Morgunblaðið - 12.06.1955, Síða 10

Morgunblaðið - 12.06.1955, Síða 10
10 MORGUHBLABl® Sunnudagur 12. júní 1955 12. jmii 8 sunnuiiðgur Opnað kfl. 2 17. júní 1955 Ókeypis aðgangur | fyrir alla I ^TIVOLh * dpnoll kfl. 2 Fjölbreytt skemmtiatriði verða alla dagana m.a.: JAMES CROSSINI Houdini nr. 2 — Leysir sig úr handjárnum og hverfur úr lokaðri kistu eftir að hún hefur verið klædd segldúk af áhorfendum og henni síðan rammlæst með mörgum lásum og böndum o. fl. t f h f \ PADDY, danski jafnvægislistamaðurinn - Baldur Georgs og Konni — Maðurinn með stóru skóna — Ferðir verða frá Búnaðarfélagshúsinu S. V. R. (1.00 og 2.00). Fjölbreyttar veitingar og glæsileg verðlaun í hinum ýmsu leikjum og spilum. MUNIÐ 17. júní verður garðurinn opnaður kl. 2 og verða geysifjölbreytt skemmtiatriði og verður aðgangur ókeypis fyrir alla í tilefni dagsins. Leikur allskonar listir með bollum, disk- um, boltum, cígarettum o. fl. Skemmta með töfrabrögðum og búktali. Skopþáttur, Greisen skemmtir. Tívolá % 3 ■)Q=<c7=><Q=<ö=<Q=<ö=‘ ÞAÐ BREGZT EKKI Hafirðu útt F0RD þú viltu ekki onnað ANGLIA 36 ha CONSUL 47 ha E N S K I R FORD B * I L A R POPULAR 30 ha THAMES 36 ha ZEPHYR SIX 68 ha PREFECT 36 ha Pantið strax og njótið sumarsins i nýjum FORD POPULAR — 2 dyra, 4 manna . THAMES sendiferðabíll ..... ANGLIA — 2 dyra, 4 manna ... PREFECT — 4 dyra, 4 manna . . . CONSUL — 4 dyra, 5 manna . ZEPHYR SIX — 4 dyra, 5 manna kr. 32,700,00 — 28,800,00 — 41,600.00 — 44.400,00 — 50,300.00 — 56,400,00 FORD-UMBOÐIÐ KR. KRISTJANSSON % LAUGAVEGI 168—170 — REYKJAVIK Bezt oð ðuafvso i Morgunbla*' NÝJAR PLÖTUR! DICKIE VALENTINE: The Finger of Suspicion / Who’s afraid (Not I, Not I) MILLS BROTHERS: A Carneval in Venice / Go in and Out the Window THE FOUR ACES: Mister Sandman / I’ll Be With you in Appel Blossom Time Dream / It Shall come to Pass. CATARINE VALENTE: Malaguena / Die Damenwelt in Chile. JOAN REGAN: Can this be Love / This Ole House. HAUKUR MORTHENS: Abba Lá / Eg er kominn heim. Hljóðfærahús. Reykjavikur Bankastræti 7. Lœknaþing Samkvæmt fyrri tilkynningu verður læknaþing hald- ið dagana 13.—15. júní í háskólanum. Þingið hefst mánudaginn 13. júní kl. 16.30. D A G S K R Á : Skýrsla stjórnarinnar. Nefndir skýra frá störfum sínum. Umræður um félagsmál L. í. Erindi verða flutt á þinginu, sem hér segir: Mónudag: Kl. 20.30. Prófessor dr. med. E. Busch: De craniocerebrale traumer. Þriðjudag: Kl. 17.30. Dr. med. Óskar Þ. Þórðarson: Arrhythmia perpetua og Chinidin. Kl. 20.30. Dr. med. Halldór -Hansen: Cancer Ventriculi (operations statistik). Breytingar, sem kunna að verða á dagskrá, verða auglýstar í byrjun fundarins. Fulltrúar svæðafélaganna eru beðnir að koma til við- tals við stjórn L. í. í háskólanum 13. júni kl. 16.00. STJÓRN L. í. Bifreiðnr óskust Höfum kaupendur að nýlegum 4ra og 6 manna bifreiðum. — Einnig nýlegum vörubifreiðum. Bifreiðosalan Njálsgötu 40 — sími 5852. — Morgunblaðið með morgunkatfinu — Þetta eru Regnvinfötin eftirspurðu. Höfum enn fremur hálfsíðar kápur. Veiðikápur Sjóstakka Sjóbuxur Regnsvuntur o. fl. Hagstæ' erð. Gúmm n n lagerðin VO’ ÍI Aðalstrseti 16.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.