Morgunblaðið - 13.08.1955, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.08.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 13. ágúst 1955 MORGUNBLABIÐ 8 Gólfteppi Cocosteppi Hollensku Gangadregl- arnir í fjölda litum og breiddum. Gólfmottur margar stærðir „GFYSIR" H.t. 'h hús í Noröurmýri er til sölu. 3 herbergi, eldhús og baðherbergi á efri hæð og hálfur kjallari. — Laust 1. október. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Til sölu m.a.: Mjög vel innréttuS 3 herb. risíbúð í Hlíðunum. Fokheldar íhúðir við Rauða læk, Njörvasund, í Kópa- vogi og suðvesturbænum. Hæð og ris við Lindargötu. Hæð og ris ásamt bílskúr á vel ræktaðri lóð við Lang- holtsveg. 2 lierb. íbúðir í austurbæn- um. Jon P. Emils hdl. Málflutningur — fasteigna- sala. — Ingólfsstræti 4. — Sími 82819. Vibro-steinar eru varanlegt og handhægt byggingarefni. Söluumboð fyrir Vibro-verksmiðjuna í Kópa- vogi: H. Benediktsson & Co.h.f. Hafnarhvoll — Sími 1228. DÍVANTEPPI á krónur 140 og veggteppi á krónur 95,00. TOLEDO Fischersundi. Málarasveinar Málarasveinar óskast. Mik- il vinna. — Upplýsingar í sima 82171. TIL SÖLU 3ja herbergja íbúðir við Snorrabraut, Laugaveg, Grettisgötu og víðar. Fokheld 5 herb. íbúðarhæð. Söluverð kr. 140 þús. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Kaupum gamla málma og brotajám ÞÝZK Barnanœrföt Nýkomin í miklu úrvalL QCympisak Laugavegi 26. Blómabúðin Laugavegi 63 og Torgsalan á Vitatorgi við Hverfis- götu selur ódýr blóm og grænmeti: Tómatar, agurk- ur, hvítkál, gulrætur, rófur, næpur og salat. Blóm: nell- ikur, rósir, blönduð sumar- blóm á 7 kr. búntið. Alls konar pottaplöntur frá kr. 10—15 potturinn. — Hengi- plöntur frá kr. 25,00 til 40,00 potturinn o.m.fl. Ibuð óskast sem fyrst eða 1. október. Er- um aðeins tvö í heimili. Upp lýsingar í síma 2420 frá kl. 7—10 í kvöld. LEICUFLUC 4ra farþega Stinson-flugvél til leigu. — Ath.: Til Akra- ness á aðeins 10 mín. — Til Grundarfjarðar á aðeins 50 mín. — Ásgeir Pétursson, flugmaður Sími 4471. Vantar 2—3 herbergi með húsgögnum og eldhúsi. Einhver fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. hjá Le May í síma 308 (tvær hringingar), Keflavíkurflug velli. — Bandaríkjamaður, giftur ís- lenzkri konu, óskar eftir 3—4 herbergja ÍBÚD Tilboð merkt: „íbúð — 390‘* sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m. Fjögurra herbergja Risíbúð í Hlíðarhverfi til sölu. T?t- borgun kr. 120 þús. Laus 1. október njk. — Einbýlishús, 75 ferm. við Breiðholtsveg, til sölu. Bankastr. 7. Sími 1518. TIL SÖLU 5 herbergja hæð í Hlíða- hverfi. Sér hiti. Sér inn- gangur. Bilskúrsréttindi. Laus strax. 4ra herb. hæð í Hliðahverfi með bílskúrsréttindum. Laus strax. Selst með eða án 2ja herbergja risíbúð- ar. 4ra herb. kjallaraíbúð í Skjólunum. 3ja herb. hæð í Austurbæn- um ásamt hálfum kjallara og stórum bílskúr. 3ja herb. rishæð við Mið- tún. 3ja herb. rishæð við Lindar- götu. Litið einbýlishús við Grettis götu. 5 herb. fokheld hæð með hitalögn á Grimsstaða- holti. Tilbúin nú þegar. 5 herb. fokheld rishæð við Rauðalæk, tilbúin í okt. 3ja herb. foklieldur kjallari við Rauðalæk. Sér hiti, 80 ferm. auk sér þvottahúss og 2ja geymslna. Tilbúin nú þegar. Einar Sigurðsson lögfræðiskrifstofa — fast- eignasala, Ingólfsstræti 4. Sími 2332. — Sendiferðabifreið Chevrolet ’47 til sýnis og sölu í dag. — Nýja bifreiðasalan Snorrabraut 36, sími 82290. Húsnæði óskast 2—3 herbergi og eldhús ósk ast. Barnagæzla 1—2 kvöld í viku. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 6081. Vörubifreið Chevrolet ’44 með 6 manna húsi, til sýnis og sölu í dag. Nýja bifreiðasalan Snorrabraut 36, sími 82290. Húsnæði Maður, í fastri stöðu, óskar eftir 1 stóru herbergi og eld húsi eða eldunarplássi, á Álafossi eða nágrenni, nú þegar eða 1. september n. k. Óinnréttað húsnæði kemur til greina. Skilvís greiðsla. Reglusemi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: La Fondue — 1956 — 388“. BEZT-úlpan Vesturgötu 3. EIR kaupum vil heau verK. Síml 6579 Bifreiðar til sölu Ford, 6 m., ’46 (einkabíll), Dodge ’46 og Austin 8 o. fl. Bifreiðasala Stefáns Jóhannssonar Grettisg. 46. Sími 2640. V IRELLI 560x14 550x15 600x15 670x15 700x15 710x15 760x15 825x15 500x16 525x16 550x16 600x16 700x16 550x18 4 strigal. 4 — 6 — 6 — 6 — 6 — 6 — 6 — 4 — 4 — 6 — 6 — 6 — 6 — I 900x16 10 strigal. 32x6 10 — 34x7 10 — 825x20 12 — 1000x20 14 — N A F N I Ð IRELLI tryggir gæðin. Heildverzlun Ásgeir Sigurðsson li.f. Símar 3308 — 3307. Hafnarstræti 10—12. Seljum í dag með niðursettu verði þunn gardinuefni. \Jtnt JJnyibtargar Lækjargötu 4. Kominn heim Bergþór Smári læknir. í fjarveru minni gegnir Ólafur Þorsteinsson læknir, sjúkrasamlagsstörf- um mínum. — Stefán Ólafsson iæknir. Miðaldra hjón óska eftir 2ja herbergja ÍBÚÐ Vilja taka að sér ræstingu á íbúð eða jafnvel mann í fæði. Fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt: „Rólegt — 382“. TIL LEIGU 4ra herbergja íbúð í Aust- urbænum. Tilboð með uppl. um atvinnu og fólksfjölda, sendist afgr. Mbl. merkt: „Hitaveita — 380“. Stoppugarn Fjölbreytt litaúrval. — tOlei (beint á móti Austurb.bíó). Góður Geymsluskúr til sölu, á Suðurlandsbraut 94D. — Ó D Ý R Kæliskápur til sölu vegna þrengsla. — Upplýsingar í síma 3816 eða Hverfisgötu 82. H. P. Mayonnaise í glösum. — Fyrirliggjandi. H. ÓLAFSS0N & BERNHÖF7 • Sími 82790, þrjár línur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.