Morgunblaðið - 12.06.1955, Side 6

Morgunblaðið - 12.06.1955, Side 6
6 MO RGVNBLABIi* Sunnudagur 12. júní 1955 Höfum nú fengið nýja sendingu af RÚSSNESKUM HLJOIVIPLOTUM (smáskornum) TIL DÆMIS: Kórlög eftir rússneska höfunda Symphoniur, Ballet tónlist. Verk fyrir píanó, fiðlu, cello og hörpu. — Tríó og kvartettar. Óperur, t. d. Boris Godunov, Prince Igor, I^ar Susanin, Mad. Butterfly, La Traviata. Aríur úr óperum, t. d. Lucia de Lamermoore, einsöngvari N. Kazantseva. Sönglög með flestum þekktustu einsöngvurum Rússa. Þjóðlög (kórar og hljómveitir). Danslög, rússnesk. Plöturnar eru allar smáskornar. Nýtt hagstætt verð: 8” 78 snúninga, spilatími 8—10 mín. verð 42.00 10” 78 snúninga, spilatími 15—17 mín. verð 84.00 10” 33 snúninga, spilatími 21—26 mín. verð 126.00 12” 33 snúninga, spilatími 40—42 mín. verð 154.00 Gerið svo vel að sækja pantanir yðar sem fyrst. Bókabúð Máls og menningar Skólavörðustíg 21, simi 5055. (b)U$OS '&r SALT CEREBOS I HANDHÆGU BLAU DOSUNUM HEIMSpEKKT GÆÐAVARA Me9srs. Kristján O. Skagfjord Liniited, Post Box 411, REYKJAVIK, Iceland. REO VÖRUBÍLAR Sterkir — Sparneytnir — Ódýrir. Verð á 4/4 tons bílum frá kr. 58.000.00 Stuttur afgreiðslutími. Einkaumboð: — Ingólfur Gíslason, Bílaverzlun. Söluumboð: Gísll Jónsscn S Co. hl, Ægisgötu 10, Reykjavík, sími 1744 og 82868. Eldavél > Rafmagnseldavél til sölu að | \ ■ Hagamel 24, kjailara. I fyrir 17. júní. — Pantanir óskast sem fyrst. INGÓLFSBAKARÍ Háteigsvegi 20. — Sími 3243. SINFONIUHLJOMSVEITIN RÍKISUTVARPIÐ TÓNLEIKAR í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 14. júní kl. 8.30 síðd. Stjórnandi: RINO CASTAGNINO Einsöngvari: MARÍA MARKAN-ÖSTLUND Verkefni: Óperuforleiitir og aríur eftir Cimarosa, Verdi, Donizetti, Wagner, von Weber, Mozart og Rossini. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Nærandi — styrkjandi. Fæst í matvöru- og lyfjaverzlunum. Heildsölubirgðir: Björgvin Schram, Reykjavík. Nýkomnar patent gardínustengur með hjólum. Einnig: Gardínubönd, krókar, hringir, gardínugormar (með og án plasthúðar). LUDVIG STORR & CO. FINDUS er komínn 8 TEGUNDIR fyrirliggjandi Magnús Kjaran uniboðs- og hcilílverzlun. mrn >4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.