Morgunblaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 2
MORGUfl BLAÐIB Laugardagur 15. okt. 1955. 'j \ ■ skólannví iRe^kjavík t- Fóltkulegri árás Aiþýðublaðsins á ffienntamálaréðherra svarað BELGINGUR Alþýðublaðsins í gærvegna veitingar kennarastöðu við Menntaskólann í Reykjavík er óvenju vitlaus, og er þó ekki allt gáfulegt, sem þaðan kemur. Kjarni málsins er sá að einn af blaðamönnum Alþýðubiaðsins, Guðni Guðmundsson sótti um kennarastöðu við menntaskólann og fékk eigi. Er sýnilegt að rit- stjóranum þykir Guðni eiga það inni hjá blaðinu að rétt sé að elá þessu upp í þriggja dáika æsi- fregn. Alþýðublaðið skýrir svo nánar frá atvikum og stendur nákvæm- lega heima að það rangfærir eða mistúlkar allt, sem máii skiptir í þessu sambandi. ENSKA ABAL KENNSLUGREIN Um þessa stöðu, sem um ræðir eóttu þeir Gttó Jónsson mennta- ekól '.kennari á Akureyri og Guðni Guðmundsson. Aðal- kennslugrein hins nýja kennara átti að vera enska en æskilegt þótti að kennarinn væri fær um að kenna frönsku, sem aukafag, enda er armar fastskipaður frönskukennari við Menntaskól- ann. Er skipað var í starfið varð þvi fyrst og fremst að miða við enskukunnáttu umsækjandans, um Brltfaníu því það er aðalkennslugrein við- , komandi kennara. Ottó Jónsson hefur lokið ágætu háskólaprófi í enskri tungu og hefur auk þess getið sér orð við menntaskólann I á Akureyri sem afbragðskennari. MENNTAMAI.ARAÐHERRANN FÓR RÉTT AÐ í þessu sambandi má og hafa í huga að það er altíðkanlegt að menntaskólakennarar kenni aðra grein en sérgrein sína. T.d. kenn- ir íslenzkukennari menntaskólans í Reykjavik einnig. latínu. Hefur hann þó ekkert háskólapróf í þeirri fræðigrein. Sannleikurinn er neínilega sá að kennarar menntaskólanna eru ekki skipað- ir í neinni sérstakri grein, þótt á hinn bóginn sé gert ráð fyrir að þeir hafi lokið háskólaprófi í að- alkennslugrein sinni, svo sem Ottó Jónsson hefur gert, eins og hér að framan greindi. Af þessu verður auðséð að menntamálaráð herrann fór rétt að er hann skip- aði Ottó enda er hann bæði eldri og reyndari kennari. Hitt er svo annaó mál, að skiljanlegt er eftir atvikum, að Alþýðublaðinu' gremjist það að geta ekki komið blaðamönnum sínum á laun hjá ríkissjóði. i fXeyllutningarnir að norðan í fullum gangi 80-90 kýr felldar, og er það helmingi fleiri en i venjulegu árferði SKEMMTÍFUNDUR Alliance Francaise sem haldinn var x Tjarnarcafé s.l. fímmtudags- kvöld fór hið bezta fram. Hinn nýkjörni forseti félagsins, Magn- ús Jochumsson minntist nokkrum orðum í Upphaíi fundarins hins nýlátna forseta félagsins, Péturs Þ. J. Gunnarssonar og bað sam- komugesti votta minningu hans virðingu með því að rísa úr sæt- um. Síðan kynnti hann fyrir fund- inum franska prófessorinn Pierre Biays, sem flutti ýtarlegt og- skemmtilegt erindi um Brittaníu og sýndi að því loknu allmargar skuggamyndir, sem gáfu skýra mynd af hinni fögru og sérkenni- legu náttúru þessa landshluta Frakklands. — Var góður rómur gerður að máli prófessorsins. Síð- an var dansað til kl. 1 e. xn. — Skemmti fólk sér hið bezta. Árásarmálið upplýst RANNSÓKNARLÖGREGLAN taldi sig í gær hafa komizt nokk- urn veginn til botns í árásarxnál- inu á Theodór Siemsen kaup- mann í Tryggvagötu. Ekki vildi hún samt skýra það fyrir Mbl. hverjir hinir hættulega árásar- menn voru. Af einhverjuum orsökum gekk sá orðrómur um bæinn í gær, að ekki hefði verið um eins marga árásarmenn að ræða eins og í fyrstu kom fram í skýrslu kaup- mannsins, sem, eins og kunnugt er, var illa meiddur eftir árás- ina. Ekki veit blaðið þó fi’ekari staðfestingu fyrir þeim orðrómi. Ein dæsilegasta verzlun landsins opnar í dag Það er húsgagnaverzl. K. Siggeirssonar.! SEGJA MÁ að Laugavegurinn eins og hann hefir verið eigi séf sína sögu. Þá hafa líka þáttaskil orðið í þeirri sögu í dag. f húsinu nr. 13 við Laugaveg opnar í dag ný og glæsileg húsgagna- verzlun — Kristjáns Siggeii’ssonar & Co. BJSKUPSTUNGUM, 6. október. Um þessar mundir er unnið að heyflutningi norðan úr sólar- löndunum og hingað á óþurrka- «væðið. Átti ég í dag tal við Þorstein bónda Sigurðsson á Vatnsleysu um heyflutningana hingað í Tungurnar og annað í þvx sambandi. Heyfíutningarnir eru rétt að byrja sagði Þorsteinn, komnir eru 5 bílar suður og 2 eru á leið- inni Allt heyið er flutt norðan úr Fnjóskadal. Er það afbragðs taða og fyrirgreiðsla þeirra Fnjóskdælinga öll eins og bezt verour á kosið, en heyið er allt vélbundið. Verðið er 1 króna kílóið og þar við bætist svo flutn ingskostnaðurinn, sem mun lík- lega verða um kr. 1,20. Hver bíll tekur tæpt kýrfóður eða niður í rúm 3 þúsund kíló. — Hvað með styrkinn? — Ja, sannleikurinn er sá að ríkisstjómin hefur látið í það •skína að einhver styrkur verði veittur í þessu skyni, en hve mik- ill harm verður er ekki vitað cnnþá: Ef til vill á þetta sinxx þátt i því að eftirspurnin eftir norð- lenzka heyinu er ekki mikil, <a. m k. enn sem komið er. — Þarf að fella mikið af bú- «tofninum hér í haust? — Ekki er hægt að segja það, t, a, munu verða felldar milli 80—90 kýr og er það eitthvað txm helmingi meira en gert er í venjulegu árferðí. Að endingu sagði Þoi’steinn að |>að væri rangt hjá mér, sem kom fram í Mbl.-fx-étt á dögun- um að hér í Tungunum væri lík- lega minna um Votheyshlöður en víðast hvar annars staðar á Suð- urlandi. Svaraði ég honum því trf að ég hefði þó undirstrikað þetta af ásettu ráði. Það væri vissulega í fxásogur færandi að hægt væri að benda á fleiri bæi á mesta framleiðslusvæði lands- ins þar sem engin votheyshlaða er til og fjölda af bæjum þar sem aðeins er til „súrheysgryfja“ fyrir tíunda hluta af heyfengn- um. Það er skylt að opna augu manna fyrir því að slíkir búskap- arhættir eru „úr móð“. — St. Þ. Kjarval kjðrinn heiðurslélagi Banda lags ísl. lislamanna BLAÐINU barst eftirfarandi í gær: „ÁVARP til Jóhannesar Kjarvals á sjötugsafxnæli hans 15. október 1955 frá formanni Bandalags ís- Jenzkra listamanna. Kæri vinur Jóhannes Kjarval! Fyrir hönd Bandalags íslenzkra listamanna hefi ég þann heiður að tilkynna þér að Bandalagið hefir á aðalfundi sínum einróma kjörið þig sem heiðursfélaga sinn ævilangt. Um leið færi ég þér hjartanlegustu hamingjuóskir Bandalagsins á sjötugsafmæli þínu og þakkir fyrir allt, sem þú hefir gert fyrir íslenzka list og íslenzka listamenn. Það er fæstum gefið að dæma um þína list né annarra. Komandi aldir munu flytja hinn endanlega dóm og staðfesta hann, — en for- dæmi þitt er þegar í dag aug- ljóst hverjum íslendingi, — þ. e. listamannslund þín og skapgerð, sem lætur allt víkja fyrir hinum listrænu kröfum og vill allt á sig leggja til að ná markinu. Þú hefir sannað oss að allt, sem sker úr og skarar fram úr, verður til þrátt fyrir allar hindranir, — stundum jafnvel einmitt vegna þeirra. Heillaóskir mínar og okkar allra á afmæli þínu hljóta þó að verða að hindranirnar hverfi fyr- ir þig þann tíma, sem þú átt eftir Frh. á bls. 12. J - Onassis Framh. af hla. 1 að brotið hefir verið bág við alþjóðareglur. ★ ★ ★ Því er halðið fram, að hval- veiðimóðurskipið hafi stundað veiði skíðishvala í Suður-ís- hafinu á ólöglegum tíma árs, á friðuðum svæðum og engu skeytt ákvæðum um stærð hvalanna. Ailar þessar stað- reyndir hafa ekki komið fram í skýrslum eftirlitsmannanna. „Olympic Challenger" var upp haflega bandarískt olíuskip — 17—18 þús. lestir að stærð. Var það fyrst sent í hvalveiðileiðang- ur á árinu 1950—51 og hefir stund að veiðar í Suður-íshafinu síðan 1950. Á árunum 1953—54 var skipið notað sem flutningaskip, en hinsvegar mun vera hægt að sanna, að skipið stundaði hval- veiðar við strendur Perú vor og haust 1951 og haustið 1954. ★ ★ ★ Norska hvalveiðisambandið getur þess, að það sé bannað að veiða skíðishvali í suðlægu Kyrrahafi — utan marka Suð- ur-íshafsins, hinsvegar er leyfi legt að veiða búrhveli — stærri en 38 fet. Við strendur Perú veiddi „Olympic ChaUenger“ 580 skíðishveli og 4068 búrhveli, og fengust af ( aflanum 73 þús. föt af hvaUýsi. Veiði þessara 580 skíðishvala j brýtur í bág við alþjóða sam- | þykktir. Álitið er, að samtals hafi hin ólöglega hvalveiði við Perú gefið af sér 67 þús. föt af hvallýsi. Eftir að hafa stundað veiðar við Perústrendur fór skipið til Suður-íshafsins, og voru veiðar einnig stundaðar þar í bága við alþjóða ákvæði. ★ ★ ★ Obbinn af framleiðslunni úr hvalveiðileiðöngrum þessum var seldur hollenzka félaginu Uni- lever, sem hefir útibú um allan heim. Dönsk, sænsk og einkum þýzk fyrirtæki keyptu einnig mikið af aflanum. - ■ ic MIKIL BREYTING Það vakti í sina tíð almenna athygli þegar timburhiisið Laugavegur 13 var flutt úr stað í heilu lagi. Og þó það taki Reykvíkinga sárt að sjá gömul og falleg hús hverfa þá gleður það þá cinnig að sjá ný og fögur hús rísa eins og þetta nýja hús Kristjáns Sig- geirssonar. Hið nýja hús er 5 hæðir auk kjallara og turna. Húsið er sannkölluð bæjar- prýði en að því hafa unnið Gunnlaugur Pálsson arkitekt, Haraldur B. Bjarnason múrara meistari, Guðbjörn Guðmunds son trésmíðameistari og aðrir iðnaðai’menn á sviði raflagna, pípulagna, dúklagna og inn- réttinga. ★ SAGAN Húsgagnaverzlun Kristjáns Sig geirssonar h.f. var stofnsett árið 1919 í timburhúsi því, er áður stóð á lóð þeirri, er nýja húsið hefur nú verið bvggt á. Árið 1928 var byggt fjórlyft steinhús við hliðina á áðurnefndu timburhúsi, og var fyrsta hæð og kjallari auk Maður sekur um kynmök við ungtelpur MAÐUR nokkur við aldur, var fyrir nokkru kærður til lögregl- unnar fyrir að hafa átt kynmök við ungar telpur innan við ferm- ingu. Maðurinn, sem var Bjarni Kjartansson, Hólsveg 11, hefur nú verið úrskurðaður í rannsókn á geðheilbrigði. Hefir upplýstst að hann hefir átt kynmök við þrjár ungar stúlkur, þó að ekki hafi það verið samræði. Maður þessi var þinggæzlu- stjóri ungtemplara og því trún- aðarmaður bindindishreyfingar- innar í málefnum barna og ung- linga. Það er þó ljóst af rann- sókn málsins, að afbrot þessi eru á engan hátt tengd því starfi hans og ekki um það að í’æða, að hann hafi notað aðstöðu sína í starfinu til að' nálgast ungtelpui’. gamla hússins, notað undir starf* semina. Um þetta leyti jókst einis ig framleiðsla fyrirtækisins á hús gögnum og hafði það í för með sér, að ný og betri húsakyxxnl voru reist. ★ ... . OG BREYTINGIN í hinum nýju húsakynnum ef fyrirkomulagi verzlunai’innaí þannig háttað, að á götuhæð era ýmsar tegundir húsgagna auK þess sem húsgögnin verða einnig í kjallara verzlunarinnar, en með því móti ætlar fyrirtækið að leit- ast við að þjóna viðskiptavinunj sínum á sem beztan hátt. Auk húsgagna hefur verzlunia einnig á boðstólum ýmsar teg- undir ljósatækja, svo sem borð-, vegg- og standlampa, gólfteppi, kristal o. fl. ; Þá má og geta þess, að fyrir- tækið hefur efnissölu á ýmissl trjávöruframleiðslu. ---------------------- ; ] Lffili árangur náðisl áþingiverkamanna- flokksins * MARGATE, 14. okt.: — 54. þingf brezka verkamannaflokksin* lauk í Margate í dag. Það er áli§ margra, að þingið hafi verið eitl árangursminnsta í 50 ára sögu flokksins. Engin ákvörðun vap tekin um, hver skyldi taka vi3 flokksforustunni, ef Clemení Attlee léti af störfum, þó að vafa- lítið þyki, að fyrrverandi utan- ríkisráðherra Herbert Morrisoxj muni gefa kost á sér. í — Reuter-NTB ------------------- ] Fjallað um vanda- mál Evrcpu STRASSBOURG, 14. okt.: — Ráð gjafaþing Evrópuráðsins kom saman til fundar í dag. Þingfull- trúar 15 landa í Evrópu sitja þing þetta, sem stendur í tvær vikur og mun fjalla um mörg lielztu vandamál- Evrópu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.