Morgunblaðið - 11.12.1955, Side 3
Sunnudagur 11. des. 1955
MORGUNBLAÐIÐ
19
Gu.bmun.dur Theódórs
í Stórholti hálfníræbur
GUÐMUNDUR Theódórs hrepp-
stjóri í Stórholti í Saurbæ er
hálfáttræður í dag. Hann fædd-
ist 11. desember 1880 á Borðeyri,
sonur hjónanna Theódórs verzl-
unarstjóra Ólafssonar dóm-
kirkjuprests Pálssonar og Arn-
dísar Guðmundsdóttur prófasts
Vigfússonar. Guðmundur ólst
upp á Borðeyri og vann þar við
verzlunarstörf hjá föður sínum
er veitti forstöðu Riis verzlun.
Hann kvæntist 1903 frænku
sinni Elinborgu dóttur Páls pró-
gestagangur og hjálpsemi hús-
bænda er aldrei vara eftirtalin.
Eins og sjálfsagt var tök Guð-
mundur þátt í og hafði oft for-
ustu um framfaramál sveitar
sinnar. Var hann lengi formaður
eða stjómamefndarmaður Bún-
aðarfélags Saurbæinga. Mjög
lengi í stjóm Kaupfélags Saur-
bæinga og nokkur ár kaupfélags-
stjóri. Opinber störf hans voru
þessi helzt: Hreppstjóri hátt á
þriðja tug ára, sýslunefndarmað-
ur nær tuttugu ár og er hvort-
tveggja enn. Hann var jarða-
matsnefndarmaður Dalasýslu, er
endurskoðandi Sparisjóðs Dala-
sýslu, hreppsnefndarmaður í
fjölmörg ár, símstjóri og póst-
afgreiðslumaður o. fl., o. fl. Öll
þessi störf hefur Guðmundur
leyst af hendi með prýði og
samvizkusemi.
Guðmundur er enn em vel,
ætíð glaður og reifur, kvikur og
léttur á fæti, ávalt hinn kurteis-
asti. Kann vel með fremri
mönnum að fara, sagði Jón bisk-
up Helgason, en Guðmundur var
nokkrum sinnum fylgdarmaður
hans. Kvaðst biskup kjósa sér
Guðmund fyrstan til fylgdar,
Hófsmaður er Guðmundur uia
hvern hlut, en háttprýði og ljúf-
mennska er honum í blóð borin.
Hann er vinhollur og vinsæll
Imeð afbrigðum, þótt margt hafi
fasts Ólafssonar á Prestbakka á honum mætt og sitt sýnst hvor-
(síðar í Vatnsfirði). Voru þau
hjónin bræðrabörn.
Árið 1904 gerðu ungu hjónin
bú á Borðeyri og bjuggu þar
eitt ár, en fluttu þá að Reykjum
I Hrútafirði, en er þau höfðu
búið þar fjögur ár keypti Guð-
mundur Stórholt og fluttist þang-
að og þar bjó hann síðan. Fyrir
nokkrum árum seldi hann jörð
■og bú í hendur Páli syni sínum
■og hjá honum hefur hann dval-
izt upp frá því.
I>au hjón Guðmundur og El-
inborg áttu 9 börn, 5 dóu í
bernsku en Theódór, mesti efn-
ispiltur, andaðist 18 ára. Sonur
þeirra Páll býr nú stórbúi í
Stórholti, en önnur systranna
sem á lífi eru býr í Litla-Holti.
Systursonur Guðmundar, Guð-
mundur Blöndal, nú verzlunar-
maður hjá Kaupfélagi Eyfirð-
.inga, ólst upp hjá þeim hjónum.
Konu sína Elinborgu, hina
égætustu konu, missti Guð-
mundur árið 1929. Ári síðar
kvæntist Guðmundur í annað
fiinn Guðborgu Ingimundardótt-
ur, en hún andaðist eftir eins
érs sambúð.
Guðmundur byrjaði búskap
með lítil efni, en stórhug og
framkvæmdaþrá. Stórholt var
mikil flutningsjörð og gagnsöm
um um smn, — því að enginn
er hann veifiskati, — en yfir
slíkt jafnast fljótt því alkunna
var að þar fór velviljaður mað-
ur og góður drengur er Guð-
mundur var. Veit ég engan óvin
hans. Gestrisni hans er frábær.
Eins og fyrr segir, lét Guð-
mundur af búskap fyrir nokkr-
um árum og létti þá af honum
áhyggjum. Þó starfar hann að
heyskap á sumrum með syni
sínum og þykir enn vel lið-
tækur og fleira mun hann vinna
til heimilisþarfa og s vo mun
verða meðan heilsa endist.
Við hjónin þökkum Guðmundi
langa og góða kynningu. Ósk-
um honum nú á efri árum heilsu
góðrar og hverskonar annarar
hamingju.
Þorst. Þorsteinsson.
NATÖ veitir styrki
N ORÐUR-Atlantshaf sbandalagið
veitir á næsta ári styrki til náms
og rannsókna um sögu félagsríkj-
anna, stjórnmál, stjórnlög og lög,
félagsmál, menningarmál, tungur,
efnahagsmál og varnarmál, eink-
um að því er snertir sameiginleg-
ar erfðir og sögu og nauðsyn á
samstöðu þeirra framvegis.
Styrkirnir verða tvenns konar,
í ýmsa átt, en "hafði verið lengi annars vegar rannsóknastyrkir
í vanrækslu. Tún kargaþýft og fyrir fræðimenn, hins vegar náms
húa öll orðin hrörleg. Hófst Guð- styrkir fyrir stúdenta. Rann-
mundur þegar handa er þangað sóknarstyrkirnir nema 150,000 fr.
kom; réðst í stórfelldar túna- frönkum á mánuði eða jafngildi
sléttur og er þar nú alslétt og þeirrar upphæðar Ög verða veittir
útgrætt tún, hið mesta og bezta til 2—4 mánaða. Námsstyrkirnir
í sýslunni. Hús öll endurreist og nema 500,00 fr. frönkum fyrir há-
vei vönduð. Bústofn sinn jók skólaárið eða jafngildi þeirrar
Guðmundur og bætti mjög. Fóðr- upphæðar innan hvers félagsríkis
aði fénað sinn og hirti prýðilega. í Evrópu eða 2000 dollurum fyr-
Sauðfé hans varð hið arðsamasta ir sama tímabil í Bandaríkjunum
og afurðahæst í héraði. Hann eða Kanada. Stvrkveitingunni
Hann bætti og fjárstofninn með fylgja ókeypis ferðir.
kynbótum. Þegar grannar hans. Styrkþegar til vísindarann-
sáu afleiðingar hins nýja bú- sókna verða valdir með tilliti til
skaparlags fylgdu ýmsir dæmi rannsóknarefnis og hæfileika.
GUðmundar, sáu að það var | Stúdentar verða valdir eftir
skaði ef fé var fóðurvana þótt námsafrekum, eftir því hvar þeir
það skrimti af, en hjá Guðmundi vilja stunda nám og hvert náms-
fór saman mannúðleg meðferð á efnið er.
skepnum og góður arður þeirra. | Umsækjendum ber að gefa
Var Stórholtsbúið eitt hið fjár- gkýrslu um rannsóknir sínar eða
flesta í Dalasýslu um skeið. Guð- n^m a ensku eða frönsku og af-
mundur var hestamaður ágætur, henda Norður-Atlantshafsbanda-
ól upp og tamdi margan góð-
hestinn áður fyrr.
Þótt Guðmundur inni, og hlífð-
laginu eigi síðar en þrem mánuð-
um eftir að styrktíma lýkur.
Umsóknarfrestur er til 1. jan.
ist hvergi við, gerðist hann ekki 1956 og ber að senda umsóknir
maður auðugur. Bar þar margt til utanríkisráðunevtisins, sem
til. Feikna kostnaður við húsa- lætur umsóknarevðublöð í té og
gerð og jarðabætur, langvarandi J veitir nánari upplýsingar.
he’lsuleysi á heimilinu, þrotlaus 1 (Frá utanríkisráðuneytinu).
Þegar Árni Thorsteinson tónskáld fædd-
ist fyrir 85 árum, voru íbúar Reykjavíkur
tvö þúsund. í ævisögu þessa heiðursmanns.
segir frá æsku hans og uppvextí, mönnum
og málefnum eins og hann sá þau um átta-
tíu ára skeið, og brautryðjendastarfi hans
og annarra í söng- og tónlistarmálum hér
á landi. Látleysi og góðlátleg kýmni ein-
kenna frásögnina.
\__
Jólabœkur
*
Isafoldar
Sösur Herlæknisins
Sögur herlæknisins í þýðingu Matthíasar
Jochumssonar, sígilt verk í bókmennt-
um Norðurlanda. — Heildarútgáfa á
verkum Matthíasar, frumsömdum og
þýddum hefst með þessu bindi af Sög-
nm Herlæknisins.
Jólabœkun
ísafoldar,
Bréf og dagbókarblöð Óiafs Davíðssonar
helzta þjóðfræðaritara íslendinga í útgáfu
Finns Sigmundssonar landsbókavarðar.
Lýsa þau í senn Ólafi sjálfum, áhugamál-
um hans og líferni og gefa persónulega
mynd af höfundi, samtíðarmönnum hans
og aldarfari.
*" ■■ — - --. . -. . .
Jólgbœkur
ísafoldar,