Morgunblaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.07.1955, Blaðsíða 16
mgnnMafr 169. tbl. — Föstudagur 29. júlí 1955 ÚR SÍLDINNI S.I. sólarhring var saltað í rúml. 31 þús. tunnur síldar fyrir norðan. Var því líf í tuskunum, eins og sjá má af þessum myndum, sem Ijósmyndari Mbl. Ól. K. Magn- ] ússon, tók í gær á Siglufirði og Raufarhöfn. Stærsta síid veraidar veiðist Geysisöltun á Sigíufirði Tefcur við af Þór Sandholf son frá Tálknafirði, sem nú er búsettur í Grindavík, en þaðan er báturinn gerður út. FerðaÉri flytur í Gimli A NÆSTUNNI mun Ferða- skrifstofan flytja úr núver- andi húsnæði sínu, í Gimli við Lækjargötu, þar sem áður var biskupssetur Ríkið er ekki eigandi þess húss sem Ferðaskrifstofan hefir starfað í undanfarin ár, heldur mun það vera eign Olíufélagsins. Hefir Ferða- skrifstofunni nú verið sagt upp húsnæðinu og flytur hún því í Gimli. Verður hún til húsa á þeirri hæð, sem Varn- armáladeild utanríkisráðu- Engin síld á miðunum MÖRG ár eru liðin síðan svo mikil síld hefur borizt til Siglufjarðar sem í fyrrakvöld og fyrrinótt. Sökkhlaðin skip sigldu að landi og mörg hundrað síldarstúlkna og karl* manna stóðu alla nóttina og langt fram eftir degi í gær við söltunina og skorti þó vinnuafl. í gær sást engin síld, en seint í gærkvöldi var hún farin að vaða við Kolbeinsey og var vonazt eftir veiði í nótt, segir fregn frá Siglufirði. . 500 KR. FYRIR LOTUNA í hinni miklu söltunarlotu þar voru saltaðar alls 10.500 tunnur og er það mesti söltunarsólar- hringur, sem verið hefur. Alls er þá búið að salta í um 50.000 tunnur á Siglufirði á þessu sumri. Margar stúlknanna höfðu um 4—500 krónur eftir lotuna, enda var saltað allt að 100 tunn- um á hæstu stöðvunum. Mest hefur Pólstjarnan saltað, rúm^ lega 5000 tunnur. I BATNANDI VEÐUR Talsverð bræla var á miðunum í gærmorgun, en í gærdag allan var gotf veður þótt engin síld sæist. — Viðbót er við fregn blaðsins í- gær um þau skip sem síld fengu í hrotunni: Björn Jóns- son fékk 1400 tunnur. neytisins hafði áður til um- ráða. Snorrafcáfíðin í í Reyfcholii NÆSTKOMANDI sunnudag held ur Borgfirðingafélagið í Reykja- vík hina árlegu Snorrahátíð í Reykholti. Hefur mjög verið til samkomunnar vandað svo íem venja hefur verið til. Til skemmtunar verður: Ræða prófessor Björn Magnússon frá Borg, einsöngur, Magnús Jóns- son óperusöngvari, skáldaþáttur, þar koma fram til að botna inn- senda vísahelminga nokkur borg- firzk skáld. einsöngur, frú Þuríð- ur Pálsdótíir óperusöngkona. Að lokum verður stiginn dans. — Hljómsveit Aage Lorange leikur fyrir dansmum en ungfrú Adda Örnólfsdóttir syngur með hljóm- sveitinni. Störblaðið Liíe lætur gera Íslandskvikmynd Af náttúru landsins og jarðíræSi IBYRJUN ágúst kemur hingað mikill leiðangur, sem gerður et út af ameríska stórblaðinu „Life“. Leiðangur þessi er vísinda- legs eðlis og er það hlutverk hans að taka ítarlega kvikmynd af íslandi, náttúru landsins, fuglalífi og jarðfræði. LITMYND Mun leiðangurinn dveljast hér í þrjár vikur og vera á sífelldum ferðalögum um landið. Kvik- myndin verður að sjálfsögðu lit- mynd. AUKIN KYNNI Taka kvikmyndar þessarar er þáttur í áætlun „Life“ að taka slíkar fræðslukvikmyndir í flest- um löndum veraldar til þess að Erlendir togaraeigendur á fundi um íslenzku landhelgina auka kynni þjóða í milli og þekk- ingu þeirra á hverri annarri. I ÞÝZKIR 1 KVIKMYNDAMENN Mun íslandskvikmyndin verða sýnd í þúsundum kvikmynda- húsa um dllan heim. Það er kvik- myndaver í Vestur-Þýzkalandi, sem kvikmyndatökuna annast að mestu leyti fyrir „Life“ og kem- ur leiðangurinn þaðan. Hefur dr. Sigurður Þórarinsson annazt um fyrirgreiðslu fyrir leiðangur, þennan. RETEJAVlK s S 51 a F G ★ Togaraeigendur frá sex Evrópulöndum koma saman á fund í Bremerhaven í Þýzka landi á mánudaginn, m. a. til þess að ræða kröfu íslend- inga um stærri landhelgi og útvíkkun hennar. — Fundinn sitja fulltrúar togaraeigenda frá Belgíu, Bretlandi, Frakk- landi, V-Þýzkalandi, Hollandi og Spáni. ★ Fundur þessi mun vcra áframhald á fundi, sem brezk- ir og belgizkir togaraeigend- ur gengust fyrir í Ostend i Belgíu í fyrra. Mun hér vera um hagsmunasamtök togara- eigenda að ræða. Engin tilkynning var gefin út að fyrsta fundinum lokn- um, en hann var haldinn fyrir lokuðum dyrum. ★ Ekki er blaðinu kunnugt um hvor< þcssi fundur togara- eigenda gerði einhvcrja álykt- un, né hvert efni hennar hef- ir þá verið. — Ekki var ís- lenzkum fulltrúum boðið til þessa fundar, né neinum af N orðurlöndum. ▲ BfUXFGH J STOXXaÓLMUl I 30. leikur Reykvíkinga: Bd7xh3. J GUNNAR OLAFSSON arkitekt, sem um margra ára skeið hefur starfað sem fulltrúi húsameistara Reykjavíkurbæjar var í gær •ekipaður skipulagsstjóri bæjarins á fundi bæjarráðs. Tekur Gunnar við af Þór Sandholt, sem hefur gegnt starfinu í um 5 ár, en var nýlega ráðinn skólastjóri Iðnskólans. «EFUR STARFAÐ AÐ MÖRGUM iSTÓUBYGGINGUM Hinn nýi forstöðumaður skipu- lagsdeildar, Gunnar Ólafson arki- tekt, hefur um margra ára skeið verið sem hægri hönd húsameist- ara Reykjavíkurbæjar. M.a. hefur hann teiknað ásamt Einari Sveins fíyni húsameistara hið nýja bæj- arsjúkrahús, sem nú er í bygg- ingu og unnið ásamt honum að mörgum stórbyggingum á undan- förnum árum. NÝTUR HIKILS TRAUSTS Gunnar Ólafsson nýtur óvenju- legs trausts sem einn af beztu húsameisturum okkar. Hann er 39 ára að aldri, ættaður frá Isafirði, fionur Ólafs Gestssonar trésmiðs og konu hans Guðrúnar Guðna- dóttur. Gunnar stundaði nám við Menntaskólann í ReykjaVík. Út- skrifaður stúdent 1936. Fór þá til Noregs og stundaði nám við Tækniháskólann í Þrándheimi. Þar lauk hann prófi í húsagerðar list 1940. Var hann stríðsárin í, Noregi og vann sem aðstoðararki- Gunnar Ólafsson. tekt við skipulagsverkefni. Er hann kom heim 1945, réðist hann þegar til húsameistara bæjarins og hefur starfað þar síðan. Afómskip Sjá grein á blaðsíðu 9. Veðurúfíii í dag: SV kaldi. Skúrir. Gnmiar Olafsson arkitekt skipulasjsstjóri Iiæjaiins Á Sléttugrunni Tæpur faálfur melri að lengd Stærsta síldin, sem veiðst hefir í veröldinni, alit frá þeim tíma er menn tóku fyrst að «tunda síldveiðar í upphafi vega, veiddist á Sléttugrunni .í fyrra- dag. Risasíid þessi var 46.3 senti- metrar að iengd og 710 gr. að þyngd. Næst stærsta síldin, sem vitað er til að veiðst hafi í heim- inum, var 43 sm á lengd. Veidd- ist hún erlendis. Stærstu Norður- landssíldarnar eru 35 sm að lengd og sést af því hve risastór þessi síld hefir verið. Er síldar- fundur þessi liinn merkasti. Hér var aðeins um eina síld að ræða. Fékk Hrafn Sveinbjam- arson hana í kasti út af Sléttu- grunni í fyrradag, er hann var þar að veiðum. Kom báturinn inn til Siglufjarðar í gær með risa- síldina innanborðs, og allgóðan afla. Hún var þegar send dr. Her- manni Einarssyni, sem nú vinn- ur að síldarrannsóknum um borð í Ægi, sem hefir bækistöð sína á Siglufirði. Eftir að hafa rann- sakað sildina kvað hann upp þann dóm að hún væri 10 ára | gömul af stofninum frá 1945 og alíslenzk ið uppruna. ★ Var síldin látin þegar í ritað í formalín og geymú til frekari rannsókna. Síldin var í meðallagi feit en ekki er enn hægt að segja um hvers kyns hún var eða nán- ari deili á henni, þar sem hún hefir ekki enn verið krufin og rannsökuð til hlítar. Síld mun geta orðið allt að 12—15 ára. — Ekki voru fleiri risasíldar í kasti Hrafns en þessi eina. ★ Skipstjóri á Hrafni Svein- bjarnarsyni er Sigurður Magnús-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.