Morgunblaðið - 08.07.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.07.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 8. júií 1955 i« 1 1 * 4 J * 'l ' * - * ■ ‘ - 1 1 ••• MORGU /V BLAÐIÐ VPVT Cauiaborgarliðlð kemur í t kvöld kemur hingað sænskt knattspyrnulið i boði Klt. Er það meistaraflokkur Gautaborgar-liðsins BK Hác.ken, sem er nú í II. deild „All svenskan*. — Eftir fregnum að dæma, er þetta harð- snúið lið, sem hefir náð ágætum árangri, sérstakiega með stutt- um samleik. — Má búast við, að leikir þess hér verði skemmti- legir og jafnir. Hácken keppir fyrsta leik sinn hér við KR kl. 5 á laugardag, en næsti leikur þess verður á mánudag við Val. — Væntanlega keppa Svíar svo við Akurnesinga á miðvikudag og Reykjavíkurúrval á föstudag. — Meistaraflokkur KR fer utan 1 ágúst í boði þessa sænska liðs. HIÐ smekklega upplýsingarit „Facts about Iceland“ er nú komið út í 5. útgáfu á vegum Bókaútgáfu Menningarsjóðs. — Ólafur Hansson Höfundur þess er Ólafur Hans- son, menntaskólakennari, en Peter G. Foote, háskólakennari, þýddi það á ensku. Bókin er 80 bls. að stærð, sett með mjög drjúgu letri, prýdd fjölda mynda, ásamt uppdrætti af íslandi. Efni bókarinnar skipt- ist í 17 kafla, er fjalla um land- ið, þjóðina, byggð og bæi, merk- isár íslandssögunnar, stjórnar- hætti, utanríkismál, trúarbrögð og kirkju, uppeldismál, félags- mál, íþróttir, samgöngur og ferðalög, sögustaði, menningu, þjóðarbúskap og atvinnuvegi, og loks er stutt æviágrip nokkurra þjóðkunnra íslendinga. Aftast t bókinni er þjóðsöngurinn bæði texti og nótur, og ensk þýðing á textanum, gerð af Arthur Gook ræðismanni. „Facts about Iceland“ er fyrst og fremst gefin út sem fræðslu- og upplýsingarit um ísland og handbók fyrir útlendinga og aðra þá, er fræðast vilja um ísland og kynna það og íslenzku þjóðina erlendis. Fyrsta útgáfan af „Facts about lceland" kom út árið 1951. Með þessari síðustu útgáfu er heildar- upplag bókarinnar kornið upp í 33.750 eintök. Sýnir þetta að bókin hefur komið í góðar þarf- ir og orðið vinsælt kynningarrit um land okkar og þjóS. Fáar íslenzkar bælsur hafa komið út eða selzt í svo stóru upplagi. Þess skal getið, að hluta af upplaginu hefur verið varið til landkynningar sérstaklega, m. a. á vegum utanríkisráðuneyt- isins. s TILBOÐ óskast í 6 manna bifreið model 1947. — Bifreiðin er til sýnis í áhaldahúsi voru við Álfaskeið Hafnarfirði, og verður tilboðum veitt móttaka þar á staðnum — Upp! í símum 9027 og 9458. BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS Meistnndélag hósnsniða í Beykjavik heldur aðalfund laugardaginn 9. þ. m. í Baðstofu iðn- aðarmanna. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. STJÓRNIN SUMARIÐ 1942 varð Birni Björnssyni, stórkaupmanni í Lundúnum, reikað um Regent Street. Honum varð starsýnt á gluggasýningu Linguaphone Insti tute og kom þá til hugar að spyrj- ist fyrir um það hjá þeirri stofn- un, hvort nokkur tök væru á því ið gefa út íslenzkt Linguaphone rámsskeið. Þessi tilviljun hefir h> borið þann ávöxt, að út er comið íslenzkt; Linguaphone-nám ;keið. Nú eru liðin 13 ár, síðan rugmyndin varð til. Til þess að irinda henni 1 framkvæmd hefir Ijörn Björnsson hvorki sparað é né fyrirhöfn, og óhætt er að ullyrða, að án forystu hans og járframlaga væri málið ekki tomið í höfn, og það er mikið /afamál, að nokkru sinni hefði verið hafizt handa, ef hann hefði ekki beitt sér fyrir málinu. Hon- um ber þvi um fram allt að þakka það, að námsskeiðið varð til. íslenzka Linguaphone-nám- skeiðið veitir erlendum mönnum, sem hug hafa á því að læra ís- lenzku, miklu betri taekifæri en áður var til þess að afla sér þekkingar á tungu vorri. Miðað við allt mannkyn eru þeir vitan- lega fáir, sem leggja stund á ís- lenzkt mál Mál læra flestir af hagnýtum ástæðum. Þeir eru miklu fleiri, sem læra ensku til þess að hafa af því viðskipta- legan hagnað eða létta sér lífs- baráttuna en til þess að geta les- ið leikrit Shakespeares á frum- málinu. Mál smáþjóða hafa hér þó nokkra sérstöðu. Flestir þeir, sem læra íslenzku, gera það af menningaráhuga. Margir þeirra eru niálfræðingar, sem vita, að ógerlegt er að skilja þróun germ- anskra mála án þess að kunna íslenzku. Aðrir eru sagnfræð- ingar eða bókmenntamenn, sem kanna vilja norræna sógu eða íslenzkar bókmenntir Af þessum sökum verða flestir þeir, sem nema íslenzku, eins konar menn- ingarfulltrúar íslands í heima- löndum sínum. Allt, sem léttir erlendum mönnum að læra ís- lenzku, stuðlar því beinlínis að kynnum á íslenzkri menningu og aflar okkur vina meðal. annarra þjóða. Útgáfa Linguaphone-nám- skeiðsins er veigamikill þáttur í þessari kynningarstarfsemi. Birni Björnssyni, sem er frumkvöðull verksins, ber auðvitað fyrst að þaklta, en auk þess þeim sér- fræðingum, sem hann fékk til þess að annast útgáfuna. Aðal- mennirnir í þeim hópi eru dr. phil. Stefán Einarsson prófessor, sem samdi námsskeiðið, dr. phil. Björn heitinn Guðfinnsson, sem æfði þulina, teiknarinn Herbert Gwynn, sem teiknaði hinar prýði- legu myndir, sem skreyta bók- ina, auk ýmissa annarra sér- fræðinga frá Linguaphone Insti- tute. — O — Ég hefi um nokkum tima haft íslenzka Linguaphone-námsskeið ið undir höndum. Ég notaði það lítilsháttar við kennslu í Háskól- anum á liðnum vetri og kynnti i mér rækilega reynsluplötur, sem , mér voru sendar. Ég hefi þannig haft góð skilyrði til bess að at- huga námsskeiðið, og á þeim kynnum er dómur minn um það reistur. I Upptaka textans á plötur er prýðileg, enda gerð i Lundúnum af sérfræðingum Linguaphone Institute, en sú stofnun hefir vitaskuld völ beztu tækja og færustu manna á þessu sviði. Fimm menn lásu námsskeiðið á plötur, þau Gunnar Eyjólfsson leikari, Jón J. Þorsfteinsson kenn- ari, Karl ísfeld rithöfundur, Ragnhildur Ásgeirsdóttir kenn- ari og Regína Þórðardóttir leik- kona. Bjöm heitinn Guðfinnsson hafði valið þetta fólk til þess að lesa námsskeiðið á plötur og þjálfað það í framburði. Björn réð því einnig, hver f-amburður var notaður. Það er ^ami fram- burður og hann mælti með í bók sinni Breytingum á framburði og cirsson stafsetningu (Rvk. 1947). Sá fram' vegar ekki mikið. Þó mætti nefna burður er að meginstofni norð- að bekkur í leikhúsi er kállaðux/ lenzkur. En aðeins tveir þeirra, röð (38. æfing). Þá er og orðiö er lesið hafa á plötumar, eru gott nokkrum sinnum notað 'i norðlenzkir að uppruna, þeir Jón samböndum, sem Englendingav J. Þorsteinsson og Karl ísfeld. segja well, en íslendingar jæjo. Einhvernveginn virðist mér fram eða eiiunitt það (sbr 36. og 421 burður þeirra eðlilegastur. Lest- æfingu). Slík notkun orðsins goté, ur Jóns J. Þorsteinssonar, sem er er að minnsta kosti fremur fá- aðalþulurinn, er að mínum dómi titt á íslandi. óaðfinnanlegur. Ég efa, að unnt Greinilegt er, að stefnt er að hefði verið að fá heppilegri mann því að vanda eftir föngum málið' til þessa starfs. Önnur kvennanna á textunum, og skal ég sízt lastni ber ekki réttilega fram orð eins þá viðleitni. En á stöku stað t? og banki. Hún ber að vísu fram þressari bók virðist mér gæta| raddað nefhljóð og fráblásið k,1 þess, að kalla mætti ofvöndun en atkvæðaskilln koma ekki á máis. Venjulegur ísiendingur réttum stað. Ég læt ósagt, að. mundi lýsa verknaðinum að: þetta komi að sök byrjendum í ’kveikja (eða slökkva) á vlðtækif íslenzkunámi, en það liljómar illa þannig, að hann væri fólginn fi í eyrum þeirra, sem vanir eru því að snúa takka. í 44. æfingu norðlenzkum framburðL Ýmis- er þetta nefnt að snúa snerli. legt fleira mætti að framburði Það er að visu athugandi, hvort finna, t. d. er orðið Evrópufrægð ekki væri rétt að taka orðið (í 48. æfingu) borið fram sem sncrill upp um alla takka, sem tvö orð, og gæti það orðið til þess, snúið er. En Linguaphone-nám að menn, sem ekki væru öllum skeiðið er ekki réttur vettvang- hnútum kunnugir, misskildu ur til þess að koma nýyrðum eðn setninguna. j nýmerkingum á framfæri. Aí Þeir gallar, sem ég hefi nú líkum toga er það smmnið, að: 'minnzt á, eru smávægilegir. kústur eða sópur er kallaður Björn Guðfinnsson hefír áreið- sofi. Orðið sófl er að visu ágætf: anlega lagt mikla rækt við að íslenzkt orð, en aldrei hefi ég þjálfa þulina, en hann gat því heyrt íslenzka húsmóður nota miður ekki verið viðstaddur, er það um þennan hlut. Illa kanni upptakan fór fram. Efa ég ekki, ég við það. að víða i námsskeið að hann hefði rekið eyrun í þessa, inu er notað þakk. Langflestirj galla og lagfært, ef hann hefði j íslendingar segja títkk. en stökuj haft tækifæri til. Með því að sinnum hefi ég heyrt menn, sem i meginatriði framburðarins eru norðlenzk, hefði verið eðlilegra að velja eintóma Norðlendinga tíl upplestrarins, því að fram- burður, sem menn læra á fuli- orðins aldri, verður aldrei eins eðlilegur og sá, sem þeir hafa tíðkað frá bernsku. En vel ma vera, að örðugleikar hafi verið á bví að skipa liðið þannig. Um það má vitanlega deila, hvort Tétt hafi verið að samræma fram- burðinn á þann hátt, sem dr. Björn gerði En um það mál skal ekki fjallað á þessum vettvangi. — O — Textana hefir dr. Stefán Ein- arsson samið. Þeir eru með líku sniði og í öðrum Linguaphone námskeiðum, en eru vitanlega samræmdir íslenzkum aðstæð- um. Samning textanna hefir yfir- leitt tekizt vel. Þeir eru á vönd- uðu máli og víðast liprir og eðli- legir. En vitanlega má ýmislegt að þeim finna eins og öllum verkum, er mennskir menn hafa gert. Efni textanna er að sumu leyti úrelt, enda eru nú liðin tíu ár, síðan þeir voru samdir, og sex ár, síðan þeir voru lesnir á plöt- sérstaklega vilja vanda mál sittij segja þökk í þess stað. En af-j greiðslufólk í búðum og öðrum, stofnunum er ekki sérstaklega að: fárast um síikt. Það segir takk. Þá ber þess og að gæta, að fcurteisi er innflutning-vara á ís- landi og flest oxð, sem hana tákna, eru af erlendum toga spunnin. Orðið takk mætti vel > fljóta með þeim. Heildarniðurstaða mín er sú, j að Linguaphone-námsskeiðið sé í öllum aðalatriðum vel úr garði gert. Ég bið menn að bugleiða, að það er ekki hrist út úr erm- inni að semja slíkt námsskeið eða undirbúa það á annan hátt. Samning textanna krefst meiri nákvæmni en samning texta í venjulega kennslubók, meðal ann ars vegna þess að hér má engu muna um lengd hvers kafla. Þá er fjölbrevíni efnisins svo mikil, að hún krefst mjög yfirgrips- j mikils kunnleika á daaiegu máli. j Og að vanda mál sitt, en hvika ! þó ekki frá því, sem venja býð- r ur, er erfiðari raun en flestir ; gera sér í hugarlund . Linguaphone-námsskeiðið er öllum til sóma, sem að því hafa unnið. Að þvi er mikill fengur ur. Eg nefni sem dæmi um þetta fyrir alla erlenda menn, sem ís- atriði, að sagt er í 37 æfingu, að lenzlíU vilja nema, og alla, sem óperur hafi ekki verið sýndar á kenna útlendingum íslenzku. Islandi. Þá er og verðlag allt, Hafi þeir þökk> sem að þessu sem nefnt er, rangt, t. d. er sagt, þafa unnig að sígarettupakkinn kosti kr. 2,50 (42. æfing). Það væri ósann- gjarnt að skella skuldinni á höf- unda fyrir þessa galla. Þeir urðu vitanlega að miða við þann tima, er bókin var samin. Höfundur textanna, dr. Stefán Einarsson, hefir langa hríð dval- izt í Ameríku. Á þeim tíma, sem hann hefir verið vestra, hefir orðið gerbreyting á menningar- háttum hér, og samfara því hefir Halldór Halldórsson. Halfs hiufi a! Til mála LONDON 6. júlí. hefur komið að eyjan Malta I. Miðjarðarhafi, ein af nýlendum það gerzt, að málið hefir lagað ' Breta. fái þingfulltrúa í brezka sig að þessari menningu. Dr. þinginu. Málið verður rætt á ráð- Stefán hefir að vísu oft komið stefnu, sem Sir Anthony Eden hingað heim og lært megnið af þeim orðum og orðasamböndum, sem tekin hafa verið í notkun. Þó ber nokkuð á þ\í í náms- skeiðinu, að hann notar önnur orð og orðasambönd en þau, sem hefur boðað til, um stöðu eyjar- innar í brezka ríkinu Fái Malta fulltrúa í brezka þinginu, þykir það miög merki- legt. þar sem ein af nvlendunum verðuT með því hluti af Stóra- nú eru venjulegust, um ýmis ný j Bretlandi Staða eyjarinnar verð- menningarfyrirbæri. Og jafn-1 ur svipuð og staða Norður- framt mætti benda á, að sumar j írlands. lýsingar eiga ekki við hér. Ég | Fregninni um Mölturáðstefn- hirði ekki að lengja mál mitt una, hefur verði fagnað af Attlee með því að tina til einstök foringja stjórnarandstæðinga. —1 atriði. Einnig hefur frengninni verið vel Enskra málsáhrifa gætir hins 1 tekið á Möltu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.