Morgunblaðið - 13.08.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.08.1955, Blaðsíða 5
[ JLaugardagur 13. ágúst 1955 MORtrlJ n OLA0I* * } Loð Vill láta !6ð í Kópavogi. Til- boð sendist blaðinu fyrir 15. |). m., merkt; „Kalli — 395“ Barnavagga með himni, til sölu, dýna fylgir. Uppl. í s£ma 81641. Kona með trvær uppkomnar. dætur, óskar eftir tveggja herbergja 1 B 0 Ð á hitaveitusvæðinu. Barna- gæzla kæmi til greina. Til- boð skilist fyi'ir 20. þ.m. — Merkt; „Reglnsamar — 391“ Vii lcaupa vel með farinn 4ra manna bít. Eldra model en ’46 kem- ur ekki til greina. Uppl. í síma 5463, milli kl. 1 og 3 í dag. — 3 reglusamap stúlkur óska eftir 2—3 herbergjum helzt með eldunarplássi. — Þurfa ekki að vera í sama húsi. Uppl. í síma 1153, e.h. TIL SítLU 3 tonna Austin vörubíll ’46 model, í urvals lagi. Uppl. £ Nýju bifreiðasölunni, — Snorrabraut 36, sími 82290. TIL SOLU Ford ’47, sem lent hefur í veltu. Til sýnis við Rétting- arverlcstæðið DREKANN. Uppl. í síma 2662, milli kl. | 1—4 i dag. Hross 2 dráttarhestar til sölu. — Upplýsingar 16g, símstöð- inni, Bi'úarlandi. KEFLAVIK Glæsileg 5 herbergja íbúð til sölu. Upplýsingar á Hring- braut 45. LEWIS LYE (Vítissódi). 48 dósir í kassa. Fyrirliggjandi. H ÓLAFSSON & BERNHÖFT Sími 82790, þrjár línur. BARIMAVAGN óskast til kaups. — Unpiýs- ingar S síma- 8044>9. Hafnarfjorður Prjónavél til sölu, 106 nálar á hlið. —• UpulýsÍJigar i síma 9848. Reykjav ík — U.S.A. Góð íbúð óskast í skdptum fyrir einbýliahús, í Banda- j ríkjunum. 'Tilboð sendist Mbl., fyrir miðvikudags- kvöld, merkt: „Reykjavík — U.S.A. — ,397“. Tveggja til þríggja herb. IBÚÐ óskast keyprt. Útborgnn að mestu eða að-öllu leyti. Til- boð sendist Mbl., fyrir mið- vikudagskvöld, merk.t; — „Haust — 398“. Kafarahúningur Mjög góður, amerískur kaf- arabúningur, með öllu til- heyrandi, til sölu. Upplýsing ar á Framnesvegi 30. — Gunnar Jósefsson Bilskúr Bílskúr til leigu, við Víði- mel. Tilboð sendist afgr, hlaðsins fyrir þriðjudágs- kvöld, merkt: ,JBilskúr — 396“. — Til sölu er góS Eldhúsinnrétting (notuð). — Hjallaveg 2, — kjallara. Er ekkj einhver sem vill taka til eignar. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tilhoð á afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. — merkt : „September — 393“. Vil kanpa nýjan eða nýlegan Cltevrolef fólksbíl eða Sendibifreið. — Tilboð óskast sent blaðinu fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „392“. Herbergi óskast Smurbrauðsdama, nýkomin heim frá Danmörku, óskar ' eftir góðu herbergi. Helzt með eldunarpiássi, Uppl. í síma 6735. Rösk og ábygglleg STÚLKA getur fengið atvinnu í mat- vöruverzlun í Reykjavík, 1. október eða fyrr. Æskilegt að hún væri eitthvað vön við | afgreiðslustörf. Mætti ekki | vera yngri en tvitugt. Get j skaffað fæði og húsnæði. — Tilboð sendist afgr. blaðsins ■ ásamt kaupkröfu og rnýhd, ef til er, fyrir 81. ágúst. — Merkt; „VerKhmarstárf - 400“. — eil soYu Packard ’42. Skipti á yngrí bö æskileg. Bifreiðin er til sýnis frá kl. 4—7 í dag. Nýja bifreiðasálan Snorrabraut 36. Sími 82290 Sem nýtt karlihann sx-eíðhjól til sölu að Laugateig 13, — Uppl. í sima 3616 fram að hádegi. Sfúlka óska§t Hressingarskálimt <fg gott karbnatmshjól ttt sölu. Uppl. í sima 5735. eða fullorðin kona óskasr í 2 mán. á veitingáStað úti á landi. Ujrpl. Hverfisg, 70, Góour Ibúðarbraggi til sölu í Laugarnescamp. 4 herbergi og eldhús, úti- geymsla og þvottahús. Uppl. 5 Laugarnes-camp 39B, eft- i? kl. 1 á laugardag og sunnu dag. — Pvoffavél Sjálfvirk Thor þvottávél til sölu. Tækifærisverð. Upph f sfma 1465. Ný amerísk svört nr. 18 til sölu. Uppl. í síma 3847. Fiéla Góð fiðla tíl sölu. Uppl. £ sfma 1465., KEFLAVÍK 80 ferm. húspláss til leigu fýrir iðnað. Uppl, gefur Kristinn Helgason, sími 377 Sendiferðabiíresó Höfum til sölu International sendiferðabifreið ’52, model Bíllinn er til sýnis hjá okk- ur í dag. —• B ÍL A S 4 L A N Klapparstíg 37, sínri 82032. 1—4ra berberirja ÍBÚÐ óskast fyrir 1. okt. Upplýs- ingar í síma 6641 frá ikl. Hrei iii mwmMir ailan daginrt! Ey^lS j--' íS-ÍÍKíi^OTÍ IVIentasol heldur munninun) nreinum og með ferskt bragð allan daginn. Það eyðir andremmu — varnar tannskemmdum og styrkir tannholdið — og auð- vitað heldur það tönnunum drif-hvítum. Notíð hið græna Mentasol reglulega. v ‘w-Tgvi,; •i t. ASö® m-, 5 i ' v»t Chhraphyf! tannkremib X-MS 8-t72S*5S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.