Morgunblaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.10.1955, Blaðsíða 5
[" Laugardagur 15. okt. 1955 WORGUNBLABim 1 \ Telpa óskast óákveðirm tíma til að gæta barns hálfan eða allan dag- inn, á Flókagötu 59. Sími 1834. — B.IVI.C. Bnótor lítið keyrður, til sölu. — Upplýsingar í símum 84 og 85, Sandgerði. Ford 1947 Ford vörubifreið, model ’47, í fyrsta flokks lagi, er til sölu. Uppl. á vörubílastöð- inni Þrótti. — Sími 1474. Hafnfirðingar Athugið að við framleiðum góð og ódýr föt á mjög skömmum tíma. Ensk efni fyrirliggjandi. KlæSskerarnir, Austurg. 28 Hafnarfirði. KEFLAVIK Nokkrar íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herbergja, sem eru í byggingu í fjölbýlishúsi í Keflavík, eru til sölu á mjög sanngjömu verði, ef samið er strax. — Allar nánari upplýsingar gefur: Tómas Tómasson, hdl. Keflavík. Sími 430. eftir M. 5 e.h. Vil kaupa IbúSarbragga Tilboð, sem greinir frá stærð og verði, óskast sent blaðinu fyrir sunnudags- kvöld, merkt: „Braggi — 65“. — Varahlutir jafnan í miklu úrvali, í alla bíla frá Ford- verksmiðjunum. — Alltaf eitthvað riýtt með hverri ferð í eftirtaldar teg- undir: — Tliames sendiferðabíll Anglia, eldri Prefeet, eldri Popular Anglia, nýja Prefect, nýja Consul Zephyr Six Zephyr zodiac Taunus12M Taunus 15M Taunus Combi Ford fólksbíla Ford vœrubíla Ford sendiferðabíla Ford-Station bíla Vedette fólksbíla Mereury fólksbíla Mercury-Station bíla Lincoln fólksbíla Vanti yður varahlut í Ford, þá leitið fyrst til okkar. — FORÐ-timlioðiS. Kr. Kristjánsson Laugav. 168—170, Rvík. Sími: 82295, tvær línur. Danskt Sófasett til sölu á Bergþórugötu 61, efstu hæð. Upplýsingar kl. 1 og 4 í dag. HERBERGI til leigu skammt frá Háskól anum. Eeglusemi áskilin. — Nánari uppl. í síma 2914. EFNALAUG "WMí Skipliolti 1. HREIN8CIV1 alls konar fatnað’ og skinna- vörur. — Afgreiðslutími 3 dagar. — Fatamóttaka Verzl. Sogavegi 122 Kaupfél. Kópavogs, Álfhólsvegi 32. Humber ’49 til sölu og sýnis í dag. — Greiðsluskilmálar mjög góð- ir, eða skipti á jeppa, koma til greina. Bifreiðasalnn Njálsgötu 40. Sími 5852. SniðkemisKa Næstu námskeið í kjólasniði hefjast miðvikudaginn 19. okt. Dag- og kvöldtímar. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48, sími 82178. Karlmannaskór svartir, brúnir Moccasínur- karlmanna Karlmannasokkar úr ull, crep og spunnælon. Laugavegi 7. Iðnnemi óskar eftir litlu HERBERGI innan Hringbrautar. Sími 6646 frá 1 til 3. Geymsluskúr 3 ferm., til sölu á Hof- teig 38. -— Upplýsingar kl. 5—7 í dag. Bradford SendiierÖabifreiS til sölu, í mjög góðu ásig- komulagi. — Stöðvarpláss fylgir. — BifreiSasalan Njálsg. 4. Sími 5852. Íbúö óskast keypt 2 eða 3ja herb. íbúð óskast keypt. Útborgun 70—80 þús. Afgangnr eftir samkomu- lagi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fýrir 20. þ.m. merkt „Áramót — 68“. Raflagnir og viðgerðir á raftækjum. Fljót og góð afgreiðsla. Óskar Jensen Ársæll GuSsteinssoit Laugav. 34. Sími 4301. íbuð til leigu 2ja herb. íbúð verðttr til leigu um áramót. Sá, sem getur útvegað 30 þús. kr. lán, gengur fyrir. Lánið greiðist á 3 árum nieð jöfn um afborgunum og 7% vöxt um. Tilboð sendist ,afgr. Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Ibúð — Lán — 67“ SATT flytur í ný útkomnu hefti, meðal annars hina óviðjafn ánlégu frásögu: Hetnd hvalsins Hér er sagt frá sönnum við- burðum, sem hafa orðið mörgum skáldum að yrkis- efni. — Atburðirnir í þessari sjó- ferðasögu eru ótrúiegri en nokkur skáldskapur, en þó er hvergi vikið frá raunveru legum staðreyndvrm. Hún er alveg einstæð í flokki sannra sagna, og vist er nm það, að lesandinn leggur . hana ekki frá sér fyrr en hún er öll. — SATT fæst í öllum bókabúð um og blaðsölustöðum og kostar kr. 10,00. í>ó mjólkin sé þýiingarmest alírar beírrar fæðu, sem barninu er gefin. fyrsta árið, þá innilteMuE hún samt ekki öll þau efni, sem aauðsynleg eru ör- um vexti þess. Barnið þarf einnig mat að borða. Og það er ekki einu sinni nóg að gefa baminu rmk-ið af maí, það verður að fá réttan mat. w- * miNz* 1 " * r Mixed CERI FOOD *±) itBABIfS 1 f # Í HEINZ barnamatur er fram'ieidöur undir opinberu eftirliti bandarískra sérfræðinga, og eftir ströngustu kröfum um hreinlæti. HEINZ barnamatur hefur að geyma þau fjörefni, sem barnið þarfnast í viðbót við mjólkina. Læknar um heim alian. ráðleggja mæðruin að geía börnum sínum HEINZ barnamat. Það er vitað að mat- urinn er góður ef HEINZ hefur fram- leitt hann. APPELSAUCE, CARROTS, BEEF & LI\ER SOUP, PEARS, PEARS & PINEAPPLE, VEGETABLE, LAMB, MILK & RICE, MIXED VEGETABLE, VEGETABLES, LAMB, LIVER, MILK & CEREAL ST. HEINZ barnamjöl: BARLEY CEREAL, MIXED CEREAL FOOD, OATMEAL CEREAL, RICE CEREAL. Heildsölubirgðir: mm u.f. Kýjar vörur: Matar og kaffistell í fjölbreyttu úrvali. Kristalskálar ög desertglös, Ljósakróniu-, glerskálar á stöng í stofur Gg lítil herbergi, vegglampar og gólflampar. Gjörið svo vel og lítið á það sem við höfum að bjóða Alltaf eitthvab nýtt Raflampagerðin Suðurgötu 3 —Sími 1926 a •« Ódýr þýzk herranærföt tekin fram í dag. <2)ömu- ocj herralúÉin Laugavegi 55 — sími 81890.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.