Morgunblaðið - 28.06.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 28.06.1955, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. júir. 1955 j ‘tt * # f — Gesftir fra Frainh af bls. 1 |j «ÁÐEGISVER»t'» i GÆK Hiriir finnsku gestir nutnu fikoða Reykjavík og umhverfi ^iennar meðan þeir dveljast bér. ?>f3r) .þeir ;munu stanaa við í eina_ viku. Munu þeir m. a. fara tii ■4’ingvaIIa. Gullfoss, Geysis og Sógsfbssa. Þeir munu kynna sér fiér bæjarfyrirtæki, skoða söfn og .tkóla. 'í-gser sátu þeir hádegis- vef5 bæjarstjórnar Reykjavíkur og bauð Gunnar Thoroddsen borg •orstjóri. þá velkomna þangað. ♦Cvað hann Reykjavíkurbæ fagna "f >ví mjög- að -eiga þess kost, að íaka á móti jafn ágætum og virðulegum gestum frá höfuð- *t>org Finnlands. Bauð hanr. þá ggbjartanlega velkomna til hinnar fslenzku höfuðborgar. Dr. Sigurður Sigurðsson flutti «tðan aðalræðuna fyrir hönd 4Tley!%javíkurb«ejar við þettaítæki •færi. En hann var fermaður •ceritíinefndar þeirrar, er Helsing- forsborg bauð héðan á s.l..sumri ♦ÆIJfeHL VEBSKIPTÍ VEB FINNA Dr. Sigurður Sigurðsson kvað ;f .að skoðun sína að gagnkvæmar ""-VieuTsóknir milli hinna norrænu - 4iöfuðborga hefðu mikið gildL ííérstaklega gæti lítill bær eins og Reykjavík lært mikið af öðr- um. Það væri einnig mikils virði, oð skapa persónuleg vináttu- tengfd milli forráðamanna hinna ♦iorrænu höfuðborga. Dr. Sigurður vakti athygli á, «?.ð margt væri ólíkt um Finnland ~og ísland. Finnland væri land vaöna og skóga, ísland land elds og ísa. Aðal útflutningsafurðir ♦F'innlands væru frá skógum og okrum. íslendingar flyttu hins- vegæ: aðallega út sjávarafurðir. Þessar ólíku atvinnugreinar fxefðu skapað tiltölulega mikle verzlun milli þessara tveggja :f>.ió<ia. Viðskiptin milli þeirra tiefðu aukizt stórkostlega á und- enförnum árum. ísland flytti nú eðeins inn meira frá þremur ððr- «m löndum en Finnlandi. ÚT4ÍE13BIR í AL'STRI OG 'v/ESTRI Dr. . Ságurður SigurSsson lauk snálá sínu með því að segja, a8 þessar tvær þjóðir hefðu einnig margt sameigin- legt. E»ær væru útverðir Nerð “ nrlanda í aastri og vestra. Báðar hefðu þær öðlast frebsi i sitt fyrir skösnmn síðan. Á það mætti ennfremur benda, að báðar hefðu þær valið lýð- veidisíyrirkomuiagið í stjém- arháttum sínum. Ræfiur.iaður lauk máli sínu ♦aeð þvi, að þakka fyrir hinar ágætu móttökur sem fulltrúar fteykjavikur héfðu fengið í Héls- íngfors á s. I. sumri. Kvaðst hann vona að hin finnska heimsdkn -enyndi treysta enn frekar vináttu ttöndin milli Reykjavíkur og I íelsmgfors. Síðustu setningu ræðu sínnar,. enælti dr. Sigurður Sigurðsson k finnsku: Rafckaat ystavat Helsing- ista- Sydomellisesti tervotull- aat Keykjavikiin. I»að þýðir: Kæru vinir frá Helsing- fors. Verið hjartaniega vei- kom.'nir til Reykjavíkw.. «JÁ BRÆBRAÞJÓÐ Eero Rydman, yfirborgarstj'óri, jþakt.aði fyrir hönd hinna finnsku gesta. Hann lét í ljós ánægju sína yfir Ijví, að fá tækif æri tii þe3s að ■«€iexmsækja Reykjavík. Hanu skvaðst aðeins hafa litast lítillega «in í bænum, en sér fyndist hann fallegur og sérstaklega vekti það •íúhygli sína, hve milclar fram- fcvæmdir stæðu hér yfir. Hin fjýju bsejarhverfi væru sérstak- leg • ialleg. Enda þótt íslendingar og Finn- Helsingfors ar byggju langt hver frá 'öðr- um, gerðu þeir sér það Ijóst, að þeir ættu margt sameiginlegt Fulltrúar Helsingforsborgar vissu að þeir vævu nú stadilir meðal- bræðraþjóðar, sem stæði nærri hjarta þeirra. Ósk aði hann að lokum Reykjavík gæfu og farsældar á komandi tið. FINNSKLR BJARNARUNGI FÆMK'R RI V K.f 'Vt ÍK A-B GJÖF í kvöldverðarboði, sem bæjar- stjórnin hélt hinum finnsku gest- um í .gærkvöidi, fiuttu þau frú Auður Auðuns forsetx bæjar- — Hðaup Framh. af blg. 1 I haf.a verið rúml. 8 m. fyrir ofan híð venjuiega borð. Klukkán mun hafa verið nær 11,30 á laugardágskvöldið «r flóð ið skall á Skátmarbrú, sem er um 30 metra löng og ekki viðamikið mannvirki. í gær var Múlakvísl enn all- ! vatnsmikil eins og venjulegan sumárdag. úlakvísl Eero Rydman yfirborgarstjórt ílytar ræðu. Hann er einn af frambjóðendum í finnsku for- setakosnmgwuim, _ sfjómar og Gunnar Thoroddsen Ixorgarstjóri ávörp. en forseti bæjarstjórnar Helsingforsborgar Lauri Aho ritstjóri þakkaði. Færði hann Reykjavíkurbæ að igjög myndastyttu af bjarnar- unga, hina fegurstu gjöf. Kvað hann björninn eiga að tákna hið trausta handtak milii Helsing- fors og Reykjavíkur. MIKIÐ AFALL FYKIR SVErriRNAR Brandur Stefánsson kvað það ekki orðum aukið að það væri hið mesta áfall fyrir sveitirnar austan MýrdaisSands. að brúih á Múlakvísl skyldi fara. — Þunga- flutningar austur þangað hafa að mestu beinzt að áburðarflutn- ingum nú í vor. Eftir var að flytja matvæli, byggingarefni og fleira. Að vísu er ekki um ein- angrun sveitanna að ræða. nemá þá Álftavers, með sína 11 bæi. Flugvöllurinn á Kirkjubæjax'- klaustri mun bjarga miklu. Síma- samband slitnaði ekki Alftaversbændur hverfa nú tvo áratugi aftur í tímann. Áin er nú aðeins fær á hestum. NÝ BRÚ \TB HÖFÐA- BREKKUHEIÐI I Brandur skýrði. frá því, að hin nýja brú á Múlakvísl, sem nauðsynlegt er að byrja sem fyrst á, muni verða neðan við Höfða- brekkuheiði, þar sem kallað er Kaplagarðar. Þar verður að brúa um 150r—200 m. leið. Gera þarf öfluga vamargarða, Um helgina voru verkfræðingar frá Vega- gerðinni þar við mælingar. — Brandur sagði að ekki kæmi til mála að byggja neina bráða- birgðabrú þar sem hin stóð áður. Skaftfellingar hafa þó fúllan hug á að koma sem fyrst á sam- göngum austur yfir kvíslina, sagði Brandur. Það tekur langan tíma að gera nýja brú. — Því höfum við rætt þann möguleika, að hafa öfluga herbíia með drifi á öllum hjólum í förum yfir Múlakvísl. Austan kvíslarinnar eru nokkrir bílar tepntir, etórir og litlir fólksbllar. Hér í Reykjavík var þegar áð- faranótt sunnudagsins íarið að hugsa um hverskonar björgun- arráðstafanir et' til þess kænxi, að um eidsumbrot í Kötlu væri að ræða og • var það einkum Flug- björgunarsveitin sem þai' lét til sín taka, og hóf margþættan und- irbúning. Austur á Mýrdalsjökli höfðu Jöklarannsóknarfélagsmenn unn ið að þykktarmælingum í sam- bandi við athuganir á því hvort ætla megi að Kötlugos sé vfir- vofandi. Voru menn nokkuð uggandi um hag leiðangursmanna þessa nótt því ekkert samband var við þá allt k'. öldið. En á sunnudagsmorgun bárust fregnir fvá leiðangursmönnum. — Þeir höfðu einkis orðið varir, nema lítilsháttar jarðhræringa, á laugardagskvöldið. Þeir voru þá á léið niður af jöklinum. Dr. Sigurður Þórarinsson, Jón Ey- þorsson veðurfræðingur og fleiri góðir menn voru í leiðangri þess- um. — Sigurður kom til móts við íiugvéi Björns Pálssonar aust ur á Skógasand í gær, til þess að fara i könmmarflug yfir Kötlu- svæðifi. ásamt Pálma Hannessyni rektor og Magnúsi Jóhannessyni radióvirkja, sem tók fjölda ijós- mynda. — Þeir sáu hvar crðið hafa feikna sig í jöklinum. Segir dr. Sigurður frá þessum leiðangri ÍE mm a gotu i gær IGÆRDAG um klukkan háií fimm kdm í lögreglustoðina eldri kona héðan úr bænum og kærði þar yfir árás og ráni, sem hún kvaðst hafa orðíð fyrir a Laufás veginum. Á LEJB TIL LÆKNIS Rannsóknarlögregl uirienn brugðu skjótt við og fóru á vett-. vang, jafnframt því sem aðrir raeddu við konuna. Sagðist hún hafa vrerið á leið til læknis, Við húsið Laufásveg 18, hefði verið snert við sér að aftan. Hún litið við, en þá fengið rothögg í höf- uðið. Er hún komst tii meðvit- undar á ný, þar sem hún lá í göt- tmni, hafi eldri hjón komið t.il sín. Hún var í rifinni kápu. Rifn- að hafði út frá vasanum, en þar kvaðst hún hafa haft litia pen- ingabuadu síná,' með um 150 kr. í. Hún var horfin. ENGINN VAR VIB NEÍTT Rannsóknarlögreglumenn fóru í öll hús í nágrenni víð árásar- ataðinn og einnig ræddu þeir við verkamenrx, sem unnu að mal- bikun í um 20 m fjarlægð frá þeim stað sem konan telur sig hafa verið rænda. Engirrn þeirra taldi sig hafa orðið var við neina árás og enginn þeirra hafði séð konuna. Sama sögðu aðrir þarna í nágrenninu. En raniisóknarlögreglan bað Mbl. að koma þeim tiimælum til konunnar og mannsms, sem kon- an sagði að komið hefðu til sin, er hún komst til zneðyiiundar á ný eftir höfuðhöggið að þau hefðu tal af lögreglunni. Litilsháttar sá á kinn konunnar. og mælingum Jöklarannsókna- félagsmanna á öðrum stað hér 1 blaðinu. í gærmorgun er Veðurstofu- menn fóru að athuga jarðskjálfta mælingar, kom í ijós að milli kl. 6 og 7 á laugardagskvöldið voru alistöðugar jarðhræringar, en þrír kippir snarpir höfðu komiS á tíma'oilinu og hinn síðasti þeirra 2 mín. yfir 7. Mælingar Veðurstofunnar á þessum jarð- hráíringum sýndu að upptökin höfðu verið austur í Mýrdals- jökli, við Kötlu. Hafa þessar jarðhræringar bersýnilega orðið er hið mikla sig varð. Togari tehinn í GÆKKVÖLD! var brezknr tog< ari tekinn að veiSum í laudhelgá út af Stokksnpsi við Hornafjörð. Var |iað Hullto^arinii Ivinísston Kristal. Var varðskipið á leið til hafnar með toejaraiin of£ var óákveðið hvorl lieldur yrði farið til Seyðisfjarðar eða Neskaupstað- Þeg:ar flóðið rénaði í Múlakvísl, skyldi hún eftir á víð og dreif stærðar ísjaka. Xokkrir þeirra sjást á þessari mynd, t. d. jakinn á árbakkanum gegttt Ijósmyndaranum, það virðist vera hið mesta hákn. Ljósm.: Helgi Hallsson, Landsmót Sambands ísl. iúSrasveil ntn síðustu heigi FYRSTA landsmót Sambands ís- lenzkra lúðrasveita var haldio hér .um síðustu helgi og jafn- framt fyrsti aðalfundur sam- Brúin yfir Múlakvísl var mjög traustlega byggð brú, árið 1935. bandsins. Lúðrasveitirnar léku i (Ljósm. Vegamálaskrifstofan,) Tivolx a laugardaginn og a íþróttavellinum og í garðinum við Fríkirkjuvegiim á sunnudag. Léku fimm þeirra einleik og þaer síðan allar saman, en þær voru alls sex. — Ákveðið var að næsta mót yrði á Akureyri 1957. Stjórn sambandsins var öll endurkosin, en hana skipa: Ivar! Ó. Runólfsson, tónskáld, Jón Sig- urðsson, hornleikari og Bjairu Þóroddsson tenórhornleikarL Á fundinum var einróma sam- þykkt að votta Ólafi Ólaíssyni frá Akureyri fyilsta þakkiæti og aðdáun fyrir hið mikla og óeig- ingjarna starf í þágu blásturstón- listar á langri starfsævi og ó- þreytandi áhuga fyrir lúðra- blæstri á íslandi. PARÍS, 27. júní — Rá'ð Atlants- hafsbandalagsins hefir verið hvatt saman til fundar þann 16; . . . ,,r vi'..'-hi»»usiw m júlí n. k. til þess að hlýða á í>ar sem Mulakvíslarbrú stóð. Mennirnir UI iiægri á mynd^nni skýrslu fjórveldanna fyrir Genf- ,stanfla á steinsteyptum brúarsporði vestah áririnar. Austan heiþiar arfuridiiiri. sést hVar vegurinn liggur. —• Ljösm:: Öl. ÞSrarinssou,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.