Morgunblaðið - 11.12.1955, Page 5
Sunnudagur 11. des. 1955
HORGVKBLAÐIÐ
21
JÓLABÓKIN 1955
Framkvœmdaár
Minningar Thors Jensen
Skráð hefur
Valtýr Stefánsson, ritstjóri
FRAMKVÆMDAÁK, síðara bmdið af Minningum Thors Jensen er kora-
ið út Allir, sem lásu um síðustu jól fyrra toindíð, Reynsluár, hafa beðið
með óþréyju framhaldsins af hinni stórbrotnu ævísögu þessa urasvifa-
mikla athafnamanns, sem Valtý Stefánssyni hefur tekizt að enduraegja .
af látlausri sniild.
FRAMKVÆMDAÁE aegja frá Godthaabsverzlun og íslenzkum veszlun-
arháttum um aldamótin, upphafi togaraútgerðar í landinu, stofnun
Eimskipafélagsins, störfum Milljónaféiagsins, atvinnumálum í fyrri
heimsstyrjöld, og siðar hínum stórfelldu framkx-æmdum Thors Jensen
á sjó og iandi.
FRASIKVÆMDAAb er í senn persónusaga og syipmyndabók eins nsesta
vakníngar- og atorkutímabils í sögu íslenzku þjóðarinnar.
FRAMKVÆMDAÁR er lifandi saga, þar sem hundruð manna koma við
við frásögnina og íýst er lífsbaráttu kynslóðarinnar, sem lagði grund-
völlinn að lífshamingju þeirra, sem nú byggja landið.
Á annað hundrað myndir prýða bókina og þar á meðal margar
gamlar og lítt kunnar myndh' af mætum mönnum, horfnum atvínnu-
háttum og mannvirkjum og skipum, sem eldri kvnslóðin þekkti vel,
en nú eru að gleymast.
Nafnaskrá yfir bæði bindin með um 700 nöfnum er að finna i
þessu bindi.
Minntngar Thors Jensen er góð bók, sem mun hafa varanlegt
gildi og avo glæsileg að ytra frágangi, að á veglegri jjólagjöf
verðsw oklsS kosið.
b
UMBOÐSMEIMIM:
1. Reykjavík — Véla- og raftækjaverziunin, Ranka-
stræti 10
2. Reykjavík — Verzl, Júlíus Björnsson, Austurstræti 12
3. Reykjavík — Hekla h.f., Austurstræti 14
4. Raforka h.f., Vesturg. 2 og Laugaveg 63.
5. Akranes — Verzl. Staðarfell, Kirkjubraut 1
6. Borgarnes — Verzlunarfélagið Borg
7. Ólafsvík — Kaupfélag Ólafsvíkur
8. Stykkishólmur — W. Th. Möíler
9. Búðardalur — Eiias Þorsteinsson, Búðardal
18. Patreksfjörður — Verzl. Ó. Jóhannesson b.f.
11. Bíldudalur — Verzl. Jón S. Bjarnason
12. Suðureyri — Verzl. Friðbert Guðmundsson
13. Bolungavík — Verzl. Björn Eiríksson
14. fsafjörður — Verzl. Jón Ö. Bárðarson, AðaSstræti 22
15. Hvammstangi — Sigurður Pálmason
16. Blönduós — Verzl. Valur
17. Skagaströnd — Sig. Sölvason
18. Sauðárkrókur — Verzl. Vísir
19. Siglufjörður — Pétur Björnsson
26. Akureyri — Verzl. Vísir
21. Húsavík — Verzl. St. Guðjohnsen
22. Seyðisf jörður — Jón G. Jónasson
23. Norðfjörður — Bjöm Bjömsson
24. Eskifjörður — Pöntunarfélag Eskfirðinga
25. Reyðarf jörður — Kristinn Magnússon
26. Fáskrúðsfjörður — Marteinn Þorsteinsson & Co. h.£.
27. Stöðvarfjörður — Stefán Carlsson
28. Hornafjörður — Steingrimur Sigurðsson
29. Vík — Verzlunarfélag Vesiúr Skaftfeliinga
30. Vestmannaeyjar — Haraldur Eiríksson h.f.
31. Þykkvibær — (Miðkot) Friðrkk Friðriksson
32. Selfoss — S. Ó. Ólafsson & Ce.
33. Eyrarbakki — Guðlaugur Pálsson
34. Grindavík — Ólafur Árnæon
35. Sandgerði — Nonni & Bubbi
36. Keflavík — Verzl. Sölvi Ólafssor.