Morgunblaðið - 12.06.1955, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.06.1955, Blaðsíða 9
Sunnudagur 12. júní 1955 HÚRGVlSkfLASÍB 9 I rausfar kynbæfur aðaíafriðið í húnabarframförunum Elztca naatgripaTæktarsambazid lanásins 25 ára I Samfai við Bjarna Arason réðunauf S.N.E. SAMBAND nautgriparæktarfélags Eyjafjarðar var stofnað 1929, en hóf starfsemi sína í ársbyrjun 1930. Það hefir því nú 6tarfað í rúm 25 ár. Starfsemi sambandsins öll þessi ár hefir lika sýnt mikinn og góðan árangur. Það hefir frá upphafi haft ráðunauta í þjónustu sinni, enda var og er meginmarkmið sam- bandsins sameiginleg leiðbeinirrgarstarfsemi um fóðrun og kyn- bætur nauðpenings hér í héraðinu. Sambandið rekur nú lang stærstu og elztu tæknifrjóvgunarstöð landsins. Hefir hún gefið góða raun og á auknum vinsældum að fagna meðal bænda. Ráðunamar sambandsins hafa verið frá upphafi Árni Ásbjarn- arson, nú bóndi í Kaupangi, Jón- as Pétursson frá Hranastöðum, nú tilraunastjóri á tilraimabúinu að Skriðnklaustri, Eyvindur Jónsson, nú forstjóri búreikninga Ekrifstofu ríkisins, þá Hjörtur Eldjárn, nú bóndi að Tjörn í Svarfaðardal og loks Bjarni Ara- 60n núverandi ráðunautur. TÆKNIFRJÓVGUNAR- STÖÐIN Ég brá mér hér á dögunum upp að Grisabóli, en þar er tækni frjóvgunarstöð sambandsins. — Hitt ég þar þá Bjarna Arason ráðunaut og Bjarna Finnbogason samstarfsmann hans. Báðir eru það ungir menn og ötulir, enda vinsælir mcðal bænda. Ég skoð- aði stöðina, sem er að sönnu í litlu og fremur ófullkomnu hús- næði. Voru þar allmargir tarfar hinir myndarlegustu gripir. Tveir þeirra hafa fengið 1. verðlaun að sögn Bjarna Arasonar. Annars voru þarna nautkálfar á öllum aldri, sem valdir hafa verið af beztu fáanlegu kynjum í hérað- inu, en starfsemi tæknifrjóvgun- ■ I maður þess frá upphafi og Jónas gjaldkeri. Á herðum þessara manna hefir hvílt mjög mikið starf og þeim á sambandið mest að þakka vöxt sinn og velgengni enda er elju þeirra og dugnaði viðbrugðið Hvert er og hefir verið megin- starf ráðunautanna? Það er fyrst og fremst leið- frjóvgunarstöðvarinnar er orðin all mikil. Þú nefndir skýrsluhald, sem eitt af störfum ráðunautanna. í hverju er það fólgið? Það er í rauninni eftirlit með skýrsluhaldi bænda um naut- gripi sína. Það er mjög þýðing- armikið í sambandi við kynbæt- urnar. Hvergi er skýrsluhald jafn algengt og hér á sambandssvæð- inu. KÝRNAR FA KJARNBETRA FÓÐUR Samkv. skýrslum er Eyjafjörð- ur með 73,5% af kúm á skýrslum. Til samanburðar má taka Árnes- inga, en þeir eru með 61,4% á skýrslum og Borgarfjörður með 41,5%, en þetta eru sem vitað er stærstu mjólkurframleiðslu- héruðin sunnan lands. Samkv. skýrslum var meðalársnyt full- mjólka kúa 3236 kg. með 3,75% fitu eða 12 160 fitueiningar, og hefir ársnytin aukizt frá árinu 1952—1953 um 521 fitueiningu Skjöldur Reykdal nr. 132. Hefur fengið 1. verðlaun. Ættaður frá Einarsstöðum í Reykjadal. tveimur árum hefir því fituein- ingafjöldi vaxið um rúml. þúsund fitueiningar Hverju þakkar þú aðallega þessa aukningu afurða? Bjarni Arason, ráðunautur S.N.E. arstöðvarinnar er að sjálfsögðu aðallega að kynbæta kúastofninn á sambandssvæðinu. FO R VÍGISMENNIRNIR Hverjir hafa verið helztu for- ustumenn þessa sambands?, spyr ég Bjarna Arason. Það eru þeir Halldór Guðlaugs son bóndi í Hvammi og Jónas Kristjánsson mjólkursamlags- stjóri. Halldór hefur verið for- Kolur nr. 105. Hefur tvisvar fengið 1. verðlaun. Ættaður frá Litla-Hvammi í Hrafnagilshreppi. beining um fóðrun og meðferð nautgripa, val kynbótagripa, ! skýrsluhald og ættbókarfærsla. I Einnig fitumældu þeir mjólk áður en samlagið tók við því starfi. Síðan tæknifrjóvgunarstöðin hóf starfsemi sína seinni hluta sumars 1946, er fyrsti starfs- maður hennar Hjörtur Eldjárn. Þá verður tæknifrjóvgunin eitt af aðalstörfum ráðunautanna. — Þessi tækniírjóvgunarstöð er hin elzta í lai.dinu og var algert nýmæli hér er hún tók til starfa. Enn sem komið er, er hún lang stærst sinnar tegundar hér á landi. / -* 1795 KÝR FRJÓVDÆLDAR Hvað er segja um vöxt og við- gang þessa fyrirtækis og vin- sældir þess meðal bænda? Vinsældir þess hafa farið sí- vaxandi og má t. d. geta þess, að á s.l. ári ukust tæknifrjóvg- anirnar um 17% og voru kúa- eigendur alls 351, sem við stöð- ina skiptu á s.l. ári. Af þeim kúm, sem frjógaðar voru, frjóvg- uðust 70,7% við irystu frjóv- dælingu og alls voru frjóvdældar 1795 kýr með árangri. Má af ' þessu sjá, að starfsemi tækni- inn. Þó hefur lítilsháttar verið fengið af uautum aðsent t. d. 3 sunnan úr Hreppum af Klufta- kyni og af þeim hefur eitt verið notað verulega. Dálítið hefur einnig verið fengið að af öðrum nautum. TIILRAUNABÚ Það mun vera ákveðið að S. N. E. kaupi búið að Lundi og Rang- árvöllum, sem tilraunabú fyrir sambandið. Með hverjum hætti er fyrirhugað að það verði rekið? Þar er ákveðið að hafa af- kvæmarannsóknir á nautum. — Ætlunin er að afkvæmarannsaka undan cveimur nautum á ári, taka 15 kvígukálfa undan hvoru nauti, ala þá upp við sömu skil- yrði og hafa þá þarna yfir fyrsta mjólkurskeiðið. Síðan er ætlunin að nota þau naut, sem bezt reyn- ast við þessa rannsókn. Þegar nautið er 5 ára á að vera komið í ljós hvort það er gott til und- aneldis eð r ekki. Af þessu má sjá að rannsókn þessi er ekkert áhlaupavevk. Hafið þið ekki fengist eitthvað við tæknifrjóvgun á sauðfé? ; Það hefur verið lítið. Það lítið, ■ sem við það hefur fengist hefir gefist vel. Annars hafa mæði- veikivarnir bannað flutning á ( sæði milli varnarsvæða í hérað- inu, en varnargirðingar eru hér 1 víða sem kunnugt er. Annars er fyrirhugað að hefja tæknifrjóvg- ! un sauðfjár þegar sauðfjárveiki- varnir leyfa, segir Bjarni Arason I að lokum. Vignir. Ameríska sinfóníuhljdmsveitiii AMERÍSKA hljómsveitin, sem kennd er við flugherinn þar í landi, kom hingað í þriðja sinn fyrir nokkrum dögum. Að þessu sinni var hún skipuð með svip- uðum hætti og venjulegar sin- fóníusveitir, en áður var aðal- kjarninn tréblásturshljóðfæri. í sveitinni er án undantekningar úrvals lið, beinlínis afburða- menn í hverju sæti. Stjórnand- inn George Howard offursti, er ákaflega þekkilegur og yfirlætis- Meðalnyt hafði á árinu vaxið um' iaus maður enda er hann þrótt- 102 kg. og um 0,04% fitu, að mikill stjórnandi og fer þetta meðaltali á fullmjólka kú. En á tvennt oftast saman. árinu 1951—52, stendur fitan í stað en mjólkurmagnið eykst um Tónleikar hljómsveitarinnar voru hinn merkasti viðburður, 135 kg. og fitueiningafj öldi því 0g miklu meiri en menn hafa vaxið um 531 fitueiningu. — Á almennt áttað sig á, vegna þess að obbinn af því fólki, sem kann að meta góða nútíma tónlist hafði ekki fengið að vita hvað hér var á ferðinni Tónleikarnir sýndu okkur einn af þeim þátt- Það er fyrst og fremst að þakka um amerískrar menningar, sem bættri heyverkun me ðauknumjvig höfum alltof fá tækifæri til súgþurrkunartækjum og súrheys ag kynnast, en viljum kynnast verkun þ. e. kýrnar fá kjarn- betra fóður, svo og má þakka þetta aukinni beit á ræktað land og nokkuð aukinni kjarnfóður- gjög. Auk þess tel ég að kyn- bætur stofnsins eigi nokkurn þátt í þessari aukningu. Kjarnfóður- gjöfin var 1953 266 kg. að meðal tali á fullmjólka kú. Hvað eru margir félagsmenn í S.N.E., og hvað nær það yfir stórt svæði? Félagsmenn eru alls 305 bænd- ur í 13 'Sveitarfélögum og sam- bandið skiptist í 10 deildir. Hafið þið lagt stund á ræktun einhvers sérstaks nafngreinds kúastofns? Nei, tæpast er hægt að tala um það. Það hefir verið lögð stund á að kynbæta eyfirzka kúastofn- Lundur, jörðin, sem íyrirhugað er að verði tilraunabú Sambands nautgriparæktarfélaga í Eyjafirði. og, þurfum að kynnast. Á efnisskrá tónleikanna, ef frá eru talin nokkur blökkumanna- lög, voru einungis tónverk nú- lifandi tónskálda í Bandaríkjun- um, þar á meðal tvö eftir George Gershwin og Samuel Barber, sem báðir eru þekktir hér, sér- staklega þó Gershwin. Önnur tónskáld er verk voru leikin eft- ir munu hér lítt eða ekki kunn áður. Það er sagt að allt sé mest í Ameriku og á það að minnsta kosti við hér. Það á sér vafalaust ekkert fordæmi að opinberar sendinefndir fari í aðrar heims- álfur til þess að kynna samtíma- list þjóðar sinnar, hvað þá að í þeim erindum séu heilar sin- fóníuhljómsveitir látnar taka sig upp með allt sitt hafurtask. — Slikan merkisviðburð hefði ver- ið beinlínis nauðsyn að undir- búa miklu betur og með allt öðr- um hætti en hér hefir verið gert, því sendinefndir af þessu tagi munu hvarvetha hinir mestu aufúsugestir allra þeirra, sem vilja kynnast kjarnanum í menn- ingu landanna, þeim kjarna, sem aðeins verður túlkaður af þjóð- unum sjálfum. Þó tónleikar, þai sen( einungis eru leikin ný verk, séu nártúr- lega dálítið rtrr—*■■■ áheyrendur, mun flestum erfitt að dylja aðdáun sína á svo stór- mannlegu áhættuspili, samhliða furðulegri bjartsýni og trú á skapandi mátt samtíðar sinnar. í heild voru tónleikarnir við- burður, enda eru verkin sem flutt voru sum frábær og öll mjög athyglisverð. Mesta hrifn- ingu vöktu að sjálfsögðu Ger- shwin og Barber og hin skemmti- lega Sinfonietta eftir Hartley. Tvö stærstu verkin, Symphony eftir Moore og Suite eftir Taylor væri mjög æskilegt að fá að heyra oftar. Hafa þau von- andi verið tekin á segulband. Tenórsöngvarinn William Du- pree söng fjögur blökkumanna- lög aðdáanlega fallega. Hann. hefir bjarta og mjög persónu- lega rödd og er söngur hans gæddur ríkri tilfinningu og inni- leika. Meðferð hans á „Were you there when they crucified my Lord“ var sannarlega ógleyman- leg. Margir mundu hafa viljað þakka hljómsveitarstjóranum. fyrir það traust er hann sýnir okkur með því að efna til slíkra hljómleika hér og verður að harma að þeir skyidu ekki vera endurteknir. R. J. NOKKRIR ágætir menn hér í bænum hafa stokkið upp á nef sér út af því, að útlendingar, klæddir einkennisbúningum varn arliðs hinna vestrænu þjóða, hafa áður haldið hér hljómleika á veg- um Tónlistarfélagsins. Slikur úlfaþytuF er skiljanlegur, þar sem til hans er stofnað af þeim mönnum, sem afsalað hafa komm únismanum sál sinni og taka harðsvíraðasta hernám og of- beldi fram yfir frjálst samstarf vinveittra þjóða. Það mætti því að fyrra bragði teljast ástæðu-. laust að kippa sér upp við að- finnslur úr þeirri átt, en vegna heimsóknar hinna amerísku hljóðfæraleikara og stjórnenda þeirra langar mig samt til að segja þetta: Hér eru á ferðinni þeir menn, er á sínum tíma áttu mestan þátt í að bjarga okkur og öllum heimi undan brjálæði þýzkra hernaðar- sinna. Þá vorum við öll, rauð sem hvít, á einu máli um það að lána land okkar til varnar frelsi rnann kynsins, og öllum þótti sjálfsagt F ramh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.