Morgunblaðið - 13.08.1955, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.08.1955, Blaðsíða 1
fotMft 16 síður 13. árgangw 181. tbl. — Laugardagur 13. ágúst 1955 rrentsmíSj* Mitrgunblaðsini lemam - BÚKAREST, 12. ágúst. — For sætisráðherra Rúmeníu til- kynnti í dag að rússneska her- 9 námsliðið myndi ekki hverfa á brott úr Rúmeníu. Með þessu rjúfa Rússar friðar- samningana frá 1947, en þar var því heitið að rússneskt - herlið yrði aðeins í landinu meðan þörf gerðist að vernda aðflutningaleiðir til rússneska hernámsliðsins í Austurríki. ¦ — Reuter. ann fáiinn FRANKFURT, 12. ágúst. — Síðustu nótt andaðist fræg- asti núlifandi rithöíundur Þjóðverja, Thomas Mann. — Hann var nýlega áttræður. Morgunblaðið birti nýlega framhaldssögu eftir þennan þýzka meistara. Var þa'ð sag- an Friedmann litli. — Renter. IJfiri fjöll liírta itin é hinzta sinn !• 11 bandarískir flugmenn fá frelsi eftir ómannúðlega meðferð i klnverskum dýflissum I SIÐUSTU viku gerðist sá ó- vænti atburður að stjórn kín- verskra kommúnista leysti hina 11 bandarísku flugmenn úr haldi. Komu þeir með járn- brautarlest til Hong Kong, þar sem þeir fengu hinar beztu móttökur. Bandaríska tíma- ritið Time skýrir þannig frá lausn flugmannanna: NÖFNIN LESIN VI© LANDAMÆRIN 1 Hinir ellefu stóðu í þyrpingu bak við gaddavírsgirðinguna á landamærunum. Þeir voru klædd ir í baðmullarskyrtur, bindis- lausir og í einkennilega illa sniðn Um kínverskum buxum. Sumir voru með einhverjar flíkur til Skiptanna í smápinklum. Allir virtust þeir spenntir og eftir- væntingarfullir, meðan yfirlög- regluforinginn frá Hong Kong las nöfn þeirra hvert á fætur öðru: „Arnold flugliðsforingi . . . Baumer flugliðsforingi .. Vaadi flugstjóri . ." Þeir svöruðu þegar nöfn þeirra voru lesin og gengu nú formlega yfir landamærin. — Þeir voru fulltrúi flughersins heilsaði hin- um flugmönnunum, leit Arnold flugforingi um öxl yfir til úf- inna fjalla Kína. Svo sneri hann sér aftur frá þeim í síðasta sinn: „Jæja", sagði hann. „Ég hef feng- ið nóg af því að horfa á kínversk fjöll". Þannig slepptu kínversku kommúnistarnir úr haldi þeim 11 bandarísku flugmönnum, sem þeir höfðu haldið fangelsuðum í Frh. á bls. 2. Það var glatt á hjalla í hinu veglega hófi, sem húsbændurnir í Kreml héldu vestrænum sendi- herrum og blaðamönnum. Bulganin oej Krúsjeff drukku !vímenning Oreigarnir í Kreml spör- uðu ekkert í veizlunni HEIMBOÐ Bulganins geitar-' skeggs á dögunum. Það vakti heimsathygli, því að rússneskur leiðtogi hafði aldrei boðið út- lendingum heim að sveitarsetri sínu fyrr. — Nú hafa borizt nokkrar nánari fréttir af þcssu makalausa boSi. GLEÐSKAPUBINN HEFST Þegar erlendu gestirnir komu, sáu þeir öflugan hervörð um allt og virtust þeir gæta foring.ja sinna af trúmennsku. — Þegar nálgaðist sveitasetrið, komu rúss- nesku leiðtogarnir á móti þeim í röð og heilsuðu. Síðan hófst gleð- skapurinn og útiskemmtanirnar, og er það í frásögur færandi, að Bulganin veiddi 3 fiska með syni ítalska ambassadorsins, sem er 10 ára að aldri. ILMANDI BÉTTIB Þegar setzt var að borðum, var Bulganin í öndvegi, Krus- jeff á vinstri hönd hans, en hon ¦ iiii til hægri handar sat Molo- tov, gamli stjórnmálarefuriun. Þá sátu 150 erlendir dimplómat ar og rússneskir gestir við þetta borð, en á óæðri bekk sátu fréttaritarar — og börnin við annað borð. Þá voru bornir 8 ilmandi réttir fyrir gestina og smökkuð- ust þeir vel. Allt fór skipulega Uppsögn sænsk-íslenzka loff- ferbasamningsins vekur gremju á Norourlöndum AF DAGBLÖÐUM, sem hafa borizt hingað frá Norðurlöndum er ráðið kom til fundar, hafði Sví- a fulltrúi bandaríska bauð þá velkomna. KINVERSK FJOLL LITIN í HINZTA SINN John Knox Arnold flugliðsfor- ingi, 41 árs, forustumaður þeirra, gekk fyrstur yfir landamærin og rétti fram höndina um leið og hann brosti: „Það er sannarlega gaman að hitta ykkur". Meftan fullnægjandi skýringar. Það er Framh. á bls. 2 auðsætt, að mörgum þykir framkoma Svía í garð íslendinga þjóð sagt upp loftferðasamningn- í sambandi við flugmálin hin fjandsamlegasta og hlutur sænskrajum milli íslands og Svíþjóðar, Sloppnir út úr Rauða-Kína og stjórnarvalda lítilmannlegur að láta það undan SAS að segja, einir án Þess að §efa á t>ví neinar flughersins Norðurlandabúa, upp loftferðasamningnum við ísland og sýna þannig íslendingum óverðskuldaða óvináttu, svo sem nýlega var frá greint hér í blaðinu. Er einkum ljóst af skrifum sumra norsku dagblaðanna, að SAS á þar víða litlum vinsældum að fagna, enda [alkunna að harðar deilur hafa verið háðar þar í landi um þátt- töku Norðmanna í samsteypunni. Morgunblaðinu þykir rétt að birta hér í lauslegri þýðingu leið- ara um þetta mál, sem birtist í dagblaðinu BERGENS TIDENDE 4. þ. m. Nefnist hann LOFTLEIDIR OG NORDEN. * RÆÐA EKKI MÁL, SEM VARÐA AÐEINS TVÖ LÖND Forsetar Norðurlandaráðsins eru um þetta leyti á fundi í Reykjavík. Það er ósennilegt að Norðurlandaráðið fjalli um hið isvokallaða LOFTLEIÐAMÁL, er spillti svo mjög samkomulagi á fundum Norðurlandaráðsins í j Stokkhólmi í janúarmánuði s. 1. Á fundinum var það tekið fram, að mál, sem einungis vörðuðu tvö lönd, ættu ekki að ræðast á fundum ráðsins. Að formi til varðar mál Loft- leiða einungis tvö lönd, og var af þeim sökum ekki tekið fyrir ' á fundum ráðsins. Samt sem áð- fram, og var rétturinn borinn fram af 100 þjónum og fram- reiðslustúlkum. — Lítið var drukkið og sátu Rússarnir mjög á sér við drykkjuna, en þó munu þeir hafa drukkið tví- menning, Bulganin og Krus- jeff, „vinur minn". hann komst að orði. eins og SIGLINGALISTIB Á VATNINU Malenkov, fyrrv. forsætisráð- herra (og núverandi „Grímsár- málaráðherra") Sovétríkjanna sat þetta boð einnig, en hann lét ekki til sín taka, fyrr en að borðhald^ Frh. á bls. 2. Bandnrískt herlið til varnar SEOUL, 12. ágúst. — Yfirher* stjórn S. Þ. lýsti því yfir í dag í fullri óvild Syngmans Rhees, að hún myndi gera ráðstafanir til að vernda hina hlutlaustt eftirlitsnefnd við störf henn« ar. Syngman Rhee hefur kraf- izt þess að nefndin verði þegar á brott úr landinu. En her- stjórn S.Þ. segir henni að vera kyrri og mun nú láta banda- rískt herlið verja hana vopn- um. —Reuter. Framtiðin er; Reislun vetnisorkunnar jBandarísku , flugmennirnir ellefu, er þeir komu til Hong Kong GENF, 12. ágúst. — Einkaskeyti frá Reuter. H DR- HOMI BHABA frá Indlandi, sem er forseti atóm- ráðstefnunnar, sagði í dag, að auðið myndi verða að beizla þá orku, sem losnar við vetnissprengingar. £j — Ég held, sagði hann, að vísindamönnum takizt aS beizla vetnisorkuna á tveimur áratugum. Takið eftir því að ekki Iiðu nema 13 ár frá fyrstu atómklofn- ingunni, þar til mönnum tókst að beizla hina venjulegu atómorku í tilrauna-atómstöðvum. Q Það er erfiðara að ráða við þá margfalt meiri.orku, sem losnar úr læðingi með vetniseyðingu. Mönnum kynni »ð virðast nú í fyrstu að það sé ofætlun að hemja þann feikna kraft. Það ætti samt að takast á tveimur áratugum. — Sólarhitinn, sagði dr. Homi Bhaba, kemur af sí- felldum vetnissprengingum í sólarhvelinu. Með venju- legum úraníumstöðvum eignast mannkynið mikla orku til var þetta eit stóru "mráða. Það má segja, að því marki sé þegar náð. En fram- mála ráðsins og mál dagsins í tíðarorka mannkynsins hlýtur að verða vetnisorkan. Með samræðum manna á milli. Einum henni má segja að engin takmörk séu sett getu mannkyns- mánuði áður en Norðurlanda-iins til að bæta lífskjörin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.