Morgunblaðið - 30.07.1955, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.07.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 30 júlí 1955 MORGUNBLAÐIÐ ^J^venjjjóÍin — JJ'eimitiÉ '=í»‘=\S>«i£**a*f Lærum að fæða börn Véltæknin í þngu hnsmoáurinnar E1Ég ÁKVAÐ að gerast ljósmóð- ir, þegar ég sá barn fæðast í fyrsta skipti“, segir ungfrú Hulda Jensdóttir, ung liósmóðir í Hafn- arfirði. Hún mun vera meðal hinna fyrstu hér á landi, til að kynna þau vísindi, sem eiga að gera konum fært að fæða börn jþjáningalaust eða þjáningalítið. í>að má kalla það fagnaðarboð- skap fyrir konur ef þær hafa nú möguleika á að sigrast sjálíar fyrirfram á þeim þjáningum og hræðslu sem oftast eru fæðing- um samfara og hafa valdið því, að margar konur telja þær mestu þrekraunir lxfs síns, auk þess sem einstaka ná aldrei aftur heilli heilsu á sál eða líkama. UNDIR KONUNUM SJÁLFUM KOMIÐ Blaðið átti nýlega tal við ung- frú Huldu, sem lét í té eftirfar- andi upplýsingar: Hver er upphafsmaður þessar- ar kenningar og í hverju er hún fólgin? Upphafsmaður hennar er forezki læknirinn dr. Grantley Dick Read. Ég held að í sem fæst um orðum megi segja, að hún sé fyrst og fremst fólgin í því að reyna að fá konur til að skilja að einmitt þær sjálfar geta gert mik- ið til að auðvelda fæðinguna. — Þær þurfa sjálfar að skynja gang hennar, og hversu mikils virði það er að vinna með náttúrunni en ekki mót þegar út í fæðing- una er komið, sem í þessu sam- bandi er þá fyrst og fremst undir því komið að „slappa af“ í hrið- unum, í stað þess að gera sig stífa. Reynslan hefur sýnt að það er mögulegt. En með þetta sem flest annað er það ákaflega mis- munandi hvað vel tekst, og ber margt til þess. SKYNSAMLEGT LÍFERNI UM MEBGÖNGUTÍMANN Einnig gefur dr. Read okksir Saiiital við tinga igðisgfrú huldu Jensdótfur Hulda Jensdóttir. matseðil, og reynir með því að opna augu konunnar fyrir, að hægt er að lifa heilbrigðu lífi móður og fóstri til uppbygging- ar án þess að borða svo og svo mikið af þungri fæðu, og að sú villa að vilja að börnin séu svo og svo stór, er löngu komin úr móð. Takmarkið er: hraust og heilbrigt barn, en lítið. Einnig leggur hann mikið npp úr réttri hreyfingu yfir meðgöngutímann og heilbrigðu liferni, með úti- veru og fieiru. DANIR FRAMARLEGA Hvar hafið þér kynnzt málefr,- inu? j' tlpphaflega í Sviþjóð, en þar var mér sagt að Danir væru komn ir lengst á þessu sviði af Norður- landaþjóðunum. Ég notaði þvi tækifærið meðan ég dvaldi í Dan mörku og kynnti mér það eins og bezt voru tök á, og naut ég þar tilsagnar og stuðnings þeirra manna og kvenna sem mest hafa látið til sín taka um þessi mál, og þá fyrst og fremst dr. Brends- trups, sem nú er nýlátinn, og „afslapningsterapeut" frú Tvt Ib Andersen. Það virðist sem þetía málefni eigi mikil ítök í fólki þar og er áhuginn stöðugt vaxandi og er það eflaust rnikið því að þakka, að prófessor Brendstrup v'ið kvennadeild Ríkisspítalans iætur þessi mál sig miklu skipta, og var það einmitt hann, sem kom .nér í kynni við fyrr frá greinda aðila. Meðal annars má geta þess rð þetta efni er föst kermslu- grein við danska ljósmæðraskól- ann, sem er í sambandi við fæð- ingar og kvenrxadeild Rikisspítal- ans. — 'FRÆÐSLA AF LESTRl BÓKA Álítið þér að konur geti náð til- ætluðum árangri í afslöppun án tilsagnar læknis eða ljósmóður, ef þær hafa bók eða bækur um þetta efni til hliðsjónar? Ég veit varla hvað ég á að segja og held að svarið verði hér bæði jákvætt og neikvætt. Ég efast þó ekki um, að til eru þær konur, sem gætu náð mjög góðum árangri, aðeins með þvi að kynna sér efnið frá lestri bókar, sem setti það skýrt og skilmerkilega fram. En svo koma hinar, sem ég er hrædd um að yrðu fleiri, sem þurfá á því að halda að þeim sé- haldið vel að efninu til þess að æskilegur árangur náist. En eitt þori ég að fullyrða, og það er, að allar konur, undantekning- arlaust mundu hafa gott af ’.estri slíkrar bókar. Framh. á hla. 1> íslandi Lagleg kjóldragt ur „jersey“- efni, sérlega hentug til ferðalaga. ÉG HEFI séð mai*gt hér á íslandi, sem ég hefi getað lært af og mér 'innst mikið til um, hve hús- mæðrafræðslan hér er að ýmsu 'eyti hagnýtari heldur en víða xnnars staðar“. — Þetta eru orð "innsks húsmæðrakennara, frú larvinen, sem dvalizt hefir hér \ landi að undanförnu. Frú Jar- ’inen er lektor við Húsmæðra- kennaraskólann í Helsingfors. sem er einn af fimm slíkum skól- im í Finnlandi. — Hún kom hing ið í þeim tilgangi að kynna sér húsmæðra- og húsmæðrakennara 'ræðslu á íslandi og er fyrsta 'innska konan, sem hingað kem- ir í þeim erindum. T-'-GNÝT IIÚSMÆSRAFRÆÐSLA F"rú Jarrvinen dvaldi á Hús- næðrakennaraskólanum á Laug irvatni um hálfs mánaðarskeið 'g heimsótti einnig Húsmæðra- •.kólann að Varmalandi. — Yfir iomu sinni í Reykholt lét hún ljós sérstaka hrifningu stna — 'g svo fór yfir íslenzka skyrinu — og íslenzku mataræði yfirleitt. Þið hafið tiltölulega lítið af trænmeti“, sagði hún, „en ég xef tekið eftir því, að hinum erðandi húsmæðrakennurum er kennt að hagnýta það og tilreiða á skynsamlegan og heilnæman hátt — og um leið þannig, að sem mest fjölbreytni skapizt. — Hið Myndin sýnir Miss Faulkner við þvottavéUna og hin ýmsu Hoover- heimilistæki á sýningnnni. S.L. MIÐVIKUÐAG fór fram sýn ing í Sjálfstæðishúsinu á ýmsum Hoover-heimilistækjum, sem þeg ar um langan aldur hafa reynzt húsmæðrum víða um heim, mikil hjálparhella, enda þótt síöðugt komi fram nýjungar og endurbæt ur í framleiðslu þeirra. Ensk kona, Miss Faulkner, full trúi Hoover-verksmiðjanna, sem dvelur hér á landi um skeið til að kynna íslenzkum viðskiptavin um hin ýmsu Hoover-tæki, sem hér eru fáanleg og leiðbeina nm notkun þeirra, sýndi gestum sýn- ingarinnar hvemig tækin vinna, t. d. nákvæmlega aðferð við Hoover-þvottavélina, sem náð hefir feikna mikiili útbreiðslu um allan heim. Hún er lítil um sig en afkastar engu að síður miklu, þvær 3 kg. af taui, eða sem svar- ar 9—10 meðalstórum stykkjum á 4 mínútum. lilpu Jarvinen. Iektor. sama sýnist mér gilda um al- menna matargerð, og er vissu- lega mikið áunnið, að slíkt sé brýnt fyrir húsmæðrum". Húsmæðrakennaraskólinn sem frú Jaryinen starfar við í Hels- ingfors er 60 ára gamall. Stúd- 1 entspróf er inntökuskilyrði í hann, en eaki er það svo með hina aðra húsmæðrakennara- skóla í Finnlandi. Námstími skól ans er tvö ár og um 100 nemend- ur að jafnaði þar við nám ,,Að mörgu leyti er að erfiðara að ná góðum árangri í kennslunni, þeg- ar nemendur eru svo margir", segir frú Jarvinen. Með aðeirxs 13 nemendur, eins og hér eru í Húsmæðrakennaraskólanum, er aðstaðan auðveldari og öruggari j til árangurs. SMÁATRIÐI — OG ÞÓ Miss Faulkner vakti athygli á atriði, sem mörgum húsmæðrum mun sjást yfir — að vísu smáat- riði — og þó. — Við erum vanar að brjóta tölur á skyrtum og öðru inn í flíkina t.il að varna þess, að þær brotni í vindunni. Rétta aðferðin er hins vegar sú ið leggja hnappalistann ofan á, þannig að hann sé sýnilegur og hægt sé að gæta þess, að tölurn- ar fari sléttar í vinduna, er stykk inu er haldið láréttu út frá henni, þegar undið er. RYKSUGAN — HIN MIKLA HJÁLFARHELLA Þarna voru fjórar gerðir af ryksugum, tvenns konar teppa- ryksugur og tvær minni hand- ryksugur. Tepparyksugunum reiknast það helzt til ágætis, að þær hrista teppin um leið og þær sjúga í sig rykiS og ná á þann hátt sandi og möl upp úr teppun- um, sem ella situr eftir og safn- ast fyrir. Sérstaka athygli vakti litla belgryksugan, sem er séi’Iega hcntug til að ryksjúg'a bíla að innan og við ýmis konar minni háttar ryksog, þar sem hinum stærri og þyngri ryksugum verð ur ekki komið við. BÓNVÉL OG STROKJÁRN Hoover-bónvélin er ekki ætluö einungis til gólfbóns, heldur einn ig á húsgögn, sérstaklega á borð, þar sem hún nýtur sín bezt. Til húsgagnabónsins fylgja henni sér stakir mjúkir púðar til hlífðar viðkvæmu yfirborði. Og loks komum við svo að Hoover-strokjárninu, gufu-strok- járninu, sem gerir óþarft að steinka þvottinn, áður en hann er straujaður. Tveim decilítrum af vatni er hellt inn i jái-nið. í þar tii gert op á handfanginu og end- ist það um það bil hálfrar klst. notkun járnsins. Gufan dreiíist svo jaínt út um göt neðan á járn- inu um leið og straujað er. Sé jS\emmtileai liílýlaprý^i Bamlius-grindin, senx myndin a3 ofan synir, cr skennmtileg hibýla- prj'Si og þar að auki er ofur auð- velt að búa hana til, ef þér getið aflað yður þriggja nokkuð iangra hambus-stanga, annarra þriggja styttri. Grindin er siðam fest sam- sn nð oían ag neðan með síerku basti eða laglegsi snúiu — eins og myndln sýnir. — Síðan má koma fyrir á hcnni blócnum með vmsu móti eftir hugkvæm-i og smekk hvers og eios.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.