Morgunblaðið - 18.09.1955, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.09.1955, Blaðsíða 11
■a [ Sunnudagur 18. sept. 1955 MORGUNBLAÐIÐ II PILS Fjölbreytt úrval — Ný snið TWffD, svört, grá MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 ................... I Nýjar vörusendingar — ErBendar niðurs’iðuvörur Grænmeti í sur og niður- soðnir ávextir o. fl.: Picles í gls. Gúrkur í gls. Kirsuber í gls. Grænar plómur (sætar og mjúkar) Súrkál í dósum Tómatsúpa í dósum Hunang í gls. umboðs- og heildverzlun Erlent niðursoðið grænmeti: Bl. grænmeti í % kg. ds. Grænar baunir í Vz og 1/1 kg. ds. Gulrætur í V2 kg. ds. Bakaðar baunir í tómat 1/2 kg. ds. Erlendar sultur og saftir: Hindberjasaft Sítrónusafa á fl. Tómatsafi í ds. Kirsuberjasulta í gls. Hindberjasulta í gls. Appelsínu marmelaði Apríkósumarmelaði Magnús Kjaran, ALIMENNA BÓKAFÉLAGIÐ ★ Allir, sem ganga í Almenna bókafé- lagið fyrir áramót, teljast til stofn- enda. ★ Bókafélagið ætlar sér engan hagnað að hafa af starfsemi sinni. Öllu fé þess verður varið í þágu félagsmanna. ★ Árið 1956 telst fyrsta starfsár félags- ins. Þá fá félagar 5 úrvalsbækur fyrir aðeins 150 krónur. Auk þess geta þeir fengið hina glæsilegu myndabók ís- land fyrir 75 krónur, en bóksöluverð hennar er 130 krónur. ★ Framtíð Bókafélagsins er komin und- ir fjölda þátttakenda, en takmarkið er: Bækur félagsins á sérhvert ís- lenzkt heimili. ★ ALMEIUIiiA BÖKAFÉLÁCID Tjarnargötu 16, Pósthclf 9, Reykjavík. Sími: 82707. FÉLAG ALLRA ÍSLENDINGA Tilgangur Almenna bókafélagsins er að efla menningu þjóðarinnar, bókmenntir og listir. Á fyrsta starfsári verða þessar bækur gefnar út: * íslandssaga eftir dr. Jón Jóhannesson. Sagan nær fram að siðaskipt- um og verður gefin út í tveimur stórum bindum. — Kemur fyrra bndið út nú. Bókaútgáfa félagsins og önnur starfsemi verður miðuð við hæfni alls almennings. Gangið í ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ <------------------------------ Ég undirrit .... óska að gerast félagi í Almenna bókafélaginu. Nafn....................... Heimili ................... Félagar geta valið um, hvort þeir taka bækurnar óbundnar eða i bandi. Shirtingsband kostar kr. 14.00 á hverja bók, en rexinband kr. 17,00. Bækurnar ( óbundnar .... óska ég að fá. ( í shirt... (setjið x við) ( í rexin .. Ég óska að fá myndabókina ísland. Nafn....................... * Ævisaga Ásgríms Jónssonar Tómas Guðmundsson skáld ritar endurminningar íista- mannsins, og verður bókin skreytt myndum af mál- verkum Ásgríms. * ,,Grát, ástkæra fósturmold“ Þessi heillandi skáldsaga Alan Patons lýsir lífi og á- stríðum svertingja í Suður- Afríku. Bókin hefir hvar- vetna hlotið geysimiklar vin- sældir. Þýðandi er Andrés Björnsson. * „Örlaganótt yfir Eystrasaltslöndum“ Ants Oras, eistlenzkur há- skólakennari lýsir á raun- sæjan hátt hinum miklu hörmungum, sem gengið hafa yfir þessa smáþjóð. — Séra Sigurður Einarsson þýðir bókina. * Hver er sinnar gæfu smiður“ Handbók Epiktets, er ein af perlum grísk-rómverskra bókmennta, þrungin spak- mælum, sem eiga leið beint að hjarta nútímamanna. Dr. Broddi Jóhannesson hefir þýtt bókina og skrifað for- mála að henni. * Myndabókin ísland í bókinni eru undurfagrar myndir frá íslandi, _ margar í liturn. Prentun og frágang- ur bókarinnar tekur langt fram öllu því, sem áður hef- ur hér sést. — Gunnar Gunn- arsson skáld ritar ávarp, en inngang og skýringar hefur dr. Sigurður Þórarinsson samið. Myndabókina geta félagar í bókafélaginu fengið innbundna fyrir kr. 75.00, en hún kostar annars krónur 130,00. REYKJÆVÍKURMÓTIÐ í dag klukkan 2, fer úrslitaleikur Reykjavíkurmótsins fram. Þá keppa: K. R, — VALTJR Tekst Val að vinna íslandsmeistarana? Eða verður KR tvöfaldur meistari? Komið og sjáið spennandi leik. Mótanefndin. % lííaftsápuriiar Ijuffeffigu eru frá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.