Morgunblaðið - 28.06.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.06.1955, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 28. júní 1955 MORGUNBLAÐIÐ $ Nœstu 2—3 vikur gegnir hr. læknir Gísli Olafs son sjúkrasamlagsstörfum fyrir mig. Valtýr Alberísson. Gott billiardborð og tilheyrandi óskast til kaups. Tiiboð sendist Mbl. merkt: „Billiardborð—739“ fyrir 30. þ. m. IBÚÐ Til sölu fokheld tveggja herb. kjallaraíbúð á róðum stað í bænum. Sérinng.ingur og sérupphitun. Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl. merkt : „Milliliðalaust — 741". Jeppi Nýlegur landbúnaðarjeppi helst með stálhúsi og í góðu standi óskast til kaups. Út- borgun. Tilboð er greini verð o. fl. sendist fyrir 1. júlí í pósthóíf 105, Isafirði. PIANO Gott píanó (Bechsteín) til leigu nú þegar. Tilboð send- ist Mbl. fyrir fimmtudags- kvöid, merkt: „Píanó — 740“, iBue 3 herbergi' og eldhús óskast. Eitt 0 ára barn. Tilb. merkt: „S. T. J. — 736", iuggist inn á afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m. 2 herb. með innbyggðum skápum TIL IJEIGD frá 1. júlí. Mætti elda í öðru Tilboð sendist Mbl. fyrir 29. þ. m. merkt: „Kleppsholt— 738“. Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu nú þeg- ar eftir kl. 5 á daginn. hefi meirabílpróf. Tilboð sendist afgr. Mbl. fvrir föstudkv. merkt: „Svanur — 748". BókageymsSa Pláss óskasf fyrir bóka- geymslu, 50—100 ferm. — Mætti vera í úthverfi Rvík- ur eða í nágrenni. Tilboð merkt „Útgáfa — 737“ send ist afgr. Mbl. fyrir 2. júlí n. k. Hafnarf jör^Mr Til leigu 2 herb. íbúð í Hafnarfirði. Nöfn, heimilisföng og síma- númer sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskv. merltt: „Ibúð — 735“. Stigin iBÚÐ til sölu á Hvevfisgötu 34, 3. hasð í dag frá kl. 10—4. Ung hjón nieð eitt bam óska eftir 1—-3 herb. Fyrirframgi ciðsla 'komið til gfeíná. í síma 7104. getur úppl. Kaupum flöskur Kaupum sívalar % flöskur og },i fl. til 16. júlí. — Mót- takan Sjávarborg, horn Skúlagötu og Barónstig. Vil kaupa góðan bíl, helzt Chevrolet ’46—’48. Uppi. á Kambsveg 33. Sími 80583. Roskin kona óskar eftir J cða 2 herb. og eldnnarplássi. Tilb. merkt „Ábvggileg — 734", sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld. TJOL 2ja, 4ra og 5 manna úr poplin, striga og nælon. Verksm. Magai b.f. 1—2 herbergi og eldhús eða stór stofa óskast til æigu. Ssimplagerftiii, Sími 80615 GóS 2ja herbergja í BÚÐ til sölu. Verður laua til ibúð- ar 14. maí 1956. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðviku- dagskvöld merkt: , Góðir greiðsluskihnálar — 745". ‘«ö! F 1. V E X Möleybingar- perur eru að allra dómi sem reynt hafa, lang handhægast, ó- dýrast og árangursríkast til útrýrningar á hvers konar skordýrum. Kostar kr. 28,00 -— Fæst aðeins í I.aúgaveg 68. Simi 81066 Bílleyfi ■ óska eftir að kaupa bílleyfi fyrir þýzkan bíl. — úppl. í síma 4176. Oldsmo 1947 6 manna til sýnis og sölu á Lokastíg 11 eftir kl. 2. — Einnig Dodge Weapon með stöðvarplássi. I f/arveru minni um 6—8 vikna tíma gegnir hr. læknir Karl Sig. Jóns- son læknisstörfum fyrir mina hönd. Ilalltlór Hansen. Halló! Halló! Nú er tækifæri að eignast íbúð. Hef. lítið einbýtishús í úthverfi Reykjavíkur, — Selst ddýrt með hagkvæmum greiðslum. Uppl. Lokástíg 11 eftir kl. 2. STDLKA vön sveitavinnu óskast i sveit á fámennt heimili, má hafa með sér barn. Uppl. géfur Sigmundur Símonar- son, síma 348, Keflavík. — Atvínna Til sölu Dodge sendiferða- bíll með stöðvarplássi á Séndibílastöðinni h. f. — Einnig Oldsmohil 6 manna smíðaár 1947. Uppl. á Loka- stíg 11 eftir kl. 2 í dag. EHúrarar! Vantar múrara strax, til að múrhúða hús utan í Vestur- bænum. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskv. mcrki: „Vesturbær — 753". Litið notaður Pedígree BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 5136. ilílE fil solu 4ra manna, model ’47, í góðu lagi. Uppl. í sfma 7497 eftir kl. 5 á daginn, tvo næstu daga. 15” Felga sem hægt er að nota a Packard ’41, óskast. til kaups. — Adólf Valberg, c/o Gunnlaugsbúð, Freyju- götu 15, sími 3809. Uodge ’42 til sölu í mjög góðu ástandi með miðstöð og útvarpi. Að- eins 5000 kr. útborgun. BifreiSasalan Njálsgötu 40 — Sími 5852 HERBERGi Ungnr maður sem verður lít ið i bænum í sumar, óskar . óftir herbergi sem næst Mið- i bænum, góðri umgengni og ;;L.regktsémi hteitið; Tiiboð • sendist afgr. Mbl. sem fvrst . merkt: „Greiðí —* 752"; Gagnsæar Sólar rúllugardinur afffreiddar eftir máli. TEMPO I.augavegi- 1TB Sumarhústaður | Sumarbústaður óskast cil | leigu strax. Uppl: Ml 1—6 ; í sima 81931. Vil kaupai grúa Pedtgree harmoker'ni* j með skermi og hreyfanlegu i baki. Uppl. í sima 82376. i Ung hjón óska eftir 1 herb. með eid- unarplássi, í 5 mánuði. Má vera utanbæjar. Tilboð send ist Mbl. fyrir 1. júlí, merkt: „Nóvember'— 751". Verzl. eða iðnaðarhúsnceði, óskast til leigu í Miðbæn- um. Stirrtplegerðin Sími 80615 Ibúð óskast Róleg miðaldra hjón óska eft ir 2—3 herb. íbúð nú Uegar ; eða í haust. Tilboð 3endist afgi'. Mbl. fyrir fimmtud. merkt: „ReglusÖm—750". ; Máfningantinnai Vil taka að mér' máhiingar- vinnu á sanngjömu verði fyrir utan bæinn. T ilboð með síma og uopk sendi st, afgr. Mbl. fyrir helgi,( merkt: „762". Ibúð óskast helzt í Vogunum eða Klepps holti. Erum tvö með 9 mán. gamalt barn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Reglusöm — 749". BifreiðakennsíÍQ! Kenni akstur bifreiða undir minna próf. ódýr kennsla. Nýr bílL — Upplýsingar í síma 6365. af góðu túni til sölu. 3 fcr. pr. ferm. á staðnum. 5 kr. pr. ferm. heimkeyrt. Uppl. i Bilasölunni, Klapparstig 37. Sími 82032. TIL LEIGU Lítið herbergi :í A ustwrbæn-' um. Aðgangur að síma og baði. Fyrirframgreiðsla. —j-tl Uppl. í síma 82665 frá kL} 3 til 6 í dag. , ; Tapað Síðastliðinn föstudag milli kl. 5 og 6 tapaðist í Banka- stræti grátt plast ,eður- kápubelti. (Mjög sérstætt). Skilvís finnandi vinsamleg- ast hringi í síma 3651. Vórubifreið Chevrolet vörubifreið model ’4‘2 til sölu. Bifreiðin cr í 1. flokks ásigkomulagi. — Til sýnis hjá bkkur í dag. BÍLASALAN Klapparstig 37. Sími 32032 Stúlka óskast við afgreiðsln í kjötbúð strax, helzt vön. Uppi. gefn- ar í síma 6488 eða á Klömbr um f i*á 7—9 e. h. IVIýkomið Hnetukjarnar,’ hvítlauks- töflúr, Perur, niðursoðnar, mjúkar og ódýrar. Melónur, niðursoðnar. Utlent' tekex, Tekex frá Lórelei, ískökur, útlendar. Vestfirzkur freð- fiskur, ýsa, lúða, stein n'tur. Vil kaupa bíif" Station Skoda eða sam'oæri- legan bíl. — UppL i sím^, 80300 frá kl. 9—18 uaestu.;, daga. HERBERGI óskast helzt nieð oða aðgangi að eldhúsi. Tilboð sendist til Mbl. fyrir laugardag merkí; „Strax — 760". H árgreiðsfojkemai Vön hárgreiðalukona óskar eftir atvinnu. 1—2- mánuði. Tilboð merkt: „Meistararétt indi. — 759", Ieggist á afgr. Mbl. fyrir mánaðamót. Óska eftir Bilkeyrslu Er vanur bílstjóri beði á vÖTubílum og sendiferðabíl- um. Tii1x>ð 'aendist afgr. Mb). fyrir laugardag merkt: „Reglusamur — 758". Lítil íhúð éskasfi Tvö herbergi og eldhús. — Tilboð merkt: . „Góð- um- gengni — 757", endist afgr. blaðsins fyrir 1. júlí n. k. Bíll Til sölu 4 manna bill model: ’46 } 'gófiu standi, tii: sýnis eftSr’kl. 8 í k\ öld aff Kúu- argotu 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.