Morgunblaðið - 07.08.1955, Side 3
Sunnudagur 7. ágúst 1955
MORGUNBLAÐIÐ
I
Nýltomið
Sportskyrlur
Sportblússur
Sportpeysur
Sporthattar
Sporthufur
Sokkar
Nærföt
Hálsbindi
Vindsængur
Svefnpokar
Bakpokar
Ferðaprímusar
Tjöld
„GEYSIR" H.f.
G L U G G A R h.f.
Skipholti 5. Sími 82287.
Stúlku
vantar til að ræsta gang-
ana. Létt vinna. Upplýsing-
ar í skrifstofunni.
Hótel Borg.
eftirlœfi allra
— Fæst í næstu verzlun. —
H.6 enediktsson & Co hf
Hafnarhvoli. Sími 1228.
Frottésloppar
Verð 295.00.
TOLEDO
f’iMhersundi.
Ferðakista
eða stór taska óskast. Upp-
lýsingar í síma 6673.
Xaupum gamla
málma og brotajám
Austin 8
með útvarpstæki, ný skoðað-
ur, er til sýnis og sölu. Uppl.
á Hringbraut 39, 4. hæð,
v., milli kl. 2 og 4 í dag. —
íbúð óskast
Þýzk barnlaus hjón óska
eftir 2—4 herbergja íbúð í
Kópavogi eða í úthverfi
Reykjavíkur. Fyrirfram-
greiðsla eftir samkomulagi.
Upplýsingar í síma 3246.
Fasteignir
til sölu, m. a.:
Einbýlishús við Grettisgötu.
3ja herb. íbúð við Skúla-
götu.
Hálf húseign við Grundar-
stíg.
3ja til 5 herb. íbúðir víðs-
vegar í bænum.
HÍISEIGENDUR
Höfum kaupendur að íbúð-
um af öllum stærðum. Enn-
fremur heilum og hálfum
húseignum. — Ef þér viljið
selja, þá hafið samband við
okkur sem fyrst.
Sala & samningar,
Laugavegi 29, sími 6916.
Opið daglega frá kl. 5—7.
HERBERGI
óskast til leigu fyrir ein-
Tileypan mann. — Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„278“.
hansa h.f.
Laugaveg 105
Sími 81525
Íbúðir óskast
Höfum kaupanda að nýrri
3ja herb. ibúðarhæð 1. hæð
mikil útborgun.
Höfum einnig kaupendur
að góðum 2ja herb. íbúð-
arhæðum og 5—6 herb.
íbúðarhæðum á hitaveitu-
svæði.
Miklar útborganir.
Bankastræti 7. Sími 1518
tod/uún (Jil'naA^rv
L in &arg Z 0 S / MI 3 74-3
Húseigendur
Kynnið yður gipslistana eft-
irsóttu. — Sendum gegn
póstkröfu. Pantið í tíma.
REGNBOGINN
Sími 3858.
Vindáshlíð KFUK
Sumardvöl
Kvennaflokkar verða í sum-
arskála KFUK í Vindáshlíð
tvær vikur í þessum mán-
uði. Fyrri flokkuinn fer
fimmtudaginn 11. ágúst og
síðari flokkurinn þann 18.
Öllum konum er heimil þátt-
taka. Tilkynnið sem fyrst
þátttöku í skrifstofu félags-
ins, Amtmannsstíg 28, opið
frá kl. 4,30—6,30 alla virka
daga nema laugardaga. —
Sími 3437. Þar eru og allar
nánari upplýsingar veittar.
Stjórnin.
Trichlorhreinsum
Sólvallagötu 74. Simi 3237.
Barmahlið 6.
Trjáviður, þilplötur, sýning
arskápar, kasar, gler (rúðu
gler og slípað gler) linoleum
lifandi tré, borð, pallar og
annað efni, sem notað var
í sambandi við vörusýning-
arnar í s.l. mánuði, verður
selt í hinum nýja íþrótta-
skála Vals, sunnan við
Miklatorg, á morgun, mánu-
daginn 8. ágúst, kl. 5—9
eftir hádegi.
Kaupstefnan-Reykjavík.
Spun-nœlon herrasokkarnir með dacron- þræði. VERZL. PERLON, Skólavörðust. 5, sími 80225. Ódýrar Kvenblússur V*d. Jincjibjarcjar QTobjMOt* Lækjargötu 4.
Patricia Nœlon-sokkarnir eru komnir. Fallegir og sterkir. VERZL. PERLON, Skólavörðust. 5, sími 80225. KEFLAVÍK Útsalan glæsilega er byrjuð. — Sjón er sögu ríkari, — svo að við teljum ekkert upp af hinum miklu
EIR kaupum 38 hæsta verWl. AA W §fmi 6579 útsöluvörum. Sjón er sögu ríkari — gjör- ið svo vel að líta inn á mánudagsmorgun. BLÁFELL, Vatnsnestorgi, sími 85.
Sumarhús Barnlaus hjón óska eftir sumarhúsi nálægt Reykja- vík, eða íbúð. Má vera ófull- gerð. íbúð í Hafnarfirði gæti komið til greina, Fyr- irframgreiðsla. Tilboð ósk- ast lagt á afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld 10. þ. m., merkt: „Ibúð — 272“. Ráðskooa Ungur piltúr, sem er ný- tekinn við búi, óskar eftir ráðskonu í vetur. Má hafa með sér barn. Fátt í heim- ili. Tilboð sendist Morgun- blaðinu fyrir 13. ágúst, merkt: „Búfræðingur — 276“. —
HIÖBIL GL088
— með silicone —
Gerir Jbrennt i senn:
HREINSAR
BÓNAR
VER LAKKHUÐINA
Aðeins oð bera jboð á og þurrka
jboð af
Gefur fallegan gljáa
Allir bílaeigendur eiga
að nota
l\IOBIL GLÖ88
með silicone
h. mmmm & to. h.f.
Athugið
Nýjar og fullkomnar fatahreinsunarvéJar ásamt
! vönum fagmönnum.
■ Tryggið yður góða vinnu.
; Stuttur afgreiðslutími.
: Fatapressan Peila, Hverfisgötu 78
...................................
i