Morgunblaðið - 30.10.1955, Blaðsíða 5
j Sunnudagur 30. okt. 1955
MORGINBLAÐIÐ
9 r
Fullkomin
málningarsprauta
með stórum loftkúst.
Til sölu. Sími 5231.
FÆHi
fæst keypt, með sanngjörnu
verði, í Brekkugötu 3A. -—
Uppl. á staðnum eða í síma
6731. —
Snyrtístofan Grace
Snorrabraut 40
hefur að bjóða eftir nýjustu
aögerð, andlitssnyrtingu, —
hand- og fótsnyrtingu. Pant
anir í síma 6791 frá ki. 1—3
daglega.
Nigrin
Skóáburður
Hvítur
Brúnn
Svartur
Bauðbrúnn
Fyrirliggjandi.
Þórður II. Teitsson
Grettisg. 3. Sími 80360.
VIÐ HÖFUM jafnan
mikið úrval varahluta í
FORD bíla og auk þess
mikið úrval, sem allir
bíleigendur þurfa á að
halda:
Snjókeðjur
Zerex-frostlögur
Champion-frostlögur
Sætaáivlæði ýmiskonar
í Ford 1935—1955,
Dodge, Chevrolet o.
fl. tegundir.
Vaxbón .
Fljótandi bón
Kerti
Hreinsibón
Speglar
Loftmælar
Flautur
Rafgeymar
Geymasambönd
Jarðsambönd
Spegilklukkur — 12 v.
Samlokur
Fjaðrabl. ýmiskonar
Ljóskastarar
Ljósaperur
Leiðsiuvír
Coil
Húnar ýmiskonar
Afturluktir
Felgurær
Hljóðkútar
Feigujárn
Rúðusprautur
Boltar — rær — skífur
og fjölbreytt úrval
annara hluta.
FORD-UMBOÐIÐ
KR. KRISTJANSSON h.f.
Laugav. 168—170, Rvík.
Sími: 82295, tvær línur.
ÍBIJÐIR
3—5 herbergja hæð, helzt
á hitaveitusvæði eða
grennd, óskast keypt. Má
vera óstandsett. Há útborg
un. —
2—4 herbergja ibúð óskast
keypt. Má eins vera ó-
standsett. Útborgun 100—
150 þús. Þarf eigi að vera
laus eða íbúðarhæf strax.
4ra lierbergja glæsileg ibúð
til sölu, vegna flutnings,
með bagkvæmum kjöruni,
vel staðsett og í góðu
standi, laus 1. febrúar.
Millisamband frá síma ósk-
ast strax gegn góðri þókn
iin og greiða í staðinn. —
Uppl. eftir umtalí í síma.
Tvær glæsilegar samliggjandi
stofur með sér inngangi
og sér snyrtiklefa til leigu
í Miðbæniuu, í 3 mánuði
frá 1. nóv. n.k. — Sér
hiti og sér rafmagn. —
Upplýsingar gefur dr. jur.
Haíþór Guðmundsson
Sími 80005, skrifstofutími
7268.
íbúð fl9 Seigiu
2ja herb. íbúð til leigu, í
Hlíðunum strax. Reglusamt
fólk og með síma, gengur
fyrir. Tilboð merkt: „Fyrir
framgreiðsla — 226“, send-
ist Mbl. fyrir þriðjudagskv.
etjAur
Qnayjt/nQ' oai
cjanCft) £
Srreim/rr>
Ve/ presst/ðv/i?
/'o/um.
X£ YMÐ
VÍÐ5KÍPT/N
/Fmm/M
GLIESiR.
Pipar
Negull
Kanell
Allrahanda
Kardemommur
Eng'ifer
Múskat
Kúmen
Karry
Lárviðarlauf
H. Benediktsson & Co. b.f.
Hafnavhvoli. Simi 1228.
Gott orgel til sölu. Verð kr.
3.000,00. Nánari upplýsing-
ar í sima 82231.
2
enálarasveinar
óskast strax. -— Upplýsing-
ar í síma 82326.
Þýzku
Drengjanærfötin
eru komin. —
sí&ar buxur,
hálfar ermar
>:• &
TELPU-
SKÍÐABUXUR
úr Griílon
nýkomnar
• • •
GRILLON-
Drengjabuxur
• • •
Drengjopeysur
VerÖ trá 52,00
• • •
Margar gerðir
Nýft úrval
• • •
,6668‘ Jakkar
Ný sending
Márteinn «||§p
“w/ Einarsson&Co
Oanskennsða
i einkaf ímum
fyrir unglinga og börn —
(fleiri en eitt). Gift fólk og
dömuflokkar, — ennfremur
skólanemendur. —
Látið börnin Iæra að dansa
og hegða sér rétt. — Hefi
35 ára reynslu í dans-
kennslu. —?
Kenni gömlu dansana, sem
eru að verða í tízku á ný.
Ennfremur nýju dansana.
Hefi kynnt mér fljóta
kennsluaðferð.
Sigurður Guðmundsson
Laugavegi 11, sími 5982.
Philips-
til sölu í Sörlaskjóli 60. —
Sími 7875.
Gott
HERBERGI
til leigu, til áramóta. Bíöndu
hlíð 12, II. hæð.
Óska eftir einhvers konar
léftri
aivinmi
Er lærður járnsmiður og
meiraprófsbílstjóri. — Vin-
samlegast sendið blaðinu til-
boð merkt: „Vinna — 230“.
Húsnæði
Lítil íbúð eða sumarbústað-
ur, helzt í Kópavogi eða
Fossvogi, óskast til leigu, í
vetur. Tilboð merkt: „Kópa
vogur — 228“, sendist Mbl.
fyrir 4. nóv. n.k.
ATVINNA
Reglusamur maður, sem hef
ur nokkra skólamenntun og
bílpróf, óskar eftir einhvers
konar atvinnu. Tilb. auðk.:
„Atvinna 5000,00 — 229“,
sendist Mbl., fyrir 5. nóv.
næstkomandi.
Storesefni
með blúndum frá kr. 35,80
m. — Storesefni án blúndu,
frá kr. 17,45 m. — Stores-
kögur. Storesblúndur.
Þorsteinsbúð
Snorrabraut 61.
TeSpnnærföt
drengjanærföt, þýzk, íslenzk
nýtt, afar gott úrval.
Þorsteinsbúð
Sími 81945.
4—5 manna
bifreið óskasf
Tilboð merkt: „Staðgreiðsla
— 218“, sendist ÍÆbl., fyrir
þriðjudagskvöld.
Kenni
fJTSALM
Jóna Þórðardóttir
Hrísateig 5.
Sími 81715.
Vanur
matsveinn
óskar efir plássi á sjó eða
landi, helzt strax. Uppl. hjá
Jóni Guðmundssyni, útgm.,
Bræðraborgarst. 4, eftir
kl. 6. —
Notið RQYAL
iyftiduft
Dagstofuhúsgögn
Notuð dagstofuhúsgögn til
sölu, sófi og 2 stólar, Uppl.
í síma 1396. —
Seljum
pússningasand
frá Hvaleyri.
Riijínar Gíslason, sími 9239.
Þórður Gíslason, sími 9368.
Sími 4373.
Hiisnœbi
Fyrirframgreibsla
2 herb. með eldunarmögu-
leikum, óskast. Ekkert barn.
Standsetning, barnagæzla.
Húshjálp í boði. Sími 6265.
TIL SÖLU
Karlmannsreiðhjól, með mó-
tor (Disella). Vel með far-
inn (Silver-Cröss)- barna-
vagn. Hátt, amerískt rimla
barnarúm, og útdregið
bamarúm. Upplýsingar í
síma 2957.
Unga stúlku utan af landi,
vantar gott
HERBERGI
og helzt fæði á saraa stað.
Er í fastri atvinnu. Sími
82327, í c’ag og næstu dagá.
Hinar marg eftirspurðu
kuldahúfur komnar. Einnig
mjög smekklegt úrval af
flauelishöttum og kokteil-
höttum.
Hattaverzlun Isafoldar li.f.'
Austurstræti 14.
(Bára Sigurjónsdóttir).
VÖrubiil — Bátur
Chevrolet ’46, í góðu lagi, til
sölu á 20 þús. kr. — Stað-
greiðsla. Einnig bátur, 12
tonna, eikar-byggður. Sími
81034, milli 5 og 7 í dag.
Vanur maður óskar eftir
STARES
við sælgætisgei'ð, he’zt sem
framtíðaratvinnu. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„1313 — 233“, fyrir 5. nóv.
næstkomandi.
Herbergi óskast
Verkamaður vantar herb., í
6 til 7 mánuði. Forstof aher-
bergi eða herbergi með góð-
um inngangi, æskilegast, —
helzt í Austurbænum. 4 til 5
mánaða fyrirframgreiðsla,
ef óskað er. Tilb. sendist
Mbl., fyrir þriðjudag, merkt
„H. K. — 303“.
VIL SKIPTA
á nýju timburhúsi, í
skemmtilegu umhverfi, í
Vesturbænum fyrir hús í
fullkomnu standi, innarlega
í Smáíbúðahverfinu. Kaup
geta einnig komið til greina
Tilboð merkt: „50 — 227“,
séndíst Mbl. fyrjr fimmtu-
dag. —