Morgunblaðið - 07.08.1955, Side 4
I
MQRGVNBLAÐIB
Sunnudagur 7. ágúsi 1955 |
í dtaií rr 2J8. <lafín.r ársins.
7. áfrúst.
ÁrdeijítsnæSi kl. 8,22.
SíðdrgisnæSi 20,86.
Helgidagslæknir: Garðar Guð-
jónsson. Sími 82712.
Læknir er í læknavarðstofunni,
3Ími 5030 frá kl. 6 síðdegis til kl.
3,00 árdegis.
IVættirvörSur er í Reykjavíkur-
apóteki, sfmi 1760. Ennfreinur eru
Holts apóték og Apótek Austurbæj
ar opin daglega til kl. 8, nema á
laugardögúm til kl. 4. Holts-apó-
-tek er opið á sunnudögum frá kl.
1—4. —
Hafoarf jar'ðar- og Keflavíkur-
apótek eru opin alla virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl.
9—16 og helga daga frá kl. 13—16
♦ Bmðkaup ®
1 dag veíða gefin saman í hjóna
hand af séra Árelíusi Nielssyni,
Margrét’ Jónsdóttir, Langholtsvegi
202 og Riarni óiafsson, afgreiðslu
maður hjá Sláturfél. Suðuriands.
Heimíii brúðhjónanna er á Lang-
holtsvegi 202.
• Hiónaefni •
Nýlega hafa opinberáð trúlofun
tína Auður Valdimarsdóttir, Sörla
skjóii 50 óg Birgir Eymundsson,
'Kennaraskólanemi, Ásvallagötu 26
S. 1. laugardag opinberuðu trú-
íofun siua ungfrú Húlda Jakobs-
dóttir, Aiafossi og Stefán Valdi-
marsson, símamaðúr, Séljalandi
við Seijalandsveg.
Nýlega hafa oninberað trúlofun
uína ungfrú Guðrún Þórarinsdótt-
ir, afgreiðslustúlka, Hiiðarvegi 14
■og Guðmundur H. Sigurðsson,
skipasrmður, Hringbraut 54.
• Skipafréttir •
■Eím-kipafrlag Kvíkur h.f.:
Katla er í Leningrad. —
KÍTii-kipafrla" Í>Iamls h.f.:
Brúarfoss er í Reykjavík. Detti-
foss fór frá Reykjavík í fyrra-
lcvöld til Akureyrar, Hríseyjar,
Dalvíkur, Húsavíkur, Raufarhafn
ar, Siglufjarðar, Þingeyrar, Flat-
cyrar, Tálknafjarðar, Pátreks-
f jarðar, Vestmannaeyja, Ak-raness
og Keflavíkur. Fjallfoss er í Rott-
erdam. Goðafoss fór væntahlega
frá Siglufirði í gærdag til Gauta-
horgar,iL'jt3fkil og Ventspiis. Gull-
foss fór frá Kaupmannah. á'hád.
í gærdag til I.eith og Reykjavíkur.
Lagarfoss fór frá ísafirði í fyrri-
-fiótt til Bíldudala, Stykkishólms,
■Grundárfjarðar, Sar.ds, Óláfsvík-
ur, Kefiavikur- og Reykjavíkur. —
Reykjafoss fór væntanlega frá,
Hamborg í gærdag til London og;
Reyk.iavíkur. Selfoss fór frá Seyð-
isfirðí á miðuætti 2. þ.m. til Lyse-
kil, Cravarna og Haugasunds og
J>aðan til Norðuruandsháfiia. —
Tröllafoss fór frá New York 2. þ.
m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór
frá Reykjavik í gærkveldi til New
Vork. ’
* Flugferó'r *
jJoftleíðir h.f.:
„Edda“, sem átti að koma frá
.New York í morgun, og fara til
Evrópu, kemur ekki fyrr en um
kl. 19,00 i dag og fer tíl Osió og
Stavanger kl. 20,00. „Hekla'V sem
átti að koma frá Hamborg og Lux-
•emburg í dag og fara tiI New York
í kvöid, kemur kl. 00,4 í fyrramál-
ið og fer til New York. Á mánu-
<!agsmorgun er væntanleg frá
New York, „Saga“;kl. 09,00'og fer
Ferdinand
áleiðis til ICaupmannahafnar
Hamborgar kl. 10,30.
Togarar í Re ykj a v íkurh ö £ n
Fylkir fór á veiðar ki. 11 í gær-
morgun. Ingólfur Arnarson kemur
af veiðum í dag. Þorsteinn Ingólfs
son er væntanlegur af veiðum í
fyrramálið. Askur kom úr siipp í
morgun. Guðmundur Júní er í við-
gerð. 1 slippnum eru Kaldbakur
oog Júlí. Egill Skaliagrírnsson og
Keflvíkingur liggja í höfninni.
Sumardvol fyrir konnr
Undanfarin sumur hefir KFUIv
efnt til sumardvalar fyrir húsmæð
ur og aðrar konur, sem þess hafa
óskað, í sumarskála félagsins í
Vindáshiið í Kjós. Að þessu sinni
verða þar tveir slíkir vikuflokkar
Og fer sá fyrri fimmtudaginn 11.
ágúst, en sá síðari fimmtudaginn
18. ágúst. Nánari upplýsingar er
hægt áð fá í skrifstofu KFUK,
sími 3437, alla virka daga, nema
laugardaga frá kl. 4,30—-6,30 e.h.
3já nánar augiýsmgu aunars stað-
ar í biaðinu.
* Blöð og tímarit »
Tímaritið Úrval, nýtt hefti, er
komið út. Efrii' þéss er m. a.: Hug-
I ieiðingar á 150 ára afmæli H. C.
f Andersens eftir Werner Thierry.
Skugginn, ævintýri eftir H, C.
Andersen. Spurningar og svör um
offitu. Glæparit og bandarískir
lifnaðarhættir. Draumaiand smygi
aranna. Utvarpsviðtal við Ingrid
Bergmann. Skoðanakönnun um
kommúnisma og lýðréttindi. —■
Frakkneski heimspekingurinn Mic
heí de Montaigne, eftir Símori
Hmm mínúlna krossoáfa
Skýringar.
Lárétt: — 1 Togið — 6 bema
að — 8 verkfæri — 10 smábýli —
12 ávaxtatré — 14 guð — 15
skammstöfun — 16 lamdi — 18 út-
rætt.
Lóðrétt: — 2 sukk — 3 bardagi
— 4 er samstillt — 5 kraftamikla
—"7 á fuglinum — 9 hrópa — 11
verkfæri — 13 með tölu — 16
skammstöfun — 17 taug.
I.ausn krossgátn.
Lárétt: — 1 skatá — 6 afi —
8 kór — 10 góð — 12 epianna—-
14 PA — 15 NL -- 16 æar —T8
auðlegð.
Lóðrétt: 2 karl — 3 af — 4
tign — 5 skepna— 7 óðalið — 9
óna — 11 óiín — 13 aðal — 16 æð
- - 17 RE.
Jóh. Ágústsson. Sýniskaflar úr
„Essais", éftír Montaigne. Hver
er reynslan af sæðingu kvenna?
Bretland í byrjun atómaidar. Ást
og hatur mótar manninn. Þjóð-
hættir í ljósi mannfræðinnar. —
Frosin spendýr lífguð við. Hann
trúði á smáþjóðirnar, og bókin:
Lækriir í hvaiveiðileiðangri, eftir
R. B. Robertson.
Læknar íjarverandi
Bergsveinn ólafsson frá 19. júlí
til 8. sept. Staðgengill: Guðm.
Björnsson.
Gísli Pálsson frá 18. júlí til 20.
ágúst. Staðgengill: Páll Gíslason.
Ezra Pétursson fjarverandi frá
29. júlí til 11. ágúst. Staðgengill:
Ólafur Tryggvason.
Karl Jónsson 27. júlí mánaðar-
tíma. Staðgengill: Stefán Biörnss.
Þórarinn Sveinsson um óákveð-
inn tíma. Staðgengill: Arinbjörn
Kolbeinsson.
Jón G. Níkulásson frá 20. júní
til 13. ágúst ’55. Staðgengill: —
Óskar Þórðarson.
Bergbór Smári frá 30. júni til
15-. ágúst '55. Staðgengill: Arin-
björn Kolbeinsson.
Halldór Hansen um óákveðinn
tima. Staðgengill: Karl S. Jónass.
Guðmundur Eyjólfsson frá 11.
iulí til 10. ágúst. — Staðgengill:
ErBngur Þorsteinsson.
ólafur Helgason frá 25. júlí til
22. ágúst. Staðgengill: Karl Sig-
urður Jónasson.
Kristián Þorvarðarson 2.—31.
ágúst. Staðgengill: Hjalti Þórar-
insson.
Gunnar 'Beniamínsson 2. ágúsl
til byriun seutember. Staðgengill •
■Tónas Sveinsson.
Oddur Ólafsson frá 2. til 16
ágúst. Staðgengill: Björn Guð
brandsson.
Katrín Tboroddsen frá 1. ág. til
8. sent. Staðgengill: Skúli Thor
oddsen.
.Tóhannes Btömsson frá 1. ág
fii 6. ágúst. Staðgengill: Grímur
Msvnússon.
Virtor G"«*Bson, ágústmánuð
Staðgengill Evbðr Gunnarsson.
Alfreð Gíslnson frá 2. ágúst til
16. sent. Stoð"engi1l: Ámi Guð
mundsson^ Frakkastig 6. kl. 2—3
Eggert Steinhórsson frá 2. ág
til 7. sent. Staðgengiil: Ami Guð-
muudsson.
Theðdór Skúinson. ágústmánuð
Stnðgengill: Hulda Sveinsson.
Gunnar J. Cortez, ágústmánuð
Kt-flðgengni • Krioti-nn Biömsoon
Biami Konréðsson 1.—31 ágúsl
Staðgengill: Arinbjöm Kolbeins-
son.
Axel Blöndal 2- áeúst,, 3—4 vik
ur. Staðgengil!: Ek'as Eyvindsson
Aðslstræti 8. 4—-5 e.h.
Þórður Þérðarson 5.—12. ágúst
■ StSðwwnHII: Stefán Biörnsson.
Gfsli Ölafsson 5.—-19. ágúst. —
KtgðweneiK: Hnlda Svelnsson
’Biami Biamason, fíarverandi
frá 6. ágr'íst. óákveðinn tima.'Stáð-
gengiil: Ám.i Guðrrrandsson.
* raisHsFneinsfé!
fást Hjá öllurn póst-jLfsrraiðains
Jandsina, lyfjabúðutn I Reykjcvfi
g Hafnaríixði (netm> Laugavegií
g Reykjavlkur-apOteM.uUEj>, — Jvr
<«dia, fillihesmilmu Gruml uj
irífstofu Jsrab-bamemsfélagíiiiu*
iiOðbanKanurn. Bar6n»»-st» v»t
■947. — Mixmingakortín eru aí
.reidd geguuib oXAUm t.’O'ðit *
• Gengísskráníng *
(Sölugengi):
Gullverft íslenzkrar ÍKrovíl'
sterlingspund ....ter. 45*71
bandarískur doller .. — 16,31
Kanada-dollar .—» 16,51
tOð danskar kr......... — S38.8Í
00 norskar kr. ...... S28,5(
00 sænskar kr....... — 6ic.,0'
00 finnsk mörk.....— 7,0!)
1000 franskir fr. ..., — 46,6,’
00 belgiskir fr. .... — 52,7J
iOO vestur-þýzk mírik — 388,7<
s.000 lírur .............— 28,1)
i.OO gullkrónur jafuglláa 738,9!
00 svissn. fr........ — 874.51
00 Gyllini ........, — 481,1!
00 tékkn. kr...........— 228,6
• tJtvarp •
Súnmtilagur 7. áfjúnt:
9,30 Morgunútvarp: Fréttir og
tónleikar. 10,10 Veðurfi-egnir), —
11,00 Messa í Hallgrímskirkju —
(Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árna-
son. Organleikari: Páll Halldórs-
son). 12,15-—13,15 Hádegisútvarp.
15.15 Miðdegisútvarp (plötur). —
16.15 Fréttaútvarp til Islehdinga
erlendis. 16,30 Véðurfregnir. 18,30
Barnatími (Baldur Pálmason). —
19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleik-
ar (piötuf). 19,45 Auglýsingar.
20,00 Fréttir. 20,20 Tónieikar —
(plötur), 20,35 Erindi: Frá sjötta
móti norrænna kirkj utónlistar-
manna í Stokkhólmi (Jón ísleifs-
son organleikari). 21,00 Kórsöng-
ur: Norman Luboff kórinn syng-
ur vöggulög eftir ýmsa höfunda
(plötur). 21,20 Upplestur: „Til
fjalla“, smásaga eftir Steingerði
Guðmundsdóttur (Höfundur les),
22,00 Fréttir og veðurfregnir. —
22,05 Dausiög (plötur). 23,30 Dag-
skrárlok.
Mánudagwr 8. ágúst:
8,00—9,00 Morgttnútvarp. 10,10
Veðurfregnir. 12,00—-13,15 Hádcg
isútvarp. 15,30 Miðdegisútvarp.
16,30 Veðurfregnir. 19,25 Veður-
Kennariun: — Hvaða tími er
beztur tii ’þess að tína eþiin af
trjánum, Tomtni?
— Þegar garðeigandinn er ekki
heinia og hundurinn er læstur
inni.
Hún: — Fihnst stúdentinum
gaman að dansa?
— Já, ákafiega mikið.
— Þá finnst mér að stúdentihn
ætti að iæra í>að.
★
—■ Hvyð meinar maðÚTÍnn nieð
að afhentia.' hamaaðgöngumiðaV
— Eg var barn að koma hingað.
fregnir. 19,30 Tónleikar: Lög úr
kvikmyndum (plötur). 19,40 Aug-
lýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Út-
varpshljómsveitin; Þórarinn GuÖ-
mundsson stjórnar. 20,50 Um dag-
inn og veginn (Helgi Hjörvar).
21,10 Einsöngur: Marian Ander-
son syngur (plötur), 21,30 Búnað-
arbáttur: Að loknum sýningum
(Ólafur Stefánsson ráðunautur).
21,45 Tónleikar (plötur). 22,00
Fréttir og veðurfregnir. 22,10
„Hver er Gregory?“, sakamála-
saga eftir Francis Durbridge; XI,
(Gunnar G. Schram stud. jur.).
22,25 Létt lög (plötur). — -23,00
Dagskrárlok.
Búlgarar
tvísaga
SOFÍU, 3. ágúst — Eins og
kunnugt er tilkynnti búlgarska
stjérnin, að farþegaflugvélin frá
ísrael hafi verið skotin niður af
búlgörskum íoftvarnabyssuskytt-
um. —
l\ú hefir stjúrnin aftur á
móti hreytt skoðun siíini í þessum
efnum og seuir, að þaö hafi veriS
tvær orrustuvélar, scm skutu fnr-
þegavélina ntður. ■— ÞaS breytir
þó engu: 58 saklausum tuönnnm
var fórnaS á altari stríðsguðsins i
ausirinu.
Frú Andei-son: — Það var ekki
þokkalegt að sjá manninn yðar I
gær, frú Peterson, hann komst
varla heim, sv-o fullur var hann.
Mér finnst þér ættuð sannarlega
að skammast yðar fyrir, hvernig
hann var.
Frú Peterson: — Ja, nú þykir
mér týra, það erúð þó áreiðanlega
þér scm ættuð' að skammast yðár,
— vav bað ekki yðar maður, sem
alls ekki kcanst heim.
rir
Kona nokktir var óánægð með
nefið á sér og fór tii iæknis. Hún
spurði hann, hvort hann gæti ekki
breytt iaginu á því.
—■ Jú, það get ég, sagði iæknir-
inn, en það kostár 1000 kr. '
— Það er ómögúlegt, sagði kon-
an. — Er þetta ekki hægt á ódýr-
ari hátt.
— Jú, frú ritfn. ef þér viijið
ieggja það á yður að ganga á ljúsa
staur.
■k
Hann: ■ Þú veizt vel að víð
verðum að 3uara og þ<5 kemurðu
hiaðin -pökkurn?
Hún: — Það er þér að kenna.
Þú gafst mér sokka um daghm,
og ég var nauðbeygð til að ka.ipa
skó sem pörtuðu við sokkar og
svo varð ég að kaupa kiól sem
passaðí við .i.kóna, og svo hatt við
kjólinn og svo kápu við hattinn og
svo veski, sem pessaði við kápuna.
Á meistaramófinii á Akureyri
P. 4. Ö 8o< 6 CopenríaQOrí.
r-ý
v- ;
| (G&tiAy