósti við sendimenn hinna vestrænu þjóða. Nokkra athygli vakti það, er þeir heilsuðust Krutschev og Pet- er Hains, yfirmaður hermála- sendinefndar Bandaríkjanna í Júgóslavíu. Krutschev ætlaði aldrei að sleppa hendi herfor- ingjans og hrissti hana duglega. „Við börðumst hlið við hlið í siðustu styrjöld“, sagði Kruts- chev. „Eg vona að við berjumst ekki hver gegn öðrum í þeirri næstu“. „Eg hefi enga löngun til þess að berjast við yður“, svaraði Hains. Ap byli armr gera ingu MILV/AUKEE, 2. júní — Blóðug styrjöld hefir geisað á eyju í dýragarðinum hér í borginni, en á eyjunni eru apar geymdir. Var banzt um völdin meðal apanna og skiptust þeir í tvær fylkingar. Höfðingi apanna tók þó ekki þátt í styrjöldinni held- ur horfði rólegur á. Tveir apanna létu lifið í valdaráni þessu, ann- ar var hau.-kúpubrotinn, en hin- um drekk- af andstæðingi. Yfirvöld garðsins urðu að leggja líf s'tt í hættu við að stilla til friðar, en það tókst að lokum. •—Reuter. ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■I æsiieg hátéðahöfd Biaðaitianiiaféiags íslands / Tivolí laugardaginrt 4. júni Garðurinn verður opinn frá kl. 2 til kl. 1 eftir miðnætti. Meðal skemmtiatriða: JANES CROSSINI — Hudini nr. 2 — Leysir sig úr handjárnum og spennitreyju og hverfur úr lokuðu kofforti, — gerir auk þess fjölmarga yfir- náttúrlega hluti. M E N D I N : Þýzki skophljólarinn leikur listir sínar á hjólum. Reipdráttur: — Blaðamenn fiá stjórnarblöðum og stjórnarandstöðublöðum, ásamt útvarpi. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. Happdrætti. Aðgöngumiðinn gildir, sem happ- drættismiði. Vinningurinn er ferð til Luxemborgar með Loftleiðum. — Dregið verður í skemmtigarð- inum á laugardagskvöldið. Töfrabrögð og búktal: Baldur og Konni. Ókeypis dans á palli til kl. 1 e. miðnætti. Skemmtið ykkur þar sem fjörið og fjölbreyttpin er mest. -- . ’ í Bílferðir frá Búnaðarfélagshúsinu. — Noræna leik- ritasamkeppnin Framh af bls. 1 Segir danska blaðið Dagens Nyheder svo frá, að rætt hafi verið um að veita því verðlaun- in, þótt ekki yrði úr því. Hefir það því ekki þótt af lakara tag- inu, því að minna má á, að það voru engir aukvisar, sem leikrit sendu i keppnina, má þar til nefna t. d. norsku leikritahöf- undana Odd Eidem, Alex. Brinch- mann og Axel Kielland. Sænski sigurvegarinn í keppn- inni var in fagra Ijóshærða kvik- myndaleikkona Eva Dahlbeck, sem þekkt er af kvikmyndum, sem hún hefir leikið í. — Er álitið ,að leikrit hennar Dessa mina minsta, sé hálfgildings sjálfsævisaga leikkonunnar. — KveníélagosamSitind íslands 25 ára Hinnist afmælisins frá 6.-5. júní 13 þús, húsmæSur eru nreðlimir sambandsins FRÉTTAMENN ræddu fyrir nokkru við stjórn Kvenfélagasam- bands íslands, en sambandið á fjórðungs aldar afmæli á þessu ári. Stofnfundur sambandsins var haldinn dagana 21. janúar til 2. febrúar 1930. Hefur nú verið ákveðið að minnast afmælisins dagana 6.—9. júní hér í Reykjavík. Walentin Chorell Fjallar það um fertuga konu, sem varðveitt hefir æskufegurð sína og er fengin til ásta, eins og vera ber í sænsku leikriti. E—O—O—13 MORGUNBLAÐIÐ átti í gær samtal við Sigurð Grímsson út af leikriti Tryggva Svein- björnssonar, Guli spádómurinn. Átti Sigurður sæti í islenzku dómnefndinni, er valdi leikrit Tryggva ' úr 11 ísíenzkum leik- ritum, sem nefndinni bárust. — Gat hann þess, að eftir að nefnd- armenn höfðu kynnt sér leik- ritin hver í sínu lagi, hefði eng- inn ágreiningur verið um það innan nefndarinnar, að þetta væri bezta leikritið bæði um efni og alla gerð. — Hvað er efni þess í aðal- dráííum, Sigurður? — Ég man það ekki svo glöggt, en umgjörð þess er sú, að maður nokkur sofnar og dreymir, að hann liíi á frumbýlingsárum I mannkynsins, og eru átökin í leiknum látin gerast á þeim tíma. Má segja, að lejkrit þetta hafi almennt gildi, þaf sem tekin eru til meðferðar in ..sígildu mann- legu vandamál. — Er þess að vænta, sagði Sigurður að lokum, að við fáum að sjá þetta leikrit Tryggva innan tíðar á sviði Þjóð- leikhússins. TILDRÖG STOFNUNAR SAMBANDSINS Aðdragandi stofnunar' Kven- félagasambánds íslands var sá, að 1926 var boðað til almenns kvennafundar á Akureyri. Á þeim fundi var rætt um hús- mæðrafræðslu, og skipuð sér- stök nefnd til að vinna fyrir hús mæðrafræðslu í landinu sem unnt væri. Varð að ráði, að nefnd þessi snéri sér til Búnaðarfélags íslands í sambandi við fræðsl- una, en það hafði áður stvrkt um- ferðakennslu í matreiðslu. Á Búnaðarþingi árið 1927 flutti Ragnhildur Pétursdóttir síðan er- indi um þessi efni. og á sama þingi setti stjórn Búnaðarfélags- ins nefnd til þess að rannsaka málið. í þeirri nefnd áttu sæti: Ragnhildur Pétursdóttir. Guðrún J. Briem og þáverandi búnaðar- málastjóri, Sigurður Sigurðsson. SKORAD Á ALÞINGI Á næstu tveimur árum, gerði nefnd þessi víðtækar athu«anir á þessum málum. bæði hérlendis og í nágrannalöndunum. sem báru góðan árangur Lagði nefnd in síðan málið fyrir Búnaðar- þing árið 1929. Var á bví biotn sambykkt tillaga, að skora á Al- bingi. að setja lög um húsmæðra fræðslu í landinu, Húsmæðra- kennaraskóla, og að löpskiria matreiðslu- og handavinnu- kennslu til handa stúlkum í skól- um. Þá gerði Bunaðarfélnmð bað einnig að tillögu sinni á hinginu, að kvenfélög og húsmæðrafélög á landinu sameinuðu si? op befðu samvinnu um bessi mál, Veitti bað einnig nokkurt fé til stofn- unar samhandsjns. með bví skiL vrði að brð yrgi ejgi stofnað síð- ar en 1930. 19 FULLTRÚAR Á STOFNFUNDI Árið 1930 voru boðaðir á stofn fund, fulltrúar frá fjórum hér- aðssamböndum. Voru það. Sam- band norðlenzkra kvenna, Banda lag kvenna í Reykjavík, Sam- band austfirzkra kvenna og Sam band sunnlenzkra kveona. Sátu stofnfundinn 19 fu'ltrúar. í fyrstu stjórn Kvenfélagasam- bands íslands át.t.u sæti: Ra>?n- bildur Pétursdóttir, forseti sam- bandsins, Guðrún J Briem og Guðrún Pétursdóttir Var stofn- fundurinn haldinn á heimih Si"- urðar Siaurðssonar báverandi búnaðarmálastjóra. en hann mun hafa átt drvgstan bótt í s+ofnun samhandsins, oe ve;+t bvi að mál- um alla tíð meðan hans naut við. MENNTUN HÚSMÆÐRA Hefur verið á stefnuskrá sam- bandsins, allt frá upphafi, og mest áherzla á það lögð. að vinna að húsmæðrafræðslu í lnndinu, mennta húsmæður eftir föngum, veita aðalforgöngu með fjár- styrk, eftirliti og hvatninou í starfandi félagsskao kvenna bvar vetna á landinu. Hefur samband- ,ið fylgt dvgpi’ega eftir þessari ste^nuskrá sinni. Árið 1944 fékk stvrk úr ríkissjóði í f-'rgtn <i,''inti, og æ s-'ðan fengið þaðan r'fl''V'>n styrk til star’fsemi sinn-"- R" stvrknum varið til þess eð balda unpi miðstöð fyrir félömo þá genpur hann einnig talsvert, beint út til félaganna og einnig varið til að styrkja ýmiskonar námskeið á vegum sambandsins. 13 ÞÚSUND MEÐLIMIR Samkvæmt síðustu skýrslum Kvenfélagasambands íslands, eru 212 félög í því, með 13 þús- und félagskonum í 18 sambönd- um. Til dæmis um, hve starf- semin er öflug innan sambands- ins má nefna, að á síðastliðnu starfsári voru haldnir samtals 867 fundir og 424 aðrar samkom- ur. Þá vinna félögin hvert fyrir sig mikið starf á sínum svæðum við fjársafnanir til margvíslegra stvrkja. Á siðastliðnu ári styrkti Kvenfélagasambandið 84 nám- skeið er stóðu samtals 260 vik- ur. Á námskeiðum þessum nutu kennslu samtals 1400 nemendur. Þá má þess einnig geta að sam- bandið gefur út tímarit, Hús- freyjan, sem kemur út fjórum sinnum ár hvert. 25 ÁRA AFMÆLISMÓT KVENFÉLAGASAMBANDSINS 25 ára afmælismót Kvenfélaga sambands íslands, verður sett í Sjálfstæðishúsinu næstkomandi mánudag og stendur yfir eins og áður er sagt til 9. júní. Til móts- ins hefur verið boðið um 200 gestum, öllum formönnum kven félaga á landinu. Munu þarna koma saman 180 formenn. Einnig wrða boðnir til mótsins allir nú- lifandi stofnendur sambandsins og fulltrúar á 11. landsþine sam- bandsins er hefst þegar að mót- inu loknu. Um 160 utanbæjar- konur munu sækja mótið, og verða þær einn dap hátíðarinn- ar gestir Revkjav’kurkvenna. f tilefni hátíðahaldanna verður haldin heimihsáhaMasvning og mun frú He,CTa Rimirðardóttir, svó]as+;óri Húsmæðrakennara- skéia Tslands, annast hana. Núverandj stjórn Kvenféi«i»a- snmban'ls. fslond^ rún Pétursdóttir, for'°*i ■- a verið hefur forsefi snm1r''nd': 's s;ðan 1947 og í stiórn bess allt frá uophafi. Aðnlbiöra .Sinurðar- dóttir og Rannveig Þorsteinsdótt- ir. ííverju reiddust i » Lundúnum 2. júní. ★ BREZKUR leiðangur undir forystu Mr. Charles Evans, hefir klifið fjall að nafni Kanchen- junga. Það fjall er hið þriðja stærsta í heimi, um 9000 metrar á hæð. Var það hæsta fjall jarð- ar, sem ekki hafði áður verið klifið. Mr. Evans, sem er liðsfor- ingi í Liverpool á Englandi, var þátttakandi í leiðangri Sir John Hunt, sem kleif Mount Fverest fyrir tveim árum. Leiðangurs- menn komust innan við tvo metra frá tindinum 25. mai í sjöundu tilraun. Þeir höfðu komið sér saman' um það, áður en þeir lögðu upp, að klífa ekki síðustu metrana á tindinn. til þess að særa ekki þjóðTokk einn, sem býr við ræt- ur fjallsins, en hann trúir því, að á blátindinum hafist guðir þeirra við. Sir John Hunt heíir látið svo um mælt, að klifið sé hið mesta afrek. Hafi verið erf- iðara eð klífa þetta fjall en Mount Everest.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.