Morgunblaðið - 18.09.1955, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.09.1955, Blaðsíða 15
Sunnudagur 18. sept. 1955 MORGVNBLAÐIB II * ■ g ■ S HIJSBYGGEIMDUR ! ■ ■ ■ Aluminum á þakið mun alltaf reynast ykkur ódýrast i sökum þess, að viðhaldskostnaður er enginn, þar ■ sem aluminum getur ekki ryðgað, þótt ómálaS sé. ; ■ ■ Fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 7—8—9 og 10 feta lengdum. 80 cm. breitt, ■ 011« KAS Laugaveg 166. ■■■■■■■■■•■■■■■■■•■■■*■•■■•■•■■■■■■■■■■■•■■•»••••■••»•»••* H-R-E-Y-F-l-L-L ■ ■ hefur opið allan sólarhringinn Slmí 6633 Hreyfill MERKJASALA Blindravinafélags íslands, til ágóða fyrir starfsemi þess, verður sunnudaginn 18. sept. og hefst kl. 10. Börn og unglingar, sem selja vilja merki komi á þessa staði: Biindra iðn, Ingólfsstræti 16, Körfugerðina, Laugaveg 166, fordyri Langholtsskólans, fordyri Melaskólans (austur dyr) og Mýrarhúsaskólann. Hjálpið blindum, og kaupið merki dagsins. Stjórn Blindravinafélags íslands. »»■ mi Miðstöðvor- oSnar 20 ára góð reynsla Fljót afgreiðsla Lágt verð STALOFNAGERÐIN GUÐM. J BREEÐFJÖRÐ H. F. Laufásvegi 4 — Sími 3492 B E R U BIFREIBAKERTIN þýzku, fást í bifreiða- og véíaverzlunuœ. Heildsölubir gðir: RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS H.F. REYKJAVÍK »»» ■■■ ■ ■■'■■»■»■ ■ ■ ■ rKvotiaiuDcaanife ■'«••■■■»■'■ > ■■»■■■■■ VINNA Hreingerningar Vanir merm. —- Fljót afgreiðsla Simi 80372. — Hólmbræður. s Samkomar F. F. U. M. Landssamband KFUM hefur al- menna samkomu í kvöld kl. 8,30 AUir velkomnir. Bræðraborgarstíg 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. — Victor Danielsen talar. — Allir velkomnir. FíbXífíT" Brotnir.g brauðsins kl. 4. —Al- menn samkoma kl. 8,30. Rseðumað ur: Þórarinn Magnússon o .fl. — Allir velkomnir. Uaumnar samkotnur. Bcðun Fagnaðarerindialn* ar á jcnnudðgum kl. 2 og 8 e. K, Aust- trgötu 6, HafnarfirSi. Ahnenn samkoma í kvöld kl. 8,30. HafnarfjörSur: Almenn sam ikoma í dag kl. 4 e.h. Allir vel- komnir. — Heimatrúboð leikmanna. «*•■«■■■■■••o»■•■■■■■■■■%»»•■■••■» I. O. G. T. St. FramtíSin 173 Fundur annað kvöld kl. 8,30 á Fríkirkjuvegi 11. Skýrslur og kosning embættismanna. Viktoría Bjarnadóttir: Erindi um merki- legt mál. St. Víkingur Fundur annað kvöld, mánud. 19. sept. kl. 8,30 í G.T.-húsinu. Rætt um vetrarstarfið. Kvikmyndasýn- ing. Önnur mál. — Komið stund- víslega. — Æ.t. Vörubíll Chevrolet vörubíll, smíðaár 1942, til sölu eða í skiftum fyrir fólksbíl. Einnig er til sölu hásing úr kanadiskum sendiferða Chevroletbíl, — model 1942, með öxlum og drifi, 2 dekk 750x16 á felg- um. Uppl. í síma 80102 kl. 2—6 sunnudag 18. þ.m. ELEKTRDLUX heimilisTélar Einkaumboð: HANNES pORSTEINSSON & CO. Simi 2812 — 82640 lliklð úrval af trðloftmmr- hringjum, eteinhringjum, eymalokkum, hálsmenum, skyrtuhnöppum, brjóat- hnöppum, armböndam o. fíL Allt úr ekta gulli. Munir þessir eru smíðaðir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8, og seldir þar. Póstsendi 8JARTAN ÁSMUNDSSON gullsmiður. Sími 1290. — RevkjavRt. A OLLUM VECUM AUÐNUST J ARN AN FRIÖFINNUR JÓNSSON, fyrrverandi hreppstjóri á Blönduósi, andaðist að heimili sínu Gunnarsbraut 34, Reykjavík. föstudaginn 16. þ. m. Þórunn Hannesdóttir, börn og tengdabörn. Móðir okkar og tengdamóðir STEINUNN JÓNSDÓTTIR Veghúsastíg 1 A, andaðist í gær, 17. september. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Guðrún Ólafsdóttir, Eyjólfur Ólafsson. Eiginmaður minn HALLDÓR ÓLAFSSON frá Berjadalsá, verður jarðsunginn mánudaginn 19. þ. m. Húskveðja hefst kl. 10,15, að heimili hins látna, Mosgerði 21. — Jarðað verður frá Fossvogskirkju. Blóm afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hins látna er bent á Slysavarnafélag íslands eða Dvalarheimili aldiaðra sjómanna. Ólöf Fertramsdóttir. Maðurinn minn, faðir okkar, fósturfaðir og tengdafaðir MAGNÚS KJARTANSSON málarameistari, Öldugötu 13, Hafnarfirði, verður jarð- sunginn mánudag 19. september frá Þjóðkirkjunni, og hefst athöfnin heima kl. 2 e. h. Þorgerður Einarsdóttir, börn, fósturbörn og tengdabörn. Okkar elskulega móðir, tengdamóðir og amma ANNA ÞÓRÐARDÓTTIR Laugateig 16, verður jarðsungin mánudaginn 19. sept- ember frá Dómkirkjunni kl. 2 Húskveðja hefst kl. 1,15. Þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, láti Krabba- meinsfélagið njóta þess. Sigríður Árnadóttir og Einar Guðmundsson, Guðný Árnadóttir og Kristján Guðmundsson. og aðrir ástvinir. Útför mannsins míns JÓNS HJ. SIGURÐSSONAR, prófessors, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 20. þ. mán. kl. 2 e. h. Blóm vinsamlegast afbeðin. Ragnhei-ður Sigurðsson. Hjartans þakkir færum við öllum nær og fjær, sem sýndu okkur vinsemd og samúð við hið sviplega fráfall mannsins míns og sonar okkar HARÐAR KRISTINSSONAR bireiðarstjóra, Öldugötu 41. — Sérstaklega þökkum við Olíufélaginu h.f. og starfsmönnum þess rausnarlega framkomu. Drottinn blessi ykkur öll. Ágústa Jónsdóttir, Katrín Guðnadóttir, Kristinn Eyjólfsson. Hjartanlega þökkum við þeim, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR ÞORBJÖRNSSONAR, múrarameistara og heiðruðu minningu hans á annan hátt. Aðalbjörg Stefánsdóttir, börn, tengdabörn og bamabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar og tengdamóður KRISTJÖNU SIGFÚSDÓTTUR frá Sauðárkróki, Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.