Morgunblaðið - 28.06.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 28.06.1955, Blaðsíða 11
[ Þriðjudagur 28. júní 1955 MORGUNBLAÐ1Ð 11 S. U. S. s. u. s. í tilefni 25 ára afmælis Sambands ungra Sjálfstæðismanna verður efnt til samkomu í Þrastaskógi n. k. sunnudag, 3. júlí. Hefst samkoman kl. 3 síðdegis. Dagskrá: 1. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur 2. Ræða: Formaður Sjálfstæðisflokksins, Ólafur Thors, forsætisráðherra 3. Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperusöngvari 4. Ræða: Formaður S. U. S., Magnús Jónsson, alþm. 5. Upplestur: Gerður Hjörleifsdóttir, leikkona f>. Tvöfaldur kvartett syngur 7. Gamanvísur: Árni Tryggvason, leikari 8. Dans á palli — Hljómsveit leikur. Stjórn Sambands tmgra Sjálfstæðismanna DIESELVÉLAR fyrir báta 1000 ha Deutz dieselvél af sömu gerð og er í nýja dráttar- bátnum m.s. Magna. Dieselvélar af þessari gerð eru fáanlegar 1 stærðum frá 125 hö til 310 hö. Vélarnar henta vel fyrir fiskibáta og er verið að taka fyrstu vélarnar af þessari gerð í notkun hér á landi. Deutzverksmiðjurnar í Köln fraiplciða dieselvélar fyrir báta og skip í stærðunum 3 hö til 2000 hö. Aðalumboðsmenn fyrir KSökner Humboldt Deutz A. G. HLUTAFÉLAGIÐ HAMAR Tryggvagötu, Keykjavík n> B Kgl. Hofmþbelfabrikant C. B. Htmsens Etoblissment Bredgade 32 — Kþbenhavn K. Húsgögn, teppi, gluggatjöld o. s. frv. Teikningar og tilboð veitt án skuldhindinga. Ákvœbisvinna 2 duglegir menn vilja taka að sér ákvæðisvinnu .nnan bæjar. Erum vanir flestri byggingavinnu og standsetn ingu lóða. Fleira kemur til greina. Tilboð merkt: „Sam komulag — 743“ sendist Mbl. fyrir miðvikudagskv. Vandað einbýlishús nýlegt eða nýtt óskast til kaups. Mikil útborgun. Tilboð er greini stærð þess oð staðsetningu ásamt öðrum nauð- synlegum upplýsingum sendist afgr. Mbl. merkt: ,,Ein- 3 býlishús — 754“. Nýtízku íbúðarhæð og ris í Hlíðunum *j gæti komið til gieina 1 eignaskiptum. kli. mrii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.