Morgunblaðið - 19.08.1955, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.08.1955, Blaðsíða 16
Veðurúiiif í dag: AHhvass auslan og suðauslan. — Skúrir. — 186. tbl. — Föstudagur 19. ágúst 1955 Hifaveita í Hfíðahverfið Sjá blaðsíðu 9. Veður hamlaði veiðum í gær 173 þós. tunnur alls saltaðar IALLAN gærdag var svo slæmt veður á síldarmiðunum fyrir norðan og austan að bátar gátu ekkert veitt. Norðaustan storm- «r var og skip með reknet héldu sig í vari. Allmörg skipanna leit- uðu inn til Raufarhafnar í gærkvöldi, sem út höfðu haldið um anorguninn. AU STF J ARÐASÍ LDIN Símað var frá Siglufirði í gær- kvöld, að eftir því sem næst yrði komizt hefði verið saltað að und- anförnu af Austf jarðasíld svo sem ftér segir: Seyðisfjörður 4375 tn, Norðfjörður 1685, Raufarhöfn 3020, Vopnafjörður 819, Eskifjörð ur 569, Borgarfjörður eystri 384, Þórshöfn 288. Stóðu svona sakir í fyrradag. Alls var þá búið að salta af norð- ur og austurlandssíld 173,046 tunn ur. Aileiðingar óþurrk- anna ískyggilegar Vonir um vcdurbrcytingu brugðust E SELJATUNGU, Árn., 18. ágúst. NNÞÁ HELZT hér sama rigningartíðin að heita má. Þó var hér ágætur þurrkur í gær og hugðu menn eftir sínu viti, svo og fréttum í útvarpi, að nú myndi varanleg veðurbreyting vera uppsiglingu. Var því víða breitt miklu heyi í gær og öðru hagrætt þannig, að hirða mætti daginn eftir, ef þerrir yrði. r Islandsmct í kriiiglukasti NYTT Islandsmet í kringukastl var sett á innanfclagsmóti KS í frjálsum íþróttum hér & íþróttavellinum í gærdag. Hall* grimur Jónasson, Armanni, kast aði kringlunni 52,18 metra* sem er égætur árangur og eftir því sem blaðið gerzt veit bezti órangur á Norðurlöndum í ór, Gamla metið var 50,13 m sett af Gunnari Huseby árið 1950. Fyrr í sumar hafði Þorsteinn Löve kastað 50,22 m, en metiS var óstaðfest. Hann var n« annar og kastaði 50,07 m. LÁTIÐ HEY LIGGJA í NÓTT Veðurspá var ágæt seint í gær- kveldi og létu menn því mikil hey liggja auk þess sem miklu heyi var komið í hlöðu í gær, en þurrkurinn var styttri en menn vonuðu, því að í morgun var al skýjað loft og upp úr hádegi var komið suð-austan rok og rign ing. Furðanlega hafa bændur hér þó náð upp heyi og mun ekki ýkja mikið hey liggja flatt eftir þennan eina þurrkdag. SLÆMT ÚTLIT Eru menn löngu orðlausir yfir hinum stöðuga óþurrki og þeim hræðilegu afleiðing- um, sem nú er fyrirsjáanlegt að hann muni valda. Ekki þarf að taka það fram, að þó nokkru heyi hafi verið bjarg- að í hlöðu yfir sumarið er það almennt lítill hluti þess, sem hér heyjast í meðalári. Ein- staka bóndi hefir hirt af tún- um sínum, en útengi hjá þeim sömu mönnum svo vatnsfullt að lítið er hægt að aðhafast. Varla leikur vafi á því að sem nú er raun á. Virðist mér hugur margra bænda beinast að því nú að koma slíkum tækjum upp í hlöðum sínum. Háskólabíóið EINS og skýrt var frá í blaðinu hér í gær, hefir bæjarráð úthlutað háskólanum lóð undir nýtt kvik- mýndahús og tónleikahöll við Dun- haga og Hagatorg í Vesturbæn- um. Ekki hefir enn fengizt fjár- festingarleyfi fyrir byggingu húss ins, og teikningar hafa ekki enn verið gerðar. Er því óráðið hve marga áhorfendur húsið kemur til með að rúma í sæti. Leigusamningur sá, sem Háskól- inn hefir fyrir Tjarnarbíó í nú- verandi húsnæði þess er brátt á enda runninn og hefir stjórn kvik- myndahússins því leitað fyrir sér um byggingu nýs kvikmyndahúss, em gæti komið í stað hins eldra. Blaðið mun skýra síðar frá þVí hvenær byggingarframkvæmdir hins nýja húss geta hafizt, að súgþurrkun bjargar miklu, | fengnum nauðsynlegum leyfum til enda þótt tíðarfar sé svo illt i þess. í kvöld klukkan 8 hefst hin margumtalaði „pressuleikurf< á íþrótta- vellinum — leikurinn þar sem landsliðið keppir við nýliðana frá Akureyri og aðra er ekki hlutu náð fyrir augum Iandsliðsnefndar- innar. Leiksins hefur verið beðið með mikilli eftrvæntingu. Hér að ofan sjást framherjar landsliðsins. — (Ljósm. Ingi Magnússon). Kuldaleg ummœli Þjóðvarnarfulltrúans um vörubifreiðastjóra ÆJARFULLTRÚI Þjóðvarnarflokksins lýsti þeirri skoðun sinni á bæjarstjórnarfundi í gær, að bæjarstjórnarmeirihlutinn væri oft allt of hliðhollur vörubílstjórum. Hafði hann það eftir bæjar- verkfræðingi, að fyrirskipanir kæmu stundum um það á vetrum, þegar ekkert væri að gera, að ákveðnum fjölda vörubílstjóra skyldu fengin verkefni. Taldi bæjarfulltrúinn þetta hina mestu ósvinnu og sýna óhæfilega tilhliðrunarsemi Sjálfstæðismanna í bæjarstjórn við Þróttarfélaga. Bob Mothios til íslonds FYRST í september kemur hingað bandaríski tugþrautarmeistarina Bob Mathias, sem fyrst vakti heimsathygli á Olympíuleikunum í London 1948, þá aðeins 17 ára gama.Il. Átti hann lengi heimsmet- ið í tugþraut, en fyrir rúmunl mánuði sló landi hans það. Mathiag kemur hingað í fyrirlestrar og kennsluferð og er hann á vegum bandaríska utanríkisráðuneytisins, Mun hann dveljast um hálfan mánuð hér á landi, flytja erindi og kenna ungmennum íþróttir. Til Akureyrar mun hann ef til vill fara og víðar hér um nágrennið. Mathiás kom hingað fyéir 5 ár- um óg keppti hér í boði íslénzkrá frjálsíþróttamanna. Hann er nú liðsforingi í landgönguliði banda- ríska flotans, er í leyfi og kemur hingað á fyrirlestrarferð um Evrópu. Móttökur hans hérlendis annast Frjálsíþróttasamband íslands. FAXAFLÓASÍLD AKRANESI, 18. ágúst: — I gær, miðvikudag, fengu bátarnir 10, sem inn komu samtals 530 tunnur. Aflahæstur var Ásmundur með 92 tunnur, 315 tunnur voru saltaðar, hitt fryst. 1 dag komu 15 rekneta bátar inn og höfðu þeir alls 500 tunnur. Aflahæstir voru: Ásmundur með 85 tunnur, en Sigurfari o84 og Farsæll 60. —- Oddur. . Friðrik orðinn efsfur á Norðurlandamótinu IEINKASKEYTI til Mbl. frá Ósló segir að nú sé Friðrik orðinn einn efstur á Norðurlandaskákmótinu. Fimm um- ferðir eru búnar og hefir Friðrik 4% vinning. í fyrradag voru þeir Friðrik og Larsen jafnir og efstir en Friðrik vann í gær en Larsen tapaði. EINKENNILEGAR UPPLÝSINGAR Jóhann Hafstein kvað þessar upplýsingar bæjarfulltrúa Þjóð- varnarflokksins, um að vöru- bílstjórar væru teknir í þarflausa vinnu á vetrum, hinar einkenni- legustu. Dró hann mjög í efa, að bæjarfulltrúinn gæti byggt þær á ummælum bæjarverkfræð- ings. Vitað væri, að hér í Reykja- vík hefði oft orðið vart árstíðar- bundins atvinnuleysis hjá vöru- bílstjórum. Hefðu bæjaryfirvöld- in þá tekið upp svokallaða skipti- vinnu til þess að bæta úr sár- ustu vandræðum hinna atvinnu- lausu. Kvað Jóhann Hafstein þetta snerta miklu fleira fólk en Hrkjudagur Lðngholtssóknar næsikomandi sunnudag Haldinn tii ágóða vænfanlegrar kirkjubyggingar HINN ÁRLEGI kirkjudagur Langholtssóknar verður haldinil næstkomandi sunnudag. Hefur Langholtssókn haldið slíkan dag mörg undanfarin ár til ágóða væntanlegrar kirkjubyggingaU sóknarinnar og til eflingar samstarfs- og safnaðarvitundar sóknar- barna. Hátíðahöldin fara fram á svæðinu innan við Hálogaland við Suðurlandsbraut og hefjast kl. 2 e. h. Úrslitin urðu annars á þessa lund í gær: Friðrik vann Martinsen, Nor- egi, Ingvi á í tvísýnni biðskák við Haave, Noregi, Guðjón á hag- stæða biðskák við Vestöl, Nor- egi, Nielsen vann Larsen, báðir írá Ðanmörku, Kahra, Finnlandi, gerði jafntefli við Hildebrant, Svíþjóð, Arinbjörn vann Ahrl- bacck, Svíþjóð. Skákir Jóns Pálssonar og Lár- usar Johnsens, urðu báðar bið- Cikákir en Ingvar átti frí í gær. NÝJUSTU FRÉTTIR: í SJÖTTU umferð á Norður- landamótinu í Osló í gær, gerði skák fer. Friðrik Ólafsson jafntefli við Inga R. Jóhannsson og Niemelle, Finnlandi, gerði jafntefli við Guðjón M. Sigurðsson. Öðrum skákum var ekki lokið þegar síð- ast fréttist, um 10 leytið í gær- kvöldi. Nú standa leikar þannig, að Friðrik hefir 5 vinninga, Larsen, Danmörk, með 3(4 og á ólokna skák úr 6. úmferðinni og þriðji er Guðjón M. Sigurðsson með 2(4 vinning. Efstur í meistaraflokki er Andersen, Danmörk og næstur Jóhann Nilsson frá Svíþjóð. Larsen leikur við Vestöl í 6. umferð, en óvíst er, hvernig sú vörubílstjóra. Væru ummæli FJÖLBREYTT DAGSKRÁ bæjarfulltrúa Þjóðvarnarflokks-1 Samkoman hefst með því, að ins hin ómaklegustu, bæði í garð Lúðrasveitin Svanur leikur nokk verkalýðsins og bæjarins, sem J ur j^g pá flytur sóknarprestur- reynt hefði að bæta úr hinu árs- tíðabundna atvinnuleysi með fyrrgreindum hætti. Óskar Hallgrímsson, bæjar- fulltrúi Alþýðuflokksins, tók í sama streng og Jóhann Hafstein. Kvað hann ummæli Þjóðvarnar- fulltrúans sýna lítinn skilning á aðstöðu verkafólks. ALLTAF LEGIÐ FYRIR GREINARGERÐ Borgarstjóri tók einnig til inn, séra Árelíus Níelsson, úti- guðsþjónustu. Guðmundur Jóns- son óperusöngvari syngur með t aðstoð Fritz Weisshappels og Árni Tryggvason skemmtir með gamanþætti. VEITINGAR Á VEGUM \ I KVENFÉLAGSINS Kaffiveitingar verða allan dag- inn, frá því samkoman hefst, og verða þær á vegum kvenfélaga Langholtssóknar. Hátíðasvæðið verður skrautlýst um kvöldið, og verður dahsað á palli í lok há- tíðahaldanna. *1 SÍLDARAFLINN Á RAUFARHÖFN í GÆR RAUFARHÖFN, 18. ágúst: — I dag var áfli síldarskipanna sem hér segir:' Gullfaxi 300 tunnur, Fanney 400, Valþór 200 Vörður SKR AUTSÝNIN G Þá mun ung stúlka, Björk Sig- urðardóttir, koma fram og á- varpa fólkið fyrir hönd kirkjunn- ar. Verður það skrautsýning. —' 600, Snæfugl 150, Bjarni 150, Ennfremur munu telpur úr Haukur 450, Helgi Helgason 500, máls. Kvað hann greinargerð frá Sunnudagaskólanum skemmta Guðfinnur 150. bæjarverkfræðingi . um það, með söng og leikþætti eftir Þor- j Veður spilltist heldur með hvaða viðfangsefnum væri hægt varð Örnólfsson. Formaður ( kvöldinu og var veðuihæð um að vinna að, ávallt hafa legið fyr- sóknamefndar, Helgi Þorláksson,1 það bil 5 vindstig á veiðisvæð- ir, þegar tekin hefði verið upp1 ávarpar samkomuna og séra Jón J inu. Hafa mörg skipanna leitað skiftivinnu til þess að bæta úr, Auðuns, dómprófastur, flytur | landvars. Ekki er þó útlit fyric verulega brælu. —Einar. . NTB. atvinnuleysisástandi í bænum. ræðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.