Morgunblaðið - 13.08.1955, Page 1
16 síður
U, árganrw
181. tbl. — Laugardagur 13. ágúst 1955
Prentsm£$ja MnrgunblaSsina
BÚKAREST, 12. ágúst. — For
sætisráðherra Rúmeníu til-
kynnti í dag að rússneska her-
námsliðið myndi ekki hverfa
á brott úr Rúmeníu. Með
þessu rjúfa Rússar friðar-
samningana frá 1947, en þar
var því heitið að rússneskt
herlið yrði aðeins í landinu
meðan þörf gerðist að vernda
aðflutningaleiðir til rússneska
liernámsliðsins í Austurríki.
— Reuter.
Thomas
FRANKFURT, 12. ágúst. —
Síðustu nótt andaðist fræg-
asti núlifandi rithöfundur
Þjóðverja, Thomas Mann. —
Hann var nýlega áttræður.
Morgunblaðið birti nýlega
framhaldssögu eftir þennan
þýzka meistara. Var það sag-
an Friedmann litli.
— Reuter.
(Jfin fjöll Kína
litin i hinzta sinn
7/ bandariskir flugmenn fá frelsi
eftir ómannúðlega meðferð
i kinverskum dýflissum
í SÍÐUSTU viku gerðist sá ó-
vænti atburður að stjórn kín-
verskra kommúnista leysti
hina 11 bandarísku flugmenn
úr haldi. Komu þeir með járn-
brautarlest til Hong Kong, þar
sem þeir fengu hinar beztu
móttökur. Bandaríska tíma-
ritið Time skýrir þannig frá
lausn flugmannanna:
NÖFNIN LESIN
VIÐ LANDAMÆRIN
: Hinir ellefu stóðu í þyrpingu
bak við gaddavírsgirðinguna á
landamærunum. Þeir voru klædd
ir í baðmullarskyrtur, bindis-
lausir og í einkennilega illa sniðn
um kínverskum buxum. Sumir
voru með einhverjar flíkur til
Skiptanna í smápinklum. Allir
virtust þeir spenntir og eftir-
væntingarfullir, meðan yfirlög-
regluforinginn frá Hong Kong
las nöfn þeirra hvert á fætur
öðru: „Arnold flugliðsforingi . . .
Baumer flugliðsforingi .. Vaadi
flugstjóri ..“
Þeir svöruðu þegar nöfn þeirra
voru lesin og gengu nú formlega
yfir landamærin. — Þeir voru
Sloppnir út úr Rauða-Kína og
fulltrúi bandaríska flughersins
bauð þá velkomna.
KÍNVERSK FJÖLL
LITIN í HINZTA SINN
John Knox Arnold flugliðsfor-
ingi, 41 árs, forustumaður þeirra,
gekk fyrstur yfir landamærin og
rétti fram höndina um leið og
hann brosti: „Það er sannarlega
gaman að hitta ykkur“. Meðan
fulltrúi flughersins heilsaði hin-
um flugmönnunum, leit Arnold
flugforingi um öxl yfir til úf-
inna fjalla Kína. Svo sneri hann
sér aftur frá þeim í síðasta sinn:
„Jæja“, sagði hann. „Ég hef feng-
ið nóg af því að horfa á kínversk
fjöll“. Þannig slepptu kínversku
kommúnistarnir úr haldi þeim 11
bandarísku flugmönnum, sem
þeir höfðu haldið fangelsuðum í
Frh. á bls. 2.
Það var glatt á hjalla í hinu veglega hófi, sem húsbændurnir í Kreml héldu vestrænum sendi-
herrum og blaðamönnum.
Bulganin og Krúsjeff drukku fvímenning
Oreigarnir í Kreml spör-
uðu ekkert í veizlunni
HEIMBOÐ Bulganins geitar-
skeggs á dögunum. Það vakti
heimsathygli, því að rússneskur
leiðtogi hafði aldrei boðið úl-
iendingum heim að sveitarsetri
sínu fyrr. — Nú hafa borizt
nokkrar nánari fréttir af þessu
makalausa hoði.
GLEÐSKAPU RINN HEFST
Þegar erlendu gestirnir komu,
sáu þeir öflugan hervörð um allt
og virtust þeir gæta foringja
sinna af trúmennsku. — Þegar
nálgaðist sveitasetrið, komu rúss-
nesku leiðtogarnir á móti þeim í
röð og heilsuðu. Síðan hófst gleð-
skapurinn og útiskemmtanirnar,
og ér það í frásögur færandi, að
Bulganin veiddi 3 fiska með syni
ítalska ambassadorsins, sem er 10
ára að aldri.
ILMANDI RÉTTIR
Þegar setzt var að borðum,
var Bulganin í öndvegi, Krus-
jeff á vinstri hönd hans, en hon
um til hægri handar sat Molo-
tov, gamli stjórnmálarefurinn.
Þá sátu 150 erlendir dimplómat
ar og rússneskir gestir við þetta
borð, en á óæðri bekk sátu
fréttaritarar — og börnin við
annað borð.
Þá voru bornir 8 ilmandi
réttir fyrir gestina og smökkuð-
ust þeir vel. AHt fór skipulega
Uppsögn sænsk-íslenzka loft-
ferðasamningsins vekur
gremju á Norðurlöndum
AF DAGBLÖÐUM, sem hafa borizt hingað frá Norðurlöndum er ráðið kom til fundar, hafði Sví-
i
án þess að gefa á því neinar
fullnægjandi skýringar. Það er
Framh. á bls. 2
auðsætt, að mörgum þykir framkoma Svía i garð íslendinga Þjóð sagt upp loftferðasamningn-
í sambandi við flugmálin hin fjandsamlegasta og hlutur sænskra um milli íslands og Svíþjóðar,
stjórnarvalda lítilmannlegur að láta það undan SAS að segja, einir
Norðurlandabúa, upp loftferðasamningnum við ísland og sýna
þannig íslendingum óverðskuldaða óvináttu, svo sem nýlega var
frá greint hér í blaðinu. Er einkum ljóst af skrifum sumra norsku
dagblaðanna, að SAS á þar víða litlum vinsældum að fagna, enda
[alkunna að harðar deilur hafa verið háðar þar í landi um þátt-
töku Norðmanna í samsteypunni.
Morgunblaðinu þykir rétt að birta hér í lauslegri þýðingu leið-
ara um þetta mál, sem birtist í dagblaðinu BERGENS TIDENDE
4. þ. m. Nefnist hann LOFTLEIDIR OG NORDEN.
«RÆÐA EKKI MÁL, SEM
j VARÐA AÐEINS TVÖ LÖND
Forsetar Norðurlandaráðsins
j eru um þetta leyti á fundi í
j Reykjavík. Það er ósennilegt að
j Norðurlandaráðið fjalli um hið
svokallaða LOFTLEIÐAMÁL, er
spillti svo mjög samkomulagi á
fundum Norðurlandaráðsins í
Stokkhólmi í janúarmánuði s. 1.
Á fundinum var það tekið fram,
að mál, sem einungis vörðuðu
tvö lönd, ættu ekki að ræðast á
fram, og var rétturinn borinn
fram af 100 þjónum og fram-
reiðslustúlkum. — Lítið var
drukkið og sátu Rússarnir mjög
á sér við drykkjuna, en þó
munu þeir hafa drukkið tví-
mcnning, Bulganin og Krus-
jeff, „vinur minn“, eins og
hann komst að orði.
SIGLINGALISTIR Á VATNINU
Malenkov, fyrrv. forsætisráð-
herra (og núverandi „Grímsár-
málaráðherra") Sovétríkjanna sat
þetta boð einnig, en hann lét ekki
til sín taka, fyrr en að borðhald-
Frh. á bls. 2.
Bondonskt
herlið til varnnr
SEOUL, 12. ágúst. — Yfirher-
stjórn S. Þ. lýsti því yfir í dag
í fullri óvild Syngmans Rhees,
að hún myndi gera ráðstafanir
til að vernda hina hlutlausU
eftirlitsnefnd við störf henn-
ar. Syngman Rhee nefur kraf-
izt þess að nefndin verði þegar
á brott úr landinu. En her-
stjórn S.Þ. segir henni að vera
kyrri og mun nú láta banda-
rískt herlið verja hana vopn-
um. —Reuter.
Framtíðin er;
Beislun vetnisorkunnar
fundum ráðsins.
Að formi til varðar mál Loft-
leiða einungis tvö lönd, og var
I af þeim sökum ekki tekið fyrir
! á fundum ráðsins. Samt sem áð
GENF, 12. ágúst. — Einkaskeyti frá Reuter.
n DR. HOMI BHABA frá Indlandi, sem er forseti atóm-
ráðstefnunnar, sagði í dag, að auðið myndi verða að
beizla þá orku, sem losnar við vetnissprengingar.
H — Ég held, sagði hann, að vísindamönnum takizt að
beizla vetnisorkuna á tveimur áratugxun. Takið eftir
því að ekki liðu nenta 13 ár frá fyrstu atómklofn-
ingunni, þar til mönnum tókst að beizla hina venjulegu
atómorku í tilrauna-atómstöðvum.
Það er erfiðara að ráða við þá margfalt meiri.orku, sem
losnar úr læðingi með vetniseyðingu. Mönnum kynni
að virðast nú í fyrstu að það sé ofætlun að hemja þann feikna
Pandarísku flugmennirnir ellefu, er þeir komu til Hong Kong.
kraft. Það ætti samt að takast á tveimur áratugum.
□ — Sólarhitinn, sagði dr. Honti Bhaba, kemur af sí-
felldum vetnissprengingum í sólarhvelinu. Með venju-
legum úraníumstöðvum eignast mannkynið mikla orku til
ur var þetto^eitt^Túmm^stórú umráða. Það má segja, að því marki sé þegar náð. En fram-
mála ráðsins og mál dagsins í tíðarorka mannkynsins hlýtur að verða vetnisorkan. Með
samræðum manna á milli. Einum henni má segja að engin takmörk séu sett getu mannkyns-
mánuði áður en Norðurlanda-* ins til að bæta lífskjörin.