Morgunblaðið - 07.08.1955, Side 5
[ Sunnudagur 7. ágúst 1955
HORI.Í1 N ULABia
REIKNIVÉLAR
+ leggja í-aman
-j- draga frá
X margfglda
Tilvaldar fynr búðir.
Komast fyrir í skjala-
tösku.
Verðkr. 068.00
Eir.kaumboð:
Suðurgötu 10
Sími: 2GÖ6f.
IJf sala
Útsalan heldur áfram. — Á morgun verða teknir fram
filthattar í öllum litum. — Einnig blússur o. f.1.
Hattaverilun Isafoldar h.f.
Austurstræti 14
(Bára Sigurjóns).
«aarvnc«t>aavv«aM«fiiaa«aai»«*iiaaaaaaaacanaa
UNIKUM
HÚSMÆÐUR!
« Nýung — Sparnaður — Nýung
I stað stórra og óþjálla glerum-
búða, fóið þér nú UNIKUM
UNIKUM þvær silki, þvottalög á litlum handhægum
næion og annan fatnað plast-flöskum — 250 grömm —
sem jafngildir margfötdu magni
af venjulegum þvottalegi.
og hreingerninga
Allt með UNIKUM
Til uppþvotta mataríláta og hreingerninga, nægir að
þrýsta plastflöskuna 1—2 svar. UNIKUM er látið í upp-
þv ottaílátið á undan vatninu — og þér fáið blöndu, sem
jafnframt. því að vera sótthreinsandi. fer vel með hend-
ui nar. — Þurrkun mataríláta eftir þvott er óþörf. Og
þé r sparið enn mcir! — Geymið plastflöskuna — í verzlun
yð.ii’ fáið þér áfyllingu — 250 grömm — í plast-poka
íyrir mun lægra verð.
Sparið — Reynið undraefnið UNIKUM
Aðalumboð fyrir UNIKUM
Ölafur Gislason & Co. /ií.
Hafnarstræti 10—12 — Sími 81370 — þrjár línur
E
•YP4SU6U
fyrr en þér hafið skoðað
NILFISK
íusilk&mssasim zyksmfgmma!
ik NILFISK hefur aflmesta hreyfilinn, sem þó er svo
lil hljéður.
★ NILFISK er ENDINGARBEZT. Nilfisk ryksugur voru
meðal fyrstu raftækjanna, sem fluttust íil landsíns,
og eru srnnar þeirra elztu enn í notkun.
•k NILFISK fylgja 10 sogstykki. fleiri ag betur gerð en.
nokkurri annarri ryksugu.
★ MÁLNINGARSPRAUTA, HÁRÞURRKA, FATA-
BURSTI, BÓNKÚSTUR og 15 önnur sogstykki, svo
sem sogstykki til hreinsunar hljóðfæra, véla og bila,
húsdýraburstar o. m. fl., fást að aukt.
★ Rykið safnast í málrubeíg, sem gerir tæmingu awð-
veldari og hreinlegri.
NILFISK er á IEJÓIJL’M, sem taka má tmdan, er.bet-
ur hentar.
k
★ NILFISK fylgir GEYMSLUTASKA fyrir sogstykkin
★ NILFISK PATENT’ (einkaleyfi):
GÓLFTEPPA-sogstýkkið er. þannig gert, að með hjálp hins mikla sogafls hreyfits-
ins, Iyftir það teppinu, aðskilur hárin og SÝGUR, ekki aðeins rykið, heldur einnig
sand, smásteina, glerbrot a fl., sem slítur mjög undirvefnaðinum.
Þetla gerir NILFISK RYKSUGAN, án þess að slíta yfirborði góífteppaima,
því a« hún HVORKI BANKAR NÉ BURSTAR.
ICaupið eliaa ryksugu ernu sbíi,biI
NILFISK er bezt til ALLS ryksogs og endist yður allan búskapinn!
Skoðið NILFISK! Hringið eða skrifið cfíir myndlistum!
éSm
2 GERÐIR HEIMILISRYKSUGNA — BONVFXAR
3 STÆRÖIR STÓRVIRKRA RYKSUGNA FYRIR
FYRIRTTÆKI — VARAHLUTIR — VIÐGERÐIR
mssm
Suðurgöíu 10
P-NAN'SE
- Sími 2606
Eexf a2i amglý&a í MorgunbBs&ðÍEiu
XHALKER
Tvöfalt — þrefatt
SCHALKEB
margfalf — futlkQnmast SCKALKER
HmigfaS^rs eianngrniiBi-rníupSeríð
glerrúður
rakalaust loftrúm
ásoðinn málmrammi
er. framleitt af
GLAS- UND SPIEGEL-MANUFACTUR A.-G.. Gelsen-
kirchen-Schalke, Þýzkalandi, eftir fullkomnustu framleiðslu
aðferð, sem enn er kunn. — G. S. M. A.—G. he^ir yfir 80
ára reynslu í glergerð, enda heimsþekkt verksmiðja fyrir
vandaða glerframleiðslu og tæknilegar. nýjungar á því sviði.
Auk SCHALKER margfalda einangrunar-rúðuglersins, býr verksmiðjan einnig til einángrunarglersteina til húsagerðar.
Glersteinarnir eru af ýmsum gerðum, eru hið traustasta byggingarefni, ódýrir í viðbaidi.: auðþvegnir og einangrunar-
hæfnin frábær.
Á sýningunni miklu í Dússeldorf 1953, „Bétra líf fyrir alla“, hlaut Glas- imd' Spiegel-Manufactur A.-G. fyvstu verð-
laun fyrir framúrskarandi gæði framleiðslu sinnar.
Gjörið svo vel að leita upplýsinga um SCHALKER-gler hjá einkaujnboðsmömumum á íslandi:
V. SIGURÐSSOIM & SMÆBJÍKWSSON H.F. Aðalstrætl 4