Morgunblaðið - 02.07.1955, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.07.1955, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 2. júlí 1955 |] I ditg er 183. •dagsar ársina, $. júlí. Árclfgit-flæ8i kL O-i.24, SíMeginflæSíi kl. 17,06. \ ÍHelgidagslæknir verður tjlfar ^órðarson, Bárugötu 13, sími 4378. rSætiirvörðítr er í Laugavegs ■ Apóteki, síini 1618. j Nætarvörður er í Ingólfsapó- fteki. Sími 1330 og Holtsapóteki, •opið 1—4 síðd. . Læknir er I Læknavarðstof- ccini sími 5030 frá ld. 6 síðdegis 411 kL 8 árdegis. Dagbók • Bráðkaup • Gefin verða saman í hjórtaband í dag (laugardag) ungfrú Svaia Pálsdóttir (Maríussonar skip- • Afmæli • 75 ára er í dag Jónína Jósefs- dóttir, Miðtúni 20, Kvjk. Fluorterðli Skipadeild sls Hvassafell er á Sauðárkróki. — Amarfell fór 30. júní frá Reykja- vík áleiðis til New York. Jökulfell er væntanlegt til Rotteidam á morgun. Dísarfell fór 29. júní frá New York áleiðis til Reykjavíkur. Litlafeil er i olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell er í Riga, stjóra og Bjarni Matthíasson yjtetarmfaT er 1 Ingólís- (S^mbjornssonar TögregluvarS- •póteki, sími 1330. Ennfremur jW hjonanna ; Flugfelag íslands h.f. «*ru Holtsapótek og Apótek Aust a‘ *'Klp ° 1 ' j MilhíandaFlug. „ . til ti ft Nylega voru gefm saman x j Millilandaflugvelm „Gullfaxi“ ■3 1 lílmdL.m til fcl i hjónaband af sr. Öskari J. Þor- er væntanl. til FvVÍkur kl. 17,00 Skipaúlgerð ríkisins. •a i* -* i •* s lákssyni ungfrú Jóhanna Péturs- } dag frá Stokkhólnii og Osló. — Hekla kom til Kristiansand Hoítsapö-ek er opið a uunnudog- —-x «un milli kl. 1—4. Hafnarfjarðar- og Keflavíkur- •pótek eru opin alla virka daga <rá kl. 9—19, laugardaga frá kl. V—16 og helga daga milli kl. 18—16. ILæknar fjarverandi Kristbjörn Tryggvason frá 3: í dóttir og Steinþór Þorvaldsson, Flugvélin fer aukaferð til Kaup- raorgun á leið til Færeyja. Esja sjómaður. HeimOi þeirra verður mannahafnar kl. 23,59 í kvöld. ltom til Rvíkur í gær að austan að Hrísateig 17. — Ennfremur Millilandaflugvélin „Sólfaxi“ úr hringfeið. Herðubreið er á Dísa Pétursdóttir og Guðjón Jóns- fór til Glasgow og Kaupmanna- Austfjörðum á norðurleið. Skjald- son, sjómáður. Heímili þeirra verð hafnar kl. 8,30 í morgun. Flug- breið kom til Rvíkur í morgun að ur einnig að Hrísateig 17. vélin er væntanleg aftur til Rvík- vestar. og norðan. Þyrill er í Ála- Nýlega voru gefin saman í ur kl. 20.00 á morgun. horg. Skaftfellingur fór frá Rvík hjónaband af sr. Óskari J. Þor- j Málfundafélagið Öðinn Stjóm félagsinu er til viSt&J* við félagsmenn 1 skrifstofu félagth ins á fö»tudag»kvöUiam fré Sci, 8—10. — Sími 7104. , ! • Utvarp • Fastir liðir sem venjulega.. — Kl. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Valsar eftir Lehar (plöt- ur). 20.80 Leikrit: „öllu má of- bjóða“ eftir Noel Coward. Leik- stjóri: Ævar Kvaran. 21.15 Tón- ieikar: Kafli úr óperunni Sadko eftir Rimsky Korsakov. (Plötur og skýringar). — 21.35 Upplestur; „Anderson færist í aukana“, smá- saga eftir Otto Rung í þýðingu Árna Hallgrímssonar (Þorsteinn Ö. Stephensen les). 22.10—24.00 Danslög. lákssyni ungfrú Sigríður Jóns- dóttir, Ránargötu 35A og Guðjón í gær til Vestmarmaeyja. Innanlandsflug: _ _ Ý , , í dag er ráðgert að fljúga til Feroaielag Islands Guðmundur Björnsson um óá- Itveðinn tíma. Staðgengill: Berg- sveinn Ólafsson. Þórarinn Sveinsson um óá- kveðinn tíma. Staðgengill: Arin- björn Kolbeinsson. júní til 3. ágúst ’55. Staðgengill: BrsðráborgarettgY9. Akureyrar (2 ferðir). Blönduóss, efnir til fiögurra skemmtiferða Bjami Jónsson. tíeirnj,i þenra verður að Bræðra- Egiisstaga> ísafjarðar, Sauðár- í dag. Farið verður kl. 2 e. h. frá borRrai'stig 19. króks, Siglufjarðar, Skógasands Austurvelli í Landmannalaugar, Nýiega voru^ gefin saman { 0g yestmannaeyja (2 ferðir). Þórsmörk, Þjórsárdal og í göngu- hjónaband af séra Arelíusi^Níels- ^ morgun er ráðgert að fljúga ferð á Heklu. Kl. 9 árd. á morgun syni ungfrú Ragna María Sigurð- Akureyrar (2ferðir) og Vest- verður farið í iröne'uferð á Esju. ardóttir frá Hiiífsdal og Torfí mannaeyja. Hinn 6. júlí hefst Norður- og Ihgólíason. Heimili þeira verður Austurlandsferðin, sem tekur 12 Jón G. Nikulásson frá 20. júní að 104. — Ennfrenmr daga, en í þeirri ferð hafa þegar til 13. ágúst ’55. Staðgengill: ^gfru S.gnSur Guaiomdothr “.r nx um 50 manns ákveðið að taka og Steinn Eyjólfur Gunnarsson. 1 „Edda er væntani. tu Kvixur Heimili þeirra verður að Nesvegi ^l. 09,00 f. h. í dag fra New York. 5. — Ennfremur ungfrú Ólafía Flugvélin fer kl. 10,30 til Gauta- A • ; Pálína Magnúsdóttir og Baldvin borgar, Hamborgar og Luxem- “ 1 Sigurvinsson. bóndi. Heimili þeirra hurg. Reykjavik verður að Gilsfiarðarbrekku. —f -.Hekla er væntanleg fra Nor- ^engst fyrir miðsumarfagnaði í Fmnfremur Valdís Guðmundsdótt egi kl- 17’451 dag Flugvelm fer Valhöll á iÞngvöllum laugardag- 4.1 V rtclr 1 <1 Vfl . _ .... agust Óskar Þórðarson • Páll Gíslason frá 20. júni til 18. júlí ’55. Staðgengill: Gísh Pálsson. ' Gunnar Cortes frá 25. júní til 4. júlí ’55. Staðgengill: Þórarinn Guðason. Hulda Sveinsscn frá 27. júní til 1. ágúst '55. Staðgengill: Gísli Ólafsson. Bergþór Smári frá 30. júní tíl 15. ágúst ’55. Staðgengill: Arín- bjöm Kolbeinsson. til New York kL 19,30. inn 9. og 10. júlí. Skipafréttíir Hiónaefni Áætlunarferðir BifreiðastöSvar Islands á morgnn, KÚnnndag: Akureyri ki. 8.00, Grindavík kl. Brúarfoss fer frá Reykjavik Id. 13.00, 19.00 og 23.30, Hveragerði 13.00 í dag til Seyðisfjarðar, kl. 22.00, Keflavík kl. 13,15, 15,15, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðar- 19.00, 23,30, Kialames—Kjós kl. fjarðar, Fáskrúðsfjarðar og það- 8,00, 13,80, 19,15 og 23.15, Mos- an til New Castle, Grimsby, Bou- feilsdalur kl. 14.15, 19,30, Reykir logne og Hamborgar. Dettifos fór kl. 12,45, 16.20, 18,00, 23,00, Þing- frá Þingeyri í gær til Flateyrar, véllir kl. 10,00 og 13,30. ir og Snori PéturssOn, bílstjóri. Heimili þeirra verður í Skipa- sundi 28. í dag verða gefin saman í hiónaband af séra Þorsteini L. Jónssyni Söðulsholti Snæfells- Eimskipafélag Islands Halldór Hansen um óákveðínn nesi, Ásta Björg Ölafsdóttir, tíma. Staðgengill: Karl S. Jónas- Lönguhlíð 19 og Karl Ormsson son. Borgarnesi. ; Eyþór Gunnarsson frá 4. júlí tjil 31. júlí ’55. Staðgengili: j Victor Gestsson. i Valtýr Aibertsson frá 27. júní Nýlega hafa opinberað trú- jl 18. júli ’55. Staðgengill: Gísli lofun sma ungfrú Dia Einars- Isafjarðar, Siglufjarðar og þaöan _ lafsson. dóttir, Hátúni 45 og Eegert Egg- til Leningrad. Fjallfoss fór frá Sólheiniad rentrlM’inn Elías Eyvindsson frá 1. júlí til ertsson, Nökkvavogi 21. Húsavík 30. júní til Bremen og Afh. Mbh: í. F. 200,00, X. L. 31. júlí ’55. Staðgengill: Axel Nýleea hafa opinberað trú- Hamborgar. Goðafoss fór frá 50,00. Blöndal. lofu.n 'úia ungfrú Pálína Júlíus- Stykkishólmi í gær til Akraness Hannes Guðmundsson 1. júií, dcIUr, Langholtvegi 83 og Andrés 0g Reykjavíkur. Gullfoss fer frá MBra«n|(arspj@M -4 vikur. Staðgengill: Hannes GuðTaursson, Ægissíðu 76. , Reykjavík kl. 12.00 í dag til Leith Krabbameinsfél. fstands f>órarinsson, Leiúrétting. . ’ og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fást hjá öllum póatafgreiðsluB Elsa tlmiarsdottir misntaðist fer frá Vestmannaeyjum í dag til lar.ógjns, lyf jabúfram ! Reykjavh ””” Keflavíkur og Reykjavíkur. - * Bafnarfirði ír,ema Laugaveg, Reykjafoss fór frá Rotterdam í gær til Leith og Reykjavíkur. Sel- foss fór frá Aðalvík í gæi til Ak- ureyrar, Siglufjarðar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórshafnar og þaðan til Svíþjóðar. Tröllafoss fór ^rejdd gegiium, síms 694? frá New York 28. júní til Reykja- víkur. Tungufoss var væntanlegur <4tVTktarsjó«ur rmm»tox til Raufarhafnar í gær. I er það- an til Húsavífcur, Siglufjarðar og aftur til Raufarhafnar og þaðan til útiancla. Drangaiökull fór frá New York 24. júní til Reykja- yíkur. * Messur * Dómkirkjam. — Messa kl. 11 ■h. — Sr. Öskar J. Þorláksson. Fríkirkjan. — Messa kl. 11 rd. Ath. breyttan tíma. Sr. Þor- iteinn Björnsson. Laugarneskirkja. — Messa W. 4i f. h. — Sr. Garðar Svavarsson. Háteigssókn. — Messa í hátíða- i-i Sjómannaskólans kl. 2 síðd. j— Séra Jón Þorvarðarson, ’ Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. jiO árd. Séra Lárus Halldórsson crá Flatey xmessar. Hallgríinskírkja. — Messað kl. 1 f. h. Ræðuefni: „Fiísin og jálkirni “ — Séra Jakob Jónsson. Útskálaprestakail. Messa að Út- ikálum kl. 5 síðd. Séra Jón Árni iigurðsson predikai'. — Sóknar- |presturinn. j Bústaðaprestakall. -— Messað í áagerðisskóla kl. 2 e. h. — Séra Junnar Áraason. Langholtsprestaka!). -— Messa í augameskirkiu kl. 2 e h. — piéra Árelíus Níeisson. i Grindavik. Messað kí. 2 e. h. ítéra Guðmundur Guðmundssors. jÚtskálum préuikar. — Sóknar- Jrresíur. KeynivallaTJrestakaT!. — Me.38- að að Revnivyjiurn kL 2 síðd. — Safnaðarfundur eftir messu. — óknarpresturmn. Hafnartjarðarkirkja. Messa kl. e .h. — M'innst 40 ára afmælis irkjunnar «g vígt nýtt kirkju- rgel. — Sóknamefndir, býður öll- ara kirkugestum til kaffidrykkju Aiþýðuhúsinu að lokinni messu. - hr. Gu- Jar 'Þ&rfitoiiissön. Gunnarsdóttlr í blaðinu 30. júní. Kvenfélag Háteicssólcnar fer í skemmtiferð til Skálholts miðvikudaginn 6. júli. Uppl. í síma 5216, 1813 og 6086. Kvenfélag Neskifkju ■Happdrættismiðar nr. 1503, 1504 og 1-510 í skyndihappdrætti Kvenfélags Neskirkju eru enn ó- sóttir. — Vitja má vinninganna á Ægissíðu 76, eða hringja í sima 6387. >g Reykjavíkur-apóteiram), — Rc media, ElliheirBÍIinu Gmrtd o> ikrifgtnfu krabbameinaíétaganna B’óðbankanum, Barónastíg, síro 6947. — Mir>nmgakortíít em a< ?íw* T«* ð landsleikinn 1 Hr. ritstjóri! VEGNA þeirrar óánægju, sem vart hefur orðið í sambandi við sölu á aðgöngumiðum að stúku íþróttavallarins á Landskeppnina milli Dana og íslendinga, og sum part hefur beinst að stjórn íþrótta vallarins, viljum við taka eftir- farandi fram: 1) Stjórn Íþrótíavallarins leig- ir íþróttafélögunum jafnan Mela völlinn til keppni gegn ákveðnu endurgjaldi, vallarleigu. Hún hef ur engin áhrif á verð aðgöngu- miða eða umráð yfir hvert magn þeirra kemur til sölu hverju sinni. Hlutverk starfsmanna vall- arstjórnar cr aðeins að sjá um söiu þeirra aðgöngumiða sem við- komandi mótastjórnir eða mót- tökunefndir ákveða að til sölu skuli vera og við því verði er þær tilgreina. 2) Stuka íþróttavallarins tekur um 500 áhorfendur í sæti. Sam- kvæmt sérstökum reglum er íþróttabandalag Revkjavíkur átti frumkvæði að því að voru settar, er gert ráð fyrir. 230 boðsgestum á iandskeppnir yfirleitt. Af af- gangi stúkumiðanná létú forráða menn landskeppninnar að þessu sinni starfsfólk fþróttavallarins hafa 60 miða til sölu og voru þeir miðar seldir frá aðgöngumiðasölu vallarins kl. 1 fimmtudaginn 30. júní. Auglýsing um söluna og ákvörðun sölutíma var gerð af þeim, sem um mótið sjá, en ekki vallarstjórn. Af þeim míðum, sc-m íþróttavöllurinn fékk til sölu, var enginn tekinn frá eða keyptur fyrirfram af vallarstjórn eða starfsmönnum vallarins eða fyrir aðra aðila. Af frmangreindu má vera ljóst að gagnrýni á sölu að- göngumiða að landskeppninni verður ekki með rökum beint gegn stjórn íþróttavallarins. £ Hp.ppdrætti Haliveigastaða í gær var dregið í happdrætti fjáröflunamefndar Hallveigar- staða. Yar eingöngu dregið úr miðum, sem seizt höfðu -og komu eftirtalin númer upp: 6404 — 2309 — 1 — 1596 — 10877 9935 — 9545 — 7 — 10535 — 634 — 4732 — 5504 — 4647 — 2161 — 10265 — 61400 — 1165 — 1310 — 7028 — 2253 — 3773 — 10501 — 5761 — 11618 — 3561 _ 6301 — 2139 — 9496 — 842 — 11345 — 5081 — 6376 Vrnmnganna sé vitjað til.Krist- bjargar Eggertsdóttur, Grenitri. 2. (Birt :n ábyrgðar). Stefnisfélasrar, Hafnarfirði Farið verður i Þrastaskóg á morgun kl. 1 e. h. — Þátttaka tilkynnist í skrifstofu Sjálfstæð- isí'lokkslns kl. 3—5 í dag. Fmm mímsfpa krossnát? r t 3 « □ 9 ~T~~ M 9 10 líj É B i j m 16 11’ m n f^l^onör^tn^^nu/ | SKYRINGAil í Lárétt: — 1 ungviðið — 6 grænmeti — 8 stilia — 10 hetju- verk — 12 byggingarefni —• 14 korn — 15 greinir — 16 skeifing —• 18 stærðfræðiheiti. J Lóðrétt: — 2 aumingi — 3 bókstafur —* 4 bára — 5 íþrótta- félag —• 7 rásiimi —9 kallar — Hhi algejTnsfrieíta IVIarilj'n Monroe — Endar bókin vel? — Já, já, þau skildu. ★ •—■ Heldurðu að aiskegg mundi kiæða mig vel? — Ái-eiöanlega, þá sézt ekkert af andiitinu. Hallgrímskírkja í Satifbæ Afh. Mbl.: Einar Jónsson 200, 11 púki — 13 staekur X. L. 25.00. — 17 frumefni. Hann Jón var svo' óforskamm- 16 vatt aður við mig að hann sagði að ég væri fyrsta flokks óþokki. — Ég hefi nú aldrei fyrr vitað að óþokkum væri skipt í gæða- flokka. ★ Þegar eiginmaðuriim kom heim íitt kvöldið, voru dyrnar harð- læstar. Hann hringdi og hringdi 4 dyrabjölluna en enginn opnaði. 4ð lokum tókst honum að skríða inn um eldhúsghiggann, og þegar hann hafði kveikt ljósið, kom hann auga á bréfmiða sem lá á eldhús- borðinu, á honuni stóð: — Elskan mín, ég og frænka erum í bíó, lyklarnir eru undir dyramottunni. *k — Nei. herra minn, vfð getum ekki tekið á móti frönskum pen- ingum á þesu veitingahúsi. — Það er skrítið ,hversvegna skvifið þér þá matseðilinn á frönsku. 'fr Hugsáðu bér þáð koná, að helm- ingurinn af mánáðarkaupinu mínu hefur farið i að kaupa föt á þig. — Er þáð virkilega, en hvað hefurðu gert við aila peningana, sem afgangs eru?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.